Leita í fréttum mbl.is

Fyrsta skemmtikvöld vetrarins í kvöld

1_kingofthehillFyrsta skemmtikvöldiđ af tíu í ţéttri vetrardagskrá Taflfélagsins fer fram nćstkomandi föstudagskvöld og byrjar fjöriđ klukkan 20.00  Ţađ verđur ekki ráđist á garđinn ţar sem hann er lćgstur í byrjun heldur er Íslandsmeistaratitillinn í King of the hill undir!

King of the hill er bráđskemmtilegt tilbrigđi viđ hefđbundna skák:

  1. Allar skákreglur Fide gilda. Sérstaklega ađ leikur er löglegur ţá ađeins ađ hann uppfylli skákreglur Fide.
  2. Ef ţú leikur kóngi ţínum á löglegan hátt á einn af miđborđsreitunum (e4, d4, e5, d5) ţá vinnur ţú!

Sigurleikurinn verđur ađ vera löglegur, ekki má leika kónginum ofan í skák á miđborđsreitina.  Ađ sjálfsögđu er einnig hćgt ađ sigra á “hefđbundinn” hátt, ţ.e.a.s međ ţví ađ máta, nú eđa berja andstćđinginn niđur á klukkunni!  Tekiđ skal fram ađ skákinni er ekki lokiđ međ jafntefli ef einungis kóngarnir standa eftir á borđinu.  Sá vinnur einfaldlega sem nćr ađ leika sínum fyrst á einn af miđborđsreitunum.

Youtube stjarnan Ingvar Ţór Jóhannesson (aka Zibbit) hefur ađ sjálfsögđu reynslu af ţessu afbrigđi og gerđi skemmtilegt myndband sem má finna hér

Hćgt er ađ tefla King of the hill á Lichess og eru menn hvattir til ađ ćfa sig af kappi fyrir mótiđ! 

Upplýsingar:

  • Kvöldiđ hefst kl. 20.00 Skráning á stađnum.
  • 12 umferđir, 5 mínútna umhugsunartími á skák
  • Eitt hlé gerđ á taflmennskunni eftir 6 umferđir. Bjórinn á 500 kr. fyrir keppendur allt kvöldiđ á Billiardbarnum.
  • Verđlaunaafhending í mótslok:
    • 1. sćti  Bikar + 5000 króna inneign á Billiardbarnum. Sćti í úrslitum skemmtikvöldakónganna.
    • 2. sćti  Verđlaunapeningur + 3000 króna inneign á Billiardbarnum
    • 3. sćti  Verđlaunapeningur + 2000 króna inneign á Billiardbarnum
    • Aukaverđlaun. Einn heppinn keppandi verđur dreginn út og fćr hann frítt á Haustmót TR 2015
  • Ađgangseyrir 500 kr.
  • Bjórinn á Billiardbarnum 500 kr. allt kvöldiđ fyrir keppendur og gesti skemmtikvöldsins. 30% afsláttur af tímagjaldi í pool eftir mót.
  • Sigurvegarinn hlítur nafnbótina “Íslandsmeistarinn í KOTH skák 2015″ og mun sem slíkur fara í sögubćkurnar.
  • Tekiđ skal fram ađ öll međferđ göróttra drykkja er bönnuđ í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur.
  • Allir skákáhugamenn velkomnir óháđ getu eđa vćntinga og 20 ára aldurstakmark er á skemmtikvöld félagsins.

Taflfélag Reykjavíkur vonast til ađ sjá sem flest ykkar.  Veriđ velkomin!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 70
  • Sl. sólarhring: 74
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764679

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 145
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband