Leita í fréttum mbl.is

Hannes sigurvegari Teplice-mótsins!

Nabaty-Hannes

Hannes vann ísraelska stórmeistarann Nabity Tamir í nćstsíđustu umferđ mótsins.

Hannes Hlífar Stefánsson (2580) tefldi afar vel og sannćrandi á Teplice-mótinu sem lauk í gćr í Tékklandi. Hannes hlaut 7˝ vinning í 9 skákum og varđ efstur ásamt ísraelska stórmeistaranum Evgeny Postny (2634). Hannes hlaut svo gulliđ eftir stigaútreikning.

Frammistađa Hannesar var afar góđ. Hann vann sex skákir og gerđi ţrjú jafntefli. Frammistađan samsvarađi 2687 skákstigum og hćkkar hann um 13 stig fyrir hana. Hannes nálgast ţví 2600 skákstigamúrinn eins og snaróđ fluga.

Hannes fékk ađ launum bćđi verđlaun og gullúr sem metiđ er ađ sögn mótshaldara er metiđ á um 350.000 kr.!

Lenka hlaut 5 vinninga og endađi í 47.-66. sćti. 

Einstök úrslit ţeirra á mótinu má nálgast á Chess-Results

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband