Fćrsluflokkur: Spil og leikir
19.8.2016 | 20:10
EM ungmenna: 4˝ vinningur í hús í dag
Önnur umferđ EM ungmenna fór fram í dag í Prag. Öllu betur gekk í dag en í gćr og kom 4˝ vinningur í hús í 11 skákum. Björn Hólm Birkisson (u16), Jón Kristinn Ţorgeirsson (u18), Freyja Birkisdóttir (u10) unnu í dag. Róbert Luu (u12), Vignir Vatnar Stefánsson (u14) og Bárđur Örn Birkisson (u16) gerđu jafntefli.
Vignir Vatnar (u14) er efstur íslensku krakkanna međ 1˝ vinning.
Úrslit 2. umferđar:
Ţriđja umferđ fer fram á morgun.
19.8.2016 | 18:30
Suzuki bílar (Helgi Áss) sigurvegarar Borgarskákmótsins
Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson sem tefldi fyrir Suzuki bíla sigrađi á 31. Borgarskákmótinu sem fram fór í Ráđhúsi Reykjavíkur á miđvikudaginn 17. ágúst sl. Ţá voru rétt tćp 30 ár síđan fyrsta Borgarskákmótiđ fór fram í Lćkjargötu á 200 ára afmćli Reykjavíkurborgar ţann 18. ágúst 1986. Helgi sigrađi alla andstćđinga sína og lauk móti međ 7 vinninga. Ţetta er í ţriđja sinn sem Helgi Áss sigrar á mótinu en nokkuđ langt er um liđiđ síđan ţví hann vann mótin 1992 og 1994. Suzuki bílar brutu hins vegar blađ í sögu keppninnar og voru fyrsta fyrirtćkiđ til ađ vinna mótiđ í tvisvar en ţeir höfđu áđur unniđ mótiđ 2008 en deildu ţá efsta sćtinu međ Ístak.
Formađur borgarráđs og stađgengill Borgarstjóra Sigurđur Björn Blöndal setti mótiđ, Ađ ţví loknu lék hann fyrsta leiknum í skák Jóhanns Hjartarsonar (Hlađbćr Colas hf) og Birkis Karls Sigurđssonar (Samhentir kassagerđ). Mótiđ í ár var vel sótt en alls tók 71 keppandi ţátt ađ ţessu sinni. Skráning í mótiđ fór hćgt ađ stađ og margir skráđu sig seint og sumir ekki fyrr en á skákstađ. Fyrirfram var gert ráđ fyrir ađ keppendur yrđu ekki fleiri en 70 og líklegur ţátttakendafjöldi vćri í kringum 60 og voru ađeins 36 skáksett á stađnum. Nokkuđ var um misröđun í settunum frá fyrri mótum ţannig ađ ađeins náđust 35 nokkuđ heil sett út úr ţeim töflum. Ţar í vantađi eina svarta drottningu og í snatri kveđinn upp sá úrskurđur á ţví borđi vćri svartur hrókur á hvolfi ígildi drottningar. Ţessi svarti hrókur á hvolfi gekk svo á milli borđa eftir umferđum eins og heita kartaflan sem enginn vildi hafa.
Átta titilhafar tóku ţátt í mótinu og fyrirfram mátti búast viđ harđri keppni ţeirra á milli um sigur á mótinu. Sú varđ líka raunin ţví ţeir tóku sjö af 10 efstu sćtunum. Ţrír titillausir keppendur komust á milli ţeirra. Ţeirra fremstur var skákdómarinn Omar Salama (Efling stéttarfélag) sem varđ annar í mótinu međ 6v eins og alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (Verkalýđsfélagiđ Hlíf) sem var ţriđji en Omar var sjónarmun á undan á stigum.
Yfir sjötíu ára aldursmunur var á yngsta og elsta keppenda mótsins ţeim Tryggva Jónssyni (8) og Magnúsi V. Jónssyni (83) sem á árum áđur var ţekktur knattspyrnudómari og stóđu ţeir báđir sig međ prýđi. Yngri skákmenn voru nokkru fćrri en oft áđur ţar sem 11 manna hópur fór á HM ungmenna daginn áđur. Ţeir sem heima sátu stóđu fyrir sínu en fremstur fór Oliver Aron Jóhannesson (Borgun hf) sem hlaut 5,5v. Skammt undan komu svo Jón Trausti Harđarson (Reykjavíkurborg) međ 5v og Örn Leó Jóhannsson (Sorpa) međ 4,5.
Af titillausum skákmönnum náđi Bragi Halldórsson (Hamborgarabúlla Tómasar) athygliverđum árangri međ ţví ađ lenda í 4 sćti međ 5,5v eins og Oliver Aron en Bragi hafđi 4. sćtiđ á stigum. Bragi tapađi ađeins fyrir sigurvegara mótsins og gerđi jafntefli viđ Oliver í lokaumferđinni en vann ađra andstćđinga. Sá ţriđji á titils sem var í topp 10 var Ögmundur Kristinsson (Ís-spor) sem fékk 5v.
Af stúlkunum stóđ Lenka Ptacniková (Hreyfill/Bćjarleiđir) sig best (4v), Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (Hlölla bátar) (4v) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (Góa/Linda sćlgćtisgerđ) (4). Ţađ verđur nóg ađ gera hjá ţeim ţví kvennalandsliđiđ fer í ćfingabúđir á Reykhólum um nćstu helgi og tekur ţátt í minningarmóti um Birnu Norđdahl á laugardaginn.
Töluverđur fjöldi áhorfenda var á mótinu, ţá ađallega túristar sem staddir voru í Ráđhúsinu og fylgdust spenntir međ af pallinum. Međan skákstjórar brugđu sér í mat fyrir mótiđ notuđ margir ţeirra tćkifćriđ og settust ađ tafli ţannig ađ ţeir komu til baka úr matnum voru túristar búnir ađ yfirtaka skáksalinn ţannig ađ annađ hvert borđ var setiđ og tiltölulega fáir túristar viđ landakortiđ.
Skákfélagiđ Huginn vill koma á framfćri ţökkum til allra ţeirra sem tóku ţátt, Borgarinnar fyrir ađ hýsa mótiđ, Taflfélagi Reykjavíkur fyrir samstarfiđ og síđast en ekki síst ţeim fjölmörgu fyrirtćkjum sem styrktu mótiđ.
Sjáumst ađ ári!
Lokastađan:
Röđ | Nafn | Stig | Fyrirtćki | Vinn. | BH. | |
1 | GM | Gretarsson Helgi Ass | 2450 | Suzuki bílar | 7 | 32˝ |
2 | Salama Omar | 2282 | Efling Stéttarfélag | 6 | 33˝ | |
3 | IM | Kjartansson Gudmundur | 2354 | Verkalýđsfélagiđ Hlíf | 6 | 32˝ |
4 | Halldorsson Bragi | 2175 | Hamborgarabúlla Tómasar | 5˝ | 32 | |
5 | FM | Johannesson Oliver | 2138 | Borgun hf | 5˝ | 27 |
6 | IM | Jensson Einar Hjalti | 2327 | Ölstofan | 5 | 32 |
7 | Kristinsson Ogmundur | 2075 | Ís-spor | 5 | 31˝ | |
8 | FM | Sigfusson Sigurdur | 2225 | N1 | 5 | 30˝ |
9 | GM | Hjartarson Johann | 2585 | Hlađbćr Colas hf | 5 | 30˝ |
10 | FM | Sigurpalsson Runar | 2303 | Húsasmiđjan hf | 5 | 30˝ |
11 | Bjornsson Bjorn Freyr | 2145 | Kvika Banki ehf | 5 | 30 | |
12 | Runarsson Gunnar | 2103 | Kópavogsbćr | 5 | 28˝ | |
13 | Halldorsson Halldor | 2223 | Sjóvá Tryggingafélag | 5 | 28 | |
14 | Hardarson Jon Trausti | 1942 | Reykjavíkurborg | 5 | 24˝ | |
15 | Thorsson Olafur | 2170 | Lucky records | 4˝ | 33 | |
16 | Johannsson Orn Leo | 2098 | Sorpa | 4˝ | 32˝ | |
17 | Gudfinnsson Saebjorn | 0 | Kentucky Fried Chicken | 4˝ | 29˝ | |
18 | Arnarsson Hrannar | 2073 | Iceland Travel | 4˝ | 26 | |
19 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2089 | Hreyfill/Bćjarleiđir hf | 4 | 30 |
20 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1943 | Hlölla bátar | 4 | 27˝ | |
21 | Bjornsson Gunnar | 2105 | Mjólkursamsalan | 4 | 27˝ | |
22 | Andrason Pall | 1953 | Arion Banki | 4 | 27 | |
23 | Bergsson Stefan | 2073 | Hvalur hf | 4 | 27 | |
24 | Maack Kjartan | 2197 | Íslandspóstur | 4 | 26 | |
25 | Bjornsson Sverrir Orn | 2057 | Grillhúsiđ Tryggvagötur | 4 | 26 | |
26 | Mamak Wojciech | 1953 | 4 | 26 | ||
27 | Johannsson Hjortur Yngvi | 1613 | 4 | 25˝ | ||
28 | Finnlaugsson Gunnar | 2070 | Starfsmannfelag Reykjavíkurborggar | 4 | 25˝ | |
29 | Sigurdsson Arnljotur | 1868 | 4 | 24˝ | ||
30 | Eliasson Kristjan Orn | 1860 | Landsbankinn | 4 | 22 | |
31 | Kolka Dawid | 1735 | Malbikunarstöđin Höfđi | 4 | 21˝ | |
32 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1966 | Góa/Linda sćlgćtisgerđ | 4 | 21˝ | |
33 | Haraldsson Sigurjon | 1754 | Hótel Borg | 3˝ | 31 | |
34 | Berndsen Birgir | 1892 | Tapas barinn | 3˝ | 25˝ | |
35 | Magnusson Thorlakur | 1760 | ÍTR | 3˝ | 24˝ | |
36 | Ulfljotsson Jon | 1625 | Kaupfélag Skagfirđinga | 3˝ | 24 | |
37 | Sigurdsson Birkir Karl | 1802 | Samhentir kassagerđ | 3˝ | 24 | |
38 | Palsson Halldor | 1930 | Olís hf | 3˝ | 22˝ | |
39 | Helgi Petur Gunnarsson | 0 | 3˝ | 22 | ||
40 | Davidsson Oskar Vikingur | 1466 | Íslandsstofa | 3˝ | 21˝ | |
41 | Thorsson Pall | 1790 | AKA Ísaga | 3 | 31 | |
42 | Sigurdsson Snorri Thor | 1955 | Verkís hf | 3 | 25 | |
43 | Hauksson Hordur Aron | 1805 | Grafía | 3 | 24 | |
44 | Haraldsson Oskar | 1775 | Slökkviliđ höfuđborgarsvćđisins | 3 | 23˝ | |
45 | Magnusdottir Veronika Steinun | 1525 | 3 | 22 | ||
46 | Mai Alexander Oliver | 1480 | 3 | 22 | ||
47 | Mai Aron Thor | 1714 | Valitor | 3 | 21˝ | |
48 | Angantysson Asgrimur | 0 | 3 | 21 | ||
49 | Sigurvaldason Hjalmar | 1511 | 3 | 19˝ | ||
50 | Viglundsson Jon | 0 | 3 | 18 | ||
51 | Davidsson Stefan Orri | 1211 | 3 | 17 | ||
52 | Finnsson Finnur | 1498 | 3 | 17 | ||
53 | Ragnarsson Heimir Pall | 1433 | 3 | 16 | ||
54 | Fivelstad Jon Olav | 1758 | 2˝ | 25 | ||
55 | Haraldsson Gunnar Orn | 1740 | Gámaţjónustan hf | 2˝ | 24 | |
56 | Plantada Siurans Estanislau | 1463 | 2˝ | 22 | ||
57 | Jonsson Robert Leo | 1633 | 2˝ | 22 | ||
58 | Asgrimsson Olafur Sigurbj | 0 | Landsvirkjun hf | 2˝ | 18˝ | |
59 | Jonasson Hordur | 1421 | 2˝ | 18 | ||
60 | Agnarsson Ingi | 0 | 2 | 25 | ||
61 | Thoroddsen Arni | 1584 | 2 | 24˝ | ||
62 | Jonatansson Sigurdur Freyr | 1583 | 2 | 24 | ||
63 | Einarsson Oskar Long | 1675 | Guđmundur Arason Smíđajárn | 2 | 22 | |
64 | Jonsson Sveinbjorn | 1635 | 2 | 19 | ||
65 | Ingveldarson Thorvaldur Kari | 0 | 2 | 18 | ||
66 | Johannesson Petur | 1278 | 2 | 17 | ||
67 | Petursson Magnus V. | 0 | 2 | 16˝ | ||
68 | Haile Batel Goitom | 0 | 1 | 19˝ | ||
69 | Kristbergsson Bjorgvin | 1212 | 1 | 17˝ | ||
70 | Jonsson Tryggvi | 0 | 1 | 17˝ | ||
71 | Jonsson Arni Bjartur | 0 | 1 | 17˝ |
Nánar á Chess-Results.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2016 | 11:28
Ólympíufarinn: Ingibjörg Edda Birgisdóttir
Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.
Í dag kynnum viđ til sögunnar Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur sem er einn fimm íslenskra skákstjóra á mótinu.
Nafn?
Ingibjörg Edda Birgisdóttir
Aldur?
31
Hlutverk?
Sjá til ţess ađ fólk fari eftir settum reglum og hagi sér skikkanlega.
Uppáhalds íţróttafélag?
Ađ sjálfsögđu Leiknir Rvk
Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?
Hef veriđ skákstjóri á mörgum stórum mótum á Íslandi síđustu ár einnig var ég skákstjóri á alţjóđlegu móti í Sardiníu í júní og ţar grćddi ég hellings reynslu. Eg er byrjuđ ađ drekka kaffi aftur. Ţarf ađ vera tilbúin ađ drekka ca 6 bolla á dag. Ćtli ég renni ekki yfir Fide reglurnar líka og hafi ţćr á hreinu.
Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?
Hef ţví miđur aldrei teflt á Ólympíumóti en var dómari í Tromsö áriđ 2014.
Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?
Grantas Grigorianas góđur vinur minn sem tefldi međ SSON í mörg ár. Kasparov er líka pínu frćgur.
Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?
Ţegar mađur lét lífiđ viđ skákborđiđ. Ţetta var í Tromsö. Virkilega sorglegt.
Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?
Myndi telja ađ ţađ vćri stöđuvatn.
Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?
Ţar sem ég er dómari má ég ekki fylgjast međ ţví sem er ađ gerast í skákunum eđa hafa skođanir á ţví sem gerist í ţeim. Ef ég myndi óvart detta inní skákirnar myndi ég aldrei segja frá ţví hehe
Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?
Lýst mjög vel á liđin ţetta áriđ. Hópurinn er mjög flottur og ég hef fulla trú á ađ ţjálfararnir séu búnir ađ undirbúa liđin eins vel og hćgt er.
Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?
Virđulegi forseti vor mun líklega taka ţađ ađ sér miđađ viđ sögur sem mađur er búin ađ heyra undanfarna mánuđi.
Eitthvađ ađ lokum?
Hlakka til ađ takast á viđ ţetta verkefni. Ţakka SÍ fyrir frábćrt starf. Ţađ er ekki auđvelt ađ komast inn sem dómari á Olympíumótinu og Ţađ er ţeim ađ ţakka ađ viđ litla Ísland fengum 5 dómarasćti inn núna í Bakú og einnig 2014 ţegar mótiđ var í Tromsö.
Takk fyrir mig
Inga is out
19.8.2016 | 10:20
Hrađskákkeppnin: Sannfćrandi sigur Hugins-b gegn Kvennalandsliđinu
Kvennalandsliđiđ mćtti b-sveit Hugins í síđustu viđureign fyrstu umferđar Hrađskákkeppni taflfélaga í gćrkvöldi. Huginsmenn hafa yfir ađ skipa mjög ţéttu og jöfnu liđi, skipađ reynslumiklum hrađskákmönnum, og ţađ gerđi gćfumuninn ađ ţessu sinni.
Lokatölur urđu 14-58, Huginsmönnum í vil.
Einstaklingsúrslit Hugins-b:
Kristján Eđvarsson 11/12
Baldur Kristinsson 10,5/12
Bragi Halldórsson 9,5/12
Sigurđur Dađi Sigfússon 8,5/12
Ögmundur Kristinsson 7/12
Magnús Teitsson 6/6
Gunnar Björnsson 4,5/6
Liđsstjóri liđsins var Ţorsteinn Ţorsteinsson
Einstaklingsúrslit Kvennalandsliđsins:
Lenka Ptacniková 6,5/12
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 5/12
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 2,5/12
Veronika Steinunn Magnúsdóttir 0/12
Sigríđur Björg Helgadóttir 0/12
Svava Ţorsteinsdóttir 0/12
Liđsstjóri liđsins var Björn Ívar Karlsson
Í Kvennalandsliđiđ vantađi Guđlaugu Ţorsteinsdóttur og Hrund Hauksdóttur sem tefla međ liđinu á Ólympíuskákmótinu í Bakú, sem fram fer í september. Kvennaliđiđ er ţessa dagana á lokametrunum í undirbúningi sínum fyrir mótiđ. Ţćr tefla í Minningarmótinu um Birnu Norđdahl sem fram fer laugardaginn 20. ágúst á Reykhólum en sömu helgi verđa jafnframt ćfingabúđir hjá liđinu undir stjórn landsliđsţjálfarans Björns Ívars Karlssonar.
Huginsmenn eru til alls líklegir í keppninni en ţeir mćta Skákgenginu í 8-liđa úrslitum.
19.8.2016 | 08:51
Stjórnarskipti hjá TR - Kjartan nýr formađur
Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur var haldinn nýveriđ og ný stjórn kosinn, venju samkvćmt, fyrir starfsáriđ 2016-2017.
Björn Jónsson sóttist ekki eftir endurkjöri í embćtti formanns eftir ađ hafa leitt félagiđ undanfarin ţrjú kjörtímabil. Hefur formannstíđ Björns einkennst af kraftmikilli elju sem hefur endurspeglast í blómlegu starfi félagsins undanfarin misseri. Umsvif félagsins hafa aukist umtalsvert, bćđi hvađ varđar mótahald og kennslu. Ţá hafa ýmsar nýjungar litiđ dagsins ljós fyrir tilstuđlan Björns; Nýtt námsefni fyrir börn, Bikarsyrpa TR, Páskaeggjasyrpa TR og skemmtikvöldin vinsćlu, svo fátt eitt sé nefnt. Taflfélag Reykjavíkur ţakkar Birni heilshugar fyrir fórnfúst starf í ţágu félagsins.
Viđ embćtti formanns tekur Kjartan Maack. Ađrir í nýkjörinni stjórn og varastjórn félagsins eru Ţórir Benediktsson, Ríkharđur Sveinsson, Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir, Eiríkur K. Björnsson, Gauti Páll Jónsson, Magnús Kristinsson, Ţorvarđur Fannar Ólafsson, Torfi Leósson, Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Birkir Bárđarson.
18.8.2016 | 20:31
EM ungmenna: Vignir Vatnar vann í fyrstu umferđ
EM ungmenna hófst í dag í Prag í Tékklandi. Ellefu íslensk ungmenni taka ţátt undir vökulum augum fararstjóranna og ţjálfaranna Helga Ólafssonar og Hjörvars Steins Grétarssonar. Vignir Vatnar Stefánsson, sem teflir í flokki 14 ára og yngri, byrjađi best og vann sína skák í fyrstu umferđ
Tómas Möller, sem teflir í flokki 8 ára og yngri, gerđi jafntefli í sinni fyrstu skák á alţjóđlegu móti og var hamingjusamur ásamt ţjálfaranum ađ lokinni skák.
Bárđur Örn Birkisson (sem teflir í flokki 16 ára og yngri, gerđi einnig jafntefli.
Ađrar skákir töpuđust en ţess má geta ađ ţađ var ađeins Vignir Vatnar sem tefldi viđ stiglćgri keppenda í upphafsumferđinni. Ađrir tefldu viđ stigahćrri andstćđing.
Úrslit 1. umferđar:
Skákemnn ţurfa ađ hugsa skýrt. Ţađ gladdi mjög Gauta Pál Jónsson, eitt íslensku ungmennanna, ađ í Prag sé hćgt ađ kaupa íslenskt skyr. Gauti mun án efa koma sterkur inn í skákina á morgun - eins og ađrir međlimir íslensku sendinefndarinnar.
18.8.2016 | 11:48
Ólympíufarinn: Guđlaug Ţorsteinsdóttir
Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.
Í dag kynnum viđ til sögunnar Guđlaugu Ţorsteinsdóttur sem teflir á öđru borđi í kvennalandsliđinu.
Nafn?
Guđlaug Unnur Ţorsteinsdóttir
Aldur?
55 ára.
Hlutverk?
Tefli međ kvennaliđinu.
Uppáhalds íţróttafélag?
Uppáhaldsíţróttafčlag er Glímufélag Dalamanna, eitthvađ svo magnađ ađ horfa á íslenska karlmenn takast á í fangbrögđum, eitthvađ sem mađur sér ekki í skákinni. Í öđru sćti er Breiđablik.
Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?
Undirbúningi er háttađ međ ţátttöku í mótum, heimastúderingum og tímum hjá Birni Ívari og Einari Hjalta.
Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?
Tók fyrst ţátt í Ólympíumóti 1978 í Buenos Aires, Argentínu, ţegar kvennasveit var fyrst send ađ frumkvćđi Birnu heitinnar Norđdahl. Í minningunni var ţetta í sól og hita í desember mánuđi og viđ komum öll brún og sćlleg til baka, sem vinum mínum ţótti hvađ merkilegast viđ ţessa ferđ í ţá daga. Skv. fornleifarannsóknum Hrafns Jökulssonar ţá hef čg teflt á 6 ólympíumótum og Baku verđur no 7; heilög tala, hlýtur ađ ganga vel.
Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?
Hlýtur ađ vera Teimur Radjabov sem ţiđ eruđ ađ fiska eftir, enda í fiskamerkinu eins og ég.
Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?
Ţarf ađ hugsa ţetta nánar, allt er svo eftirminnilegt. Kem ađ ţessu aftur síđar.
Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?
Kaspíahaf er ađ sjálfsögđu stöđuvatn eđa hvađ.
Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?
Á mađur ekki ţá ađ nefna vinningsskákir? Einhvern veginn man mađur meira blunder-tapskákir sem ađ sjálfsögđu eru ómarktćkar. En ég fór ekki á Ólympíumót milli 1984-2004 svo skákir fyrir ţann tíma eru "gleymdar". Mér dettur í hug vinningsskák međ hvítu á móti Jelica Mara (Croatia 2252) í Calvia 2004, ţađ var stöđubarátta međ svíđingsgegnumbroti og var fegin ađ klúđra ţví ekki. Var nettur endir.
Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?
Vćntingar til liđsins míns er ađ viđ höfum gaman ađ ţessu, förum ekki á taugum og gerum okkar besta! Fyrir strákana, ađ vakna snemma á morgnana og mćta međ góđa skapiđ í morgunmat. Ađ öllu gamni slepptu ţá höfum ađ sjálfsögđu mikinn metnađ og stefnum ađ ţví ađ vera fyrir ofan hin Norđurlöndin.
Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?
Mér skilst ađ Kjartan Maack verđi ţarna ađ ógleymdum forseta vorum, svo viđ erum í öruggum höndum. Ef allt bregst ţá er bara ađ nota skypiđ og hringja í Bjössa.
Eitthvađ ađ lokum?
Ţađ er mikill heiđur ađ fá ađ fara út og tefla fyrir Íslands hönd og ég ţakka traustiđ. Ţiđ sem heima eruđ og horfiđ á skákirnar "on line" ţiđ sendiđ okkur jákvćđa strauma, gleđjist međ sigrunum og "húiđ" á okkur!
18.8.2016 | 08:26
Guđmundur, Einar Hjalti og Lenka tefla á Norđurlandamótinu í skák
Alţjóđlegu meistararnir Guđmundur Kjartansson (2442) og Einar Hjalti Jensson (2371) verđa fulltrúar Íslands á Norđurlandamótinu í skák sem fram fram fer í Sastamala í Finnlandi 22.-30. október nk. Á mótinu tefla 12 skákmenn allir viđ allar - tveir frá hverju Norđurlandanna.
Lenka Ptácníková (2136) verđur fulltrúi Íslands á Norđurlandamóti kvenna sem fram fer samhliđa.
Einnig fara fram Norđurlandamót skákmanna 50 ára og eldri og 65 ára og eldri. Ţau mót eru opin fyrir áhugasama skákmenn á ţessum aldri. Fyrstu verđlaun á Íslandsmóti 65 ára eldri, sem fram fer 10. september nk., er 50.000 kr. ferđastyrkur á mótiđ.
Nánar um Norđurlandamótiđ í skák.
18.8.2016 | 08:13
Skákţing Norđlendinga fer fram 26.-28. ágúst
Skákţing Norđlendinga 2016 verđur haldiđ í safnađarheimili Siglufjarđarkirkju helgina 26. til 28. ágúst nćstkomandi. Skákfélag Siglufjarđar sér um mótshaldiđ. Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi, ţ.e.a.s. fjórar atskákir og ţrjár kappskákir.
Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga. Skákstjóri verđur Ingibjörg Edda Birgisdóttir. Núverandi Skákmeistari Norđ-lendinga er Jón Kristinn Ţorgeirsson frá Akureyri.
Dagskrá
- Föstudagur 26. ágúst kl. 20.00: 1.-4. umferđ. Atskákir, 25 mínútur á mann.
- Laugardagur 27. ágúst kl. 10.30: 5. umferđ. 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.
- Laugardagur 27. ágúst kl. 16.30: 6. umferđ. 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.
- Sunnudagur 28. ágúst kl. 10.30: 7. umferđ. 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.
Ađalverđlaun
- sćti: 50.000 krónur.
(Ef sigurvegari mótsins er ekki međ lögheimili á Norđurlandi eru verđlaun Skákmeistara Norđlendinga einnig 50.000 krónur.)
- sćti: 25.000 krónur.
- sćti: 10.000 krónur.
Aukaverđlaun
- Efstur skákmanna undir 1800 íslenskum skákstigum (međ lögheimili á Norđurlandi).
- Efstur heimamanna (í Skákfélagi Siglufjarđar).
- Efstur stigalausra (međ lögheimili á Norđurlandi).
Eingöngu verđur hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.
Peningaverđlaunum verđur skipt á milli manna, verđi ţeir jafnir ađ vinningum. Ţetta á viđ um bćđi ađal- og aukaverđlaun.
Skráning og ţátttökugjald
Skráning er hafin og fer hún fram á vefslóđinni: siglfirdingur.is/skakthing. Upplýsingar um skráđa keppendur er jafnframt ađ finna ţar. Skráningu verđur lokađ á hádegi 26. ágúst. Ţátttökugjaldiđ er krónur 3.000 fyrir 17 ára og eldri, en 1.500 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Hrađskákmót Norđlendinga 2016
Hrađskákmót Norđlendinga 2016 verđur svo haldiđ sunnudaginn 28. ágúst á sama stađ en ţađ hefst ekki fyrr en kl. 15.00. Ekkert ţátttökugjald er í ţađ. Núverandi Hrađ-skákmeistari Norđlendinga er áđurnefndur Jón Kristinn Ţorgeirsson frá Akureyri.
Bakhjarlar
Bakhjarlar ţessara skákmóta tveggja eru Arion banki, Hótel Siglunes, Rammi, Samkaup-Úrval, Siglufjarđarkirkja, Skáksamband Íslands, SR-vélaverkstćđi og Verkfrćđistofan Grundun.
Nánari upplýsingar
Sigurđur Ćgisson, formađur Skákfélags Siglufjarđar, veitir allar frekari upplýsingar um mótin. Símanúmer hans eru 467-1263 og 899-0278 og netfang sae@sae.is.
17.8.2016 | 15:04
Skákgengiđ vann Vinaskákfélagiđ
Fyrsta viđureign Hrađskákkeppni taflfélaga fór fram ţriđjudaginn 15. ágúst í Vin. Skákgengiđ sótti Vinaskákfélagiđ heim og vann fremur öruggan sigur á Vinverjum. Gestirnir fengu 42˝ vinning gegn 29˝ vinning gestgjafana.
Loftur Baldvinsson, formađur Gengisins, fór fyrir sínum mönnum og hlaut 11 vinninga í 12 skákum. Halldór Kárason og Páll Ţórsson fengu 8 vinninga hvor.
Hrafn Jökulsson, fráfarandi varaforseti Vinaskákfélagsins, fór fyrir sínum mönnum og hlaut 8˝ vinning. Ađalsteinn Thorarensen var einnig öflugur og hlaut 6 vinninga.
Annađ kvöld fer fram viđureign Kvennalandsliđsins og Hugins-b. Ađ lokinni ţeirri viđureign verđur dregiđ í átta liđa úrslit sem eiga ađ vera lokiđ 31. ágúst nk.
Heimasíđa Hrađskákkeppni taflélaga.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8778676
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar