Fćrsluflokkur: Spil og leikir
28.8.2015 | 07:00
Fyrsta skemmtikvöld vetrarins í kvöld
Fyrsta skemmtikvöldiđ af tíu í ţéttri vetrardagskrá Taflfélagsins fer fram nćstkomandi föstudagskvöld og byrjar fjöriđ klukkan 20.00 Ţađ verđur ekki ráđist á garđinn ţar sem hann er lćgstur í byrjun heldur er Íslandsmeistaratitillinn í King of the hill undir!
King of the hill er bráđskemmtilegt tilbrigđi viđ hefđbundna skák:
- Allar skákreglur Fide gilda. Sérstaklega ađ leikur er löglegur ţá ađeins ađ hann uppfylli skákreglur Fide.
- Ef ţú leikur kóngi ţínum á löglegan hátt á einn af miđborđsreitunum (e4, d4, e5, d5) ţá vinnur ţú!
Sigurleikurinn verđur ađ vera löglegur, ekki má leika kónginum ofan í skák á miđborđsreitina. Ađ sjálfsögđu er einnig hćgt ađ sigra á hefđbundinn hátt, ţ.e.a.s međ ţví ađ máta, nú eđa berja andstćđinginn niđur á klukkunni! Tekiđ skal fram ađ skákinni er ekki lokiđ međ jafntefli ef einungis kóngarnir standa eftir á borđinu. Sá vinnur einfaldlega sem nćr ađ leika sínum fyrst á einn af miđborđsreitunum.
Youtube stjarnan Ingvar Ţór Jóhannesson (aka Zibbit) hefur ađ sjálfsögđu reynslu af ţessu afbrigđi og gerđi skemmtilegt myndband sem má finna hér
Hćgt er ađ tefla King of the hill á Lichess og eru menn hvattir til ađ ćfa sig af kappi fyrir mótiđ!
Upplýsingar:
- Kvöldiđ hefst kl. 20.00 Skráning á stađnum.
- 12 umferđir, 5 mínútna umhugsunartími á skák
- Eitt hlé gerđ á taflmennskunni eftir 6 umferđir. Bjórinn á 500 kr. fyrir keppendur allt kvöldiđ á Billiardbarnum.
- Verđlaunaafhending í mótslok:
- 1. sćti Bikar + 5000 króna inneign á Billiardbarnum. Sćti í úrslitum skemmtikvöldakónganna.
- 2. sćti Verđlaunapeningur + 3000 króna inneign á Billiardbarnum
- 3. sćti Verđlaunapeningur + 2000 króna inneign á Billiardbarnum
- Aukaverđlaun. Einn heppinn keppandi verđur dreginn út og fćr hann frítt á Haustmót TR 2015
- Ađgangseyrir 500 kr.
- Bjórinn á Billiardbarnum 500 kr. allt kvöldiđ fyrir keppendur og gesti skemmtikvöldsins. 30% afsláttur af tímagjaldi í pool eftir mót.
- Sigurvegarinn hlítur nafnbótina Íslandsmeistarinn í KOTH skák 2015″ og mun sem slíkur fara í sögubćkurnar.
- Tekiđ skal fram ađ öll međferđ göróttra drykkja er bönnuđ í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur.
- Allir skákáhugamenn velkomnir óháđ getu eđa vćntinga og 20 ára aldurstakmark er á skemmtikvöld félagsins.
Taflfélag Reykjavíkur vonast til ađ sjá sem flest ykkar. Veriđ velkomin!
Spil og leikir | Breytt 25.8.2015 kl. 10:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2015 | 15:59
Aronian vann Wesley So - efstur ásamt Topalov
Levon Aronian (2765) vann Wesley So (2779) međ afar laglegri mannsfórn í fjórđu umferđ Sinquefields-mótsins sem fram fór í gćr. Aronian virđist vera kominn í sitt gamla form sem lofar afar góđu fyrir EM landsliđa í haust í Laugardalshöll en ţar fer hann fyrir armensku sveitinni.
Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Carlsen (2853) tókst ţví ekki vinna Anish Giri (2793) nú sem endranćr. Aronian er efstur međ 3 vinninga ásamt Topalov (2816). Carlsen og Giri eru í 3.-4. sćti međ 2˝ vinning.
Vert er ađ benda á góđa umfjöllum á Chess24.
Fimmta umferđ hefst nú kl. 18. Ţá teflir heimsmeistarinn viđ Wesley So, Topalov viđ Caruana (2805) og Aronian viđ Grischuk (2771).
27.8.2015 | 08:47
Tveir FIDE skákmeistarar til liđs viđ Fjölnismenn
Nú í ágústmánuđi hafa tveir öflugir skákmenn gengiđ til liđs viđ Skákdeild Fjölnis. Ţetta eru FIDE meistararnir Davíđ Kjartansson og Sigurbjörn Björnsson. Ađ sögn Helga Árnasonar formanns Skákdeildar Fjölnis er međ komu ţessara heiđursmanna mótađ sterkt liđ íslenskra skákmanna í kringum hina ungu og efnilegu skákmenn sem deildin hefur aliđ upp og tryggt fast sćti í deild hinna bestu. Davíđ tefldi međ Skákdeild Fjölnis í 1. deild á árunum 2007 - 2012 og tefldi m.a. á 1. borđi sveitarinnar sem nokkuđ óvćnt sigrađi á sterku Landsmóti UMFÍ áriđ 2007. Davíđ sem tefldi síđustu árin međ Víkingasveitinni ţekkir vel til skákdeildar Fjölnis og ţeirra efnilegu skákkrakka sem fyrir deildina tefla. Hann liđstýrđi skáksveitum Rimaskóla 2008 og 2012 sem báđar unnu til gullverđlauna á NM grunnskóla.
Sigurbjörn Björnsson sem gengur í rađir Fjölnismanna frá Taflfélagi Vestmannaeyja er vel kynntur innan skákhreyfingarinnar sem öflugur skákmađur og framtakssamur skákbókasali. Hann átti einstaklega gott ár međ TV á síđasta keppnistímabili og engin vafi leikur á ađ hann muni falla vel inn í hina áhugaverđu skáksveit Fjölnis í 1. deild á komandi keppnistímabili. Ţar mun Íslandsmeistarinn 2015, stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson, leiđa sveitina međ ţví ađ tefla ţar á 1. borđi. Skákdeild Fjölnis var stofnuđ áriđ 2004 og hefur međ hverju ári eflst jafnt og ţétt í ţađ ađ verđa ein sú öflugasta á landinu.
27.8.2015 | 08:25
Tvíburarnir tefla viđ FIDE-meistarana
Pörun ţriđju umferđar sem fram fer í kvöld liggur nú fyrir. Á efstu borđunum tefla tvíburarnir, Björn Hólm Birkisson (1907) og Bárđur Örn Birkisson (2854), viđ FIDE-meistarana Einar Hjalta Jensson (2394) og Davíđ Kjartansson (2366).
Röđunina má finna á Chess-Results.
26.8.2015 | 21:40
Haustmót TR hefst sunnudaginn 13. september
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2015 hefst sunnudaginn 13. september kl.14. Mótiđ, sem er hiđ 82. í röđinni, er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótiđ er flokkaskipt og öllum opiđ.
Haustmótiđ fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa tvćr umferđir á viku. Alls eru níu umferđir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er teflt eftir svissnesku kerfi.
Skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 12. september kl. 18.
Lokaumferđ fer fram föstudaginn 16. október en mótinu lýkur međ verđlaunaafhendingu sunnudaginn 18. október ţegar Hrađskákmót TR fer fram.
Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Ţorvarđur Fannar Ólafsson.
Dagskrá:
- 1. umferđ: Sunnudag 13. september kl. 14.00
- 2. umferđ: Miđvikudag 16. september kl. 19.30
- 3. umferđ: Sunnudag 20. september kl. 14.00
- Hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga
- 4. umferđ: Miđvikudag 30. september kl.19.30
- 5. umferđ: Sunnudag 4. október kl. 14.00
- 6. umferđ: Miđvikudag 7. október kl. 19.30
- 7. umferđ: Sunnudag 11. október kl. 14.00
- 8. umferđ: Miđvikudag 14. október kl. 19.30
- 9. umferđ: Föstudag 16. október. kl. 19.30
Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 50.000
3. sćti kr. 25.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2016
Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2.-3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2016
Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2016
Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2016
Ef lokuđum flokkum fjölgar ţá verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki. Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu. Verđi keppendur jafnir í efstu sćtum verđur peningaverđlaunum skipt en stigaútreikningur látinn ráđa lokaröđ keppenda. Taflfélag Reykjavíkur áskilur sér jafnframt rétt til ţess ađ halda eftir 25% af verđlaunafé ţeirra sem ekki mćta á verđlaunaafhendinguna.
Tímamörk:
1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik. Ađ loknum 40 leikjum bćtast viđ 15 mínútur.
Ţátttökugjöld:
3.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (5.000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.500 kr. fyrir ađra).
26.8.2015 | 16:54
Topalov eftur í St. Louis - Carlsen kominn á beinu brautina
Topalov (2816) er efstur međ 2˝ vinning ađ loknum ţremur umferđum á Sinquefield Cup-mótinu í St. Louis. Hann vann Nakamura (2814) í 2. umferđ en gerđi jafntefli viđ Anand (2816) í ţeirri ţriđju. Carlsen er í 2.-4. ćsti međ 2 vinninga eftir tvćr vinningskákir í röđ gegn ţeim Caruana (2808) og MVL (2731). Jafnir honum eru Anish Giri (2793) og Aronian (2765)
Ákaflega fjörlega er teflt á mótinu. Engin stutt jafntefli og allt teflt í botn. Fjórđa umferđ hefst nú kl. 18. Ţá teflir Carlsen viđ Giri (2793) sem honum hefur gengiđ illa á móti í gegnum tíđina. Topalov mćtir Grischuk (2771). Ţá fer fram "botnslagur" Caruana (2808) og Anand (2816) en ţeir tveir reka lestina međ ˝ vinning hvor.
26.8.2015 | 13:56
Enn óvćnt úrslit á Meistaramóti Hugins
Önnur umferđ Meistaramóts Hugins fór fram í gćrkvöldi. Eins og í fyrstu umferđ var nokkuđ um óvćnt úrslit. Hjörtur Kristjánsson (1281) sýndi ţađ ađ jafntefliđ gegn Veroniku í fyrstu umferđ var engin tilviljun og vann Róbert Luu (1460). Óskar Long (1667) gerđi jafntefli viđ Jón Trausta Harđarson (2117) og sama gerđu Aron Ţór Mai (1478) og Arnar Heiđarsson (1055).
Ţetta er mjög ólík byrjun miđađ viđ meistaramótiđ í fyrra ţar sem fátt var um óvćnt úrslit í fyrstu ţremur umferđunum. Ţađ er svo spurning hvort framhald verđur á í 3.umferđ en ekki verđur parađ í hana fyrr en annađ kvöld ţar sem einni viđureign var frestađ. Stađan á toppnum er ennţá nokkuđ óljós en fimm keppendur eru jafnir međ fullt hús en ţađ eru Einar Hjalti Jensson, Davíđ Kjartansson, Loftur Baldvinsson, Björn Hólm Birkisson og Bárđur Örn Birkisson. Ţađ er ţví ekki von á ţví ađ línur verđi farnar ađ skýrast fyrr en í fyrsta lagi eftir 3. umferđ.
Dagskrá mótsins:
1. umferđ, mánudaginn, 24. ágúst, kl. 19:30
2. umferđ, ţriđjudaginn, 25. ágúst, kl. 19:30
3. umferđ, fimmtudaginn, 27. ágúst, kl. 19:30
4. umferđ, mánudaginn, 31. ágúst, kl. 19:30
5. umferđ, ţriđjudaginn, 1. september, ágúst, kl. 19:30
6. umferđ, fimmtudaginn, 3. september, kl. 19:30
7. umferđ, mánudaginn, 7. september, kl. 19:30.
26.8.2015 | 08:01
Bolvíkingar unnu Vinaskákfélagiđ í lokaviđureign fyrstu umferđar
Lokaviđureign fyrstu umferđar (16 liđa úrslita) Hrađskákkeppni taflfélaga fór fram í gćrkvöldi. Taflfélag Bolungarvíkur lagđi Vinaskákfélagiđ ađ velli međ 40 vinningum gegn 32. Elvar Guđmundsson 10 vinningar og Don Róbert 8 voru sterkastir heimamanna en Halldór Grétar 10, Guđni Stefán 8 og Sćbjörn Guđfinnsson 7 fyrir gestina. Ađrir minna.
Bolvíkingar mćta TRuxvi í annarri umferđ en Vinaskákfélagiđ mćtir Skákdeild Fjölnis í fyrstu umferđ Litlu Bikarkeppninnar.
Hrađskákeppni taflfélaga
Úrslit/pörun annarrar umferđar:
- Skákfélag Akureyrar - Víkingaklúbburinn 45-27
- Taflfélag Bolungarvíkur - TRuxvi (dags. ekki vituđ)
- Taflfélag Reykjavíkur - Skákfélagiđ Huginn a-sveit (31. ágúst í TR)
- Skákfélagiđ Huginn b-sveit - Taflfélag Garđabćjar (28. ágúst í Garđabć)
Litla bikarkeppnin
Úrslit/pörun fyrstu umferđar
- Skákfélag Íslands - Skákgengiđ (dags. ekki vituđ)
- Ungmennasamband Borgarfjarđar - Skákfélag Selfoss og nágrennis 34-38
- Vinaskákfélagiđ - Skákddeild Fjölnis (dags. ekki vituđ)
- Skákdeild Hauka - Skákfélag Reykjanesbćjar (dags. ekki vituđ)
Átta liđa úrslitum á ađ vera lokiđ í sl. 31. ágúst.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2015 | 10:40
Mikiđ um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ Meistaramóts Hugins
Meistaramót Hugins hófst í gćr. Mikiđ var um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ. Engin úrslit komu ţó meira á óvart en sigur Alexanders Olivers Mai (1231) á Birki Karli Sigurđssyni (1815). Ţrír ungir og efnilegir skákmenn gerđu jafntefli viđ mun stigahćrri andstćđinga. Ţađ voru ţeir Róbert Luu (1460), Hjörtur Kristjánsson (1281) og Stefán Orri Davíđsson (1251) sem gerđu jafntefli viđ Snorra Ţór Sigurđsson (1956), Veroniku Steinunni Magnúsdóttur (1843) og Dawid Kolka (1819).
Önnur umferđ fer fram í kvöld og hefst kl. 19:30.
25.8.2015 | 10:31
Fyrsta skemmtikvöld vetrarins á föstudag!
Fyrsta skemmtikvöldiđ af tíu í ţéttri vetrardagskrá Taflfélagsins fer fram nćstkomandi föstudagskvöld og byrjar fjöriđ klukkan 20.00 Ţađ verđur ekki ráđist á garđinn ţar sem hann er lćgstur í byrjun heldur er Íslandsmeistaratitillinn í King of the hill undir!
King of the hill er bráđskemmtilegt tilbrigđi viđ hefđbundna skák:
- Allar skákreglur Fide gilda. Sérstaklega ađ leikur er löglegur ţá ađeins ađ hann uppfylli skákreglur Fide.
- Ef ţú leikur kóngi ţínum á löglegan hátt á einn af miđborđsreitunum (e4, d4, e5, d5) ţá vinnur ţú!
Sigurleikurinn verđur ađ vera löglegur, ekki má leika kónginum ofan í skák á miđborđsreitina. Ađ sjálfsögđu er einnig hćgt ađ sigra á hefđbundinn hátt, ţ.e.a.s međ ţví ađ máta, nú eđa berja andstćđinginn niđur á klukkunni! Tekiđ skal fram ađ skákinni er ekki lokiđ međ jafntefli ef einungis kóngarnir standa eftir á borđinu. Sá vinnur einfaldlega sem nćr ađ leika sínum fyrst á einn af miđborđsreitunum.
Youtube stjarnan Ingvar Ţór Jóhannesson (aka Zibbit) hefur ađ sjálfsögđu reynslu af ţessu afbrigđi og gerđi skemmtilegt myndband sem má finna hér
Hćgt er ađ tefla King of the hill á Lichess og eru menn hvattir til ađ ćfa sig af kappi fyrir mótiđ!
Upplýsingar:
- Kvöldiđ hefst kl. 20.00 Skráning á stađnum.
- 12 umferđir, 5 mínútna umhugsunartími á skák
- Eitt hlé gerđ á taflmennskunni eftir 6 umferđir. Bjórinn á 500 kr. fyrir keppendur allt kvöldiđ á Billiardbarnum.
- Verđlaunaafhending í mótslok:
- 1. sćti Bikar + 5000 króna inneign á Billiardbarnum. Sćti í úrslitum skemmtikvöldakónganna.
- 2. sćti Verđlaunapeningur + 3000 króna inneign á Billiardbarnum
- 3. sćti Verđlaunapeningur + 2000 króna inneign á Billiardbarnum
- Aukaverđlaun. Einn heppinn keppandi verđur dreginn út og fćr hann frítt á Haustmót TR 2015
- Ađgangseyrir 500 kr.
- Bjórinn á Billiardbarnum 500 kr. allt kvöldiđ fyrir keppendur og gesti skemmtikvöldsins. 30% afsláttur af tímagjaldi í pool eftir mót.
- Sigurvegarinn hlítur nafnbótina Íslandsmeistarinn í KOTH skák 2015″ og mun sem slíkur fara í sögubćkurnar.
- Tekiđ skal fram ađ öll međferđ göróttra drykkja er bönnuđ í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur.
- Allir skákáhugamenn velkomnir óháđ getu eđa vćntinga og 20 ára aldurstakmark er á skemmtikvöld félagsins.
Taflfélag Reykjavíkur vonast til ađ sjá sem flest ykkar. Veriđ velkomin!
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 165
- Frá upphafi: 8779194
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 100
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar