Leita í fréttum mbl.is

Taflfélag Garđabćjar lagđi Breiđablik í bráđabana

13939376_652317091584729_4196922405124935243_nTaflfélag Garđabćjar fór í heimsókn í stúkuna í kópavogi ţar sem félagiđ fékk fínar móttökur. Nú skyldi tekiđ ţátt í 16 liđa úrslitum í Hrađskákkeppni Taflfélaga

Nokkuđ vantađi í liđ TG en samt voru mćttir ţar 2 A liđs menn auk kjarninn úr B liđi félagsins og mćttum ţar mjög ungu liđi Breiđabliks sem var svo sannarlega sýnd veiđi en ekki gefin.

Fyrirliđi Blikana fór Birkir Karl Sigurđsson ţjálfari sem gerđi sér lítiđ fyrir og vann 11 af 12 skákum og fór fremur illa međ okkar menn. Strákarnir sem hann ţjálfar eru ekki orđnir neinir aukvisar og ótrúlegir hlutir hafa gerst í unglingastarfi Blika međ stráka sem varla kunnu meira en mannganginn fyrir 2-3 árum síđan eru orđnir vel ţéttir skákmenn. Stephan Briem var ţar fremstur međ 7,5 vinning og Sverrir Hákonarson var međ 6 vinninga.

Páll Andrason og Jón Magnússon voru bestir gestanna međ 10 vinninga

Međalstigin voru samt duglega okkar megin (1684/1770 gegn 1462) og ljóst ađ viđ megum ćfa okkur meira.

TG var yfir frá fyrstu umferđ og fram í 10 umferđ međ mjög litlum mun ca. 1-3 vinningar (1 vinningur í hálfleik 17,5 – 18,5 ţegar TG styrkti liđ sitt) en komst í 4 vinninga forustu fyrir síđustu umferđ en hún hvarf í ţeirri síđustu ţegar Blikar unnu 5-1 stórsigur og tryggđu sér bráđabana.

Bráđabanann vann svo TG 4-2 og eru ţví komnir áfram í 8 liđa úrslit og mćta Taflfélag Reykjavíkur ţar.

Páll Sigurđsson
liđsstjóri TG.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 8764692

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband