Fćrsluflokkur: Spil og leikir
15.8.2016 | 11:00
Ólympíufarinn: Lenka Ptácníková
Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-14. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.
Í dag kynnum viđ sögunnar nýjasta Íslandsmeistarann í skák - Lenku Ptácníková sem í fyrrdag varđ Íslandsmeistari kvenna í áttunda sinn - og í fimmta skiptiđ í röđ!
Nafn?
Lenka Ptácníková
Aldur?
40 ára
Hlutverk?
Ađ keppa fyrir kvennalandsliđiđ
Uppáhalds íţróttafélag?
Huginn
Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?
Fer í súkkulađimegrun
Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?
Tók fyrst .ţátt áriđ 1994 og hef síđan ţá fariđ 11 sinnum á Ólýmpíuskákmót.
Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?
Mr. Bean! (hver er ţetta, Mr. Bean? Andađi barniđ og skođađi ađalsíđu New in Chess.)
Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?
Óvart ţátttaka í mótmćlum gegn stjórnvöldum í Armeníu 1996
Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?
Saltađ stöđuvatn
Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?
Eva Moser- Lenka, 2010. Aldrei tefldi styttra skák á Ólympíumótinu.
Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?
Vonum ţađ besta!
Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?
Hlutverk keppenda er ađ tefla, hlutverk fylgdamanna ađ skemmta okkur. Liđstjórar hugsa ađallega um liđ sitt, dómarar yfirleitt einhverstađar í sérhóteli, ţá hlutverk ađaltrúđsins verđur á ţeim sem eru eftir
Eitthvađ ađ lokum?
Allt stefnir í mjög skemmtilegt mót, gangi okkur vel!
15.8.2016 | 07:00
Hrađkvöld í kvöld
Spil og leikir | Breytt 13.8.2016 kl. 16:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2016 | 07:00
Borgarskákmótiđ fer fram á miđvikudaginn
Borgarskákmótiđ fer fram miđvikudaginn 17. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagiđ Huginn, ađ mótinu, eins og ţau hafa gert síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst eftir ađ opnađ verđur fyrir skráningu. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga og er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á Skák.is
Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116 (Vigfús) og 862 0099 (Kjartan). Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 29. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Jón Viktor Gunnarsson, sem ţá tefldi fyrir Malbikunarstöđina Höfđa.
Verđlaun:
- 30.000 kr.
- 20.000 kr.
- 10.000 kr.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.
Spil og leikir | Breytt 11.8.2016 kl. 14:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2016 | 18:06
Lenka Íslandsmeistari kvenna í áttunda sinn!
Lenka Ptácníková (2136) varđ í gćr Íslandsmeistari kvenna í áttunda skipti og í fimmta skipti í röđ! Lenka vann Veroniku Steinunni Magnúsdóttur (1786) í fimmtu og síđustu umferđ sem fram fór í gćr. Lenka vann mótiđ međ fullu húsi. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2014) vann Guđlaugu Ţorsteinsdóttur (2051) í lokaumferđinni og komst upp ađ hliđ hennar vinningalega séđ og tók annađ sćtiđ eftir stigaútreikning.
Kjartan Maack, varaforseti SÍ, afhenti verđlaun mótsins í gćr.
Ađ lokum gerđu Tinna Kristín Finnbogadóttir (1931) og Hrund Hauksdóttir (1789) í lokaumferđinni. Ţađ varđ eina jafnteflisskák mótsins en taflmennskan á mótinu var í senn fjörleg og skemmtileg.
Lenka hćttar um 24 stig fyrir frammistöđuna sína á mótinu. Veronika hćkkađi ţó mest allra á mótinu eđa um 28 skákstig.
Lokastađan
Skákstjórar mótsins voru Gunnar Björnsson og Björn Ívar Karlsson.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2016 | 12:38
Ólympíufarinn: Róbert Lagerman
Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-14. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag. Yfirreiđin hefst međ sjálfum Róberti Don Lagerman sem verđur einn fimm íslenskra skákdómara á mótinu.
Nafn?
Róbert DON Lagerman
Aldur?
54
Hlutverk?
Match arbiter
Uppáhalds íţróttafélag?
Hrókurinn og Vinaskákfélagiđ
Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?
Lúxus-hressingar međferđ á Hćlinu í Hveragerđi í 4 vikur, og lesa ákaflega ţurr skáklög.
Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?
Bled 2002, ţetta er í ţriđja skiptiđ sem ég fer.
Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?
Garik Kimovich Weinstein
Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?
Ólympíugull 2002 í Bled (Ég vann ţar mjög óvćntan sigur á Ólympíuleikunum í hrađskák, líkt og Bragi Halldórsson gerđi í Luzern 20 árum fyrr eđa 1982)
Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?
Saltađ stöđuvatn
Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?
Allar skákir á Ólympíuleikum eru minnisstćđar, enda eru Ólympíuleikar einstakir.
Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?
Stefnan hlýtur ađ vera verđlaunapallur
Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?
Forzetinn
Eitthvađ ađ lokum?
Gens una sumus og ást.
13.8.2016 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Jóhann teflir á Ólympíumótinu í Bakú
Íslenska liđiđ sem teflir í opna flokknum er skipađ Jóhanni Hjartarsyni, Hannesi Hlífari Stefánssyni, Hjörvari Steini Grétarssyni, Guđmundi Kjartanssyni og Braga Ţorfinnssyni. Jóhann tefldi síđast á Ólympíumótinu í Tórinó á Ítalíu fyrir 10 árum.
Athygli vekur ađ einvaldurinn og liđsstjórinn, Ingvar Jóhannesson, valdi ekki Héđin Steingrímsson. Héđinn fékk 17˝ vinning samanlagt úr 22 skákum á tveim síđustu Íslandsmótum og m.a. vegna ţeirrar frammistöđu telja margir óverjandi ađ ganga fram hjá honum. Pálmi Pétursson sagđi sig frá landsliđsnefnd ţegar niđurstađan lá fyrir.
50 ár frá merku Ólympíumóti
Viđ vorum nokkrir sem tókum ţátt í heimsmeistaramótunum í atskák og hrađskák í Berlín sl. haust. Viđ opnunarhöfnina var keppendum bođiđ ađ sjá rćmuna Pawn sacrifice sem fjallar um einvígi Fischers og Spasskís í Reykjavík 1972. Ţar sem viđ höfđum flestir séđ myndina áđur yfirgáfum viđ kvikmyndasalinn en á hćđ neđar hittum viđ heiđursgest ţessarar samkomu, Borís Spasskí. Hann tók okkur fagnandi og lék á als oddi ţrátt fyrir fötlun sína. Og ţessi dćgrin rifjast upp barátta Spasskís viđ Bobby Fischer á tveim mótum áriđ 1966, fyrst á Piatigorski-mótinu í Kaliforníu sem hófst í ágúst og síđar á Ólympíumótinu í Havana á Kúbu í nóvember. Ýmis atvik ţar má líta sem einhverskonar forleik ađ dramatíkinni hér á landi sex árum síđar. Viđureign Sovétmanna og Bandaríkjanna bar upp á helgan hvíldardag ţeirrar evangelísku kirkjudeildar sem Fischer tilheyrđi á ţeim tíma. Sovétmenn höfnuđu tillögu ađ viđureigninni yrđi frestađ og Bandaríkjamenn mćttu ekki og úrslitin 4:0. En svo barst bođ ađ ofan frá Moskvu ţess efnis og ţjóđirnar skyldu tefla á nćsta frídegi mótsins. Heimsmeistarinn Tigran Petrosjan eftirlét Spasskí ađ tefla viđ Bobby Fischer á 1. borđi. Skákinni lauk međ jafntefli, Tal vann Robert Byrne og úrslitin urđu 2˝ :1˝.Petrosjan fékk svo gulliđ á 1. borđi, hlaut 11˝ vinning úr 13 skákum eđa 88,46% á móti árangri Fischers sem tefldi nćr allar skákir mögulegar og hlaut 15 v. af 17 eđa 88,23%.
Viktor Kortnoj sem tefldi í Havana taldi ađ Spasskí hefđi ekki dregiđ nćgilegan lćrdóm af skákinni viđ Fischer ţó ađ hann hefđi veriđ í mikilli taphćttu í ţessari stöđu:
Ólympíumótiđ í Havana 1966:
Fischer Spasskí
Taliđ hefur veriđ ađ Fischer hafi getađ unniđ ţessa stöđu međ hinum einfalda leik 38. He3 en teygđi sig eftir a-peđinu og lék 38. Dxa6. Spasskí svarađi fyrir sig međ 38.... Hc8! og eftir 39. Hd6 Hxc3 40. Hxf6 kom 40.... Be6! Fischer varđ ađ láta skiptamun og hélt jafntefli í 57 leikjum eftir ađ skákin hafđi fariđ í biđ. Sílikonvinurinn Houdini lćtur sér fátt um finnast og mćlir međ 38. Bxe5! Vinninginn má sćkja í endatafli sem kemur upp eftir 38.... Hxe5 39. Dxb8 Hxb8 40. Hxd7 He7 41. Hxe7 Bxe7 42. Hc1 Hb7 43. Bd5 Ha7 44. Kf1! Einn vandi svarts er sá ađ hinum eđlilega leik 44.... a5 má svara međ 45. a4! bxa4 46. b5! međ góđum vinningsmöguleikum.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 6. ágúst 2016
Spil og leikir | Breytt 8.8.2016 kl. 15:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2016 | 17:10
Ađalfundur TR á ţriđjudaginn
đalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn ţriđjudaginn 16.ágúst 2016 kl.20:30 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12. Dagskrá fundarins er venjuleg ađalfundarstörf.
13.8.2016 | 07:00
Borgarskákmótiđ fer fram á miđvikudaginn
Borgarskákmótiđ fer fram miđvikudaginn 17. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagiđ Huginn, ađ mótinu, eins og ţau hafa gert síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst eftir ađ opnađ verđur fyrir skráningu. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga og er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á Skák.is
Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116 (Vigfús) og 862 0099 (Kjartan). Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 29. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Jón Viktor Gunnarsson, sem ţá tefldi fyrir Malbikunarstöđina Höfđa.
Verđlaun:
- 30.000 kr.
- 20.000 kr.
- 10.000 kr.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.
Spil og leikir | Breytt 11.8.2016 kl. 14:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2016 | 09:53
Lenka vann Guđlaugu - međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina
Lenka Ptácníková (2136) hélt áfram sigurgöngu sinni á Íslandsmóti kvenna í gćr. Ţá vann hún, í fjórđu og nćstsíđustu umferđ, helsta keppinaut sinn Guđlaugu Ţorsteinsdóttur (2051). Guđlaug er önnur, ţrátt fyrir tapiđ, međ 3 vinninga. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2014) og Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1786) eru í 3.-4. sćti međ 2 vinninga. Hallgerđur vann Tinnu Kristínu Finnbogadóttur (1931) í gćr en Veró vann Hrund Hauksdóttur (1789).
Ţađ gekk ýmislegt á í skák Lenku og Gullu. Lenka hafđi hvítt og beitti 1. f4. Guđlaug fékk góđa stóđu útúr byrjun skákarinnar. Eftir 14. leik hvíts kom ţessi stađa upp.
Svartur á leik
Hér á Gulla hiđ magnađa framhalda 14...hxg3 15. hxg3 g5! sem tryggir henni yfirburđartafl. Til dćmis er 16. fxg5 svarađ međ 16...Hh7! Ekki auđvelt ađ sjá. Gulla lék 14...d4 sem reyndar er eining prýđisleikur en eftir 15. Db5 Bb6 16. Rc4 var Lenka búin ađ laga helstu veikleika hvítu stöđunnar. Gulla lék svo illa af sér skömmu síđar og Lenka innbyrti vinninginn í 30 leikjum.
Hallgerđur vann snemma peđ gegn Tinnu. Halla bćtti stöđu sína jafnt og ţétt og eftir 20 leiki var ţessi stađa komin upp.
Hvítur á leik
Halla leik 21. Rb5! Eftir 21...Rxb5 22. Bxb5 fann Tinna ekkert betra en ađ gefa annađ peđ og langhrókađi. Halla innbyrti vinninginn í 50 leikjum.
Veronika vann Hrund í afar vel tefldri skák. Hrund lék síđast 25. g3 til ađ koma í veg fyrir framrás svarta f-peđsins.
Svartur á leik
25...f4! 26. Dxf4? (26. De2!)
26...Rf3+!! 27. Kf1 Dxf4 28. gxf4 Bc4+ 29. Bd3 Bxd3+ 30. Hxd3 Hg1+ 31. Ke2 Rxd4+. Hrund gafst upp. Glćsileg flétta hjá Veró.
Lokaumferđin fer fram á laugardag og hefjast kl. 14. Ţá mćtast:
Veronika - Lenka
Guđlaug - Hallgerđur
Tinna - Hrund
Lenku dugar jafntefli til ađ tryggja sér titilinn. Eini möguleiki Guđlaugar á titlinum er ađ vinna Hallgerđi og treysta á ađ Veronika vinni Lenku. Guđlaug er örugg međ skipt annađ sćtiđ en Hallgerđur og Veronika geta náđ henni međ sigri.
Verđlaunaafhending fer fram ađ lokinni umferđ.
11.8.2016 | 14:37
Borgarskákmótiđ fer fram á miđvikudaginn
Borgarskákmótiđ fer fram miđvikudaginn 17. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagiđ Huginn, ađ mótinu, eins og ţau hafa gert síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst eftir ađ opnađ verđur fyrir skráningu. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga og er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á Skák.is
Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116 (Vigfús) og 862 0099 (Kjartan). Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 29. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Jón Viktor Gunnarsson, sem ţá tefldi fyrir Malbikunarstöđina Höfđa.
Verđlaun:
- 30.000 kr.
- 20.000 kr.
- 10.000 kr.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 145
- Frá upphafi: 8778679
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar