Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Tilkynning frá stjórn Taflfélags Vestmannaeyja (TV)

Stjórn TV hefur komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ draga skáksveit sína úr 1. deild. Í framhaldi af ţví verđur lögđ meiri áhersla á starfiđ í Eyjum og ţá sérstaklega á barna- og unglingastarfiđ. Félagiđ var um árabil í fremstu röđ á ţessu sviđi og státađi af fjölmörgum Íslandsmeistaratitlum í barna- og unglingaflokum á árunum 2006-2012.

Félagiđ hefur einnig náđ frábćrum árangri í 1. deild mörg undanfarin ár og hefur flest árin veriđ í baráttu um efsta sćtiđ. Stjórn TV vil nota tćkifćriđ og ţakka öllum liđsmönnum félagsins fyrir sitt framlag í ţeim efnum.

Félagiđ hefur í hyggju ađ tilkynna sveit til ţátttöku í deildarkeppninni síđar skv. reglum SÍ.

Stjórn Taflfélags  Vestmannaeyja


Topalov sigurvegari Norway Chess-mótsins - Carlsen tapađi fyrir Hammer

Búlgarski stórmeistarinn Veselin Topalov (2797) sigrađi á Norway Chess-mótinu sem lauk í Stafangri í gćr. Hann tryggđi sér sigurinn međ stuttu jafntefli gegn Anand (2804) í lokaumferđinni. Nakamura (2780) vann Aronian (2780) í lokaumferđinni og varđ jafn Indverjanum í 2.-3. sćti. Hammer (2677) vann Carlsen (2876). Ţađ er í fyrsta sem ţađ gerist í kappskák.

Lokastađan

1. Topalov (2797) 6,5 v. 
2.-3. Anand (2804) og Nakamura (2802) 6 v.
4. Giri (2773) 5,5 v.
5.-6. Caruana (2805) og Vachier-Lagrave (2723) 4 v.
7.-8. Carlsen (2876) og Grischuk (2781) 3,5 v.
9.-10. Aronian (2780) og Hammer (2677)
 3 v.

Miklar breytingar urđu á topplistanum viđ ţessa breytingar. Forysta Carlsen á toppnum minnkađi úr 72 stigum niđur í 37 stig.

2700

 


Hjörvar efstur Íslendinga í Kúbu

Minningarmóti um Cabablanca lauk í gćr í Havana. Fimm Íslendingar tóku ţátt í opnum flokki. Hjörvar varđ efstur ţeirra en hann hlaut 6,5 vinning í 10 skákum og endađi í 16.-28. sćti.

Lokastađa Íslendinga varđ sem hér segir:

  • 16.-28. Hjörvar Steinn Grétarsson (2571) 6,5 v.
  • 29.-51. Guđmundur Kjartansson (2462) 6 v.
  • 102.-122. Hörđur Aron Hauksson (1899) 4,5 v.
  • 123.-141. Jón Trausti Harđarson (2107) 4 v.
  • 163..166. Aron Ingi Óskarsson (1875) 2,5 v.

Afar takmarkađar upplýsingar má finna um mótiđ á vefsíđu mótsins og t.d. ekki hćgt ađ finna út stigabreyingar. Ţó er ljóst ađ Hörđur Aron hćkkar verulega á stigum.

Heimasíđa mótsins.

 


Fyrri Sumarsyrpa Breiđabliks fer fram 3.-5. júlí

Sumarsyrpa Breiđabliks er međ samskonar fyrirkomulagi og hin vinsćla Bikarsyrpa TR.
Tvö mót verđa haldin, ţađ fyrra helgina 3.-5. júlí og ţađ seinna helgina 7.-9.ágúst. Mótin eru ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćddum 1999 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţau eru reiknuđ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga.
Tefldar eru 5 umferđir eftir svissneska kerfinu. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţađ margborgar sig ađ vanda sig og nota tímann, en samt má búast viđ ţví ađ margar skákir klárist á styttri tíma.

Dagskrá:
1. umferđ kl 17:30 á föstudegi
2. umferđ kl 10:30 á laugardegi
3. umferđ kl 14:00 á laugardegi
4. umferđ kl 10:30 á sunnudegi
5. umferđ kl 14:00 á sunnudegi

Teflt er í Glersalnum í Stúkunni viđ Kópavogsvöll.

Skráning í mótiđ 3.-5.júlí:  https://docs.google.com/forms/d/1rsyp1VnMmVd2Xx2C1UqPVpGvY6p7sngkJOjawyGihZA/viewform?usp=send_form

Skráđir keppendur: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1baghnMaXs2DH85jja-DwZ_b9eSeL2uLd6orNtrIAwsI/edit#gid=975323026

Heimasíđa Skákdeildar Breiđabliks: http://www.breidablik.is/skak


Skák eflir skóla - kennurum kennt ađ kenna skák

Skáksamband Íslands mun nćsta vetur ráđast í sérstakt verkefni um skákkennslu í grunnskólum. Meginstef verkefnisins er ađ kenna almennum grunnskólakennurum ađ kenna skák. Um miđjan maí var skólum gefinn kostur á ţví ađ sćkja um ţátttöku í verkefninu.

Skólar sem munu taka ţátt eru: Smáraskóli, Rofaborg, Hvaleyrarskóli, Heiđarskóli Reykjanesbć, Grunnskólinn á Hólmavík, Ţjórsárskóli, Lágafellsskóli, Grunnskólinn í Hveragerđi, Myllubakkaskóli Reykjanesbć og Álfhólsskóli.

Einn bekkur og einn til tveir kennari í hverjum skóla munu taka ţátt. Fyrirkomulagiđ verđur á ţá leiđ ađ kennarinn mun kenna ţeim bekk einn skáktíma á viku allt skólaáriđ. Kennarinn sem lćrir til skákkennara mun fá ađstođ verkefnastjóra yfir skólaáriđ og m.a. mun verkefnastjóri kenna fyrstu skáktímana međ hverjum kennara. Haldnar verđa smiđjur, námskeiđ og kennurum leiđbeint gegnum net, síma og vinnufundi. Kennararnir sem taka ţátt skiptast jafnt til kynja og bekkirnir sem taka ţátt eru frá elsta ári í leikskóla upp í fjórđa bekk í grunnskóla.

Verkefniđ kemur í kjöfar á skipun og vinnu vinnuhóps á vegum Menntamálaráđuneytisins sem Katrín Jakobsdóttir skipađi á sínum tíma. Hópurinn skilađi ítarlegri skýrslu en megin niđurstađa var sú ađ til ađ efla skákkennslu í grunnskólum landsins ţurfi fyrst og fremst ađ fjölga skákkennurum.

Verkefnisstjóri verđur Stefán Bergsson.


Öllum skákunum lauk međ jafntefli

Öllum skákum sjöundu umferđar Norway Chess, sem fram fór í dag, lauk međ jafntefli. Topalov (2798) er í afar vćnlegri stöđu ţegar tvćr umferđir eru eftir međ 1,5 vinnings forskot á Nakamura (2802) og Anand (2804).

Vachier-Lagrave (2738) ţrátefldi eftir ađeins 17 leiki međ hvítu gegn Carlsen (2876). Heimsmeistarinn hefur 2,5 vinning og getur í besta falli náđ 50% vinningshlutfalli.

Stađan:

1. Topalov (2797) 6 v. 
2.-3. Nakamura (2802) og Anand (2804) 4˝ v.
4. Giri (2773)  4 v.
5.-7. Vachier-Lagrave (2723), Aronian (2780) og Caruana (2805) 3 v.
8.-9. Carlsen (2876) og Grischuk (2781) 2˝ v.
10. Hammer (2677) 2v.

Áttunda og nćstsíđasta umferđ hefst kl. 14 á morgun. Ţá mćtast međal annars Giri-Topalov og Carlsen-Aronian.


Fundargerđ ađalfundar SÍ

Fundargerđ ađalfundar frá 30. maí sl. er ađgengileg. Hana má finna á heimasíđu SÍ og einnig sem viđhengi.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Topalov međ 1˝ vinnings forskot - Carlsen međ jafntefli viđ Nakamura

Búlgarinn Veselin Topalov (2797) er óstöđvandi á Norway Chess-mótinu í Stafangri. Í gćr vann hann Alexander Grischk (2781). Hann hefur 5˝ vinning eftir 6 umferđir og hefur 1˝ vinnings forskot á nćstu menn.

Anand (2804), sem vann góđan sigur á MVL (2723) međ biskupsfórn er í 2.-3. sćti ásamt Nakamura (2802) sem hélt jafntefli gegn Carlsen (2876) međ svörtu.

Heimsmeistarinn er í 8.-9. sćti međ 2 vinninga.

Stađan:

1. Topalov (2797) 5˝ v. 
2.-3. Nakamura (2802) og Anand (2804) 4 v.
4. Giri (2773)  3˝ v.
5.-7. Vachier-Lagrave (2723), Aronian (2780) og Caruana (2805) 2˝ v.
8.-9. Carlsen (2876) og Grischuk (2781) 2 v.
10. Hammer (2677) 1˝ v.

Ítarlega grein međ skákskýringum um umferđ gćrdagsins má finna á Chess.com.

Í umferđ dagins sem hefst kl. 14 mćtast međal annars: Topalov-Caruana og MVL-Carlsen.


Topalov međ vinningsforskot - Carlsen vann loks skák

Magnus Carlsen (2876) vann sína fyrstu skák á Norway Chess-mótinu ţegar hann vann Grischuk (2781) í fimmtu umferđ mótsins í gćr. Topalov (2798) hefur eins vinnings forskot á mótinu eftir ađ Hammer lék af sér jafnteflisstöđu niđur í tap á óskiljanlegan hátt. Aronian (2780) vann svo Caruana (2805) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.

Carlsen er nú kominn í níunda sćti. Efsta sćtiđ er greinilega ekki lengur möguleiki

Stađan:

1. Topalov (2797) 4˝ v. 
2. Nakamura (2802) 3˝ v.
3.-4. Giri (2773) og Anand (2804) 3 v.
5. Vachier-Lagrave (2723) 2˝ v.
6.-8. 
Caruana (2805), Grischuk (2781) og Vachier-Lagrave (2723) 2 v.
9. Carlsen (2876) 1˝ v.
10. Hammer (2677) 1 v.

Ítarlega grein međ skákskýringum um umferđ gćrdagsins má finna á Chess.com.

Ţá mćtast međal annars Carlsen-Nakamura og Grischuk-Topalov. 


Hannes sigurvegari Teplice-mótsins!

Nabaty-Hannes

Hannes vann ísraelska stórmeistarann Nabity Tamir í nćstsíđustu umferđ mótsins.

Hannes Hlífar Stefánsson (2580) tefldi afar vel og sannćrandi á Teplice-mótinu sem lauk í gćr í Tékklandi. Hannes hlaut 7˝ vinning í 9 skákum og varđ efstur ásamt ísraelska stórmeistaranum Evgeny Postny (2634). Hannes hlaut svo gulliđ eftir stigaútreikning.

Frammistađa Hannesar var afar góđ. Hann vann sex skákir og gerđi ţrjú jafntefli. Frammistađan samsvarađi 2687 skákstigum og hćkkar hann um 13 stig fyrir hana. Hannes nálgast ţví 2600 skákstigamúrinn eins og snaróđ fluga.

Hannes fékk ađ launum bćđi verđlaun og gullúr sem metiđ er ađ sögn mótshaldara er metiđ á um 350.000 kr.!

Lenka hlaut 5 vinninga og endađi í 47.-66. sćti. 

Einstök úrslit ţeirra á mótinu má nálgast á Chess-Results

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 123
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband