Fćrsluflokkur: Spil og leikir
25.8.2015 | 08:41
Selfyssingar unnu Borgfirđinga í Litlu bikarkeppninni
Litla bikarkeppnin hófst í gćr en ţađ er bikarkeppni ţeirra félaga sem töpuđu í fyrstu umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga. Borgfirđingar (UMSB) sóttu Selfyssinga (SSON) heim í Fischersetur. Selfyssingar unnu 38-34 eftir spennandi viđureign. Formađur SSON, Björgvin Smári Guđmundsson, var bestur heimamanna en Kristinn Jens Sigurţórsson var bestur gestanna.
SSON vs UMSB 38-34.
SSON
- Björgvin Smári 9 v
- Magnús Matt 8,5 v
- Ingimundur Sigm 7,5
- Vilhjálmur Páls 6 v
- Úlfhéđinn Sigm 3,5
- Erlingur Jensson 3,5
UMSB
- Kristinn 9,5 af 12
- Einar V 9 af 12
- Bjarni Sćm 6,5 af 12
- Vignir 3,5 af 11
- Gunnar Nik 3 af 10
- Jón 2,5 af 10
- Garđar 0 af 5
Röđun fyrstu umferđar
- Skákfélag Íslands - Skákgengiđ
- Ungmennasamband Borgarfjarđar - Skákfélag Selfoss og nágrennis 34-38
- Vinaskákfélagiđ/Taflfélag Bolungarvíkur - Skákddeild Fjölnis
- Skákdeild Hauka - Skákfélag Reykjanesbćjar
Átta liđa úrslitum á ađ vera lokiđ í sl. 31. ágúst.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2015 | 13:48
Ekkert jafntefli - Topalov vann Carlsen - aftur!
Ofurmótiđ Sinquefield Cup hófst í gćr í St. Louis í Bandaríkjunum. Mótiđ byrjađi međ miklum látum og lauk öllum skákum fyrstu umferđar međ hreinum úrslitum. Engin lognmolla! Topalov (2816) vann heimsmeistarann Carlsen (2853) rétt eins og hann gerđi í fyrstu umferđinni á Norway Chess. Ađ ţessu sinni vann hann sigur í frábćrri skák - hreinlega yfirspilađi heimsmeistarann.
Aronian (2765) vann Caruana (2808) í hörkuskák og Nakamura (2814) hafđi góđan sigur á Anand (2816).
Mjög góđa umföllun um fyrstu umferđina má finna á Chess24.
Önnur umferđ fer fram seinni partinn og hefst kl. 18. Ţá teflir Carlsen viđ Caruana (2808) rétt eins og hann gerđi í Stafangri. Ţar tapađi hann. Toplaov teflir viđ Nakamura.
24.8.2015 | 07:00
Meistaramót Hugins hefst í kvöld
Meistaramót Hugins (suđursvćđi) 2015 hefst mánudaginn 24. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september (A-flokki líkur 7. september). Leyft verđur ađ taka 1 yfirsetu í 1.-5. umferđ sem tilkynna ţarf um fyrir lok nćstu umferđar á undan. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik í A-flokki en 45 mínútur+30 sek. á leik í B-flokki. Ţeir sem eru undir 1600 sigum geta valiđ hvorn flokkinn ţeir fara í..
Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra og íslenskra skákstiga. Skráning í mótiđ fer fljótlega af stađ á skák.is en einnig er hćgt ađ skrá sig međ ţví ađ hringja í skákstjóra s-866-0116 (Vigfús). Upplýsingar um skráđa keppendur eru hér:
Teflt er á mánudögum, ţriđjudögum og fimmtudögum.
Ađalverđlaun:
- 50.000
- 40.000
- 30.000
Aukaverđlaun (miđađ er viđ alţjóđleg skákstig)
- Skákmeistari Hugins (suđursvćđi): Kr. 10.000.
- Besti árangur undir 2000 skákstigum: Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
- Besti árangur undir 1800 skákstigum: Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
- Besti árangur undir 1600 skákstigum: Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
- Besti árangur stigalausra: Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
- Unglingaverđlaun (15 ára og yngri), skákbćkur hjá Sigurbirni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000.
- B-flokkur, skákbćkur hjá Sigurbirni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000.
Ţátttökugjöld:
Félagsmenn kr. 3.500; ađrir 4.500-
Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.000; Ađrir 3.000.
Allir titilhafar fá frítt í mótiđ
Umferđartafla:
- 1. umferđ, mánudaginn, 24. ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
- 2. umferđ, ţriđjudaginn, 25. ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
- 3. umferđ, fimmtudaginn, 27. ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
- 4. umferđ, mánudaginn, 31. ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
- 5. umferđ, ţriđjudaginn, 1. september, ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
- 6. umferđ, fimmtudaginn, 3. september, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
- 7. umferđ, mánudaginn, 7. september, kl. 19:30 (Bara A-flokkur)
- 7. umferđ ţriđjudaginn, 8. september, kl. 18.00 (Bara B-flokkur)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2015 | 15:18
Guđmundur náđi lokaáfanga stórmeistaratitils!
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2447) náđi sínum lokaáfanga ađ stórmeistaratili međ stórkostlegri frammistöđu á alţjóđlegu móti í Litháen sem lauk í gćr Guđmundur hlaut 7 vinninga í 9 skákum, sigrađi á mótinu, og hlaut hálfum vinningi meira en ţurfti til í áfangann. Frammistađa hans samsvarađi 2661 skákstigi og hćkkar hann um 24 stig fyrir hana.
Guđmundur ţarf ađ ná 2500 skákstigum til ađ verđa útnefndur stórmeistari. Hann er kominn í 2474 eftir árangur síđustu móta. Ţess verđur örugglega ekki langs ađ bíđa ađ stigin skili sér í hús og Gummi verđi útnefndur stórmeistari!
Skák.is óskar Gumma innilega til hamingju međ árangurinn!
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast yfirleitt kl. 13)
22.8.2015 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Hannes Hlífar sigrađi á opna mótinu í Bayerisch-Eisenstein
Hannes Hlífar Stefánsson vann annan sigur sinn á stuttum tíma er hann varđ efstur ásamt Ţjóverjanum Michael Prusikin á opnu alţjóđlegu móti sem fram fór í fjallaţorpinu Bayerisch-Eisenstein í Ţýskalandi og lauk um síđustu helgi. Hannes hlaut 7˝ vinning af níu mögulegum og tapađi ekki skák. Međ ţessum sigri komst Hannes aftur upp í 2.600 elo-stig og hćkkar talsvert á heimslistanum en til ţess ađ komast í hóp 100 stigahćstu skákmanna heims er viđmiđiđ í dag í kringum 2.650 elo stig. Alls tóku 96 skákmenn ţátt í mótinu í Ţýskalandi.
Nokkrir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar hafa víđa teflt undanfariđ og kjöriđ er ađ fylgjast međ taflmennsku ţeirra í beinum útsendingum á hinum vinsćla vef Chessbomb en ţar eru skákirnar jafnharđan sundurgreindar međ öflugustu skákreiknum.
Íslandsmeistarinn Héđinn Steingrímsson hefur setiđ ađ tafli á opnu skákmóti i í Washington í Bandaríkjunum ţar sem 56 skákmenn hófu ţátttöku og var Héđinn sá fimmti stigahćsti í hópnum. Fyrirfram var Gata Kamsky, einn öflugasti skákmađur Bandaríkjanna um áratuga skeiđ, talinn sigurstranglegastur og ţađ gekk eftir; fyrir lokaumferđina var hann efstur ásamt Indverjanum Arun Prasad, báđir međ 6˝ vinning. Héđinn var í 9.-14. sćti međ 5 vinninga.
Í Riga í Lettlandi sitja ţessa dagana ađ tafli Hjörvar Steinn Grétarsson, Guđmundur Kjartansson og Oliver Aron Jóhannesson. Ţetta er opiđ mót međ 191 keppanda sem skipulagt er af tćkniháskólanum ţar í borg. Eftir sex umferđir er Hjörvar međ 4 vinninga, Guđmundur međ 3˝ vinning og Oliver er međ 2 vinninga.
Viđureign Olivers í Arons fyrstu umferđ viđ frćgasta keppanda mótsins, Alexei Shirov frá Litháen, vakti mikla athygli fyrir fjöruga og skemmtilega baráttu ţar sem Oliver Aron átti í fullu tré viđ Shirov en missti af jafntefli ţegar hann lék sínum eina ónákvćma leik í skákinni:
Riga 2015; 1. umferđ:
Alexei Shirov Oliver Aron Jóhannesson
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. Df3
Enska árásin hefst međ 7. Dd2 en Shirov sneiđir hjá trođnum slóđum.
7.... b5 8. Rxc6 Dxc6 9. 0-0-0 b4 10. Rd5!?
Djarfar ákvarđanir haf löngum veriđ ađalsmerki Shirovs. Ţessi mannsfórn leiđir til mikilla sviptinga.
10.... exd5 11. exd5 Db7 12. Bd4 d6 13. Bd3 Re7 14. Hhe1 Bd7 15. Dg3 Dc7 16. He4 f6 17. Hde1 Bb5 18. Bxb5+ axb5 19. Hxe7+ Bxe7 20. Dxg7 Hf8 21. Bxf6 Hxf6 22. Dxf6 b3!
Skemmtilegur leikur sem setur Shirov í mikinn vanda.
23. c3 Hxa2 24. He3 Ha1+ 25. Kd2 Ha2 26. Dh8+ Kd7 27. Dxh7 Hxb2+ 28. Kc1 Hc2+ 29. Kb1 Dd8 30. Df5+ Kc7 31. Df7 Kb6!?
Hann gat einnig leikiđ 31.... Kd7 og ţá á hvítur varla neitt annađ en jafntefli međ 32. Df5+ Kc7 33. Df7 o.s.frv.
32. Dxe7 Dxe7 33. Hxe7 Hxf2 34. Hg7 Kc5 35. h4 Kc4
Ţetta hróksendatafl er jafntefli međ bestu taflmennsku en ađgćslu er ţörf.
36. Hc7+ Kd3 37. g4 Hf4 38. Kb2 Hxg4 39. Kxb3 Ke4 40. c4 Hg3+ 41. Kb4 bxc4 42. Kxc4
Svartur ţarf enn ađ leysa nokkur vandamál til ađ halda jöfnu.
42.... Hg4??
Tapleikurinn. Í varnarstöđu vinna hrókarnir yfirleitt best á stóru svćđi. Jafntefli var ađ hafa međ 42. ... Hg1! t.d. 43. +He7 Kf4 44. Kb4 Hc1 o.s.frv.
43. He7+ Kf5+ 44. Kb5 Kf6 45. He6+ Kf7 46. Hh6 Ke7 47. Hh7+
og svartur gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 15. ágúst 2015
Spil og leikir | Breytt 17.8.2015 kl. 14:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2015 | 13:38
Tefliđ viđ stórmeistara í Ráđhúsinu!
Skákhátíđ Skákakademíunnar hefst senn í Ráđhúsinu, klukkan 14:00. Skákmenn eru hvattir til ađ líta viđ og skora á stórmeistarann Hjörvar Stein Grétarsson. Jafnframt geta gestir fylgst međ Gullaldarliđi Íslands tefla gegn Ólympíumeisturunum u16 frá 1995.
Liđsskipan má sjá hér ađ neđan. Úrslit verđa uppfćrđ eftir hverja umferđ.
22.8.2015 | 12:00
Meistaramót Hugins hefst á mánudaginn
Meistaramót Hugins (suđursvćđi) 2015 hefst mánudaginn 24. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september (A-flokki líkur 7. september). Leyft verđur ađ taka 1 yfirsetu í 1.-5. umferđ sem tilkynna ţarf um fyrir lok nćstu umferđar á undan. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik í A-flokki en 45 mínútur+30 sek. á leik í B-flokki. Ţeir sem eru undir 1600 sigum geta valiđ hvorn flokkinn ţeir fara í..
Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra og íslenskra skákstiga. Skráning í mótiđ fer fljótlega af stađ á skák.is en einnig er hćgt ađ skrá sig međ ţví ađ hringja í skákstjóra s-866-0116 (Vigfús). Upplýsingar um skráđa keppendur eru hér:
Teflt er á mánudögum, ţriđjudögum og fimmtudögum.
Ađalverđlaun:
- 50.000
- 40.000
- 30.000
Aukaverđlaun (miđađ er viđ alţjóđleg skákstig)
- Skákmeistari Hugins (suđursvćđi): Kr. 10.000.
- Besti árangur undir 2000 skákstigum: Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
- Besti árangur undir 1800 skákstigum: Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
- Besti árangur undir 1600 skákstigum: Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
- Besti árangur stigalausra: Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
- Unglingaverđlaun (15 ára og yngri), skákbćkur hjá Sigurbirni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000.
- B-flokkur, skákbćkur hjá Sigurbirni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000.
Ţátttökugjöld:
Félagsmenn kr. 3.500; ađrir 4.500-
Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.000; Ađrir 3.000.
Allir titilhafar fá frítt í mótiđ
Umferđartafla:
- 1. umferđ, mánudaginn, 24. ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
- 2. umferđ, ţriđjudaginn, 25. ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
- 3. umferđ, fimmtudaginn, 27. ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
- 4. umferđ, mánudaginn, 31. ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
- 5. umferđ, ţriđjudaginn, 1. september, ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
- 6. umferđ, fimmtudaginn, 3. september, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
- 7. umferđ, mánudaginn, 7. september, kl. 19:30 (Bara A-flokkur)
- 7. umferđ ţriđjudaginn, 8. september, kl. 18.00 (Bara B-flokkur)
Spil og leikir | Breytt 21.8.2015 kl. 09:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2015 | 08:16
Guđmundur gerđi jafntefli viđ Miezis í gćr - ţarf vinning í tveimur síđustu umferđunum
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2447) gerđi jafntefli viđ lettneska stórmeistarann Normunds Miezis (2511) í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsins í Litháen. Guđmundur hefur 5˝ vinning. Guđmundur ţarf nú ađeins 1 vinning í lokaumferđunum tveimur til ađ ná í sinn lokaáfanga af stórmeistaratitli.
Í áttdundu og nćstsíđustu umferđ, sem hefst í dag kl. 13, teflir Gummi viđ finnska alţjóđlega meistarann Tapani Sammalvuo (2432).
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast yfirleitt kl. 13)
22.8.2015 | 07:00
Skákhátíđ Skákakademíunnar í Ráđhúsinu hefst kl. 14:00 - Gullaldarliđiđ mćtir Ólympíumeisturunum
Skákakademían efnir til Skákhátíđar á Menningarnótt. Ađ ţessi sinni fer hátíđin fram í Ráđhúsinu, ţar sem áđur var kaffitería. Helsti viđburđur hátíđarinnar er viđureign tveggja sigursćlustu landsliđa sem Ísland hefur átt. Annars vegar er um ađ rćđa gullaldarliđ Íslands frá árunum 1980-1996. Á ţví tímabili átti Ísland eitt af tíu bestu landsliđum heims. Kjölfestuna í liđinu mynduđu stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson, Margeir Pétursson og Jón L. Árnason. Margeir á ekki heimangengt á Menningarnótt en Ţröstur Ţórhallsson tekur sćti hans. Ţröstur tefldi fyrst međ landsliđinu áriđ 1988 og var lykilmađur langt fram yfir aldamótin.
Á móti gullaldarliđinu munu tefla Ólympíumeistarar 16ára og yngri frá árinu 1995. Ţá vann sú unga sveit frćkinn sigur sem vakti mikla athygli. Sveitina skipuđu Jón Viktor Gunnarsson, Bragi Ţorfinnsson, Bergsteinn Einarsson, Björn Ţorfinnsson og Einar Hjalti Jensson. Ţeir munu allir fagna 20ára afmćli Ólympíugullsins međ ţví ađ tefla viđ gullaldarliđiđ. Má ćtla ađ viđureignin geti orđiđ verulega tvísyn.
Liđin tefla hrađskákir sín á milli međ tvöfaldri umferđ, alls átta skákir.
Ásamt ţessari skemmtilegu viđureign geta gestir skákhátíđarinnar teflt sína á milli eđa skorađ á stórmeistarann Hjörvar Stein Grétarsson sem verđur á stađnum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2015 | 23:34
Safnađ fyrir verkefnum Hróksins á Grćnlandi
Liđsmenn Hróksins bjóđa til uppskeruhátíđar, bóksölu og flóamarkađar á Menningarnótt og ćtlar Hrafn Jökulsson ađ gefa allar bćkur sínar til ađ safna fyrir nćstu verkefnum Hróksins á Grćnlandi. Hrókurinn hefur undanfariđ ár haft ađstöđu í vöruskemmu Brims viđ Reykjavíkurhöfn, og ţar hefur veriđ miđstöđ fatasöfnunar í ţágu barna og ungmenna á Grćnlandi.
Međal bóka á markađinum eru nýjar og gamlar skáldsögur og ljóđ, frćđirit og ferđabćkur, ţjóđlegur fróđleikur og erlendar bćkur um allt milli himins og jarđar. Margra grasa kennir á flóamarkađinum, en gestir geta líka gripiđ í tafl og frćđst um Grćnland en ţar hafa liđsmenn Hróksins útbreitt fagnađarerindi skákarinnar og vináttunnar síđan áriđ 2003.
Hróksmenn hafa á ţessu ári sent fjóra leiđangra til Grćnlands, auk ţess ađ senda ţangađ mikiđ af vönduđum og góđum fatnađi fyrir börn. Hróksmenn stefna ađ ţví ađ senda ţrjá leiđangra til viđbótar til Grćnlands á ţessu ári og munu m.a. nema ný lönd á vesturströndinni.
Uppskeruhátíđ Hróksins í vöruskemmu Brims, Geirsgötu 11 viđ Reykjavíkurhöfn, hefst klukkan 13 og stendur til 17, og eru allir hjartanlega velkomnir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 10
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 181
- Frá upphafi: 8779187
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar