Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Björgvin og Ţorvarđur efstir í A-flokki Haustmóts TR

image-1-768x576
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hófst í gćr og var hetjulega glímt í skákum fyrstu umferđar. 44 keppendur tefla í ţremur flokkum og má búast viđ jafnri og spennandi keppni í öllum flokkum. Stigahćsti keppandi mótsins er landsliđseinvaldurinn og ólympíufarinn Ingvar Ţór Jóhannesson (2368). Ţó Ingvar Ţór sé sigurstranglegur ţá mun hann án efa fá harđa samkeppni frá nokkrum af efnilegustu skákmönnum ţjóđarinnar. Má ţar helst nefna FIDE meistarana Dag Ragnarsson (2272) og Oliver Aron Jóhannesson (2255), og svo er ungstirniđ Vignir Vatnar Stefánsson (2129) til alls vís. Ţá er hinn efnilegi Björgvin Víglundsson (2185) vafalítiđ vel vopnum búinn eftir ađ hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í flokki 65 ára og eldri á dögunum.

A-flokkur

Björgvin Víglundsson mćtti sterkur til leiks og lagđi Birki Karl Sigurđsson međ svörtu í snarpri skák. Ţorvarđur Fannar Ólafsson byrjađi einnig vel er hann stýrđi svört mönnunum til sigurs gegn Gauta Páli Jónssyni, eftir nokkrar sviptingar. Ţeir Björgvin og Ţorvarđur hafa ţví tekiđ forystu í A-flokki. Ţá tefldu Dagur Ragnarsson og Jón Trausti Harđarson tveggja skorblađa skák ţar sem Dagur pressađi undir lokin međ stakan hrók gegn biskupi Jóns. Dagur komst ţó lítt áleiđis gegn varnarleik Jóns og jafntefli varđ ţví niđurstađan. Öđrum skákum lauk međ jafntefli.

Round 1 on 2016/09/18 at 14:00
Bo.No.Rtg NameResult NameRtgNo.
112082 Jonsson Gauti Pall0 – 1 Olafsson Thorvardur218410
222192 Loftsson Hrafn˝ – ˝FMJohannesson Ingvar Thor23679
332129 Stefansson Vignir Vatnar˝ – ˝FMJohannesson Oliver22558
442272FMRagnarsson Dagur˝ – ˝ Hardarson Jon Trausti21007
551900 Sigurdsson Birkir Karl0 – 1 Viglundsson Bjorgvin21856

B-flokkur

Ţađ var barist til síđasta manns og engin jafntefli leyfđ í B-flokki. Alexander Oliver Mai vann reynsluboltann Sigurlaugu R. Friđţjófsdóttur međ svörtu og heldur ţví áfram ađ hrekkja stigahćrri andstćđinga líkt og hann hefur gert svo mikiđ af síđustu misseri. Bróđir hans, Aron Ţór, vann Róbert Luu međ hvítu. Ólympíufarinn Veronika Steinunn Magnúsdóttir vann stigahćsta keppanda flokksins, Hörđ Aron Hauksson, međ svörtu og virđist til alls líkleg. Jón Ţór Lemery vann mikinn seiglusigur međ hvítu gegn hinum efnilega Stephan Briem eftir miklar sviptingar. Ţá vann Magnús Kristinsson međ svörtu gegn Halldóri Kristjánssyni.

Round 1 on 2016/09/18 at 14:00
Bo.No.Rtg NameResult NameRtgNo.
111649 Kristjansson Halldor0 – 1 Kristinsson Magnus183310
221591 Lemery Jon Thor1 – 0 Briem Stephan15699
331845 Mai Aron Thor1 – 0 Luu Robert16728
441802 Fridthjofsdottir Sigurl. Regi0 – 1 Mai Alexander Oliver16567
551867 Hauksson Hordur Aron0 – 1 Magnusdottir Veronika Steinun17776

Opinn flokkur

Í opna flokknum bar hćst ađ hinn ungi og efnilegi Benedikt Briem hélt jöfnu međ svörtu gegn Tryggva K. Ţrastarsyni. Önnur úrslit voru eftir bókinni margfrćgu.

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
11 Bjarnason Arnaldur164701 – 00 Hakonarson Sverrir133812
213 Alexandersson Orn121700 – 10 Briem Hedinn15632
33 Vignisson Ingvar Egill155401 – 00 Thorisson Benedikt116914
415 Baldursson Atli Mar116700 – 10 Jonasson Hordur15324
55 Sigurvaldason Hjalmar148501 – 00 Olafsson Arni115616
617 Karlsson Isak Orri114800 – 10 Ulfsson Olafur Evert14646
77 Thrastarson Tryggvi K14500˝ – ˝0 Briem Benedikt109318
819 Gudmundsson Gunnar Erik108200 – 10 Kristjansson Halldor Atli14178
99 Magnusson Thorsteinn141501 – 00 Omarsson Adam106521
1022 Moller Tomas102800 – 10 Davidsson Stefan Orri138610
1111 Heidarsson Arnar134001 – 00 Haile Batel Goitom023
1224 Hakonarson Oskar001  bye 

 

Skákir 1.umferđar eru nú ađgengilegar áhugasömum skákáhugamönnum en ţađ var Dađi Ómarsson sem sló ţćr inn. Nánari upplýsingar um mótiđ eru ađ finna á chess-results.

Nćsta umferđ verđur tefld á miđvikudagskvöld og verđa klukkur settar í gang klukkan 19:30. Áhorfendur eru hjartanlega velkomnir í félagsheimiliđ, og vitaskuld verđur heitt á könnunni og ilmandi bakkelsi í kaffihúsi Birnu.

Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR.


Minningarmót um Guđmund Arnlaugsson fer fram á sunnudaginn

GudmundurArnl-LotharSchmid-1972

Í tilefni 50 ára afmćlis Menntaskólans viđ Hamrahlíđ verđur verđur haldiđ minningarmót um Guđmund Arnlaugsson, fyrrum rektor skólans, sunnudaginn 25. september. Skákmótiđ er síđasti viđburđur afmćlisdagskrár sem nćr yfir dagana 19.–25. september. Heildarverđlaun eru 100.000 kr. og tefldar verđa 11 umferđir međ umhugsunartímanum 4+2. Eldri nemendur úr MH er bođnir sérstaklega velkomnir til leiks. 

Međal ţegar skráđra keppenda má nefna stórmeistarana: Jóhann Hjartarson, Hjörvar Stein Grétarsson og Ţröst Ţórhallsson.

Mótiđ hefst kl. 14 og teflt verđur í hátíđarsal skólans. Í upphafi móts verđur Friđrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga, međ stuttan fyrirlestur um mikilvćgi Guđmundar fyrir íslenskt skáklíf. 

Verđlaun eru sem hér segir: 

  1. 50.000 kr.
  2. 30.000 kr.
  3. 20.000 kr.

Verđlaunum verđur skipt eftir Hort-kerfinu. 

Ţrenn bókarverđlaun verđa veitt fyrir bestan árangur ungmenna fćdd 2001 og síđar.

Ţátttökugjöld eru kr. 1.000 og er hćgt ađ leggja ţau inn á reikning 101-26-12763, kt. 580269-5409 fyrir mót eđa greiđa međ reiđufé á skákstađ.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga. 

Skráning fer fram á www.skak.is (guli kassinn). Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


Norđurlandamótiđ í skák hefst 22. október

Norđurlandamótiđ í skák verđur haldiđ í Sastamala í Finnlandi dagana 22.-30. október nk. Teflt verđur í fjórum flokkum

1) Sjálfu meistaramótinu - 12 manna lokađur flokkur - ţar sem hvert skáksamband á tvo keppendur. Fulltrúar Íslands verđa Guđmundur Kjartansson og Einar Hjalti Jensson.
 
2) Norđurlandamót kvenna
 
3) NM öldunga (+50) - fćddir 1966 eđa fyrr
 
4) NM öldunga (+65) - fćddir 1951 eđa fyrr.
 
Ítarlegar upplýsingar um mótin fylgja međ í PDF-viđhengi.

Íslandsmót skákfélaga - skráningarfrestur rennur út á morgun

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept – 2. okt.  nk.  Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík.  1. umferđ (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 29. september. Ađrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 30. september. kl. 20.00 og síđan tefla 1. október  kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag.  Síđasta umferđin í fyrri hlutanum hefst kl. 11.00 sunnudaginn 2. október. 

Umhugsunartími er 90 mín. á skákina + 30 sek. viđbótartími bćtist viđ eftir hvern leik.

Ţátttökugjöld:

  • 1. deild kr. 70.000.-
  • 2. deild kr. 60.000.-
  • 3. deild kr. 20.000.-
  • 4. deild kr. 15.000.-

Skáksamband Íslands mun greiđa fargjöld utan stór-Reykjavíkursvćđisins samkvćmt reikningum fyrir sveitir í 1. og 2. deild.  Miđa skal viđ einn brottfararstađ á hverju svćđi, t.d. Akureyri, Egilsstađi, Ísafjörđ. Sami háttur verđur hafđur í 3. og 4. deild og áđur, ţ.e. ţátttökugjöld höfđ lág en sveitirnar verđa sjálfar ađ sjá um ferđakostnađ á skákstađ.

Vakin er athygli á eftirfarandi texta í 19. grein skáklaga: "Fyrir upphaf 1.umferđar fyrri hluta ÍS skulu félögin skila inn styrkleikaröđuđum lista allra ţeirra keppenda sem ţeir hyggjast nota í keppninni."

Ţátttökutilkynningar ţurfa ađ berast Skáksambandi Íslands fyrir 20. september međ bréfi, tölvupósti (skaksamband@skaksamband.is), símleiđis eđa á Skák.is (guli kassinn). Ađ gefnu tilefni er minnt á ađ nauđsynlegt er ađ skrá sveitir í keppnina, ekki síst í 4. deild. 

Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér.

Stjórn SÍ mćlist til – af gefnu tilefni - ađ félögin skrái ekki fleiri sveitir til keppni en ţau treysta sér til ađ manna í báđum hlutum keppninnar.


Davíđ Kjartansson í forystu fyrir lokaumferđina á Meistaramóti Hugins

Ađ loknum sex umferđum í Meistaramóti Hugins er Davíđ Kjartansson efstur međ 5,5v og hefur vinningsforskot á nćstu menn. Ţađ eru Björgvin Víglundsson og Mikael Jóhann Karlsson međ 4,5v. Mikael Jóhann gerđi jafntefli viđ Davíđ í 6. umferđ í köflóttri skák sem gat fariđ á ýmsa vegu en jafntefliđ dugđi til ađ hald lífi í toppbaráttunni. Á međan vann Björgvin snaggarlegan sigur á Degi Ragnarssyni.Í síđustu umferđ mćtast Davíđ og Björgvin ţannig ađ ţađ allt opiđ ennţá á toppnum. Mikael Jóhann mun hins vegar glíma viđ Sćvar Bjarnason.

Í baráttunni um ţađ hver verđur skákmeistari Hugins stendur David Kolka best ađ vígi međ 4,5v međ Vigfús Ó. Vigfússon hefur 4v. Ađrir blanda sér ekki ţessa baráttu úr ţessu. Í lokaumferđinni teflir Dawid viđ Jón Traust Harđarson og er óvíst hversu mikiđ hann ţarf ađ gera í ţeirri viđureign til ađ landa titlinum ţví Vigfús fćr ţađ erfiđa hlutverk ađ tefla viđ Dag Ragnarsson. Lokaumferđin mun svo skipta miklu um ţađ hverjir hreppa stigaverđlaun og unglingaverđlaun.

Lokaumferđin fer fram mánudagskvöldiđ 19. september og hefst kl. 19.30. Stađan ađ lokinni 6. umferđ má finna á Chess-Results.

Heimasíđa Hugins


Skákţáttur Morgunblađsins: Stóra viđureign Ólympíumótsins fer fram í dag

P1040621Íslendingar töpuđu 1:3 fyrir Grikkjum í 7. umferđ opna flokks Ólympíuskákmótsins í gćr. Ţetta var einfaldlega ekki góđur dagur hjá okkar mönnum, baráttan samt á engu undanhaldi en eftir langar og strangar viđureignir máttu Bragi og Hannes Hlífar játa sig sigrađa. Jóhann Hjartarson var látinn hvíla í ţriđja sinn og reyndist ţađ ekki góđ ákvörđun. En ţrátt fyrir allt eru horfur fyrir lokasprettinn góđar. Íslendingar tefla viđ Slóvaka í dag og viđ erum međ tvo menn í hörkuformi; Hjörvar Steinn Grétarsson hefur teflt í öllum sjö umferđunum og hlotiđ sex vinninga ţó hann hafi haft svart fimm sinnum. Hann er ofarlega međal ţeirra sem berjast um borđaverđlaun; árangur sem reiknast upp á 2736 elo-stig. Bragi Ţorfinnsson hefur hlotiđ 4 ˝ v. af sex mögulegum. 

Bandaríkjamenn efstir – tefla viđ Rússa í dag

Indverjar, sem tefla án Anands, náđu forystu í opna flokknum međ ţví ađ vinna sex fyrstu viđureignir sínar. Í gćr töpuđu ţeir hinsvegar fyrir Bandaríkjamönnum, ˝: 3 ˝, sem náđu toppsćtinu. Í dag fer fram hin stóra viđureign ţessa Ólympíumóts milli Rússa og Bandaríkjamanna. En stađan á toppnum er ţessi: 

1. Bandaríkin 13 stig 2. – 7. Rússland, Indland, Úkraína, Lettland, Georgía og England 12 stig.

Í kvennaflokknum eru Rússar, Bandaríkjamenn, Kínverjar, Aserar og Hollendingar í forystu međ 12 stig hver ţjóđ.

Kvennaliđ Íslands tapađi í gćr fyrir Spáni, ˝ : 3 ˝. Sveitin er nú um mitt mót og teflir viđ Marokkó í dag. Sveitin er skipuđ reynslumiklum skákkonum annarsvegar og nýliđunum Hrund Hauksdóttur og Veroniku Steinunni Magnúsdóttur hinsvegar. Reynsla á ţessum vettvangi skiptir vitaskuld máli eins og kom fram í skák Hallgerđar Helgu Ţorsteinsdóttur í sigrinum á Englendingum. Handbragđ hennar í miđtaflinu var međ miklum ágćtum:

Ól 2016; 4. umferđ:

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir – Sarah Longson

Ítalskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 a6 6. Bb3 Ba7 7. Rbd2 O-O 8. O-O d6 9. h3 Re7 10. He1 Rg6 11. Rf1 h6 12. Be3 Bxe3 13. fxe3 d5 14. exd5 Rxd5 15. Rg3 Be6 16. d4 exd4 17. Rxd4 Dg5 18. Re4 De5 19. Rxe6 fxe6 20. Dd4 b6 21. Had1 Had8 22. Hf1 Hfe8 23. Hf3 c5 24. Dxe5 Rxe5 25. Hg3 c4 26. Ba4 Hf8 27. Hd4 Re7 28. Rd6 b5 29. Bc2 Hd7 30. a4 R7c6 31. Re4 Rxd4 32. exd4 Rc6 

GME106NNPByrjun ţessarar skákar fór eftir hefđbundnum leiđum og Hallgerđur sá ţann kost vćnstan ađ láta skiptamun af hendi. Hún er međ nokkrar bćtur fyrir og nýtir fćri sín vel.

33. Rc5 He7 34. Be4 Rd8 35. a5 Hf4 36. Bf3 Ha7 37. Bg4 Kf7 38. Bh5+ Kf8 39. He3 He7 40. Rxa6 Rb7

Kannski ćtlađi sú enska ađ leika 40. ... Ha7 en eftir 41. Rc5 Hxa5 kemur 42. Hxe6! o.s.frv.

41. Bg4 e5 42. dxe5 Rxa5 43. Rc5 Kg8 44. e6!

E-peđiđ tekur á rás. Ţađ er líka heilmikiđ jafnvćgi í liđsskipan hvíts.

44. ... Hf8 45. Rd7 Hc8 46. Re5 Rc6 47. Rg6 Hee8 48. e7! Hb8?

Tapleikurinn. Hún varđ ađ leika 48. ... Hc7 ţó hvítur hafi jafntefli í hendi sér og sennilega eitthvađ meira.

49. Bd7

Nákvćmara var 49. Be6+ Kh7 50. Bf7 ţví ađ svartur getur nú leikiđ 49. ... Kf7.

49. ... Ra5 50. Bxe8 Hxe8 51. Hf3! Kh7 52. Hf8 Kxg6 53. Hxe8 Kf7 54. Ha8

- og svartur gafst upp.

Umferđin í dag hefst hefst kl. 11 ađ íslenskum tíma. Gott er ađ fylgjast međ á chess24 og Chessbomb.com.

– og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 10. september 2016

Skákţćttir Morgunblađsins


Haustmót TR hefst á morgun - skráningu í lokađa flokka lýkur kl. 18 í dag

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2016 hefst sunnudaginn 18. september kl.14. Mótiđ, sem er hiđ 83. í röđinni, er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótiđ er flokkaskipt og öllum opiđ.

Haustmótiđ fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa ţrjár umferđir á viku og eru alls níu umferđir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er teflt eftir svissnesku kerfi. Í lokađa flokka er keppendum rađađ eftir Elo-skákstigum.

Skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 17. september kl. 18.

Lokaumferđ fer fram sunnudaginn 16. október en mótinu lýkur međ verđlaunaafhendingu miđvikudaginn 19. október ţegar Hrađskákmót TR fer fram.

Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Bragi Ţorfinnsson.

Skráningarform

Skráđir keppendur

Dagskrá:

1. umferđ: Sunnudag 18. september kl. 14.00
2. umferđ: Miđvikudag 21. september kl. 19.30
3. umferđ: Föstudag 23. september kl. 19.30
—Hlé—
4. umferđ: Miđvikudag 5. október kl.19.30
5. umferđ: Föstudag 7. október kl. 19.30
6. umferđ: Sunnudag 9. október kl. 14.00
7. umferđ: Miđvikudag 12. október kl. 19.30
8. umferđ: Föstudag 14. október kl. 19.30
9. umferđ: Sunnudag 16. október. kl. 14.00

Í opna flokknum eru leyfđar tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 1-6 og fćst 1/2 vinningur fyrir hvora yfirsetu.  Tilkynna ţarf skákstjóra um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.

Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 50.000
3. sćti kr. 25.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2017

Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2.-3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2017

Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2017

Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2017

Ef lokuđum flokkum fjölgar ţá verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki. Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu. Verđi keppendur jafnir í efstu sćtum verđur peningaverđlaunum skipt en stigaútreikningur látinn ráđa lokaröđ keppenda.

Tímamörk:
1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik. Ađ loknum 40 leikjum bćtast viđ 15 mínútur.

Ţátttökugjöld:
3.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 18 ára og eldri (5.000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 17 ára og yngri (2.500 kr. fyrir ađra).


Sigur á Norđurlandamótinu 2017 mun gefa keppnisrétt á Heimsbikarmótinu

Langţráđ markmiđ hjá Skáksambandi Norđurlanda náđist í Bakú. Stjórn Skáksambands Norđurlanda hefur um langt árabil barist fyrir ţví ađ fá Skákţing Norđurlanda viđurkennt sem svćđamót (zonal-tournament). Sá árangur náđist í Bakú ţegar Skáksamband Evrópu samţykkti ađ sigurvegari Norđurlandamótsins á nćsta ári fengi keppnisrétt í Heimsbikarmótinu (World Cup) sem fram fer síđar sama ár í Georgíu.

Norđurlandamótiđ í skák 2017 verđur haldiđ í Svíţjóđ í tilefni 100 ára afmćlis Skáksambands Svíţjóđar. Mótiđ verđur opiđ öllum. Líklegt er ađ mótiđ verđi haldiđ í maí-júní en endanleg dagsetning liggur ekki enn fyrir.

 


Minningarmót um Guđmund Arnlaugsson fer fram 25. september

GudmundurArnl-LotharSchmid-1972

Í tilefni 50 ára afmćlis Menntaskólans viđ Hamrahlíđ verđur verđur haldiđ minningarmót um Guđmund Arnlaugsson, fyrrum rektor skólans, sunnudaginn 25. september. Skákmótiđ er síđasti viđburđur afmćlisdagskrár sem nćr yfir dagana 19.–25. september. Heildarverđlaun eru 100.000 kr. og tefldar verđa 11 umferđir međ umhugsunartímanum 4+2. Eldri nemendur úr MH er bođnir sérstaklega velkomnir til leiks. 

Mótiđ hefst kl. 14 og teflt verđur í hátíđarsal skólans. Í upphafi móts verđur Friđrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga, međ stuttan fyrirlestur um mikilvćgi Guđmundar fyrir íslenskt skáklíf. 

Verđlaun eru sem hér segir: 

  1. 50.000 kr.
  2. 30.000 kr.
  3. 20.000 kr.

Verđlaunum verđur skipt eftir Hort-kerfinu. 

Ţrenn bókarverđlaun verđa veitt fyrir bestan árangur ungmenna fćdd 2001 og síđar.

Ţátttökugjöld eru kr. 1.000 og er hćgt ađ leggja ţau inn á reikning 101-26-12763, kt. 580269-5409 fyrir mót eđa greiđa međ reiđufé á skákstađ.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga. 

Skráning fer fram á www.skak.is (guli kassinn). Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


Haustmót TR hefst á sunnudaginn - skráningu í lokađa flokka lýkur á morgun

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2016 hefst sunnudaginn 18. september kl.14. Mótiđ, sem er hiđ 83. í röđinni, er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótiđ er flokkaskipt og öllum opiđ.

Haustmótiđ fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa ţrjár umferđir á viku og eru alls níu umferđir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er teflt eftir svissnesku kerfi. Í lokađa flokka er keppendum rađađ eftir Elo-skákstigum.

Skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 17. september kl. 18.

Lokaumferđ fer fram sunnudaginn 16. október en mótinu lýkur međ verđlaunaafhendingu miđvikudaginn 19. október ţegar Hrađskákmót TR fer fram.

Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Bragi Ţorfinnsson.

Skráningarform

Skráđir keppendur

Dagskrá:

1. umferđ: Sunnudag 18. september kl. 14.00
2. umferđ: Miđvikudag 21. september kl. 19.30
3. umferđ: Föstudag 23. september kl. 19.30
—Hlé—
4. umferđ: Miđvikudag 5. október kl.19.30
5. umferđ: Föstudag 7. október kl. 19.30
6. umferđ: Sunnudag 9. október kl. 14.00
7. umferđ: Miđvikudag 12. október kl. 19.30
8. umferđ: Föstudag 14. október kl. 19.30
9. umferđ: Sunnudag 16. október. kl. 14.00

Í opna flokknum eru leyfđar tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 1-6 og fćst 1/2 vinningur fyrir hvora yfirsetu.  Tilkynna ţarf skákstjóra um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.

Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 50.000
3. sćti kr. 25.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2017

Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2.-3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2017

Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2017

Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2017

Ef lokuđum flokkum fjölgar ţá verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki. Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu. Verđi keppendur jafnir í efstu sćtum verđur peningaverđlaunum skipt en stigaútreikningur látinn ráđa lokaröđ keppenda.

Tímamörk:
1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik. Ađ loknum 40 leikjum bćtast viđ 15 mínútur.

Ţátttökugjöld:
3.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 18 ára og eldri (5.000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 17 ára og yngri (2.500 kr. fyrir ađra).


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 14
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8778756

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband