Leita í fréttum mbl.is

Hannes međ sigur í gćr - Guđmundur tapađi

Hannes Hlífar Stefánsson (2573) vann indversku stúlkuna Eesha Karavade (2398) í fimmtu umferđ Gíbraltar-mótsins í gćr. Guđmundur Kjartansson (2468) tapađi fyrir indverska stórmeistaranum Surya Shekhar Ganguly (2595). Hannes hefur 3,5 vinning en Guđmundur hefur 3 vinninga.

Í fjórđu umferđ máttu ţér félagar sćtta sig báđir viđ tap viđ ofurstórmeistara. Hannes tapađi fyrir Topalov (2800) en Gummi fyrir Svidler (2735).

Nakamura (2776) er efstur međ fullt hús. Topalov (2800) og Wei Yi (2675) eru međal fimm keppenda sem hafa 4,5 vinning.

Feđginin Magnús Kristinsson (1744) og Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1566) taka einnig ţátt. Ţau hafa hálfan vinning.

Í sjöttu umferđ sem fram fer í dag teflir Gummi viđ Ţjóđverjann Michael Tscharotschkin (2144) en Hannes tekur sér yfirsetu (bye) og fćr fyrir hana hálfan vinning.

Alls taka 253 frá 46 löndum ţátt í efsta flokki mótsins. Ţar eru 72 stórmeistarar. Hannes er nr. 40 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 82.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8765727

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband