Fćrsluflokkur: Spil og leikir
24.8.2016 | 07:00
Ljósanćturmót HS Orku fer fram 3. september
Skákfélag Reykjanesbćjar í samstarfi viđ HS Orku halda Ljósanćturmót laugardaginn 3.sept kl.13:00. Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og í einum opnum flokki. Stađsetning í Njarđvíkurskóla og skráning hér ađ ofan í gula kassanum. Lokađ verđur fyrir skráningu ef fjöldi fer yfir 80 keppendur.
Verđlaunarfé frá HS Orku er 100.000 kr. og mun deilast.
- 1.verđlaun 40.000 kr.
- 2.verđlaun 25.000 kr.
- 3.verđlaun 15.000 k.r
Sérstök unglingarveđlaun fyrir 14 ára og yngri 10.000 kr. og fyrir óvćntustu úrstlitin 10.000 kr.
Mćting 12:45 og stađfesta skráningu hjá Palla
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Mótstjóri verđur Páll Sigurđsson
Spil og leikir | Breytt 30.8.2016 kl. 13:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2016 | 20:33
Taflfélag Garđabćjar lagđi Breiđablik í bráđabana
Taflfélag Garđabćjar fór í heimsókn í stúkuna í kópavogi ţar sem félagiđ fékk fínar móttökur. Nú skyldi tekiđ ţátt í 16 liđa úrslitum í Hrađskákkeppni Taflfélaga
Nokkuđ vantađi í liđ TG en samt voru mćttir ţar 2 A liđs menn auk kjarninn úr B liđi félagsins og mćttum ţar mjög ungu liđi Breiđabliks sem var svo sannarlega sýnd veiđi en ekki gefin.
Fyrirliđi Blikana fór Birkir Karl Sigurđsson ţjálfari sem gerđi sér lítiđ fyrir og vann 11 af 12 skákum og fór fremur illa međ okkar menn. Strákarnir sem hann ţjálfar eru ekki orđnir neinir aukvisar og ótrúlegir hlutir hafa gerst í unglingastarfi Blika međ stráka sem varla kunnu meira en mannganginn fyrir 2-3 árum síđan eru orđnir vel ţéttir skákmenn. Stephan Briem var ţar fremstur međ 7,5 vinning og Sverrir Hákonarson var međ 6 vinninga.
Páll Andrason og Jón Magnússon voru bestir gestanna međ 10 vinninga
Međalstigin voru samt duglega okkar megin (1684/1770 gegn 1462) og ljóst ađ viđ megum ćfa okkur meira.
TG var yfir frá fyrstu umferđ og fram í 10 umferđ međ mjög litlum mun ca. 1-3 vinningar (1 vinningur í hálfleik 17,5 18,5 ţegar TG styrkti liđ sitt) en komst í 4 vinninga forustu fyrir síđustu umferđ en hún hvarf í ţeirri síđustu ţegar Blikar unnu 5-1 stórsigur og tryggđu sér bráđabana.
Bráđabanann vann svo TG 4-2 og eru ţví komnir áfram í 8 liđa úrslit og mćta Taflfélag Reykjavíkur ţar.
Páll Sigurđsson
liđsstjóri TG.
23.8.2016 | 16:22
Ólympíuskákmót á Stofunni á fimmtudagskvöldiđ
Ólympíuskákmót á Stofunni! Í tilefni af Ólympíumótinu í Bakú bjóđa Hrókurinn og Stofan til hrađskákmóts fimmtudagskvöldiđ 25. ágúst kl. 20. Landsliđsfólkiđ okkar sérstakir gestir. Tefldar verđa 8 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Veitingar á sértilbođi, margvísleg verđlaun & ókeypis ţátttaka. Skráiđ ykkur sem fyrst hjá hrafnjokuls@hotmail.com eđa chesslion@hotmail.com. Ţetta verđur skemmtilegt.
23.8.2016 | 14:35
Ólafur Leifturskákmeistari
Skákakademía Reykjavíkur stóđ fyrir Alheimsmótinu í Leifturskák á Menningarnótt. Leifturskákin fór fram á útitaflinu viđ Lćkjargötu. Mikiđ skáklíf hefur veriđ viđ útiđtafliđ í sumar og eitthvađ um ađ vera í hverri viku. Tíu keppendur tefldu allir viđ alla. Vinna ţurfti tvćr skákir til ađ hafa sigur. Fór svo ađ Ólafur B. Ţórsson kom fyrstur í mark ef svo má segja međ átta vinninga. Í öđru til fjórđa sćti međ sjö vinninga urđu Gunnar Freyr Rúnarsson, Halldór Brynjar Halldórsson og Stefán Bergsson.
23.8.2016 | 11:29
Ólympíufarinn: Bragi Ţorfinnsson
Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.
Í dag kynnum viđ til Braga Ţorfinnsson sem teflir á sínu ţriđja ólympíuskákmóti.
Nafn?
Bragi Ţorfinnsson
Aldur?
35
Hlutverk?
Tefli í landsliđinu í opnum flokki.
Uppáhalds íţróttafélag?
Taflfélag Reykjavíkur og Fram.
Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?
Undirbúningurinn hefur veriđ fjölbreytilegur, hef mest lagt áherslu á byrjanirnar mínar sem og endatöflin. Ţá tefldi ég ásamt Hannesi Hlífari á alţjóđlegu móti í Dresden fyrir skömmu sem var mikilvćgur undirbúningur fyrir Ólympíumótiđ.
Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?
Tók fyrst ţátt í Calvía á Spáni 2004 og var líka í liđinu áriđ 2010 í Khanty-Mansiysk. Ţetta verđur ţví mitt ţriđja Ólympíuskákmót.
Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?
Ţađ fyrsta sem kemur upp í hugann er ađ sjálfsögđu skrímsliđ međ ţúsund augun, Garry Kasparov.
Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?
Ólympíumót eru ein stór samfelld veisla fyrir minniđ. Mađur einfaldlega drekkur í sig allt andrúmsloftiđ og stemninguna. Hver mínúta á ţeim er minnisstćđ. Man ţó ekki eftir neinu sérstöku í augnablikinu.
Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?
Stöđuvatn eđa?
Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?
Líklega ţegar ég vann Svíann Stellan Brynell í langri og erfiđri skák á Ólympíumótinu í Calvía. Man ađ ég var verulega sáttur eftir ţá skák, og ţađ er líka eitthvađ extra skemmtilegt ađ vinna Svía, hvort sem ţađ er í skák eđa öđru. Viđureignin fór 2-2, svo ţví sé haldiđ til haga.
Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?
Ég hef bjargfasta trú á ţví ađ báđum liđunum muni ganga mjög vel. Ţađ er ţó best ađ vera ekki međ neinar stóar yfirlýsingar um gengi fyrirfram heldur láta verkin tala á skákborđinu. Ţetta verđur hörđ barátta í hverri umferđ, en ég held ađ menn verđi tilbúnir í ţá baráttu og muni skila sínu međ fagmennsku og samheldni ađ leiđarljósi .
Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?
Gunnar Björnsson tekur viđ ţví kefli. Held ađ hann muni standa sig frábćrlega í ţví hlutverki og mynda nauđsynlegt mótvćgi viđ ţá alvöruţrungnu baráttu sem Ólympíumót eru vissulega.
Eitthvađ ađ lokum?
Fram til sigurs! Bring it on Baku!
23.8.2016 | 08:42
Íslandsmót skákfélaga 2016-17
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept 2. okt. nk. Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferđ (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 29. september. Ađrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 30. september. kl. 20.00 og síđan tefla 1. október kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag. Síđasta umferđin í fyrri hlutanum hefst kl. 11.00 sunnudaginn 2. október.
Umhugsunartími er 90 mín. á skákina + 30 sek. viđbótartími bćtist viđ eftir hvern leik.
Ţátttökugjöld:
- 1. deild kr. 70.000.-
- 2. deild kr. 60.000.-
- 3. deild kr. 20.000.-
- 4. deild kr. 15.000.-
Skáksamband Íslands mun greiđa fargjöld utan stór-Reykjavíkursvćđisins samkvćmt reikningum fyrir sveitir í 1. og 2. deild. Miđa skal viđ einn brottfararstađ á hverju svćđi, t.d. Akureyri, Egilsstađi, Ísafjörđ. Sami háttur verđur hafđur í 3. og 4. deild og áđur, ţ.e. ţátttökugjöld höfđ lág en sveitirnar verđa sjálfar ađ sjá um ferđakostnađ á skákstađ.
Međfylgjandi er 3. kafli skáklaga Skáksambands Íslands sem varđa Íslandsmót skákfélaga og reglugerđ um Íslandsmót skákfélaga.
Vakin er athygli á viđbót viđ 2. grein reglugerđar um Íslandsmót Skákfélaga:
- gr.
Framkvćmdanefnd Íslandsmóts skákfélaga, sem skipuđ er af stjórn Skáksambands Íslands, ákveđur töfluröđ og skipar skákstjóra og umsjónarmenn Íslandsmóts skákfélaga. Öllum taflfélögum, sem eiga sveitir í 1. deild, ber ađ útvega einn skákstjóra.
Athugiđ ađ tilkynningar v. Keppendaskrár Skáksambands Íslands skulu hafa borist SÍ í síđasta lagi 9. september nk. sbr. 18. gr. skáklaga.
Vakin er athygli á eftirfarandi texta í 19. grein skáklaga: Fyrir upphaf 1.umferđar fyrri hluta ÍS skulu félögin skila inn styrkleikaröđuđum lista allra ţeirra keppenda sem ţeir hyggjast nota í keppninni.
Ţátttökutilkynningar ţurfa ađ berast Skáksambandi Íslands fyrir 20. september međ bréfi, tölvupósti (skaksamband@skaksamband.is), símleiđis eđa á Skák.is (guli kassinn). Ađ gefnu tilefni er minnt á ađ nauđsynlegt er ađ skrá sveitir í keppnina, ekki síst í 4. deild.
Stjórn SÍ mćlist til af gefnu tilefni - ađ félögin skrái ekki fleiri sveitir til keppni en ţau treysta sér til ađ manna í báđum hlutum keppninnar.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2016 | 07:00
Ađalfundur Vinaskákfélagsins fer fram í kvöld
Ađalfundur Vinaskákfélagsins verđur haldinn 23. ágúst 2016 í Vin, Hverfisgötu 47, 101 Reykjavík klukkan 20.
Dagskrá ađalfundar er sem hér segir:
- Forseti setur fundinn.
- Kosning fundarstjóra og fundarritara.
- Skýrsla stjórnar lögđ fram.
- Reikningar lagđir fram til samţykktar.
(Vegna endurskipulagningar Vinaskákfélagsins, ţarf stjórn félagsins ađ fá undanţágu međ atkvćđagreiđslu um ađ sleppa ţessum liđ).
5. Lagabreytingar.
Kaffihlé!!
6. Kosning stjórnar.
7. Önnur mál.
Stjórnin.
Spil og leikir | Breytt 22.8.2016 kl. 22:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2016 | 22:03
EM ungmenna: Benedikt, Róbert, Símon og Freyja unnu í dag
Vel gekk í dag hjá íslensku ungmennanna í 5. umferđ EM ungmenna. 5˝ vinningur kom í hús í ellefu skákum. Benedikt Ţórisson (u10), Róbert Luu (u12), Símon Ţórhallsson (u18) og Freyja Birkisdóttir (u10) unnu sínar skákir. Vignir Vatnar Stefánsson (u14) og Bárđur Örn og Björn Hólm Birkissynir (u16) gerđu jafntefli.
Vignir hefur stađiđ sig best íslensku krakkanna en hann hefur 3 vinninga. Bárđur hefur 2˝ vinning og Tómas Möller (u8), Róbert, Björn Hólm, Símon, Jón Kristinn Ţorgeirsson (u18) og Freyja hafa 2 vinninga.
Úrslit 5. umferđar:
Stađan
Frídagur er á morgun.
22.8.2016 | 21:50
Barna- og unglingaćfingar Hugins í Mjóddinni hefjast á mánudaginn
22.8.2016 | 17:36
Skákţing Norđlendinga hefst á föstudaginn
Skákţing Norđlendinga 2016 verđur haldiđ í safnađarheimili Siglufjarđarkirkju helgina 26. til 28. ágúst nćstkomandi. Skákfélag Siglufjarđar sér um mótshaldiđ. Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi, ţ.e.a.s. fjórar atskákir og ţrjár kappskákir.
Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga. Skákstjóri verđur Ingibjörg Edda Birgisdóttir. Núverandi Skákmeistari Norđ-lendinga er Jón Kristinn Ţorgeirsson frá Akureyri.
Dagskrá
- Föstudagur 26. ágúst kl. 20.00: 1.-4. umferđ. Atskákir, 25 mínútur á mann.
- Laugardagur 27. ágúst kl. 10.30: 5. umferđ. 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.
- Laugardagur 27. ágúst kl. 16.30: 6. umferđ. 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.
- Sunnudagur 28. ágúst kl. 10.30: 7. umferđ. 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.
Ađalverđlaun
- sćti: 50.000 krónur.
(Ef sigurvegari mótsins er ekki međ lögheimili á Norđurlandi eru verđlaun Skákmeistara Norđlendinga einnig 50.000 krónur.)
- sćti: 25.000 krónur.
- sćti: 10.000 krónur.
Aukaverđlaun
- Efstur skákmanna undir 1800 íslenskum skákstigum (međ lögheimili á Norđurlandi).
- Efstur heimamanna (í Skákfélagi Siglufjarđar).
- Efstur stigalausra (međ lögheimili á Norđurlandi).
Eingöngu verđur hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.
Peningaverđlaunum verđur skipt á milli manna, verđi ţeir jafnir ađ vinningum. Ţetta á viđ um bćđi ađal- og aukaverđlaun.
Skráning og ţátttökugjald
Skráning er hafin og fer hún fram á vefslóđinni: siglfirdingur.is/skakthing. Upplýsingar um skráđa keppendur er jafnframt ađ finna ţar. Skráningu verđur lokađ á hádegi 26. ágúst. Ţátttökugjaldiđ er krónur 3.000 fyrir 17 ára og eldri, en 1.500 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Hrađskákmót Norđlendinga 2016
Hrađskákmót Norđlendinga 2016 verđur svo haldiđ sunnudaginn 28. ágúst á sama stađ en ţađ hefst ekki fyrr en kl. 15.00. Ekkert ţátttökugjald er í ţađ. Núverandi Hrađ-skákmeistari Norđlendinga er áđurnefndur Jón Kristinn Ţorgeirsson frá Akureyri.
Bakhjarlar
Bakhjarlar ţessara skákmóta tveggja eru Arion banki, Hótel Siglunes, Rammi, Samkaup-Úrval, Siglufjarđarkirkja, Skáksamband Íslands, SR-vélaverkstćđi og Verkfrćđistofan Grundun.
Nánari upplýsingar
Sigurđur Ćgisson, formađur Skákfélags Siglufjarđar, veitir allar frekari upplýsingar um mótin. Símanúmer hans eru 467-1263 og 899-0278 og netfang sae@sae.is.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 8778678
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar