Fćrsluflokkur: Spil og leikir
13.1.2015 | 01:05
Janúarmótiđ: Tómas Veigar sigurvegari austur-riđils - Hjörleifur Halldórsson efstur í vestur
Umferđ fór fram í kvöld í janúarmóti Hugins. Teflt er í tveim riđlum austur og vestur og tefla sigurvegarar riđlana um sigurinn í mótinu 2. sćtiđ o.s.frv.
Vestur

Hjörleifur Halldórsson (fremst) er efstur í vestur riđli.
Vestanmenn eru fram úr hófi frumlegir menn og tefldu 7. umferđ í kvöld í stađ ţeirrar 6.. Ţađ var ţó ekki vegna ţess ađ ţeir kunna ekki ađ telja, heldur buđu samgöngur upp á ţessi frumlegheit 7. umferđin hentađi betur ţar sem ţeir keppendur sem koma langt ađ reyna gjarnan ađ tefla fleiri en eina skák ţegar ţeir mćta til leiks.
Teflt var ađ Vöglum í Fnjóskadal ţar sem Rúnar Ísleifsson (1799) skógarvörđur rćđur ríkjum.

Sigurbjörn Ásmundsson (1156) frá sveitabćnum Stöng, sem er einhverstađar uppi á hálendi, stöđvađi sigurgöngu Hermanns Ađalsteinssonar (1342) og gerđi líklega út um sigurvonir foringjans sem fram til ţessa hafđi átt afar góđu gengi ađ fagna. Leiđtogi félagins afréđ í framhaldinu ađ nafni sveitabćjarins skyldi breytt í Stöngin-inn og fornafni félagsmannsins í Sigurgrís. Vel má vera ađ Hermann hafi alls ekki ákveđiđ slíkt og fréttaritari [Tómas Veigar Sigurđarson alias-Palli] sé ađ segja ósatt.
Önnur úrslit fyrir vestan voru hefđbundin.
Hjörleifur Halldórsson (1920) vermir efsta sćtiđ međ 4,5 vinninga eftir 6 skákir en Jakob Sćvar Sigurđsson (1806) á inni frestađa skák og getur ţví náđ honum ađ vinningum.
Einni umferđ er ólokiđ í vestur riđli.
Austur

Austanmenn trúa stađfastlega á debet og kredit, talnarađir og stjörnuspá Morgunblađis og tefldu bara umferđ eins og til stóđ skv. fyrirfram ákveđinni og birtri áćtlun.
Reyndar eru austanmenn svo markvissir og ţróttmiklir ţegar kemur ađ skipulagi, utanumhaldi og framkvćmdum ađ ţeir eru búnir ađ tefla allar skákirnar, utan eina sem ţeir ákváđu ađ geyma svo vestanmönnum gefist fćri á ađ ljúka sínum riđli á sama tíma.
Tómas Veigar Sigurđarson (1922) hefur sigrađ í riđlinum međ 6,5 vinninga af 7. Ţá liggur fyrir ađ Sigurđur Gunnar Daníelsson (1793) endar í 2. sćti međ 6 vinninga, Smári Sigurđsson (1905) endar í 3. sćti međ 5 vinninga og Hlynur Yamaha Viđarsson (1090) endar í 4. sćti međ 4 vinninga.
Mjög óvćnt úrslit urđu í 6. umferđ í kvöld ţegar Guđmundur Hólmgeirsson (0) gerđi sér lítiđ fyrir og mátađi Ćvar Ákason (1433) međ glćsibrag og ţađ ţrátt fyrir ađ hafa tapađ drottningunni!
Ćvar Ákason og Sighvatur Karlsson (1298) eiga eftir ađ tefla innbyrđis í 7. umferđ.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2015 | 12:00
Kapptefliđ um Friđrikskónginn hefst í kvöld
Gallerý Skák og Skákdeild KR hafa ákveđiđ ađ rugla saman reitum tímabundiđ og standa saman ađ kappteflinu um Taflkóng Friđriks Ólafssonar sem nú fer fram í fjórđa sinn og stendur nćstu fjögur mánudagskvöld vestur í Frostaskjóli.
Mótiđ er liđur í viđburđahaldi sem til er hvatt af SÍ og Skákakademíu Reykjavíkur í tengslum viđ Dag skákarinnar, ţann 26. janúar, á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar, stórmeistara, fremsta skákmanns Íslands fyrr og síđar, sem ţá fagnar 80 ára afmćli sínu.
Um er ađ rćđa 4ra kvölda Grand Prix mótaröđ ţar sem átta efstu sćti í hverju móti telja
til stiga (10-8-6-5-4-3-2-1). Keppt er um veglegan farandgrip, taflkóng úr Hallormsstađabirki, merktan og áletrađan af meistaranum. Ţrjú bestu mót hvers keppanda reiknast til stiga og vinnings.
Sigurvegari ár hvert fćr nafn sitt skráđ gullnu letri á stall styttunnar og fagran verđlaunagrip til eignar. Nöfn ţriggja nafna ţeirra: Gunnars Kr. Gunnarssonar, Gunnars I. Birgissonar og Gunnars Skarphéđinssonar prýđa nú gripinn fagra. Í fyrra tóku um 30 keppendur ţátt, ţar af hlutu 18 stig. Nú er ađ sjá hvađ Gunnar stendur uppi sem sigurvegari ađ ţessu sinni eđa einhver annar.
Keppnin hefst annađ kvöld, mánudaginn 12. Janúar kl. 19.30 Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna uht. Mótiđ er opiđ öllum sem vinningi geta valdiđ, hvort sem ţeir ćtla ađ verđa međ í ţví öllu eđa bara kvöld og kvöld. Kaffi og kruđerí međan á tafli stendur.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2015 | 00:30
Óskar Víkingur Íslandsmeistari barna - ítarleg frétt
Óskar Víkingur Davíđsson kom sá og sigrađi á Íslandsmóti barna (10 ára og yngri) sem fram fór í Rimaskóla laugardaginn 10. janúar. Keppnin var ćsispennandi en ţrír komu efstir og jafnir í mark. Óskar hafđi svo sigur efstir ćsispennandi aukakeppni en hann mátti einmitt lúta í gras eftir aukakeppni í fyrra gegn Vignir Vatnari Stefánssyni.
Verđlaunahafarnir
Fyrirfram ţóttu Óskar, Róbert Luu og Joshua Davíđsson vera sigurstranglegastir. Og ţađ varđ raunin ţví ţeir börđust um sigurinn. Óskar vann Róbert í sjöttu umferđ. Eftir sex umferđir voru Óskar og Joshua efstir og jafnir međ fullt hús. Joshua vann ţá skák og var ţar međ einn efstur. Róbert hafđi svo sigur á Joshua í áttundu umferđ. Allir unnu ţeir í níundu umferđ og urđu ţ.a.l. allir efstir og jafnir međ 8 vinninga í 9 skákum.
Josua og Róbert
Tefld var aukakeppni og ţá snérust úrslitin viđ en ţó ekki alveg. Joshua vann sigur á Róbert međ laglegri hróksfórn. Óskar lagđi ţar nćst Joshua ađ velli. Báđir hefndu ţeir úrlita úr sjálfu mótinu.
Lokaskákin var á milli Óskars og Róberts og ţar var ljóst ađ Róbert ţyrfti ađ vinna til ađ knýja fram ađra aukakeppni međ styttri umhugsunartíma. Ţađ tókst ekki og jafntefli samiđ. Ţar međ var lokaröđin ákveđin. Óskar međ gulliđ, Joshua međ silfriđ og Róbert međ bronsiđ.
Sigurđur Gunnar, Stefán Orri og Adam
Ţetta voru ekki einu verđlaunin ţví einnig voru sérstök árangaverđlaun veitt. Ţau unnu:
- 2004: Sigurđur Gunnar Jónsson 7 v.
- 2005: Óskar Víkingur Davíđsson 8 v.
- 2006: Stefán Orri Davíđsson 7 v.
- 2007: Adam Omarsson 6 v.
- 2008: Guđbergur Davíđ Ágústsson (úr Flóaskóla)
Guđbergur Ágúst
Mjög góđ ţátttaka var á mótinu en alls tóku 77 skákmenn ţátt. Ţess fyrir utan var teflt í Peđaskák ţar sem leikgleđin skein af öllum andlitum. Enda er skák skemmtileg!
Skákstjórar voru Gunnar Björnsson, Stefán Steingrímur Bergsson, Ingibjörg Edda Birgisdóttir og Omar Salama.
Skáksamband Íslands og Skákakademían ţakka öllum keppendum og ađstandendum fyrir frábćra skemmtun.
Fjölskylda Íslandsmeistararns var ánćgđ í mótslok!
- Myndaalbúm (HÁ, GB og SSB)
- Chess-Results.
11.1.2015 | 19:53
Afar óvćnt úrslit í ţriđju umferđ Skákţings Reykjavíkur
Ţađ urđu afar óvćnt úrslit í ţriđju umferđ Skákţings Reykjavíkur sem lauk fyrir skemmstu. Á sex efstu borđunum urđu óvćnt úrslit á fimm af ţeim! Á ţremur efstu borđunum gerđist ţađ ađ Ţorvarđur F. Ólafsson (2245) vann stórmeistararann Stefán Kristjánsson (2492) og Oliver Aron Jóhannesson (2170) og Sćvar Bjarnason (2114) unnu alţjóđlegu meistarana Jón Viktor Gunnarsson (2433) og Björn Ţorfinnsson (2373).
Dagur Ragnarsson (2059) gerđi jafntefli viđ nafna sinn Arngrímsson (2368) og Örn Leó Jóhannsson (2048) hafđi sigur gegn Dađa Ómarssyni (2256).
Ţorvarđur, Sćvar, Örn Leó og Oliver eru efstir međ fullt hús ásamt Guđmundi Gíslasyni (2315).
Ţess fyrir utan gerđu Ţorsteinn Magnússon (1353), Aron Ţór Mai (1262) og Alexander Björnson (1000) allir jafntefli viđ mun stigahćrri andstćđinga.
Helstu úrslit
Stađa efstu manna:
- Heimasíđa TR
- Chess-Results
- Myndir á Facebook (Hrafn Jökulsson)
11.1.2015 | 19:36
Caruana efstur í Sjávarvík
Ítalinn ungi Fabiano Caruana (2820) byrjar best allra á Tata Steel mótinu í Wijk aan Zee en hefur fullt hús eftir tvćr umferđir. Í dag vann hann Króatann Ivan Saric (2666). Kínverjinn Ding Liren (2766) vann löndu sína Hou Yifan (2673) en öđrum skákum annarrar umferđar lauk međ jafntefli. Carlsen (2862) gerđi jafntefli viđ Wesley So (2762).
Úrslit 2. umferđar:
Van Wely, L. - Wojtaszek, R. | ˝-˝ |
Carlsen, M. - So, W. | ˝-˝ |
Aronian, L. - Giri, A. | ˝-˝ |
Caruana, F. - Saric, I. | 1-0 |
Hou, Y. - Ding, L. | 0-1 |
Jobava, B. - Vachier-Lagrave, M. | ˝-˝ |
Radjabov, T. - Ivanchuk, V. | ˝-˝ |
Stađa efstu manna:
- 1. Caruana (2820)
- 2.-3.Ivanchuk (2715) og Vachier-Lagrave (2757)
11.1.2015 | 17:40
Guđmundur međ tvö jafntefli í dönsku deildakeppninni
Guđmundur Kjartansson (2468) tefldi tvćr skákir um helgina í dönsku deildakeppninni en ţar tefldi hann á fyrsta borđi fyrir Jetsmark-klúbbinn. Báđum skákum Guđmundar lauk međ jafntefli um helgina.
Í fyrri skákinni gerđi hann jafntefli viđ stórmeistarann Lars Schandorff (2536) og í ţeirri síđari viđ FIDE-meistarann Arne Mathiesen (2353).
11.1.2015 | 17:07
Gallerý Skák og KR: Kapptefliđ um Friđrikskónginn IV
Gallerý Skák og Skákdeild KR hafa ákveđiđ ađ rugla saman reitum tímabundiđ og standa saman ađ kappteflinu um Taflkóng Friđriks Ólafssonar sem nú fer fram í fjórđa sinn og stendur nćstu fjögur mánudagskvöld vestur í Frostaskjóli.
Mótiđ er liđur í viđburđahaldi sem til er hvatt af SÍ og Skákakademíu Reykjavíkur í tengslum viđ Dag skákarinnar, ţann 26. janúar, á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar, stórmeistara, fremsta skákmanns Íslands fyrr og síđar, sem ţá fagnar 80 ára afmćli sínu.
Um er ađ rćđa 4ra kvölda Grand Prix mótaröđ ţar sem átta efstu sćti í hverju móti telja til stiga (10-8-6-5-4-3-2-1). Keppt er um veglegan farandgrip, taflkóng úr Hallormsstađabirki, merktan og áletrađan af meistaranum. Ţrjú bestu mót hvers keppanda reiknast til stiga og vinnings.
Sigurvegari ár hvert fćr nafn sitt skráđ gullnu letri á stall styttunnar og fagran verđlaunagrip til eignar. Nöfn ţriggja nafna ţeirra: Gunnars Kr. Gunnarssonar, Gunnars I. Birgissonar og Gunnars Skarphéđinssonar prýđa nú gripinn fagra. Í fyrra tóku um 30 keppendur ţátt, ţar af hlutu 18 stig. Nú er ađ sjá hvađ Gunnar stendur uppi sem sigurvegari ađ ţessu sinni eđa einhver annar.
Keppnin hefst annađ kvöld, mánudaginn 12. Janúar kl. 19.30 Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna uht. Mótiđ er opiđ öllum sem vinningi geta valdiđ, hvort sem ţeir ćtla ađ verđa međ í ţví öllu eđa bara kvöld og kvöld. Kaffi og kruđerí međan á tafli stendur.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2015 | 13:04
Tata Steel mótiđ hófst í gćr - Carlsen og Caruana taka ţátt
Tata Steel-mótiđ hófst í gćr í Wijk aan Zee (Sjávarvík) í Hollandi. Fjórtán keppendur tefla í efsta flokki og ber ţátttaka heimsmeistarans Magnúsar Carlsen (2862) hćst. Međal annarra keppenda eru Caruana (2820), Aronian (2797) og Giri (2784). Önnur umferđ hófst í dag kl. 12:30 og er sýnd beint. Ţar mćtast međal annars Carlsen og Wesley So og Aronian og Giri.
Keppendalistinn:
GM | Carlsen, Magnus | NOR | 2862 | 1 | Photo |
GM | Caruana, Fabiano | ITA | 2820 | 2 | Photo |
GM | Aronian, Levon | ARM | 2797 | 6 | Photo |
GM | Giri, Anish | NED | 2784 | 7 | Photo |
GM | So, Wesley | USA | 2762 | 10 | Photo |
GM | Vachier-Lagrave, Maxime | FRA | 2757 | 13 | Photo |
GM | Wojtaszek, Radoslaw | POL | 2744 | 15 | Photo |
GM | Radjabov, Teimour | AZE | 2734 | 20 | Photo |
GM | Ding, Liren | CHN | 2732 | 22 | Photo |
GM | Jobava, Baadur | GEO | 2727 | 26 | Photo |
GM | Ivanchuk, Vasil | UKR | 2715 | 33 | Photo |
GM | Hou, Yifan | CHN | 2673 | 70 | Photo |
GM | Van Wely, Loek | NED | 2667 | 81 | Photo |
GM | Saric, Ivan | CRO | 2666 | 82 | Photo |
Úrslit fyrstu umferđar:
Radjabov, T. - Van Wely, L. | ˝-˝ |
Ivanchuk, V. - Jobava, B. | 1-0 |
Vachier-Lagrave, M. - Hou, Y. | 1-0 |
Ding, L. - Caruana, F. | 0-1 |
Saric, I. - Aronian, L. | ˝-˝ |
Giri, A. - Carlsen, M. | ˝-˝ |
So, W. - Wojtaszek, R. | ˝-˝ |
10.1.2015 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Stórafmćli Taflfélagsmanna
Skákţing Reykjavíkur sem hefst á morgun, hinn 4. janúar, er tileinkađ Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga, sem verđur áttrćđur hinn 26. janúar nćstkomandi. Friđrik hefur alla tíđ veriđ félagsmađur í Taflfélagi Reykjavíkur, en hann tók ţátt í sínu fyrsta opinbera móti fyrir tćplega 70 árum. Ţađ hlýtur ađ gleđja Friđrik og ađra velunnara elsta taflfélags landsins hversu vel er haldiđ á málum hjá TR um ţessar mundir. Félagiđ hefur auđvitađ fariđ í gegnum hćđir og lćgđir á langri ćvi en félagsleg stađa ţess er sterk í dag. Ţađ var stofnađ aldamótaáriđ 1900 og hefur ávallt veriđ ein ađalkjölfestan í skáklífi Íslendinga. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Jón Viktor Gunnarsson, sem er skráđur til leiks ásamt mörgum sterkum skákmönnum á borđ viđ Björn Ţorfinnsson, Omar Salama, Ţorvarđ Fannar Ólafsson og Sćvar Bjarnason.
Tveir gamlir TR-ingar eiga einnig stórafmćli í ţessum mánuđi; Ólafur H. Ólafsson og Bragi Kristjánsson verđa báđir 70 ára hinn 8. janúar nćstkomandi. Ólafur og Bragi áttu stóran ţátt í vexti og viđgangi TR á löngu tímabili, ekki síst eftir ađ TR eignađist sitt eigiđ húsnćđi viđ Grensásveg. Ólafur fór fyrir miklum breytingum á starfsemi TR, sem fólust í mögnuđu barna- og unglingastarfi frá ţví um miđjan áttunda áratuginn. Bragi beitti sér fyrir skákkennslu og ţjálfun ungra skákmanna og kvenna og var um tíma skólastjóri Skákskóla Íslands. Ólafur var býsna sterkur skákmađur og átti t.d. sćti í liđi Íslands á heimsmeistaramóti stúdenta ári 1971, en ţađ ár varđ hann í 2. sćti í meistaraflokki á Skákţingi Íslands. Hann dró mjög úr taflmennsku eftir ađ hann settist í stjórn TR. Bragi Kristjánsson var einn af fremstu skákmönnum Íslands á sjöunda áratugnum; átti sćti í ólympíuliđi okkar árin 1964 og 1968, varđ Skákmeistari Reykjavíkur áriđ 1968 og tefldi á nokkrum af fyrstu Reykjavíkurskákmótunum, Međfram sat hann oft í stjórnum ţessara móta. Skipulag Reykjavíkurmótsins 1968 var ţannig til mikillar fyrirmyndar, en ţar réđst TR í útgáfu vandađs bćklings á ensku um mótshaldiđ. Bragi stóđ sig vel á ţessu Reykjavíkurmóti, sem haldiđ var voriđ 1968 í minningu Willards Fiske, og var sérstaklega hćttulegur ţegar hann fékk ađ beita Sikileyjarvörn. Hann vann ţennan ágćta fulltrúa Bandaríkjanna á sannfćrandi hátt:
William Addison Bragi Kristjánsson
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e6 7. f4 Be7 8. Bf3 0-0 9. 0-0 Dc7 10. Kh1 Rc6 11. Rde2 b5 12. a3 Bb7 13. g4 d5!
Árás á vćng skal svarađ međ árás á miđborđi! Ţó ađ Scheveningen-afbrigđi Sikileyjarvarnarinnar hafi ekki veriđ mjög ţróađ á ţessum tíma teflir Bragi óađfinnanlega
14. exd5 Had8 15. g5 Rxd5 16. Rxd5 exd5 17. Rc3 Ra5 18. f5 Rc4!
Lćtur sér fátt um finnast ţó ađ f-peđiđ virki ógnandi.
19. f6 Bc5 20. fxg7 Hfe8!
Menn svarts standa allir vel til sóknar og hvítur er sérstaklega veikur fyrir á hornlínunni a8-h1.
21. Re2 d4 22. Bf4 Bxf3 23. Hxf3 Dc6 24. Rg1
Góđur leikur en ađrir vćnlegir kostir voru 24.... d3 og 24....Rxb2.
25. Dd3 Hd5 26. He1 Bb6 27. c3
Opnar stöđuna enn meira. Eitthvert hald var í 27. h4.
27.... dxc3 28. Dxc3 Hc5 29. Db3 Hf5!
og hvítur gafst upp. Engin vörn fyrirfinnst viđ hótuninni 30. Hxf4 o.s.frv.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 3. janúar 2015.
Spil og leikir | Breytt 4.1.2015 kl. 22:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2015 | 18:46
Óskar Víkingur Íslandsmeistari barna eftir ćsispennandi mót
Óskar Víkingur Davíđsson varđ í dag Íslandsmeistari barna (10 ára og yngri) eftir ćsispennandi keppni sem fram fór í Rimaskóla. Óskar, Joshua Davíđsson og Róbert Luu komu allir jafnir í mark međ 8 vinninga í 9 skákum. Grípa ţurfti ţví til aukakeppni og ţar hafđi Óskar sigur eftir ćsispennandi keppni.
Árgangameistarar urđu:
- 2004: Sigurđur Gunnar Jónsson
- 2005: Óskar Víkingur Davíđsson
- 2006: Stefán Orri Davíđsson
- 2007: Adam Omarsson
- 2008: Guđbergur Davíđ Ágústsson
Ítarleg frétt verđur birt um mótiđ á morgun.
- Myndaalbúm (HÁ, GB og SSB)
- Chess-Results.
Spil og leikir | Breytt 11.1.2015 kl. 11:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 164
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar