Leita í fréttum mbl.is

Hrađskákmót Víkings 2014 í kvöld

Hrađskákmót Víkings verđur haldiđ 10. april (fimmtudagur) kl 20.00 í Víkinni.  Tefldar verđa 11. umferđir međ 5. mínútna umhugsunartíma.  Allir skákmenn velkomnir og ţátttaka er ókeypis.  Bođiđ verđur upp á léttar veitingar.  

Víkingaklúbburinn er núna ađ enda vetrarstarf sitt, en klúbburinn skrifađi sig inn í skáksöguna í vetur ţegar liđiđ var Íslandsmeistari í 1. deild annađ áriđ í röđ.  Starfiđ hefur gengiđ vel í vetur, en mánađaralegar ćfingar hafa veriđ í skák og Víkingaskák annan hvern miđvikudag í vetur.  Einnig voru vikulegar barnaskákćfingar í Víkinni á miđvikudögum frá 17.00-18.30.  Síđasti viđburđur vetrarins er liđakeppni í Víkingaskák miđvikudaginn 14. mai.


Dagskráin fram á vor:

10. april. Hrađskákmót Víkings. (11. umferđir, 5. mínútur). Víkin. kl. 20.00.
16. april. Meistaramót Víkingaklúbbsins í Víkingaskák.   Stađsetning óákveđin. Kl. 20.00
30. apríl. Víkingaskákćfing. Stađsetning óákveđin. Kl. 20.00.
14. mai. Íslandsmót Víkingaskákfélaga. Víkin. kl. 20.00.

Sumarfrí


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 223
  • Frá upphafi: 8765199

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband