Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Helgi sigrađi á kynslóđamóti Skákskólans

P1030584Helgi Ólafsson sigrađi á kynslóđamóti Skákskóla Íslands sem fram fór sunnudagskvöldiđ 1. febrúar. Ţetta var fyrsta kynslóđamót ársins 2015. Helgi hlaut 6 ˝ vinning af sjö mögulegum, gerđi jafntefli viđ Jóhann Hjartarson en vann ađrar skákir. Í 2. sćti varđ Ţröstur Ţórhallsson og í 3.–4. sćti komu svo Jóhann Hjartarson og Björn Ívar Karlsson.

Tilgangur mótanna hefur frá upphafđi veriđ sá er ađ P1030581leiđa saman yngri skákmenn og ţekkta meistara og ađ ţessu sinni ţekktust bođ um ţátttöku stórmeistararnir  Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason, og Ţröstur Ţórhallsson auk kennara viđ skólann. Tefldar voru 7 umferđir međ tímamörkunum 5 2 og stóđ mótiđ svo til nákvćmlega í 2 klst.  

Lokastöđuna má finna á Chess-Results.

Myndaalbúm (GB)


Skákţing Skagafjarđar 2015 - Landsbankamótiđ

Skákţing Skagafjarđar – Landsbankamótiđ, hefst miđvikudaginn 11. febrúar klukkan 20. Teflt verđur í Safnađarheimili Sauđárkrókskirkju, Ađalgötu 1 á Sauđárkróki. Tefldar verđa 5 umferđir samkvćmt svissnesku kerfi.* 

Dagskrá:

  • 1. umf. miđvikudagur 11. febrúar kl. 20
  • 2. umf. laugardagur 14 febrúar kl. 10
  • 3. umf. miđvikudag 18. febrúar kl. 20
  • 4. umf. laugardag 21. febrúar kl. 10
  • 5. umf. miđvikudag 25. febrúar kl. 20

Öllum er heimil ţáttaka í mótinu og hlýtur sigurvegarinn sćmdarheitiđ „Skákmeistari Skagafjarđar 2015“.**

Heimilt verđur ađ sitja hjá eina umferđ (ađ undanskilinni síđustu umferđ) og taka ˝ vinning fyrir ţađ. Ósk um yfirsetu ţarf ađ berast mótsstjórn í síđasta lagi viđ upphaf umferđarinnar á undan.

Umhugsunartími verđur 90 mín á skákina auk ţess sem 30 sek bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90 mín + 30 sek á leik). Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga. Skráning er á netfangiđ thor@minjastofnun.is og á skákstađ eigi síđar en 15 mín fyrir upphaf fyrstu umferđar.

* Mótsstjórn áskilur sér rétt til ţess ađ gera breytingar á auglýstu fyrirkomulagi ţegar fjöldi ţátttakenda liggur fyrir. Endanlegt fyrirkomulag verđur tilkynnt keppendum fyrir upphaf fyrstu umferđar.

** Skákmeistari Skagafjarđar getur ađeins sá orđiđ sem er búsettur í Skagafirđi og/eđa er fullgildur félagi í Skákfélagi Sauđárkróks eđa Skákfélagi Siglufjarđar.


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Hermann Ađalsteinsson er stigahćstur ţriggja nýliđa og Hilmir Freyr Heimisson hćkkar mest allra frá síđasta lista. 

Heildarlistinn (virkir skákmenn) fylgir međ sem PDF-viđhengi.

Topp 20

Jóhann Hjartarson (2576) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Ţađ munar ţá ađeins ţremur stigum á honum og Hannesi Hlífari Stefánssyni (2573). Hjörvar STeinn Grétarsson (2554) er svo ţriđji.

Nr.NafnTitStigSk.MismAtHrađ
1Hjartarson, JohannGM257600 2550
2Stefansson, HannesGM25730025102585
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM25540025572550
4Olafsson, HelgiGM25470025422614
5Petursson, MargeirGM253600 2546
6Steingrimsson, HedinnGM25300025562601
7Danielsen, HenrikGM251473 2549
8Arnason, Jon LGM250200 2421
9Kristjansson, StefanGM24920025352435
10Kjartansson, GudmundurIM2484111624372346
11Gretarsson, Helgi AssGM24580024812477
12Thorsteins, KarlIM245600 2381
13Thorhallsson, ThrosturGM24330024872481
14Gunnarsson, Jon ViktorIM24330023942488
15Thorfinnsson, BragiIM24320024552416
16Gunnarsson, ArnarIM24160024332444
17Olafsson, FridrikGM239700 2382
18Jensson, Einar HjaltiFM23900023742287
19Ulfarsson, Magnus OrnFM23770023042309
20Thorfinnsson, BjornIM23730024122463


Nýliđar

Ţrír nýliđar eru á listanum og koma ţeir allir úr Ţingeyjarsveitinni. Ţeirra stigahćstur er sjálfur Foringinn, Hermann Ađalsteinsson (1649), en nćstir eru Hlynur Snćr Viđarsson (1399) og Sighvatur Karlsson (12701).

Nr.NafnTitStigSk.MismAtHrađ
1Adalsteinsson, Hermann 164913164918161492
2Vidarsson, Hlynur Snaer 13997139915911594
3Karlsson, Sighvatur 127071270  


Mestu hćkkanir:

Ađeins fjórir skákmenn hćkkuđu um 10 stig eđa meira. Ţeirra langmest hćkkađi Hilmir Freyr Heimsson (73). 

 

Nr.NafnTitStigSk.MismAtHrađ
1Heimisson, Hilmir Freyr 192977316991802
2Kjartansson, GudmundurIM2484111624372346
3Sigurdarson, Tomas Veigar 19374151987 
4Thorarinsson, Pall A. 22302102181 


Reiknuđ mót

Ađeins ţrjú mót, sem í raun og veru voru eitt mót, voru reiknuđ ađ ţessu sinni. Ţađ var Janúarmót Hugins ţar sem teflt var í vestur-, austur- og úrslitariđlum.

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2865) er langstigahćsti skákmađur heims. Í nćstum sćtum eru Fabiano Caruana (2811), Alexander Grischuk (2810) og Veselin Topalov (2800). 

Heimslistann má nálgast hér.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Valgerđur, Nansý, Freyja, Elsa Kristín Íslandsmeistarar stúlkna

P1030556Íslandsmót stúlkna fór fram í gćr í Rimaskóla. Teflt var eftir nýju fyrirkomulagi í ár en skipt var í fleiri flokka nú en nokkurn tíma áđur. Gekk ţađ vel enda hentar ţađ ungum keppendum vel ađ tefla viđ keppendur sem eru nćr sér í aldri og styrkleika. 

Í elsta flokki (5.-10. bekk) tefldi fimm keppendur. Valgerđur Jóhannesdóttir var eini fulltrúi 8.-10. bekk hreppti ţann Íslandsmeistaratitil.

P1030547

 

Nansý Davíđsdóttir varđ efst í flokknum međ fullu húsi og var ţar međ Íslandsmeistari í 5.-7. bekk. Í öđru sćti varđ Katla Torfadóttir, sem alla leiđina frá Hellu til ađ taka ţátt í mótinu, og í ţriđja sćti Sara Atladóttir.

P1030545

Lokastađan á Chess-Results.

Freyja Birkisdóttir kom sá og sigrađi í flokki stúlkna međ fullu húsi. Í öđru sćti varđ Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir og í ţriđja sćti varđ Vigdís Lilja Kristjánsdóttir. 

P1030541

Ţví miđur hrundi skráin í flokknum í Chess-Results og lokastađan í flokknum ekki til í heild sinni.

Ađ lokum var teflt í flokki yngri stúlkna. Ţar kom Elsa Kristín Arnaldardóttir sú og sigrađi međ fullu húsi. Í öđru sćti varđ Iđunn Helgadóttir og í ţriđja sćti varđ Sólveig Freyja Hákonardóttir sem er ađeins fimm ára.

P1030538

Peđaskákin féll niđur vegna ónógrar ţátttöku og tók Ragna Steinunn Birgisdóttir ţátt í yngsta flokknum og stóđ sig vel ţrátt fyrir ađ hafa lćrt mannganginn rétt fyrir mót og fékk verđlaun fyrir ţađ!

P1030531

Sjá nánar úrslit á Chess-Results.

Ađ lokum voru allar stelpurnar leystar út međ Prins Póli. Ţađ voru brosandi keppendur sem gengu út í snjóinn ađ móti loknu!

P1030553

Mótiđ tókst vel og sú breyting ađ fjölga flokkum mjög vel heppnuđ en ţađ var hugmynd Lenku Ptácníková.

Lenka, Íslandsmeistari kvenna, afhendi verđlaun ađ móti loknu.

Gunnar Björnsson, Vigfús Ó. Vigfússon og Lenka sáu um skákstjórn á mótinu.


Jón Viktor skákmeistari Reykjavíkur í sjötta sinn.

Jón ViktorAndrúmsloftiđ í skákhöllinni í Faxfeni var rafmagnađ er keppendur settust viđ taflborđin klukkan 14 í dag. Hörđ barátta var framundan um sigur í Skákţingi Reykjavíkur. Á kaffistofunni sátu spekingarnir og spáđu í spilin, og sýndist sitt hverjum. 

Flestra augu beindust ađ efstu tveimur borđunum. Á 1.borđi hafđi nýkrýndur Frikkinn, Jón Viktor Gunnarsson (2433), hvítt gegn Birni Ţorfinnssyni (2373) og lögđu ţeir félagar allt í sölurnar til ađ tryggja sér sigur í mótinu. Á međan stýrđi stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2492) svörtu mönnunum gegn Norđangarpinum Mikael Jóhanni Karlssyni (2077) og blésu ţeir fljótlega í herlúđra. Er leiđ á tafliđ mátti glöggt sjá ađ Jón Viktor var ađ ná yfirhöndinni gegn Birni enda átti peđastađa Björns nokkuđ undir högg ađ sćkja. Á sama tíma varđ Stefáni fótaskortur gegn Mikael sem kostađi hann peđ. Til ađ gera langa sögu stutta ađ ţá vann Jón Viktor góđan sigur á Birni, og Mikael gerđi sér lítiđ fyrir og vann Stefán. Ţar međ lá fyrir ađ Jón Viktor hafđi variđ titilinn frá ţví á síđasta ári. Einnig var ljóst ađ Mikael hafđi tryggt sér 2.sćtiđ, öllum ađ óvörum, ţví úrslitin á 3.borđi voru honum hagstćđ. 

Á 3.borđi mćttust Grafarvogsguttarnir Dagur Ragnarsson (2059) og Jón Trausti Harđarson (2067). Báđir höfđu átt sterkt mót fram ađ ţessu og svo virđist sem ţeir hafi veriđ orđnir nokkuđ saddir. Ţrátt fyrir ađ eygja sigur í mótinu sömdu ţeir jafntefli í svo til ótefldri skák. 

Titilhafarnir Dagur Arngrímsson og Guđmundur Gíslason réttu sinn hlut eilítiđ í ţessari síđustu umferđ og lögđu andstćđinga sína ađ velli međ svörtu mönnunum. Ţeir komust báđir nokkuđ óskaddađir frá ţessu móti og enduđu međ 6,5 vinning, ţó öllum megi vera ljóst ađ ţeir hafi ćtlađ sér stćrri hluti. 

Lokastađa efstu manna í mótinu: 

1. Jón Viktor Gunnarsson 7,5 vinningar.

2. Mikael Jóhann Karlsson 7 vinningar.

3-8. Stefán Kristjánsson, Dagur Arngrímsson, Guđmundur Gíslason, Dagur Ragnarsson, Björn Ţorfinnsson og Jón Trausti Harđarson, allir međ 6,5 vinning.


Áskell, Jón Kristinn og Símon efstir á Norđurorkumótinu - Skákţingi Akureyrar

Í dag fór fram 3. umferđ Norđurorkumótsins, Skákţings Akureyrar 2015.

Á 1. borđi áttust viđ Haraldur og Áskell. Hvítur fékk örlítiđ betra út úr byrjuninni en svarta stađan var traust. Haraldur teygđi sig of langt í sigurtilraunum sínum. Hann fórnađi manni en sú fórn stóđst einfaldlega ekki og Áskell gaf engin fćri á sér eftir ţađ og vann skákina.

Á 2. borđi fór fram mikil spennuskák. Ólafur stýrđi hvítu mönnunum gegn Jóni Kr. Ólafur tefldi af miklum krafti og fékk umtalsvert betra úr byrjuninni en Jón varđist vel. Ólafur missti peđ en hafđi frumkvćđiđ Kóngsstađa beggja var nokkuđ hćpin, einkum ţó kóngsstađa hvíts. Skömmu síđar fórnađi Ólafur manni sem Jón tók ekki. Eftir ţađ komu upp miklar flćkjur. Hvítur vann skiptamun en ţá var Jón búinn ađ hrifsa frumkvćđiđ og Ólafur gaf skiptamuninn til baka. Upp úr ţví fékk Jón samstćđ frípeđ á miđborđinu sem Ólafur réđ ekki viđ og gafst upp eftir 44 leiki.

Á 3. borđi Kepptu Hjörleifur og Símon. Eftir ţunga stöđubaráttu vann Símon peđ í miđtaflinu og fékk betri biskup. Ţá afréđ Hjörleifur ađ láta drottningu sína fyrir tvo hróka en svarta drottningin varđ mjög virk. Símon töfrađi hrađa i eitt af peđunum sínum sem óđ upp í borđ og Hjörleifur ţurfti ađ lúta í gras.

Á 4. borđi mćttust Smári og Kristján. Upp kom Sikileyjarvörn og fékk Smári snemma betra tafl og stýrđi skákinni örugglega til sigurs.

Á 5. borđi tefldu Haki og Jakob. Skákin varđ fjörug eftir fremur rólega byrjun ţar sem báđir keppendur vildu helst ekki leika peđum sínum nema um einn reit í einu. Reyndar gerđist ţađ bara einu sinni fyrir utan byrjunarleikina 1.e4 og 1...e5. Eftir 20 leiki fékk Jakob hrók og tvö peđ fyrir tvo menn. Jakob fékk frípeđ á kóngsvćng en Haka tókst ađ skorđa ţau og sćttust ţeir ţá á jafntefli eftir 38 leiki.

Á 6. borđi stýrđi Andri hvítu mönnunum gegn Loga. Lítil flétta snemma tafls fćrđi Andra yfirburđastöđu og átti hann ekki í teljandi vandrćđum međ ađ landa sigrinum.

Á 7. borđi tókust á Eymundur og Sigurđur. Ţeir fóru fljótlega út af trođnum slóđum. Var lengi allt í járnum en Sigurđur var árćđnari og náđi ögn betri stöđu. Ţá lék Eymundur illa af sér í 27. leik, tapađi peđi og Sigurđur fékk betra tafl sem dugđi til sigurs eftir ađ honum tókst ađ mynda sér frípeđ á a-línunni.

Á 8. borđi átti ađ fara fram skák milli Hreins og Sveinbjarnar. Skákinni var frestađ vegna veikinda ţess fyrrnefnda og ţurfa ţeir ađ ljúka skákinni eigi síđar en á ţriđjudag.

Á 9. Borđi Stýrđi Benedikt hvítu mönnunum gegn Karli. Bensi vann peđ snemma tafls og fékk betri stöđu. Eftir ađ Karl lék hrók sínum á 6. reitaröđ gat hvítur fengiđ yfirburđastöđu en valdi ranga leiđ og fór niđur í logum.

Á 10. borđi kepptu Ulker og Gabríel. Gabríel fórnađi manni sem Ulker leit ekki viđ. Skömmu síđar missti Gabríel af vinningsleik ţar sem hann gat unniđ drottningu Ulkers. Hann var samt međ fína stöđu ţar til hann lék af sér riddara og tapađi.

Fimm skákir unnust ţví á svart en ađeins tvćr á hvítt, ein skák endađi međ jafntefli og einni skák er ólokiđ.

Jón Kristinn, Áskell og Símon eru allir međ fullt hús eftir ţrjár umferđir. Ólafur, Haraldur, Andri og Smári hafa tvo vinninga, Haki, Jakob, Karl, Ulker og Sigurđur hafa 1,5 vinninga, Hjörleifur, Logi og Kristján hafa einn vinning, Hreinn og Sveinbjörn hafa hálfan vinning hvor og óteflda innbyrđis skák. Eymundur, Gabríel, Benedikt og Oliver eru međ hálfan vinning.
Röđun verđur tilkynnt um leiđ og Hreinn og Sveinbjörn ljúka sinni skák.

Nćsta umferđ fer fram fimmtudaginn 5. feb. kl. 18.00.


Rimaskóli og Smáriskóli Íslandsmeistarar stúlknasveita

IMG 6029

Íslandsmót stúlknasveita fór fram í Rimaskóla í gćr. Alls tóku sextán sveitir ţátt. Rimaskóli kom sá og sigrađi örugglega í eldri flokki mótins (1.-10. bekk) en sveitin vann allar sex viđureignir sínar 4-0!

Sveitina skipuđu:

  1. Nansý Davíđsdóttir
  2. Valgerđur Jóhannesdóttir
  3. Ásdís Birna Ţórarinsdóttir
  4. Heiđrún Anna Hauksdóttir
  5. Tinna Sif Ađalsteinsdóttir.

Mikil spennan var hins vegar um 2.-3. sćti. Ţar hafđi systrasveitin Salaskóli (systur á 1.-3. borđi) annađ sćtiđ eftir mikla keppni.

IMG 6020

 

Foldaskóli hafđi ţriđja sćtiđ. Melaskóli var ţarna sjónarmuni á eftir.

IMG 6017

 

Röđ efstu liđa:

  1. Rimaskóli 24 v. af 24
  2. Salaskóli 17 v.
  3. Foldaskóli 15 v.
  4. Melaskóli 14 v.
  5. Rimaskóli b-sveit 12 v.

Lokaröđ mótsins má finna á Chess-Results.

Í fyrsta skipti var sér keppni fyrir sveitir í 1.-3. bekk en ţađ er hugmynd Lenku Ptácníková. Sú hugmynd skilađi ţví ađ sex sveitir, allar úr Kópavogi, tóku ţátt. 

Smáraskóli hafđi mikla yfirburđi en sveitin hlaut 17,5 vinning í 20 skákum. Snćlandsskóli og Álfhólsskóli urđu í 2. og 3. sćti og hafđi Snćlandsskóli annađ sćtiđ eftir stigaútreikning.

IMG 6015

Skáksveit Smáraskóla:

  1. borđ: Freyja Birkisdóttir.
  2. borđ: Vigdís Tinna Hákonardóttir.
  3. borđ: Helga María Sveinsdóttir.
  4. borđ: Benedikta Fjóludóttir. 

Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.

Stelpurnar skemmtu sér afar vel og var heldur rólegra yfirbragđ yfir mótinu en hjá strákunum! Ađ minnsta kosti minni hlaup!

Skákstjórar voru Gunnar Björnsson, Stefán Bergsson og Donika Kolica. 

Myndaalbúm (HÁ)


Hannes međ sigur í gćr - Guđmundur tapađi

Hannes Hlífar Stefánsson (2573) vann indversku stúlkuna Eesha Karavade (2398) í fimmtu umferđ Gíbraltar-mótsins í gćr. Guđmundur Kjartansson (2468) tapađi fyrir indverska stórmeistaranum Surya Shekhar Ganguly (2595). Hannes hefur 3,5 vinning en Guđmundur hefur 3 vinninga.

Í fjórđu umferđ máttu ţér félagar sćtta sig báđir viđ tap viđ ofurstórmeistara. Hannes tapađi fyrir Topalov (2800) en Gummi fyrir Svidler (2735).

Nakamura (2776) er efstur međ fullt hús. Topalov (2800) og Wei Yi (2675) eru međal fimm keppenda sem hafa 4,5 vinning.

Feđginin Magnús Kristinsson (1744) og Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1566) taka einnig ţátt. Ţau hafa hálfan vinning.

Í sjöttu umferđ sem fram fer í dag teflir Gummi viđ Ţjóđverjann Michael Tscharotschkin (2144) en Hannes tekur sér yfirsetu (bye) og fćr fyrir hana hálfan vinning.

Alls taka 253 frá 46 löndum ţátt í efsta flokki mótsins. Ţar eru 72 stórmeistarar. Hannes er nr. 40 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 82.


Íslandsmót stúlkna hefst kl. 11 í Rimaskóla

Íslandsmót stúlkna 2015 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram, sunnudaginn 1. febrúar, í Rimaskóla og hefst kl. 11.

Veitt verđa ţrenn verđlaun í öllum flokkum en teflt er fimm flokkum.

  • 8.-10. bekkur (1999-2001)
  • 5.-7. bekkur (2002-2004)
  • 3.-4. bekkur (2005-2006)
  • 1.-2. bekkur (2007-2008). (Jafnframt mega yngri stelpur tefla.)
  • Peđaskák (leikskólaaldur og fyrir ţćr sem ekki treysta sér ekki í hefđbundna skák)

Tefldar verđa 10 mínútna skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.

Samhliđa mótinu verđur tefld Peđaskák sem er ćtlađ ungum keppendum sem hafa nýlega byrjađ ađ tefla.

Allir keppendur fá Prins Póló í lok mótsins!

Ţátttökugjöld eru 500 kr. á keppenda. Systur greiđa ţó ekki meira en 750 kr.

Skráning fer fram á Skák.is. Upplýsingar um skráđar keppendur má nálgast hér.

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen vann sex skákir í röđ

Hou Yifan-CarlsenMig grunar ađ andstćđingar heimsmeistarans Magnúsar Carlsens leiti stundum athvarfs í ţeim ţanka ađ allt vćri betra ef pilturinn hefđi haldiđ áfram međ vetraríţróttirnar eins og flestir landar hans og látiđ skákina eiga sig; hann mun hafa svifiđ yfir 20 metra í skíđastökki ţegar hann var 10 ára.

Í Wijk aan Zee byrjađi Magnús međ tveimur jafnteflum og tapi en svo komu hamskiptin: Magnús vann sex skákir í röđ! Meistarar á borđ viđ Caruana og Aronjan, sem hafa stundum veriđ ađ máta sig viđ skákkrúnuna, steinlágu báđir. Ţegar ţetta er ritađ fyrir elleftu umferđina sem fór fram í gćr var ekki alveg loku fyrir ţađ skotiđ ađ stađarmet félli en til ţess ţarf hann ađ vinna allar skákirnar sem eftir eru. Stađan:

1. Magnús Carlsen 7˝ v. (af 10). 2.- 3. So og Vachier La-Grave 6˝ v. 4.-7. Giri, Ivantsjúk, Caruana og Liren Ding 6 v. 8.-9. Wojtaszek og Radjabov 5 v. 10. Aronjan 4˝ v. 11. Van Wely 3˝ v. 12.-13. Hou Yifan og Saric 3 v. 14. Jobava 1˝ v.

Međan á sigurgöngunni stóđ bar minna á endataflstćkni en oft, taflmennskan í miđtaflinu var afar góđ og ţótt sumir ćttu möguleika á jafntefli hafđi Magnús ţá undir ađ lokum. Í 10. umferđ bauđ Radjabov upp á Berlínarvörn spćnska leiksins. Eins og stundum áđur fór Magnús „međ löndum“, hélt drottningunum á borđinu og hafđi sigur eftir snarpa kóngssókn:

Wijk aan Zee 2015:

Magnús Carlsen – Teimour Radjabov

Spćnskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3

Ađ hrókera stutt dugđi í lokaskákinni í Sochi en Magnús hefur leikiđ ţessu nokkrum sinnum áđur.

4.... Bc5 5. 0-0 d6 6. Rbd2 0-0 7. Bxc6 bxc6 8. h3 h6 9. He1 He8 10. Rf1 a5 11. Rg3 Hb8 12. b3 Bb4?!

Ekki er ljóst hvađ vakir fyrir svarti međ ţessum leik og ţeim nćsta. Hví ekki 12.... a4?

13. Bd2 Ha8 14. c3 Bc5 15. d4 Bb6 16. dxe5 dxe5 17. c4 Rh7 18. De2 Rf8 19. Be3 c5 20. Had1 Df6 21. Rh5

Svarti riddarinn er á leiđ til e6 og síđan til d4. Magnús gerir allt til ţess ađ hindra ţá fyrirćtlan.

21.... De7 22. Rh2 Kh7 23. Df3 f6 24. Rg4 Bxg4 25. Dxg4 Hed8?

25.... Re6 lá beinast viđ og er besti leikurinn sem Radjabov óttađist 25. Df5+ Kh8 27. Bxh6!? gxf6 28. Rxf6 t.d. 28.... Hf8 29. Hd7! o.s.frv. En betra er 28.... Rd4 og svartur getur barist áfram.

26. Df5+ Kh8 27. f4!

Opnar tafliđ upp á gátt.

27.... Hxd1 28. Hxd1 exf4 29. Bxf4 De6 30. Hd3! He8

GFETIJ4O31. Rxg7! Kxg7 32. Dh5! Rh7 33. Bxh6+ Kh8 34. Dg6 Dg8

 

 

 

 

 

 

 

GDETIJ4K
35. Bg7+!

Gerir út um tafliđ ţar sem hrókurinn er miklu öflugri en léttu menn svarts.

35.... Dxg7 36. Dxe8+ Df8 37. De6 Dh6 38. e5! Dc1+ 39. Kh2 Df4+ 40. Hg3

– og Radjabov gafst upp.

 


Fjórir efstir á Skákţingi Reykjavíkur

Fjórir skákmenn eru efstir ađ loknum sex umferđum á Skákţingi Reykjavíkur. Stefán Kristjánsson, Guđmundur Gíslason, Oliver Aron Jóhannesson og Jón Viktor Gunnarsson hafa allir hlotiđ fimm vinninga en í 5.-9. sćti koma Björn Ţorfinnsson, Dagur Arngrímsson, Dagur Ragnarsson, Mikhael Jóhann Karlsson og Bjarni Sćmundsson međ 4˝ v. Talsvert hefur veriđ um óvćnt úrslit á mótinu, sem lýkur sunnudaginn 1. febrúar.

 

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 24. janúar 2015.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband