Leita í fréttum mbl.is

Afar óvćnt úrslit í ţriđju umferđ Skákţings Reykjavíkur

Ţorvarđur Ólafsson teflir í stigahćrri flokknumŢađ urđu afar óvćnt úrslit í ţriđju umferđ Skákţings Reykjavíkur sem lauk fyrir skemmstu. Á sex efstu borđunum urđu óvćnt úrslit á fimm af ţeim! Á ţremur efstu borđunum gerđist ţađ ađ Ţorvarđur F. Ólafsson (2245) vann stórmeistararann Stefán Kristjánsson (2492) og Oliver Aron Jóhannesson (2170) og Sćvar Bjarnason (2114) unnu alţjóđlegu meistarana Jón Viktor Gunnarsson (2433) og Björn Ţorfinnsson (2373).
Oliver Aron
Dagur Ragnarsson (2059) gerđi jafntefli viđ nafna sinn Arngrímsson (2368) og Örn Leó Jóhannsson (2048) hafđi sigur gegn Dađa Ómarssyni (2256).

Ţorvarđur, Sćvar, Örn Leó og Oliver eru efstir međ fullt hús ásamt Guđmundi Gíslasyni (2315). 

Ţess fyrir utan gerđu Ţorsteinn Magnússon (1353), Aron Ţór Mai (1262) og Alexander Björnson (1000) allir jafntefli viđ mun stigahćrri andstćđinga.

Helstu úrslit

SŢR2015-3

Stađa efstu manna:

SŢR2015-stađa

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.6.): 20
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 192
  • Frá upphafi: 8766383

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband