Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skákţáttur Morgunblađsins: Ţurfti sigur í lokaumferđinni

Ernesto Inarkiev sigrađi glćsilega á Evrópumóti einstaklinga sem lauk í Gjakova í Kosovo sl. mánudag. Hann hlaut 9 vinninga af ellefu en í 2. sćti varđ Lettinn Kovalenko međ 8 ˝ vinning og í 3.-5. sćti urđu Jobava, Navara og Vallejo Pons međ 8 vinninga.

Alls voru 23 sćti í bođi í heimsbikarkeppni FIDE og fyrir lokaumferđina var Héđinn Steingrímsson í fćrum á ađ ná ţví sćti ef hann ynni. Hann hafđi hvítt gegn Rússanum Evgení Najer en tefldi byrjunina ónákvćmt og tapađi. Héđinn hlaut 6 ˝ vinning, Hannes Hlífar og Björn Ţorfinnsson fengu báđir 6 vinninga og Guđmundur Kjartansson 5 ˝ vinning.

Einungis Héđinn náđi ađ bćta „ćtlađan“ árangur sinn. Hann hefur margt til brunns ađ bera á skáksviđinu en hefđi sennilega aukiđ möguleika sína međ ţátttöku í fleiri mótum á undirbúningsferlinum. Ţá ţarf hann ađ huga betur ađ skapandi hliđ skáklistarinnar. Framan af gekk hvorki né rak hjá honum en í seinni hlutanum sótti hann í sig veđriđ og vann m.a. hinn frćga Alexander Beljavskí:

EM einstaklinga 2016; 10. umferđ:

Héđinn Steingrímsson – Alexander Beljavskí

Ítalski leikurinn

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. O-O O-O 7. He1 a6 8. Bb3 Ba7 9. h3 Re7 10. Rbd2 Rg6 11. Rf1 Be6 12. Rg3 h6 13. d4 Rh7 14. Be3 exd4

Ţađ er í ţessari uppskiptahrinu sem Beljavskí missir ţráđinn.

15. Rxd4 Bxb3 16. Dxb3 Re5 17. Dxb7!

Seilist eftir „eitrađa peđinu“. Beljavskí tekst ekki ađ sýna fram á neinar bćtur.

17.... Dd7 18. Db3 Hab8 19. Dc2 Rc4 20. Bc1 d5 21. b3 Re5 22. exd5 Dxd5 23. Be3 Bxd4 24. Bxd4 Rc6 25. Be3 f5 26. Had1 Df7 27. Re2

Óţarfa varkárni. Eftir 27. Bc5! er svarta stađan gjörtöpuđ.

27.... Re5 28. c4 Hfe8 29. Rf4 Rg5 30. Kh1 Hbd8 31. Hxd8 Hxd8 32. Rd5 Rg6 33. Dc1 Re6 34. f3 c6 35. Rb4 Db7 36. Dc3 Rgf8 37. Rd3 Dc7 38. b4 a5 39. bxa5 c5 40. Bg1 Ha8 41. He5 Hxa5 42. De1 Db6 43. a3! 

GPCVOK1BLaglegur leikur. Svartur getur sig hvergi hrćrt.

43.... g6 44. Hd5 Hxa3 45. Rxc5 Ha2 46. Rxe6 Dxe6 47. He5 Dd7 48. He8 Kf7 49. Hb8 Dd2

Tapar strax en ađrir leikir eru jafn vonlausir.

50. De8+

- og Beljavskí gafst upp. 

Feđgar í landsliđsflokki

Keppni í landsliđsflokki Skákţings Íslands hefst í Tónlistarskóla Seltjarnarness nk. ţriđjudag, 31. maí. Athygli vekur ađ Jóhann Hjartarson er aftur međal keppenda og Íslandsmeistarinn Héđinn Steingrímsson er einnig skráđur til leiks. Í fyrsta sinn í skáksögunni eru feđgar međal ţátttakenda, Örn Leó Jóhannsson og Jóhann Ingvason. Keppendalistinn í elo-stigaröđ:

1. Hjörvar Steinn Grétarsson 2. Héđinn Steingrímsson 3. Jóhann Hjartarson 4. Guđmundur Kjartansson 5. Jón Viktor Gunnarsson 6. Bragi Ţorfinnsson 7. Björn Ţorfinnsson 8. Davíđ Kjartansson 9. Einar Hjalti Jensson 10. Guđmundur Gíslason 11. Örn Leó Jóhannsson 12. Jóhann Ingvason. 

GAMMA styđur Meistaramót Skákskóla Íslands

Keppni á Meistaramóti Skákskóla Íslands í flokki keppenda međ 1600 elo-stig og minna lauk um síđustu helgi međ sigri Stefáns Orra Davíđssonar sem er ađeins 9 ára gamall. Stefán hlaut 6 ˝ vinning úr átta skákum og varđ vinningi fyrir ofan nćstu menn. Keppni stigahćrri flokknum hófst svo í gćr og mótinu lýkur á morgun, sunnudag. Ţá mun Agnar Tómas Möller frá GAMMA, ađalstyrktarađila mótsins, afhenda verđlaun en fimm farmiđavinningar eru í bođi í hinum ýmsu styrkleikaflokkum.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 28. maí 2016

Skákţćttir Morgunblađsins


Mjóddarmót Hugins fer fram í dag

Mjóddarmót 2015 - verđlaunahafar

Mjóddarmótiđ fer fram laugardaginn 4. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi. Á síđasta ári sigrađi Frú Sigurlaug en fyrir hana tefldi Einar Hjali Jensson. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Skráning fer fram í síma 866-0116 og á Skák.is. Ţátttaka er ókeypis!

Mjóddarmótiđ var fyrst haldiđ 1999 og hét ţá Kosningamót Hellis og fór fram á kjördegi. Á fyrsta mótinu sigrađi Hannes Hlífar Stefánsson sem tefldi fyrir Símvirkjann. Mótiđ fékk fljótlega nafniđ Mjóddarmótiđ enda ekki hćgt ađ halda kosningamót á hverju ári og ekki var mögulegt ađ halda mótiđ á kjördegi eftir ađ félagiđ flutti í núverandi húsnćđi.

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1. 15.000
  • 2. 10.000
  • 3.  5.000

Skráning:

  • Sími: 866 0116

Íslandsmeistarinn knésettur

salurinn 4 umferđ

Ţó svo blíđskaparveđur vćri á Seltjarnarnesi er 4.umferđ Landsliđsflokks var tefld ţá var engin lognmolla í skáksal Tónlistarskóla bćjarins. Mćlitćki sýndu mikla sviptivinda í kringum tímamörkin og áttu áhorfendur í stökustu vandrćđum međ ađ fylgjast međ öllu ţví sem fram fór á borđunum sex. Reyndist ţessi fjórđi keppnisdagur sá tíđindamesti til ţessa.

Guđmundur Gíslason (2280) sló tóninn strax í öđrum leik er hann svarađi Sikileyjarvörn Íslandsmeistarans, Héđins Steingrímssonar (2574), međ ţví ađ fćra hvítreitabiskup sinn á einar tvo (1.e4 c5 2.Be2). Fór ţá kliđur um áhorfendur sem ţurftu ađ ráđa ráđum sínum til ađ vera ţess fullvissir ađ ţessi leikur vćri samkvćmt reglum manngangsins. Ţetta óvćnta útspil Guđmundar hreyfđi ekki ađeins viđ áhorfendum, heldur virtist ţađ setja Héđinn eilítiđ út af laginu. Guđmundur fékk fljótlega mun betra tafl og saumađi hraustlega ađ Íslandsmeistaranum. Héđinn varđist og lagđi ţrautir fyrir Guđmund, og eygđi um leiđ von um ađ bjarga taflinu. Guđmundur var hins vegar vandanum vaxinn og vann sína fyrstu skák í mótinu. Um leiđ hjó hann skarđ í titilvörn Íslandsmeistarans sem ţarf nú ađ smyrja meistaravélina á nýjan leik.

gudmundur hedinn lit

Jóhann Hjartarson (2547) stýrđi hvítu mönnunum gegn Braga Ţorfinnssyni (2426) og mátti greina á fasi stórmeistarans ađ hann ćtlađi sér sigur. Bragi lét sér ţó fátt um finnast og fann ávallt svör viđ brögđum Jóhanns, ţó heldur hafi hallađ á Braga um tíma. Ţeir sömdu um skiptan hlut eftir 43 leiki.

Davíđ Kjartansson (2371) og Jón Viktor Gunnarsson (2454) tefldu hraustlega skák í dag ţar sem Jón Viktor virtist vera međ unniđ tafl um tíma. Davíđ er ţó brögđóttur og náđi ađ snúa taflinu sér í vil undir lokin. Ţar međ vann Davíđ sína fyrstu skák í mótinu.

Björn Ţorfinnsson (2410) lagđi Guđmund Kjartansson (2457) í 85 leikja skák og ţá vann Hjörvar Steinn Grétarsson ţolinmćđissigur á Jóhanni Ingvasyni (2142) í 70 leikjum. Loks stýrđi Einar Hjalti Jensson (2370) svörtu mönnunum til sigurs gegn Erni Leó Jóhannssyni.

Bragi Ţorfinnsson er efstur á mótinu ađ lokinni fjórđu umferđ međ 3,5 vinninga. Fjórir skákmenn koma í humátt á eftir honum međ 3 vinninga.

keppendur horfa á útsendingu

 

Stađan ađ lokinni 4.umferđ:

Rk. NameRtgPts.RpKrtg+/-
1IMThorfinnsson Bragi24263,526711010,4
2IMThorfinnsson Bjorn24103,026291011,4
3GMSteingrimsson Hedinn25743,0246910-3,2
4IMGunnarsson Jon Viktor24543,02448100,1
5GMHjartarson Johann25473,02565101,1
6IMJensson Einar Hjalti23702,02418205,2
7GMGretarsson Hjorvar Steinn25802,0229910-12,5
8FMKjartansson David23711,5237220-0,6
9IMKjartansson Gudmundur24571,5239710-3,6
10FMGislason Gudmundur22801,02307202,0
11 Johannsson Orn Leo22260,5217320-4,8
12 Ingvason Johann21420,0170920-9,2

 

 

5.umferđ hefst klukkan 15 á morgun, laugardag. Ţar ber einna hćst brćđrabylta ţeirra Braga og Björns. Einnig mćtast tveir af ţeim fjórum sem deila öđru sćti; Jón Viktor Gunnarsson hefur hvítt gegn Jóhanni Hjartarsyni.

 

5.umferđ:

12426IMThorfinnsson Bragi IMThorfinnsson Bjorn2410
22454IMGunnarsson Jon Viktor GMHjartarson Johann2547
32574GMSteingrimsson Hedinn FMKjartansson David2371
42580GMGretarsson Hjorvar Steinn FMGislason Gudmundur2280
52370IMJensson Einar Hjalti  Ingvason Johann2142
62457IMKjartansson Gudmundur  Johannsson Orn Leo2226

 


Ţrír međ fullt hús á Íslandsmótinu

keppendur

Keppendur í Landsliđsflokki héldu uppteknum hćtti í dag og mćttu til leiks vel vopnum búnir. Eftir ţrjár umferđir og alls 18 skákir hafa ađeins fjögur jafntefli litiđ dagsins ljós. Ekkert ţessara jafntefla hefur veriđ friđsamt. Til marks um ţađ ţá tefldu Einar Hjalti Jensson (2370) og Guđmundur Kjartansson (2457) 137 leikja maraţonskák í dag. Guđmundur reyndi ađ vinna međ hrók og riddara gegn stökum hrók, en endataflssérfrćđingurinn Einar Hjalti varđist fimlega. Ţá komst Örn Leó Jóhannsson (2226) á blađ í dag er hann hélt jöfnu međ svörtu gegn Hjörvari Steini Grétarssyni (2580).

Íslandsmeistarinn, Héđinn Steingrímsson (2574), hefur fullt hús eftir sigur á Jóhanni Ingvasyni (2142). Jafnir Héđni međ ţrjá vinninga eru Bragi Ţorfinnsson (2426) og Jón Viktor Gunnarsson (2454) en báđir unnu ţeir međ hvítu í dag.

Jóhann Hjartarson (2547) fylgir forystusauđunum eins og skugginn en hann vann Björn Ţorfinnsson (2410) í dag og hefur Jóhann ţví 2,5 vinning.

 

Úrslit dagsins:

2547GMHjartarson Johann1 - 0IMThorfinnsson Bjorn2410
2426IMThorfinnsson Bragi1 - 0FMKjartansson David2371
2454IMGunnarsson Jon Viktor1 - 0FMGislason Gudmundur2280
2574GMSteingrimsson Hedinn1 - 0 Ingvason Johann2142
2580GMGretarsson Hjorvar Steinn˝ - ˝ Johannsson Orn Leo2226
2370IMJensson Einar Hjalti˝ - ˝IMKjartansson Gudmundur2457

 

4.umferđ mótsins fer fram á morgun, föstudag, og hefst hún klukkan 15. Ţá mćtast í sannkölluđum toppslag ţeir Jóhann Hjartarson og Bragi Ţorfinnsson. Skákmenn eru hvattir til ţess ađ missa ekki af ţeirri orrustu.

4.umferđ:

2410IMThorfinnsson Bjorn IMKjartansson Gudmundur2457
2226 Johannsson Orn Leo IMJensson Einar Hjalti2370
2142 Ingvason Johann GMGretarsson Hjorvar Steinn2580
2280FMGislason Gudmundur GMSteingrimsson Hedinn2574
2371FMKjartansson David IMGunnarsson Jon Viktor2454
2547GMHjartarson Johann IMThorfinnsson Bragi2426

 


Útitafliđ lifnar viđ

Útitafliđ viđ Bernhöftstorfu mun sannarlega lifna viđ í sumar. Skákakademía Reykjavíkur mun hafa umsjón međ torginu sem hluta af verkefninu Torg í biđstöđu sem umhverfis- og skipulagssviđ borgarinnar stendur fyrir. Fjórir bekkir hafa veriđ boltađir niđur viđ torgiđ og sólardagadaga verđa töflin tekin upp ađ morgni svo gestir og gangandi geti gripiđ í tafl. Jafnframt verđa skipulagđir viđburđur haldnir svo gott sem einu sinni í viku eđa oftar ef veđur gefur tilefni til.

Viđburđir verđa auglýstir međ nokkurra daga fyrirvara ţar sem reynt verđur ađ stíla inn á gott veđur. Ţó munu skákviđburđir fara fram 17. júní og á Menningarnótt hvernig sem mun viđra.

GB og Agnar

Í tilefni dagsins tefldu Agnar Tómas Möller frá GAMMA og Gunnar Björnsson forseti Skáksambandsins eina létta skák. Skemmtilegir krakkar frá Klettaborg áttu leiđ framhjá og fylgdust gaumgćfilega međ skákinni sem endađi međ jafntefli eftir allmikla baráttu.

Í nćstu viku verđur tekiđ á móti skólakrökkum en stefnt ađ hrađskákmóti í vikunni 13. - 19. júní auk viđburđar á 17. júní.

 

 


Íslandsmót kvenna hefst 3. ágúst

Íslandsmót kvenna hefst miđvikudaginn 3. ágúst í húsnćđi Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík. Teflt verđur í einum flokki, ţ.e. mótiđ opiđ öllum konum/stúlkum.

Tímamörk:   90 mín. + 30 sek. á leik.

Dagskrá:         

  • 1. umferđ: Miđvikudagurinn, 3. ágúst, kl. 19:30
  • 2. umferđ: Föstudagurinn, 5. ágúst, kl. 19:30
  • 3. umferđ: Laugardagurinn, 6. ágúst kl. 14:00
  • 4. umferđ: Sunnudagurinn, 7. ágúst kl. 14:00
  • 5. umferđ: Ţriđjudagurinn, 9. ágúst kl. 19:30
  • 6. umferđ: Fimmtudagurinn, 11. ágúst, kl. 19:30
  • 7. umferđ: Laugardagurinn, 13. ágúst kl. 14:00

Verđlaun:       

  • 1. 75.000-
  • 2. 45.000.-
  • 3. 30.000.-

Íslandsmeistari kvenna fór einnig bođ á Norđurlandamót kvenna sem fram fer í Sastamala Finnlandi 22.-30. október nk. 

Skráning fer fram hér á Skák.is (guli kassinn efst).

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

 


Sumarnámskeiđ Taflfélags Reykjavíkur

lau-aef-1-1024x575
Taflfélag Reykjavíkur býđur upp á átta skáknámskeiđ í sumar fyrir börn fćdd árin 2003 – 2008. Námskeiđin verđa haldin í húsakynnum félagsins ađ Faxafeni 12 (gengiđ inn ađ norđanverđu).

 

Námskeiđ 1: 13.júní – 16.júní, kl. 10:00 – 12:30.

Námskeiđ 2: 13.júní – 16.júní, kl. 13:30 – 16:00.

Námskeiđ 3: 20.júní – 24.júní, kl. 10:00 – 12:30.

Námskeiđ 4: 20.júní – 24.júní, kl. 13:30 – 16:00.

Námskeiđ 5: 27.júní – 1.júlí, kl. 10:00 – 12:30.

Námskeiđ 6: 27.júní – 1.júlí, kl. 13:30 – 16:00.

Námskeiđ 7: 4.júlí – 8.júlí, kl. 10:00 – 12:30.

Námskeiđ 8: 4.júlí – 8.júlí, kl. 13:30 – 16:00. 

 

Ţátttakendur velja annađhvort námskeiđiđ fyrir hádegi eđa eftir hádegi. Ćtlast er til ţess ađ ţátttakendur kunni mannganginn ađ mestu leyti.

Kennarar á námskeiđunum eru alţjóđlegu meistararnir Bragi Ţorfinnsson og Jón Viktor Gunnarsson. Ţeir Bragi og Jón Viktor eru á međal fremstu skákmanna landsins og voru međal annars í sigurliđi Íslands á Ólympíumótinu í skák (u16) áriđ 1995.

Gjald fyrir hvert námskeiđ er 7.000kr, nema fyrir námskeiđ 1 og 2 (4 dagar) en ţá er gjaldiđ 5.600kr. Taflfélag Reykjavíkur áskilur sér rétt til ţess ađ fella niđur námskeiđ sé ţátttaka ekki nćg.

Skráning fer fram hér

Nánari upplýsingar veitir Bragi Ţorfinnsson í síma 867 2627.


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út 1. maí sl. Hjörvar Steinn Grétarsson (2580) er í fyrsta skipti stigahćsti skákmađur landsins. Héđinn Steingrímsson (2577) og Hannes Hlífar Stefánsson (2577) koma skammt undan. Benedikt Ţórisson (1265) er stigahćstur fjögurra nýliđa og Róbert Luu (95) hćkkar mest allra frá maí-listanum.

Topp 20

Nr.NameTitStigGmsB-dayDiff
1Gretarsson, Hjorvar SteinnGM2580019930
2Steingrimsson, HedinnGM25771019753
3Stefansson, HannesGM2577201972-4
4Hjartarson, JohannGM2547019630
5Olafsson, HelgiGM2543019560
6Petursson, MargeirGM2509019600
7Arnason, Jon LGM2490019600
8Danielsen, HenrikGM2480019660
9Kristjansson, StefanGM2464019820
10Gunnarsson, Jon ViktorIM2454019800
11Kjartansson, GudmundurIM2450191988-7
12Gretarsson, Helgi AssGM2448019770
13Thorsteins, KarlIM2439019640
14Gunnarsson, ArnarIM2431019780
15Thorfinnsson, BragiIM2426019810
16Thorhallsson, ThrosturGM2411019690
17Thorfinnsson, BjornIM239691979-14
18Ulfarsson, Magnus OrnFM2385019760
19Arngrimsson, DagurIM2378019870
20Olafsson, FridrikGM2377019350


Topp 100 má nálgast hér.


Nýliđar

Fjórir nýliđar eru á listanum. Ţeirra stigahćstur er Benedikt Ţórisson (1295).

Nr.NameTitStigGmsB-dayDiff
1Thorisson, Benedikt 1265620061265
2Hjaltason, Magnus 12371120051237
3Alexandersson, Orn 1209620051209
4Gardarsson, Hakon 1098820031098


Mestu hćkkanir

Róbert Luu (95) hćkkar mest frá maí-listanum. Í nćstum sćtum eru Kristján Geirsson (93) og Stefán Orri Davíđsson (88).

Nr.NameTitStigGmsB-dayDiff
1Luu, Robert 177910200595
2Geirsson, Kristjan 16106196393
3Davidsson, Stefan Orri 13869200688
4Sigurdsson, Snorri Thor 19537196338
5Siguringason, Solon 13214200538
6Karlsson, Isak Orri 11487200537
7Briem, Stephan 15724200334
8Sigurvaldason, Hjalmar 14857197332
9Birkisson, Bjorn Holm 19779200031
10Davidsdottir, Nansy 184210200231
11Einarsson, Oskar Long 16915197631
12Jonasson, Hordur 15326195930


Stigahćstu ungmenni 20 ára og yngri

Dagur Ragnarsson (2274) er efstur. Í nćstum sćtum eru Oliver Aron Jóhannesson (2232) og Vignir Vatnar Stefánsson (2171).

 

Nr.NameTitStigGmsB-dayDiff
1Ragnarsson, DagurFM22746199719
2Johannesson, OliverFM2232619989
3Stefansson, Vignir Vatnar 217192003-56
4Thorhallsson, Simon 2169019990
5Thorgeirsson, Jon Kristinn 2151019990
6Hardarson, Jon Trausti 207861997-7
7Jonsson, Gauti Pall 20756199920
8Birkisson, Bardur Orn 2048102000-4
9Birkisson, Bjorn Holm 19779200031
10Sigurdarson, Emil 1974019960
11Heimisson, Hilmir Freyr 197492001-105


Heimslistann má finna hér.


Skytturnar ţrjár og Íslandsmeistarinn međ fullt hús

P1040331Skytturnar ţrjár, Björn og Bragi Ţorfinnssynir og Jón Viktor Gunnarsson eru efstar međ fullt hús á Íslandsmótinu í skák ásamt stórmeistaranum Héđni Steingrímssyni en önnur umferđ fór fram í dag í Tónlistarskóla Seltjarnarness. 

P1040332

Héđinn vann Örn Leó Jóhannsson, Björn lagđi Einar Hjalta Jensson ađ velli, Bragi hafđi sigur gegn Guđmundi Gíslasyni og Jón Viktor Gunnarsson sigrađi Jóhann Ingvason.

P1040316

Guđmundur Kjartansson gerđi sér lítiđ fyrir og vann stigahćsta keppenda mótsins Hjörvar Stein Grétarsson í lengstu skák umferđarinnar. Davíđ Kjartansson gerđi jafntefli viđ Jóhann Hjartarson eftir ađ hafa lent í mjög vondri stöđu. Jóhann er fimmti međ 1˝ vinning.

Úrslit 2. umferđar

Úrslit


Ţriđja umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 15. Ţá mćtast međal annars Jóhann og Björn.

Pörun 3. umferđar:

Pörun

 


Mjóddarmót Hugins fer fram á laugardaginn

Mjóddarmót 2015 - verđlaunahafar

Mjóddarmótiđ fer fram laugardaginn 4. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi. Á síđasta ári sigrađi Frú Sigurlaug en fyrir hana tefldi Einar Hjali Jensson. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Skráning fer fram í síma 866-0116 og á Skák.is. Ţátttaka er ókeypis!

Mjóddarmótiđ var fyrst haldiđ 1999 og hét ţá Kosningamót Hellis og fór fram á kjördegi. Á fyrsta mótinu sigrađi Hannes Hlífar Stefánsson sem tefldi fyrir Símvirkjann. Mótiđ fékk fljótlega nafniđ Mjóddarmótiđ enda ekki hćgt ađ halda kosningamót á hverju ári og ekki var mögulegt ađ halda mótiđ á kjördegi eftir ađ félagiđ flutti í núverandi húsnćđi.

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1. 15.000
  • 2. 10.000
  • 3.  5.000

Skráning:

  • Sími: 866 0116

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 15
  • Sl. sólarhring: 69
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 8779389

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband