Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Undirbúningur fyrir Ólympíumót: Jóga og dráttarvélar

Ólympíumótiđ í Bakú hefst í byrjun september. Liđsmenn Íslands í sumar hafa veriđ virkir viđ ćfingar og keppni. Um ţessar mundir er Guđmundur Kjartansson ađ tafli í Abú Dabí, Íslandsmóti kvenna er nýlokiđ međ sigri Lenku og Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á alţjóđlegu skákmóti í Wales svo eitthvađ sé nefnt. Ágústmánuđur hefur veriđ notađur til fleiri hluta en skáklegs undirbúnings. Kvennalandsliđiđ er nýkomiđ úr ćfingarbúđum í Reykhólasveit. Skákfélagiđ Hrókurinn kom sterklega ađ ćfingarbúđunum og bauđ liđsmönnum m.a. í ađ efla andann međ akstri á dráttarvélum. Fyrr í mánuđinum hittust svo liđsmenn beggja liđa á jógakynningu frá jógakennaranum Eygló Egilsdóttir. Eygló fór yfir ýmis trix hvernig hćgt er ađ hafa slökun og blóđfćđi til heila sem mest ţegar setiđ er lengi og spennustigiđ hátt. Liđsmenn voru ánćgđir međ kynninguna og töldu flestir ađ ţeir myndu koma til međ ađ nýta sér ţađ sem Eugló lagđi fram.mynd jóga

 

 

 

 

 

mynd jóga 2

mynd lenka


Ólympíufarinn: Veronika Steinunn Magnúsdóttir

Nýja Nikka

Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.

Í dag kynnum viđ til Veroniku Steinunni Magnúsdóttur sem teflir á sínu fyrsta Ólympíuskákmóti.

Nafn?

Verónikka Steinunn Magnsdóttir

Aldur?

18

Hlutverk?

Ţau breytast eftir ađstćđum 

Uppáhalds íţróttafélag?

TR

Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?

Fara yfir mínar byrjanir og ćfa taktík

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Aldrei tekiđ ţátt

Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?

Garry Kasparov auđvitađ

Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Veit ekki 

Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?

Hljómar eins og haf

Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?

Hef ekki veriđ dugleg ađ fylgjast međ ólympíumótunum 

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

10 sćtum ofar en viđ byrjuđum vćri ásćttanlegt

Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum – hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?

Verđur forvitnilegt ađ sjá

Eitthvađ ađ lokum?

Áfram KR!


Meistraramót Hugins hefst eftir viku

meistaramot_sudur_logo_stort

Meistaramót Hugins (suđursvćđi) 2016 hefst miđvikudaginn 31. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 19. september. Leyft verđur ađ taka 2 yfirsetur í 1.-5. umferđ sem tilkynna ţarf um fyrir lok nćstu umferđar á undan. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra og íslenskra skákstiga. Skráning í mótiđ fer fljótlega af stađ á skák.is en einnig er hćgt ađ skrá sig međ ţví ađ hringja í skákstjóra s-866-0116 (Vigfús).

Skákdagar eru mánudagar, miđvikudagar og fimmtudagar en aldrei eru meira en tvćr umferđir í viku.

Ađalverđlaun:

  1. 50.000
  2. 40.000
  3. 30.000

Aukaverđlaun (miđađ er viđ alţjóđleg skákstig)

  • Skákmeistari Hugins (suđursvćđi): Kr. 10.000.
  • Besti árangur undir  2000 skákstigum:  Skákbók hjá skákbóksölunni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum:  Skákbók hjá skákbóksölunni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum: Skákbók hjá skákbóksölunni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Besti árangur stigalausra: Skákbók hjá skákbóksölunni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Unglingaverđlaun (15 ára og yngri), skákbćkur hjá skákbóksölunni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000.

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn kr. 3.500; ađrir 4.500-
Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.000; Ađrir 3.000.
Allir titilhafar fá frítt í mótiđ

Umferđartafla:

  • 1. umferđ, miđvikudaginn, 31. ágúst, kl. 19:30
  • 2. umferđ, fimmtudaginn, 1. september, kl. 19:30
  • 3. umferđ, mánudaginn, 5. september, kl. 19:30
  • 4. umferđ, miđvikudaginn, 7. september, kl. 19:30
  • 5. umferđ, mánudaginn, 12. september, kl. 19:30
  • 6. umferđ, fimmtudaginn, 15. september, kl. 19:30
  • 7. umferđ, mánudaginn, 19. september, kl. 19:30

Guđmundur vann í maraţonskák í fyrstu umferđ í Abu Dhabi

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2442) tekur ţátt í alţjóđlegu skákmóti sem hófst í dag í Abu Dhabi í Sameinuđu arabísku furstadćmunum. Guđmundur vann indversku skákkonuna Rucha Pujari (2137), sem er FIDE-meistari kvenna, í fyrstu umferđ í dag. Maraţonskák sem tók 105 leiki.

Í lokastöđunni féll  hin indverska á tíma en ţó beiđ hennar ţađ erfiđa verkefni ađ verjast međ hróki gegn hróki biskupi Guđmundar.

Á morgun teflir Gummi viđ heimamanninn Saleh Salem (2617). Skákin verđur sýnd beint og hćgt ađ fylgjast međ í beinni. Umferđin hefst kl. 13

137 skákmenn frá 32 löndum taka ţátt í mótinu. Ţar á međal 40 stórmeistarar. 


EM ungmenna: Tómas, Vignir, Bárđur og Jón Kristinn unnu í dag

Fjórir vinningar komu í hús í dag í fjórđu umferđ EM ungmenna. Tómas Möller (u8), Vignir Vatnar Stefánsson (u14), Bárđur Örn Birkisson (u16) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (u18) unnu sínar skákir.  

Vignir Vatnar (u14) er efstur íslensku krakkanna međ 2˝ vinning. Tómas, Bárđur Örn og Jón Kristinn hafa 2 vinninga. Björn Hólm Birkisson (u16) hefur 1˝ vinning.

Úrslit 4. umferđar:

EM ungmenna - 4. umferđ


Stađan

 

EM-stađan

 

Fimmta umferđ fer fram á morgun. 


Glćsilegt Minningarmót Birnu Norđdahl á Reykhólum: Lenka og Jón L. efst 

Jón L. Árnason og Lenka Ptacnikova, sigurvegarar á Minningarmóti Birnu Norđdahl.
Íslandsmeistarinn Lenka Ptáčníková og stórmeistarinn Jón L. Árnason sigruđu á Minningarmóti Birnu Norđdahl á Reykhólum laugardaginn 20. ágúst. Keppendur komu hvađanćva af landinu og var mikil stemmning í íţróttahúsinu ţar sem mótiđ fór fram viđ frábćrar ađstćđur.

Stórmót. Frábćrar ađstćđur voru til taflmennsku í íţróttahúsinu á Reykhólum.

Mótiđ var haldiđ til ađ minnast Birnu E. Norđdahl (1919-2004) sem var brautryđjandi í kvennaskák á Íslandi. Birna var bóndi og listakona og fyrsta konan sem sögur fara af ađ hafi teflt á skákmóti hérlendis, áriđ 1940. Hún átti frumkvćđi og allan heiđur af ţví ađ íslensk kvennasveit fór í fyrsta skipti á Ólympíuskákmót, í Argentínu 1978.

Íslenskar landsliđskonur í skák voru heiđursgestir á mótinu á Reykhólum, og í ţeim hópi voru skákkonur sem tefldu međ Birnu á Ólympíumótum 1978 og 1980. Ţetta var hluti af upphitun kvennalandsliđsins fyrir Ólympíumótiđ í Bakú sem hefst eftir hálfa ađra viku.

Tefldar voru 8 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma og voru keppendur 37, ţar af fjórir stórmeistarar. Í kvennaflokki urđu Lenka Ptáčníková og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir jafnar og efstar, en Lenka var hćrri á stigum. Guđlaug Ţorsteinsdóttir, sem varđ fyrst kvenna Íslandsmeistari, áriđ 1975, hreppti bronsiđ, en jafnar í 4.-7. sćti urđu Hrund Hauksdóttir, Veronika Steinunn Magnúsdóttir, Áslaug Kristinsdóttir og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir. Ţćr Áslaug, Guđlaug og Sigurlaug voru allar í landsliđinu samtíđa Birnu, rétt eins og Svana Samúelsdóttir, sem tók núna ţátt í skákmóti eftir langt hlé.

Frumherjar. Svana Samúelsdóttir og Sigurlaug R. Frđţjófsdóttir tefldu međ Birnu Norđdahl í kvennasveit Íslands á ólympíumótum.

Í karlaflokki urđu Jón L. og Jóhann Hjartarson efstir og jafnir, en Jón var hćrri á stigum. Í ţriđja sćti varđ Hannes Hlífar Stefánsson, sem mun leiđa sveit Íslands á Ólympíumótinu í Bakú sem hefst núna í byrjun september.

Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Finnur Árnason voru valin best klćddu keppendur mótsins.

 

Hrund og Veronika fengu verđlaun fyrir bestan árangur 20 ára og yngri, og heimamađurinn Guđjón D. Gunnarsson (betur ţekktur sem Dalli) varđ efstur skákmanna međ 2000 skákstig eđa minna.

Birna Norđdahl, nafna og barnabarn Birnu heitinnar ásamt heimamanninum Guđjóni D. Gunnarssyni, sem náđi bestum árangri skákmanna međ minna en 2000 skákstig,

Vegleg peningaverđlaun voru veitt á mótinu. Verđlaun í kvennaflokki voru íviđ hćrri en hjá körlunum, og er ţađ algjör nýbreytni á skákmótum. Ţađ var ađ frumkvćđi Finns Árnasonar forstjóra Ţörungaverksmiđjunnar á Reykhólum, sem styrkti mótiđ međ verulegu fjárframlagi. Auk ţess tefldi Finnur á mótinu, ţó ađ árangur hans ţar hafi kannski ekki veriđ alveg í takti viđ peningaframlagiđ.

Stórmeistarar í efstu sćtum í karlaflokki. Jóhann Hjartarson, Hannes H. Sefánsson og Jón L. Árnason taka viđ verđlaunum úr hendi Birnu Norđdahl yngri.

 

Fjölmenni var viđ setningu mótsins á Reykhólum í dag og ríkti afar góđur andi á mótinu. Samhliđa fór fram sýning á munum sem tengjast Birnu, bćđi listaverk eftir hana og verđlaunagripir hennar af skákmótum, sem og myndir sem tengjast sögu íslenskra skákkvenna.

Hlynur Ţór Magnússon sagnfrćđingur á Reykhólum, sem átti frumkvćđi ađ Minningarmóti Birnu flytur ávarp viđ setningu mótsins.

Viđ setningu mótsins flutti Hlynur Ţór Magnússon sagnfrćđingur á Reykhólum ávarp, en hann var frumkvöđull ađ mótinu og skipuleggjandi ásamt Skákfélaginu Hróknum. Setningarávarpiđ flutti Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitastjóri Reykhólahrepps, og svo lék Birna E. Norđdahl, barnabarn skákdrottningarinnar, fyrsta leikinn fyrir Hrund Hauksdóttur gegn Hannesi Hlífari.

Birna Norđdahl yngri leikur fyrsta leikinn fyrir Hrund Hauksdóttur gegn Hannesi H. Stefánssyni.

 

Mótiđ var afar skemmtilegt og spennandi frá upphafi og leikgleđin í fyrirrúmi. Heimamenn á Reykhólum og fjölskylda Birnu tóku virkan ţátt í hátíđinni og voru tvćr dćtur Birnu međal keppenda, ţćr Indiana Svala Ólafsdóttir og Anna María Ólafsdóttir.

Brynjar Pálmi Björnsson og Hrafn Jökulsson. Brynjar hlaut sérstaka viđurkenningu fyrir ómetanlega ađstođ viđ framkvćmd skákhátíđarinnar á Reykhólum.

Í mótslok ţakkađi Hrafn Jökulsson forseti Hróksins fjölskyldu Birnu, fólkinu á Reykhólum og í Reykhólahreppi, keppendum og bakhjörlum, en ţó sérstaklega Hlyni Ţór Magnússyni, fyrir frumkvćđiđ og frábćrt samstarf viđ skipulagningu hátíđarinnar. 

Krakkarnir á Reykhólum tóku virkan ţátt í skákhátíđinni.

 

Í tilefni af hátíđinni fćrđu Hrókurinn og Ţörungaverksmiđjan grunnskólanum á Reykhólum 10 taflsett ađ gjöf, og munu Hróksmenn efna til skákdaga í skólanum í haust. Mikill skákáhugi er međal barna og ungmenna á Reykhólum og tóku ţau virkan ţátt í hátíđinni.


Ólympíufarinn: Omar Salama

reykjav_k_open_day_2_dsc_0423

Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.

Í dag kynnum viđ til leiks Omar Salama sem verđur einn fimm íslenskra skákstjóra á stađnum.

Nafn?

Omar Salama

Aldur?

35

Hlutverk?

Ađstođar sector arbiter.

Uppáhalds íţróttafélag?

Valur

Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?

Áriđ 2016 var ég međ fjögur dómaranámskeiđ í Kaíró, Monrovía, Stockholm og Kampala. Ég var yfirdómari Afríkumeistaramótanna í kappskák, atskák og hrađskák. Var líka dómari í Úganda í lók júlí. Held mér í skákformi međ ţví tefla á netinu daglega og og fylgjast mjög vel međ helstu elítuskákmótum.

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Fyrst var í Dresden 2008. Ţetta er í fjórđa skipti.

Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?

Elmar Magerramov (ţjálfari Kasparov) 

Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Í Tromsö í Noregi. Einn skákmađur mótmćlti ađ tefla á móti skákkonu af ţví ađ hún átti ekki ađ tefla í karlaflokki.

Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?

Rauđahafiđ ef ţađ er í bođi. 

Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?

Verđur tefld í Bakú.

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Vonandi gengur vel og ţau nái hćrra sćti en siđastu árum. 

Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum – hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?

Ţađ verđa margir. Og ţađ verđur sérstaklega gaman ađ fá KÖE međ í fyrsta skipti wink 

Eitthvađ ađ lokum?

Ég held ađ ţađ verđur mest skemmtilegast og vel skipulagđ ólimpíumót hingađ til wink


Skákţáttur Morgunblađsins: Tveir nýliđar í kvennaliđi Íslands á Ólympíumótinu í Baku

Hrund og Veró
 
Tveir nýliđar eru í sveit Íslands sem tekur ţátt í kvennaflokki Ólympíumótsins í Baku í Aserbaídsjan sem hefst 1. september nk. Sá háttur hefur veriđ hafđur á undanfarin ár ađ ţjálfari og liđsstjóri, sem í tilviki kvennaliđsins er Björn Ívar Karlsson, gerir tillögu um hópinn sem teflir fyrir Íslands hönd. Á 1. borđi verđur okkar langsterkasta skákkona, Lenka Ptacnikova, en ađrar í sveitinni eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og nýliđarnir Hrund Hauksdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir. Guđlaug tefldi síđast á Ólympíumótinu í Dresden áriđ 2008.

„Lokaćfingin“ fyrir Ólympíumótiđ fer fram ţessa dagana í húsakynnum SÍ ţar sem stendur yfir keppni í landsliđsflokki kvenna og allar í ólympíusveitinni eru međ. Líklegt er ađ úrslit hafi ráđist á fimmtudagskvöldiđ en ţá vann Lenka Ptacnikova Guđlaugu Ţorsteinsdóttur. Ţćr höfđu báđar unniđ fyrstu ţrjár skákir sínar. Stađan fyrir síđustu umferđ sem fram fer í dag er ţessi:

1. Lenka Ptacnikova 4 v. (af 4) 2. Guđlaug Ţorsteinsdóttir 3 v. 3. – 4. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir 2 v. 5. Hrund Hauksdóttir 1 v. 6. Tinna Kristín Finnbogadóttir 0 v.

Í fjórđu umferđ mćttust einnig nýliđarnir Hrund og Veronika. Hrund vann Hallgerđi í fyrstu umferđ mótsins en í ţessari skák var uppbygging hennar gegn sikileyjarvörn ekki nćgilega markviss og Veronika leysti úr lćđingi mikinn kraft í eftirfarandi stöđu:

Skákţing Íslands 2016:

G2T102L9IHrund – Veronika

25. ... f4!

26. Dxf4 Rf3+!

27. Kf1 Dxf4

28. gxf4 Bc4+!

29. Bd3

Ekki 29. Re2 Hg1 mát.

29. .. Bxd3+!

– og Hrund gafst upp ţar sem hún verđur hrók undir eftir 30. Hxd3 Hg1+ 31. Ke2 Rxd4+ og 32. ... Hxa1.

 

Minningarmót um Birnu Norđdahl

Ţađ er vel viđ hćfi í ađdraganda ólympíumótsins og ađ loknu Íslandsmóti kvenna ađ halda minningarmót um merkan brautryđjenda, Birnu Norđdahl. Mótiđ fer fram laugardaginn 20. ágúst ađ Reykhólum viđ Breiđafjörđ og hafa kunnir kappar á borđ viđ Friđrik Ólafsson, Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason bođađ komu sína og ţátttöku. Tefldar verđa átta umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. 

Birna Norđdahl, sem var bóndi og listamađur, dreif áfram af miklum krafti ţá hugsjón sína ađ íslenskar konur tćkju ţátt í ólympíuskákmótum. Henni tókst ćtlunarverk sitt og fyrsta íslenska kvennaliđiđ var sent á Ólympíumótiđ í Buenos Aires haustiđ 1978 Birna sem ţá var tćplega sextug tefldi á 3. borđi en ađrar í ţessari ólympíusveit Íslands voru Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Ólöf Ţráinsdóttir og Svana Samúelsdóttir.

Skákfélagiđ Hrókurinn er ađal-skipuleggjandi minningarmótsins en nánari upplýsingar má finna á skak.is og hrokurinn.is. 

So efstur á Sinquefield cup

Filippseyingurinn Wesley So vann Búlgarann Veselin Topalov í 6. umferđ stórmótsins í St. Louis og komst viđ ţađ í efsta sćtiđ. Tíu skákmennt taka ţátt í mótinu. Magnús Carlsen sá sér ekki fćrt ađ vera međ vegna undirbúnings fyrir heimsmeistaraeinvígiđ viđ Karjakin í New York í haust en stađan ţegar ţrjár umferđir eru eftir er ţessi:

 

1. So 4 v. (af 6) 2. – 3. Anand og Topalov 3 ˝ v. 4. – 8. Vachier Lagrave, Aronjan, Nakamura og Liren Dind 3 v. 9. Giri 2 ˝ v. 10. Svidler 1 ˝ v.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 13. ágúst 2016

Skákţćttir Morgunblađsins


Ólympíufarinn: Ingvar Ţór Jóhannesson

p1020306

Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.

Í dag kynnum viđ til leiks Ingvar Ţór Jóhannesson, liđsstjóra í opnum flokki. 

Nafn?

Ingvar Ţór Jóhannesson stundum kallađur Zibbit eđa Xzibit vegna vals á notendanafni á skákţjóninum ICC í kringum aldamótin. Ţađ val var einmitt litaf af ást minni á geisladisknum “At the speed of life” međ meistara Xzibit. Ţar var lagiđ “Paparazzi” í miklum metum en ţađ hefur međal annars hljómađ í flutningi hóps íslenskra skákmanna í borgum eins og Dunkirk og Pardubice.

Aldur?

39 ára en mun yngri í anda……mun

Hlutverk?

Liđsstjóri/Einvaldur í opnum flokki. Ég verđ líklegast beđinn um ađ ná í eitthvađ kaffi líka en ég er ađ vinna í ţví ađ semja um ađ útselja ţá vinnu.

Uppáhalds íţróttafélag?

Ćtli ţađ verđi ekki ađ vera Ţróttur Reykjavík ţótt ţađ taki ansi mikiđ á á köflum. Eins ber mađur hlýju til ýmissa skákfélaga.

Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?

Fundarhöld og hittingar og passa ađ menn séu klárir í slaginn.

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Var liđsstjóri hjá kvennaliđinu 2014 í Tromsö sem er eina Ólympíuskákmótiđ en hef veriđ á tveimur Evrópumótum.

Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?

Ég samdi nú einu sinni spurningu á pub quiz á Reykjavik Open sem hafđi mynd af Kasparov, Radjabov, Sutovsky og Elinu Danielian og spurt var hvađ ţau ćttu sameiginlegt…..sem er ţá vćntanlega ađ vera öll fćdd í Baku smile

Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Ţađ voru mörg skemmtileg atvik á síđasta Ólympíumóti en ţví miđur var ţađ heldur leiđinlegt atvik sem er minnisstćđast en ţađ var ţegar einn keppandi fékk hjartaáfall nokkuđ stutt frá ţar sem liđ okkar var ađ tefla í síđustu umferđ.

Ţađ var samt gaman ţegar viđ vorum í fótbolta nokkrir Íslendingar međ Magnusi Carlsen og fleiri stórmeisturum og MC kallađi “Ingvar” ţegar hann vildi fá sendingu…..sem hann auđvitađ fékk, vandađa innanfótar stođsendingu!

Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?

Ef einhver skýrir ţađ haf ţá verđ ég einfaldlega ađ treysta ţví!

Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?

Hef hugsađ ţessa spurningu mikiđ en dettur engin ákveđin skák í hug. Eigum viđ ekki bara ađ segja ađ ţađ sé “skákin” ţar sem ađ litla stelpa frá Rwanda tapađi útaf zero tolerance en ţađ sýnir ađ ţar er á ferđinni ein versta regla skáksögunnar.

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Ţađ er alltaf ágćtis viđmiđ ađ enda ofar á töflunni heldur en stigin gefa til kynna. Oft hefur líka veriđ ákveđiđ viđmiđ ađ vinna “Norđurlandakeppnina” … ţađ er hinsvegar ansi erfitt núna međ Magnus Carlsen og félaga hjá Noregi. Fyrst og fremst vona ég ţó ađ ferđin verđi gagnleg fyrir yngri liđsmenn beggja sveita og ţeir nái ađ drekkja í sig ţekkingu og visku frá eldri liđsmönnum sem vonandi bćtir komandi kynslóđir (vá hvađ ţetta var klén og pólitísk setning!)

Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum – hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?

Í ljósi ţess hversu líkamsbyggingar okkar Björns samsvara sér vel tel ég eđlilegast ađ ég taki ađ mér fíflalćti og eftirhermur til ađ halda hópnum léttum. Annars eru menn almennt nokkuđ stríđnir ţannig ađ litlar áhyggjur ţarf ađ hafa af stemmningsleysi í hópnum.

Eitthvađ ađ lokum?

Ađ lokum legg ég til ađ lausaganga sauđfjár á Íslandi verđi bönnuđ!


Útitafliđ: Heljarstuđ á Menningarnótt

Skákakademía Reykjavíkur stendur fyrir skákdagskrá á Menningarnótt. Klukkan 12:30 fer fram hiđ kunna Alheimsmót í Leifturskák ţar sem ţátttakendur eru ađeins međ eina mínútu á klukkunni. Í hverri umferđ ţarf ađ vinna tvćr skákir. Mótiđ er bođsmót međ tólf keppendum sem tefla allir viđ alla. Sex sterkir keppendur eru ţegar skráđir og geta ađrir áhugasamir sent ţátttökubeiđni á stebbibergs@gmail.com. Eftir Alheimsmótiđ eđa klukkan 14:00 fer fram Menningarnćturmótiđ í Heilinn og höndin. Heilinn og höndin er ţannig skák ađ tveir og tveir eru saman í liđi. Annar segir mann en hinn leikur. Skemmtilegt fyrirkomulag á skák sem hefur notiđ aukinna vinsćlda síđustu árin. Í hverju liđi mega heildarstig hvers pars ekki vera hćrri en 4500 FIDE- skákstig.  Tefldar verđa fimm umferđir. Skráning á stebbibergs@gmail.com

Hátíđin fer fram viđ útitafliđ í Lćkjargötu.Á myndinni ađ neđan má sjá einn sterkasta Leifturskákmann landsins Jón Gunnar Jónsson ađ tafli. Jón er sigurstranglegur fyrir laugardaginn en ţađ er hinn eldsnöggi Halldór Brynjar Halldórsson frá Akureyri einnigJGJ.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband