Fćrsluflokkur: Spil og leikir
17.8.2016 | 11:54
Hrađskákkeppnin; Öruggur sigur SA gegn Fjölni
Hrađskákkeppni taflfélaga er nýfarin af stađ og margar viđureignir í ţessari viku. Í gćrkveldi mćttust Fjölnir og SA. Ţetta er í ţriđja sinn á síđustu fjórum árum sem ţessi tvö félög mćtast í keppninni. Mikill vinarbragur er međal liđsmanna enda margir helstu skákmenn beggja félaga teflt saman í unglingalandsliđum Íslands undanfarin ár. Ţá hafa tveir liđsmenn SA tekiđ virkan ţátt í skákstarfi Fjölnis í gegnum störf sín fyrir Skákakademíu Reykjavíkur og m.a. margoft kennt í skákbúđum félagsins. En enginn er annars bróđir í leik eins og ţar stendur. Skákfélagsmenn nokkrir hverjir höfđu hist fyrir leikinn og horft á KA-menn leika gegn Kefvíkingum í Inkasso-deildinni. KA menn eiga góđar minningar frá Keflavík en áriđ 1989 hampađi liđiđ sínum fyrsta og eina Íslandsmeistaratitli eftir sigur á heimamönnum í lokaumferđinni. Vigreifir af ţeim hughrifum héldu Skákfélagsmenn í Rimaskóla ţar sem teflt var viđ afar góđar ađstćđur á kaffistofu skólans. Liđsstjórarnir ţeir Stefán Bergsson SA og Helgi Árnason Fjölni voru ansi hvumsa ţegar tölur fóru ađ berast frá fyrstu umferđ. Eftir ađ yfirfara úrslit á öllum borđum varđ niđurstađan ljós; 0-6 fyrir SA! Og áfram héldu ţessi undur í nćstu umferđ: 1-5!! Ţegar fjórum umferđum var lokiđ var stađan orđin 19.5 - 4.5 fyrir SA. Ansi ótrúlegar tölur miđađ viđ ađ liđin eru nokkuđ jöfn á pappírunum ţó svo breidd SA sé líkast til ögn meiri. Í umferđum 5-12 jöfnuđust leikar; umferđirnar fóru alltaf 3 - 3 eđa 3.5 - 2.5 fyrir öđru hvoru liđinu. Fjölnismenn náđu sumsé ađ bíta vel frá sér og höfđu seinni hálfleikinn 19-17.
Bestir í liđi SA voru Halldór Brynjar Halldórsson og Björn Ívar Karlsson sem báđir fengu níu vinninga af tólf mögulegum. Björn var taplaus fram í tólftu umferđ ţegar hann tapađi fyrir Sigurbirni Björnssyni. Sigurbjörn stóđ sig best heimamanna međ sjö vinninga af tólf. Oliver Aron Jóhannesson og Dagur Ragnarsson fengu báđir sex vinninga af tólf.
Einstaklingsúrslit SA:
Björn Ívar Karlsson 9v/12
Rúnar Sigurpálsson 5v/12
Halldór Brynjar Halldórsson 9v/12
Jón Kristinn Ţorgeirsson 6v/9
Símon Ţórhallsson 5.5v/9
Mikael Jóhann Karlsson 6v/11 (vann fimm fyrstu!)
Arnar Ţorsteinsson 1.5v/3
Óskar Long Einarsson 0v/3
Stefán Bergsson 1v/1
Einstaklingsúrslit Fjölnis
Sigurbjörn Björnsson 7v/12
Tómas Björnsson 3.5v/10
Dagur Ragnarsson 6v/12
Oliver Aron Jóhannesson 6v/12
Jón Trausti Harđarson 3v/10
Erlingur Ţorsteinsson 1.5v/7
Jón Árni Halldórsson 0.5v/5
Hörđur Aron Hauksson 1.5v/4
Heildarúrslit:
SA 43 - Fjölnir 29
Ljóst er af ţessum úrslitum ađ Skákfélagsmenn eru til alls líklegir í nćstu umferđ keppninnar. Hafđi ţriđja borđs mađur félagsins Halldór Brynjar ţađ eftir sér ađ hann vildi helst mćta Skákgenginu í nćstu umferđ en Skákgengismenn fengu sitt skákuppeldi innan Skákfélagsins á níunda og tíunda áratug síđustu aldar. Óskorađur leiđtogi ţeirra hann Páll Ţórsson var einmitt á keppnisstađ í gćr og hvatti fyrrum félaga sína í SA óspart áfram. Félagsmenn SA og Skákgengis munu allmargir mćta á Sigufjörđ um ađra helgi til ađ taka ţátt í Skákţingi Norđlendinga. Eru allir skákmenn hvattir til ţátttöku á ţví rómađa móti sem haldiđ hefur veriđ í marga áratugi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2016 | 11:19
Ólympíufarinn: Ríkharđur Sveinsson
Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.
Í dag kynnum viđ sögunnar Ríkharđ Sveinsson sem er einn fimm íslenskra skákstjóra á mótinu.
Nafn?
Ríkharđur Sveinsson
Aldur?
Á besta aldri
Hlutverk?
Dómari
Uppáhalds íţróttafélag?
Valur
Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?
Lesa skákreglur og undirbúa ferđalagiđ
Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?
Fyrsta skiptiđ
Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?
13. heimsmeistarinn er fćddur ţar
Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?
5. sćtiđ í Dubai 1986
Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?
Stöđuvatn.
Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?
Ţegar Friđrik vann ríkjandi heimsmeistara Anatoly Karpov
Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?
Góđar
Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?
Á ekki von á trúđslátum enda er ţetta háalvarleg keppni
Eitthvađ ađ lokum?
Áfram Ísland!
17.8.2016 | 10:10
Útitafliđ: Heljarinnar skákstuđ á Menningarnótt
Skákakademía Reykjavíkur stendur fyrir skákdagskrá á Menningarnótt. Klukkan 12:30 fer fram hiđ kunna Alheimsmót í Leifturskák ţar sem ţátttakendur eru ađeins međ eina mínútu á klukkunni. Í hverri umferđ ţarf ađ vinna tvćr skákir. Mótiđ er bođsmót međ tólf keppendum sem tefla allir viđ alla. Sex sterkir keppendur eru ţegar skráđir og geta ađrir áhugasamir sent ţátttökubeiđni á stebbibergs@gmail.com. Eftir Alheimsmótiđ eđa klukkan 14:00 fer fram Menningarnćturmótiđ í Heilinn og höndin. Heilinn og höndin er ţannig skák ađ tveir og tveir eru saman í liđi. Annar segir mann en hinn leikur. Skemmtilegt fyrirkomulag á skák sem hefur notiđ aukinna vinsćlda síđustu árin. Í hverju liđi mega heildarstig hvers pars ekki vera hćrri en 4500 FIDE- skákstig. Tefldar verđa fimm umferđir. Skráning á stebbibergs@gmail.com
Hátíđin fer fram viđ útitafliđ í Lćkjargötu.Á myndinni ađ neđan má sjá einn sterkasta Leifturskákmann landsins Jón Gunnar Jónsson ađ tafli. Jón er sigurstranglegur fyrir laugardaginn en ţađ er hinn eldsnöggi Halldór Brynjar Halldórsson frá Akureyri einnig.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2016 | 08:59
Ljósanćturmót HS Orku
Skákfélag Reykjanesbćjar í samstarfi viđ HS Orku halda Ljósanćturmót laugardaginn 3.sept kl.13:00. Tefldar verđa 13 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og í einum opnum flokki. Stađsetning í Njarđvíkurskóla og skráning hér ađ ofan í gula kassanum. Lokađ verđur fyrir skráningu ef fjöldi fer yfir 80 keppendur.
Verđlaunarfé frá HS Orku er 100.000 kr. og mun deilast.
- 1.verđlaun 40.000 kr.
- 2.verđlaun 25.000 kr.
- 3.verđlaun 15.000 k.r
Sérstök unglingarveđlaun fyrir 14 ára og yngri 10.000 kr. og fyrir óvćntustu úrstlitin 10.000 kr.
Mćting 12:45 og stađfesta skráningu hjá Palla
Mótstjóri verđur Páll Sigurđsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2016 | 07:00
Borgarskákmótiđ fer fram í dag
Borgarskákmótiđ fer fram miđvikudaginn 17. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagiđ Huginn, ađ mótinu, eins og ţau hafa gert síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst eftir ađ opnađ verđur fyrir skráningu. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga og er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á Skák.is
Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116 (Vigfús) og 862 0099 (Kjartan). Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 29. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Jón Viktor Gunnarsson, sem ţá tefldi fyrir Malbikunarstöđina Höfđa.
Verđlaun:
- 30.000 kr.
- 20.000 kr.
- 10.000 kr.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.
Spil og leikir | Breytt 11.8.2016 kl. 14:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2016 | 00:26
Skákţing Norđlendinga fer fram á Siglufirđi 26.-28. ágúst
Skákţing Norđlendinga 2016 verđur haldiđ í safnađarheimili Siglufjarđarkirkju helgina 26. til 28. ágúst nćstkomandi. Skákfélag Siglufjarđar sér um mótshaldiđ. Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi, ţ.e.a.s. fjórar atskákir og ţrjár kappskákir.
Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga. Skákstjóri verđur Ingibjörg Edda Birgisdóttir. Núverandi Skákmeistari Norđ-lendinga er Jón Kristinn Ţorgeirsson frá Akureyri.
Dagskrá
- Föstudagur 26. ágúst kl. 20.00: 1.-4. umferđ. Atskákir, 25 mínútur á mann.
- Laugardagur 27. ágúst kl. 10.30: 5. umferđ. 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.
- Laugardagur 27. ágúst kl. 16.30: 6. umferđ. 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.
- Sunnudagur 28. ágúst kl. 10.30: 7. umferđ. 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.
Ađalverđlaun
- sćti: 50.000 krónur.
(Ef sigurvegari mótsins er ekki međ lögheimili á Norđurlandi eru verđlaun Skákmeistara Norđlendinga einnig 50.000 krónur.)
- sćti: 25.000 krónur.
- sćti: 10.000 krónur.
Aukaverđlaun
- Efstur skákmanna undir 1800 íslenskum skákstigum (međ lögheimili á Norđurlandi).
- Efstur heimamanna (í Skákfélagi Siglufjarđar).
- Efstur stigalausra (međ lögheimili á Norđurlandi).
Eingöngu verđur hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.
Peningaverđlaunum verđur skipt á milli manna, verđi ţeir jafnir ađ vinningum. Ţetta á viđ um bćđi ađal- og aukaverđlaun.
Skráning og ţátttökugjald
Skráning er hafin og fer hún fram á vefslóđinni: siglfirdingur.is/skakthing. Upplýsingar um skráđa keppendur er jafnframt ađ finna ţar. Skráningu verđur lokađ á hádegi 26. ágúst. Ţátttökugjaldiđ er krónur 3.000 fyrir 17 ára og eldri, en 1.500 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Hrađskákmót Norđlendinga 2016
Hrađskákmót Norđlendinga 2016 verđur svo haldiđ sunnudaginn 28. ágúst á sama stađ en ţađ hefst ekki fyrr en kl. 15.00. Ekkert ţátttökugjald er í ţađ. Núverandi Hrađ-skákmeistari Norđlendinga er áđurnefndur Jón Kristinn Ţorgeirsson frá Akureyri.
Bakhjarlar
Bakhjarlar ţessara skákmóta tveggja eru Arion banki, Hótel Siglunes, Rammi, Samkaup-Úrval, Siglufjarđarkirkja, Skáksamband Íslands, SR-vélaverkstćđi og Verkfrćđistofan Grundun.
Nánari upplýsingar
Sigurđur Ćgisson, formađur Skákfélags Siglufjarđar, veitir allar frekari upplýsingar um mótin. Símanúmer hans eru 467-1263 og 899-0278 og netfang sae@sae.is.
16.8.2016 | 14:35
Minningarmót Birnu á laugardaginn: Fjöldi skákmeistara á Reykhólum
Fjórir stórmeistarar og kvennalandsliđiđ í skák eru međal ţeirra sem skráđ eru til leiks á Minningarmóti Birnu Norđdahl á Reykhólum laugardaginn 20. ágúst kl. 14. Mótiđ er öllum opiđ og eru skákáhugamenn hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Mótiđ verđur hiđ sterkasta sem haldiđ er utan höfuđborgarsvćđisins á árinu. Skákfélagiđ Hrókurinn skipuleggur mótiđ međ stuđningi Reykhólahrepps, Ţörungaverksmiđjunnar, Skáksambands Íslands og fjölda fyrirtćkja og einstaklinga.
Birna Norđdahl (1919-2004) skipar merkan sess í íslenskri skáksögu. Hún var frumkvöđull ađ ţví ađ Íslendingar sendu í fyrsta skipti kvennasveit til keppni á Ólympíuskákmótiđ í Argentínu 1978 og efndi til söfnunar svo af ţeirri sögulegu ferđ gćti orđiđ. Birna var svo í liđinu sem fór til Buenos Aires og stóđ sig međ miklum sóma. Hún tefldi jafnframt á Ólympíuskákmótinu tveimur árum síđar og Íslandsmeistari varđ hún 1976 og 1980.
Kvennalandsliđiđ í skák, sem senn heldur til keppni á Ólympíuskákmótinu í Bakú, tekur ţátt í mótinu, en ţađ skipa Lenka Ptacnikova stórmeistari, Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Hrund Hauksdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir. Ţá mćtir til leiks Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, sem tefldi í liđi Íslands međ Birnu á Möltu 1980.
Stigahćsti stórmeistari Íslendinga, Hannes Hlífar Stefánsson, verđur međ á mótinu, sem og Jóhann Hjartarson nýbakađur Íslandsmeistari og Jón L. Árnason fv. heimsmeistari sveina. Af öđrum öflugum meisturum má nefna Björn Ţorfinnsson, Guđmund Stefán Gíslason, Björn Ívar Karlsson og Rúnar Sigurpálsson. Almennir áhugamenn fá ţví einstakt tćkifćri til ađ komast í tćri viđ sterkustu skákmenn landsins. Tekiđ er viđ skráningum í hrafnjokuls@hotmail.com og eru skákmenn hvattir til ađ skrá sig sem allra fyrst.
Viđ setningu mótsins á laugardaginn flytur Hlynur Ţór Magnússon sagnfrćđingur á Reykhólum ávarp, en hann átti ţá hugmynd ađ heiđra minningu Birnu međ veglegu skákmóti, en síđan mun Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitarstjóri setja mótiđ formlega. Tefldar verđa 8 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Kvenfélagiđ Katla á Reykhólum, sem veitir margvíslega ađstođ viđ framkvćmd mótsins, mun annast veitingar međan á móti stendur. Ţá verđa ýmsir munir og myndir sem tengjast Birnu til sýnis.
Verđlaun á mótinu nema alls rúmlega 400 ţúsund krónum og í fyrsta skipti í íslenskri skáksögu, svo vitađ sé, renna hćrri verđlaun til kvenna.
Fjölmargir leggja Hróknum liđ viđ skipulagningu og framkvćmd Minningarmóts Birnu Norđdahl: Reykhólahreppur, Ţörungaverksmiđjan, Skáksamband Íslands, Hólabúđ, Kvenfélagiđ Katla, Reykhólaskóli, Gistiheimiliđ á Reykhólum, Gistiheimiliđ á Miđjanesi, Hótel Bjarkalundur, Kjarnafćđi, Bónus, Innnes, Bílaleiga Akureyrar, MS, Samskipti, Ísspor, Skrudda og Ugla.
Frekari upplýsingar um mótiđ og gistingu í Reykhólahreppi: http://hrokurinn.is/minningarmot-birnu-norddahl-a-reykholum-20-agust-keppendur-hvattir-til-ad-skra-sig-sem-fyrst/
Nánari upplýsingar veitir Hrafn Jökulsson í síma 6950205
16.8.2016 | 11:58
Ólympíufarinn: Hjörvar Steinn Grétarsson
Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-14. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.
Í dag kynnum viđ sögunnar Hjörvar Stein Grétarsson sem teflir á öđru borđi fyrir liđ Íslandsmót í opnum flokki.
Nafn?
Hjörvar Steinn Grétarsson
Aldur?
23 ára
Hlutverk?
Liđsmađur í landsliđi karla í skák.
Uppáhalds íţróttafélag?
Manchester United og Huginn.
Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?
Undirbúningur minn fyrir mótiđ verđur svipađur og hann er alltaf. Reyna ađ vera andlega og líkamlega tilbúinn fyrir mót.
Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?
Ég tók fyrst ţátt áriđ 2010 í Síberíu. Ţetta verđur mitt fjórđa Ólympíumót.
Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?
Garry Kasparov.
Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?
Ólympíumótiđ er ađ mínu mati stćrsta mót sem skákmađur getur teflt á. Ţar koma saman allir heimsins bestu skákmenn viđ algjörar topp ađstćđur. Ţessi samsetning verđur til ţess ađ minnistćđu atvikin verđa ófá og ţví ómögulegt ađ velja eitt atvik sem sker sig úr fjöldanum.
Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?
Google segir mér ađ um sé ađ rćđa saltađ stöđuvatn. Google og ég erum góđir vinir.
Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?
Minnisstćđar skákir tilheyra fortíđinni, ég er meira fyrir ađ horfa til framtíđar. Minnisstćđasta skák Ólympíumótsins verđur ţar af leiđandi tefld á nćstkomandi Ólympíumóti.
Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?
Liđin líta vel út og get ég vottađ fyrir ţađ ađ liđsandi er og verđur góđur. Báđum ţessum liđum eru allir vegir fćrir. Engin markmiđ og engar vćntingar, heldur verđur hver viđureign tekin fyrir sig og síđan skulum viđ sjá hvar viđ endum.
Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?
Viđ erum öll trúđar á okkar eigin hátt.
Eitthvađ ađ lokum?
Ég vona ađ íslenskir skákmenn og skák áhugamenn styđji viđ bakiđ á liđunum tveimur. Viđ munum gera okkar besta og sjá til ţess ađ viđ verđum land og ţjóđ til sóma.
Áfram Ísland.
16.8.2016 | 07:00
Ađalfundur TR í kvöld
Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn ţriđjudaginn 16.ágúst 2016 kl.20:30 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12. Dagskrá fundarins er venjuleg ađalfundarstörf.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2016 | 21:34
Wesley So sigrađi á Sinquefield Cup
Bandaríski stórmeistarainn Wesley So (2771) sigrađi á Sinquefield Cup sem lauk í gćr í St. Louis í Bandaríkjunum. So fékk 5˝ vinning í 9 skákum og varđ ˝ vinningi fyrir ofan Aronian (2792), Topalov (2761), Caruana (2807) og Anand (2770).
Ítarlega frásögn má finna á Chess.com.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 1
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8778676
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar