Leita í fréttum mbl.is

Rimaskóli og Smáriskóli Íslandsmeistarar stúlknasveita

IMG 6029

Íslandsmót stúlknasveita fór fram í Rimaskóla í gćr. Alls tóku sextán sveitir ţátt. Rimaskóli kom sá og sigrađi örugglega í eldri flokki mótins (1.-10. bekk) en sveitin vann allar sex viđureignir sínar 4-0!

Sveitina skipuđu:

  1. Nansý Davíđsdóttir
  2. Valgerđur Jóhannesdóttir
  3. Ásdís Birna Ţórarinsdóttir
  4. Heiđrún Anna Hauksdóttir
  5. Tinna Sif Ađalsteinsdóttir.

Mikil spennan var hins vegar um 2.-3. sćti. Ţar hafđi systrasveitin Salaskóli (systur á 1.-3. borđi) annađ sćtiđ eftir mikla keppni.

IMG 6020

 

Foldaskóli hafđi ţriđja sćtiđ. Melaskóli var ţarna sjónarmuni á eftir.

IMG 6017

 

Röđ efstu liđa:

  1. Rimaskóli 24 v. af 24
  2. Salaskóli 17 v.
  3. Foldaskóli 15 v.
  4. Melaskóli 14 v.
  5. Rimaskóli b-sveit 12 v.

Lokaröđ mótsins má finna á Chess-Results.

Í fyrsta skipti var sér keppni fyrir sveitir í 1.-3. bekk en ţađ er hugmynd Lenku Ptácníková. Sú hugmynd skilađi ţví ađ sex sveitir, allar úr Kópavogi, tóku ţátt. 

Smáraskóli hafđi mikla yfirburđi en sveitin hlaut 17,5 vinning í 20 skákum. Snćlandsskóli og Álfhólsskóli urđu í 2. og 3. sćti og hafđi Snćlandsskóli annađ sćtiđ eftir stigaútreikning.

IMG 6015

Skáksveit Smáraskóla:

  1. borđ: Freyja Birkisdóttir.
  2. borđ: Vigdís Tinna Hákonardóttir.
  3. borđ: Helga María Sveinsdóttir.
  4. borđ: Benedikta Fjóludóttir. 

Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.

Stelpurnar skemmtu sér afar vel og var heldur rólegra yfirbragđ yfir mótinu en hjá strákunum! Ađ minnsta kosti minni hlaup!

Skákstjórar voru Gunnar Björnsson, Stefán Bergsson og Donika Kolica. 

Myndaalbúm (HÁ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 4
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 152
  • Frá upphafi: 8766423

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband