Leita í fréttum mbl.is

Björgvin og Ţorvarđur efstir í A-flokki Haustmóts TR

image-1-768x576
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hófst í gćr og var hetjulega glímt í skákum fyrstu umferđar. 44 keppendur tefla í ţremur flokkum og má búast viđ jafnri og spennandi keppni í öllum flokkum. Stigahćsti keppandi mótsins er landsliđseinvaldurinn og ólympíufarinn Ingvar Ţór Jóhannesson (2368). Ţó Ingvar Ţór sé sigurstranglegur ţá mun hann án efa fá harđa samkeppni frá nokkrum af efnilegustu skákmönnum ţjóđarinnar. Má ţar helst nefna FIDE meistarana Dag Ragnarsson (2272) og Oliver Aron Jóhannesson (2255), og svo er ungstirniđ Vignir Vatnar Stefánsson (2129) til alls vís. Ţá er hinn efnilegi Björgvin Víglundsson (2185) vafalítiđ vel vopnum búinn eftir ađ hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í flokki 65 ára og eldri á dögunum.

A-flokkur

Björgvin Víglundsson mćtti sterkur til leiks og lagđi Birki Karl Sigurđsson međ svörtu í snarpri skák. Ţorvarđur Fannar Ólafsson byrjađi einnig vel er hann stýrđi svört mönnunum til sigurs gegn Gauta Páli Jónssyni, eftir nokkrar sviptingar. Ţeir Björgvin og Ţorvarđur hafa ţví tekiđ forystu í A-flokki. Ţá tefldu Dagur Ragnarsson og Jón Trausti Harđarson tveggja skorblađa skák ţar sem Dagur pressađi undir lokin međ stakan hrók gegn biskupi Jóns. Dagur komst ţó lítt áleiđis gegn varnarleik Jóns og jafntefli varđ ţví niđurstađan. Öđrum skákum lauk međ jafntefli.

Round 1 on 2016/09/18 at 14:00
Bo.No.Rtg NameResult NameRtgNo.
112082 Jonsson Gauti Pall0 – 1 Olafsson Thorvardur218410
222192 Loftsson Hrafn˝ – ˝FMJohannesson Ingvar Thor23679
332129 Stefansson Vignir Vatnar˝ – ˝FMJohannesson Oliver22558
442272FMRagnarsson Dagur˝ – ˝ Hardarson Jon Trausti21007
551900 Sigurdsson Birkir Karl0 – 1 Viglundsson Bjorgvin21856

B-flokkur

Ţađ var barist til síđasta manns og engin jafntefli leyfđ í B-flokki. Alexander Oliver Mai vann reynsluboltann Sigurlaugu R. Friđţjófsdóttur međ svörtu og heldur ţví áfram ađ hrekkja stigahćrri andstćđinga líkt og hann hefur gert svo mikiđ af síđustu misseri. Bróđir hans, Aron Ţór, vann Róbert Luu međ hvítu. Ólympíufarinn Veronika Steinunn Magnúsdóttir vann stigahćsta keppanda flokksins, Hörđ Aron Hauksson, međ svörtu og virđist til alls líkleg. Jón Ţór Lemery vann mikinn seiglusigur međ hvítu gegn hinum efnilega Stephan Briem eftir miklar sviptingar. Ţá vann Magnús Kristinsson međ svörtu gegn Halldóri Kristjánssyni.

Round 1 on 2016/09/18 at 14:00
Bo.No.Rtg NameResult NameRtgNo.
111649 Kristjansson Halldor0 – 1 Kristinsson Magnus183310
221591 Lemery Jon Thor1 – 0 Briem Stephan15699
331845 Mai Aron Thor1 – 0 Luu Robert16728
441802 Fridthjofsdottir Sigurl. Regi0 – 1 Mai Alexander Oliver16567
551867 Hauksson Hordur Aron0 – 1 Magnusdottir Veronika Steinun17776

Opinn flokkur

Í opna flokknum bar hćst ađ hinn ungi og efnilegi Benedikt Briem hélt jöfnu međ svörtu gegn Tryggva K. Ţrastarsyni. Önnur úrslit voru eftir bókinni margfrćgu.

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
11 Bjarnason Arnaldur164701 – 00 Hakonarson Sverrir133812
213 Alexandersson Orn121700 – 10 Briem Hedinn15632
33 Vignisson Ingvar Egill155401 – 00 Thorisson Benedikt116914
415 Baldursson Atli Mar116700 – 10 Jonasson Hordur15324
55 Sigurvaldason Hjalmar148501 – 00 Olafsson Arni115616
617 Karlsson Isak Orri114800 – 10 Ulfsson Olafur Evert14646
77 Thrastarson Tryggvi K14500˝ – ˝0 Briem Benedikt109318
819 Gudmundsson Gunnar Erik108200 – 10 Kristjansson Halldor Atli14178
99 Magnusson Thorsteinn141501 – 00 Omarsson Adam106521
1022 Moller Tomas102800 – 10 Davidsson Stefan Orri138610
1111 Heidarsson Arnar134001 – 00 Haile Batel Goitom023
1224 Hakonarson Oskar001  bye 

 

Skákir 1.umferđar eru nú ađgengilegar áhugasömum skákáhugamönnum en ţađ var Dađi Ómarsson sem sló ţćr inn. Nánari upplýsingar um mótiđ eru ađ finna á chess-results.

Nćsta umferđ verđur tefld á miđvikudagskvöld og verđa klukkur settar í gang klukkan 19:30. Áhorfendur eru hjartanlega velkomnir í félagsheimiliđ, og vitaskuld verđur heitt á könnunni og ilmandi bakkelsi í kaffihúsi Birnu.

Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8765547

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband