Leita í fréttum mbl.is

Útitafliđ: Heljarinnar skákstuđ á Menningarnótt

Skákakademía Reykjavíkur stendur fyrir skákdagskrá á Menningarnótt. Klukkan 12:30 fer fram hiđ kunna Alheimsmót í Leifturskák ţar sem ţátttakendur eru ađeins međ eina mínútu á klukkunni. Í hverri umferđ ţarf ađ vinna tvćr skákir. Mótiđ er bođsmót međ tólf keppendum sem tefla allir viđ alla. Sex sterkir keppendur eru ţegar skráđir og geta ađrir áhugasamir sent ţátttökubeiđni á stebbibergs@gmail.com. Eftir Alheimsmótiđ eđa klukkan 14:00 fer fram Menningarnćturmótiđ í Heilinn og höndin. Heilinn og höndin er ţannig skák ađ tveir og tveir eru saman í liđi. Annar segir mann en hinn leikur. Skemmtilegt fyrirkomulag á skák sem hefur notiđ aukinna vinsćlda síđustu árin. Í hverju liđi mega heildarstig hvers pars ekki vera hćrri en 4500 FIDE- skákstig.  Tefldar verđa fimm umferđir. Skráning á stebbibergs@gmail.com

Hátíđin fer fram viđ útitafliđ í Lćkjargötu.Á myndinni ađ neđan má sjá einn sterkasta Leifturskákmann landsins Jón Gunnar Jónsson ađ tafli. Jón er sigurstranglegur fyrir laugardaginn en ţađ er hinn eldsnöggi Halldór Brynjar Halldórsson frá Akureyri einnigJGJ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 22
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8766441

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband