Leita í fréttum mbl.is

Óskar Víkingur Íslandsmeistari barna - ítarleg frétt

IMG 5919Óskar Víkingur Davíđsson kom sá og sigrađi á Íslandsmóti barna (10 ára og yngri) sem fram fór í Rimaskóla laugardaginn 10. janúar. Keppnin var ćsispennandi en ţrír komu efstir og jafnir í mark. Óskar hafđi svo sigur efstir ćsispennandi aukakeppni en hann mátti einmitt lúta í gras eftir aukakeppni í fyrra gegn Vignir Vatnari Stefánssyni. 

IMG 5917

Verđlaunahafarnir

 

Fyrirfram ţóttu Óskar, Róbert Luu og Joshua Davíđsson vera sigurstranglegastir. Og ţađ varđ raunin ţví ţeir börđust um sigurinn. Óskar vann Róbert í sjöttu umferđ. Eftir sex umferđir voru Óskar og Joshua efstir og jafnir međ fullt hús. Joshua vann ţá skák og var ţar međ einn efstur. Róbert hafđi svo sigur á Joshua í áttundu umferđ. Allir unnu ţeir í níundu umferđ og urđu ţ.a.l. allir efstir og jafnir međ 8 vinninga í 9 skákum.

P1030302

Josua og Róbert

Tefld var aukakeppni og ţá snérust úrslitin viđ en ţó ekki alveg. Joshua vann sigur á Róbert međ laglegri hróksfórn. Óskar lagđi ţar nćst Joshua ađ velli. Báđir hefndu ţeir úrlita úr sjálfu mótinu.

Lokaskákin var á milli Óskars og Róberts og ţar var ljóst ađ Róbert ţyrfti ađ vinna til ađ knýja fram ađra aukakeppni međ styttri umhugsunartíma. Ţađ tókst ekki og jafntefli samiđ. Ţar međ var lokaröđin ákveđin. Óskar međ gulliđ, Joshua međ silfriđ og Róbert međ bronsiđ.

P1030297

Sigurđur Gunnar, Stefán Orri og Adam

Ţetta voru ekki einu verđlaunin ţví einnig voru sérstök árangaverđlaun veitt. Ţau unnu:

  • 2004: Sigurđur Gunnar Jónsson 7 v.
  • 2005: Óskar Víkingur Davíđsson 8 v.
  • 2006: Stefán Orri Davíđsson 7 v.
  • 2007: Adam Omarsson 6 v.
  • 2008: Guđbergur Davíđ Ágústsson (úr Flóaskóla)

IMG 5900

Guđbergur Ágúst

Mjög góđ ţátttaka var á mótinu en alls tóku 77 skákmenn ţátt. Ţess fyrir utan var teflt í Peđaskák ţar sem leikgleđin skein af öllum andlitum. Enda er skák skemmtileg!

P1030261

Skákstjórar voru Gunnar Björnsson, Stefán Steingrímur Bergsson, Ingibjörg Edda Birgisdóttir og Omar Salama.

Skáksamband Íslands og Skákakademían ţakka öllum keppendum og ađstandendum fyrir frábćra skemmtun.

P1030320

Fjölskylda Íslandsmeistararns var ánćgđ í mótslok!

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765508

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband