Fćrsluflokkur: Spil og leikir
Davíđ Kjartansson (2356) sigrađi á Meistaramóti Hugins sem lauk síđastliđiđ mánudagskvöldi. Davíđ hlaut 6˝ vinning í 7 skákum og var ótvírćtt bestur á mótinu og vel ađ sigrinum kominn. Taflmennska hans var heilt yfir heildstćđ og mistök fá ţannig ađ hann gaf sjaldan höggstađ á sér. Jafnir í öđru og ţriđja sćti voru Sćvar Bjarnason (2093) og Jón Trausti Harđarson (2100) međ 5v og áttu ţeir báđir ágćtt mót og tóku góđa spretti inn á milli. Í lokaumferđinni lagđi Davíđ Björgvin Víglundsson ađ velli en Björgvin ţurfti á sigri ađ halda til ađ ná Davíđ ađ vinningum. Sćvar vann Mikael Jóhann Karlsson sem eins og Björgvin gat náđ Davíđ ef lokaumferđin hefđi teflst honum í hag. Jón Trausti vann Dawid Kolka í lokaumferđinni sem var í baráttu um titilinn skákmeistari Hugins, ţar sem enginn af efstu mönnum er félagsmađur í Huginn. Ţađ notfćrđu sér Óskar Víkingur Davíđsson og Heimir Páll Ragnarsson og náđu Dawid ađ vinningum međ góđum sigrum í lokaumferđinni. Ţađ verđa ţví ţessir ţrír ungu Huginsmenn sem ţurfa ađ heyja aukakeppni um titillinn. Sú keppni fer fram nćstkomandi laugardag 24. september og hefst kl. 15.30. Fyrst verđa tefldar atskákir međ umhugsunartímanum 15.mínútur + 5 sekúndur á leik. Ef ţađ dugar ekki til verđur hrađskák međ tímanum 4 mínútur + 2 sekúndur á leik og ef ţađ nćgir ekki verđur bráđabani.
Lokastöđu mótsins má nálgast á Chess-Results:
Hverjir hljóta aukaverđlaun er ekki hćgt ađ birta fyrr en ađ lokinni keppninni um skákmeistara Hugins ţar sem hún hefur nokkur áhrif á skiptingu ţeirra.
Búiđ er ađ slá inn skákir 7. umferđar og hćgt ađ skođa ţćr á heimasíđu Hugins. Ef menn taka eftir villum í innslćtti skáka vćri gott ađ frétta af ţví. Allar skrárnar međ skákum meistaramótsins verđa sameinađar og birtar međ frétt um aukaverđlaunin sem kemur um nćstu helgi.
22.9.2016 | 07:00
Kringluskákmótiđ fer fram í dag
Kringluskákmótiđ 2016 fer fram fimmtudaginn 22. september, og hefst ţađ kl. 17:00. Mótiđ fer fram í Kringlunni, en ađ mótinu stendur Víkingaklúbburinn skákfélag, međ ađsetur í Víkingsheimilinu í Víkinni, í samstarfi viđ markađsdeild Kringlunnar.
Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar muni taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst eftir ađ opnađ verđur fyrir skráningu i ágúst. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning mun fara fram á Skák.is (Guli kassinn). Hámarkfjöldi keppenda er 40 manns og ţví er ekki hćgt ađ tryggja ţátttöku nema ađ skrá sig til leiks. Einnig er hćgt ađ skrá sig í síma 8629744 (Gunnar). Fyrirkomulag mótsins er ţannig ađ keppendur draga fyritćkjaspjald úr hatti, sem keppandinn síđan teflir fyrir í mótinu. Skráningu líkur kl 12.00 ađ hádegi á mótsdag. Tefldar verđa 8 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma.
1. verđlaun 15.000 kr.
2. verđlaun 10.000 kr
3. verđlaun 5000 kr.
Sigurvegarinn mótsins hlýtur titilinn Kringuskákmeistari 2016 og forlátan verđlaunagrip ađ auki. Núverandi Kringlumeistari er Björn Ţorfinnsson, sem telfdi fyrir hiđ íslenska ređursafn. Skákstjórar á mótinu verđa Haraldur Baldursson og Kristján Örn Elíasson.
Spil og leikir | Breytt 21.9.2016 kl. 14:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2016 | 16:37
Íslandsmót ungmenna (u8-u16) fer fram 8. og 9. október
Íslandsmót ungmenna fer fram helgina 8.-9. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verđa 10 Íslandsmeistarar - efsti strákur og efsta stelpa í öllum flokkunum fimm. Glćsilegar vinningar í bođi.
Allir flokkar hefjast 12:00 á laugardeginum. Tekiđ verđur viđ ţátttökugjöldum og stađfestingu á mćtingu frá 11:20 11:50. Ţeir keppendur sem mćta eftir 11:50 geta misst sćti sitt í mótinu.
Skráning er á Skák.is (guli kassinn efst) til og međ 6. október. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Ţátttökugjald er krónur 1.500 og greiđist međ reiđufé viđ stađfestingu á mćtingu. Systkini borga aldrei meira en 2.500 kr. samtals. Hćgt er jafnframt ađ greiđa í gegnum netbanka fyrir mót inn á reikning 101-26-12763, kt. 58026-5409. Vinsamlegast látiđ nafn keppenda koma fram í skýringu og sendiđ kvittun á skaksamband@skaksamband.is.
Stefnt er ađ ţví ađ tefla í sérflokkum fyrir stráka og stelpur en mögulega ţarf ađ sameina einstaka flokka verđi ţátttaka ekki nćgjanleg. Sigurvegari í flokki 9-10 ára tryggir sér sćti á Norđurlandamótinu í skák sem fer fram í febrúar í Noregi. Sigurvegarar í elstu flokkunum ţremur tryggja sér sćti á Unglingameistaramóti Íslands.
Verđi menn jafnir í efstu sćtum er teflt um Íslandsmeistaratitla en stig reiknuđ um önnur sćti. Í flokki átta ára og yngri verđa ţó reiknuđ stig um öll sćti.
8 ára og yngri (f. 2008 og síđar)
Umhugsunartími: 10 mínútur.
Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir á laugardeginum. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram.
9-10 ára (f. 2006 og 2007)
Umhugsunartími: 10 mínútur.
Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram.
1112 ára (f. 2004 og 2005)
Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.
Fjöldi umferđa: 9
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.
1314 ára (f. 2002 og 2003)
Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.
Fjöldi umferđa: 9
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.
1516 ára (f. 2000 og 2001)
Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.
Fjöldi umferđa: 9
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2016 | 15:22
Frestur til ađ sćkja um styrki til SÍ rennur út um mánađarmótin
Stjórn SÍ veitir styrki til skákmenna ţrisvar á ári. Nćsta úthlutun fer fram 10. október nk. og rennur frestur til ađ sćkja um styrki nú út um mánađarmótinu.
Í reglum um styrkveitingar SÍ segir međal annars:
1. Allir styrkţegar SÍ (ungir, alţjóđlegir og ađrir) ţurfa ađ uppfylla eftirfarandi ţrjú skilyrđi:
- Hafa teflt 50 kappskákir á síđustu 24 mánuđum fyrir áriđ 2010 og 60 skákir fyrir áriđ 2011 og síđar.
- Hafa sýnt umtalsverđar framfarir á sl. 12 mánuđum, sem sjáist m.a. á árangri á skákmótum ársins, hćkkun skákstiga og reglulegri ţjálfun.
- Hafa sýnt virkni í skákmótum innanlands.
2. Ungir skákmenn (25 ára og yngri) hafa forgang ţegar kemur ađ úthlutun ferđastyrkja. Eftirfarandi börn og unglingar njóta sérstaks forgangs:
- Undir 12 ára: 2 stigahćstu og/eđa ţeir sem hćkkađ hafa mest á stigum undanfarna 12 mánuđi (bćđi í stráka- og stúlknaflokki)
- 12-16 ára: 2 stigahćstu og/eđa ţeir sem hćkkađ hafa mest á stigum undanfarna 12 mánuđi (bćđi í stráka- og stúlknaflokki)
- 16-20 ára: 2 stigahćstu og/eđa ţeir sem hćkkađ hafa mest á stigum undanfarna 12 mánuđi (bćđi í stráka- og stúlknaflokki)
- 20-25 ára: 2 stigahćstu og/eđa ţeir sem hćkkađ hafa mest á stigum undanfarna 12 mánuđi (bćđi í stráka- og stúlknaflokki)
4. Ţeir sem ţiggja stórmeistaralaun geta ekki fengiđ almenna ferđastyrki frá SÍ.
5. Ađrir skákmenn geta fengiđ ferđastyrki ef ţeir ná árangri sem samsvarar 2350 stigum eđa meira (performance) í móti sem styrkur er sóttur um. Ákvörđun um styrkveitingu er tekin eftir mót.
21.9.2016 | 12:49
Ađalfundur SA á laugardaginn
Eins og ţegar hefur veriđ auglýst verđur ađalfundur Skákfélags Akureyrar haldin í Skákheimilinu laugardaginn 24. september kl. 13.00. Ţar verđa stunduđ venjuleg ađalfundarstörf, s.s. skýrsla stjórnar og afgreiđsla reikninga. Einnig skal kjósa stjórn félagsins á ađalfundi.
Félagar eru hvattir til ađ mćta, enda ef fundurinn ćđsta vald í málefnum félagsins og hér mun ţví gefast einstćtt tćkifćri til áhrifa á sterf ţess og hlutverk. Svo má minna á ađ minnst ţurfa 10 félagar ađ sćkja fundinn svo hann verđi löglegur.
21.9.2016 | 11:16
Kringluskákmótiđ fer fram á morgun
Kringluskákmótiđ 2016 fer fram fimmtudaginn 22. september, og hefst ţađ kl. 17:00. Mótiđ fer fram í Kringlunni, en ađ mótinu stendur Víkingaklúbburinn skákfélag, međ ađsetur í Víkingsheimilinu í Víkinni, í samstarfi viđ markađsdeild Kringlunnar.
Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar muni taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst eftir ađ opnađ verđur fyrir skráningu i ágúst. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning mun fara fram á Skák.is (Guli kassinn). Hámarkfjöldi keppenda er 40 manns og ţví er ekki hćgt ađ tryggja ţátttöku nema ađ skrá sig til leiks. Einnig er hćgt ađ skrá sig í síma 8629744 (Gunnar). Fyrirkomulag mótsins er ţannig ađ keppendur draga fyritćkjaspjald úr hatti, sem keppandinn síđan teflir fyrir í mótinu. Skráningu líkur kl 12.00 ađ hádegi á mótsdag. Tefldar verđa 8 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma.
1. verđlaun 15.000 kr.
2. verđlaun 10.000 kr
3. verđlaun 5000 kr.
Sigurvegarinn mótsins hlýtur titilinn Kringuskákmeistari 2016 og forlátan verđlaunagrip ađ auki. Núverandi Kringlumeistari er Björn Ţorfinnsson, sem telfdi fyrir hiđ íslenska ređursafn. Skákstjórar á mótinu verđa Haraldur Baldursson og Kristján Örn Elíasson.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2016 | 07:50
Ađalfundur Hugins haldinn í kvöld
Ađalfundur skákfélagsins Hugins verđur haldinn í húsnćđi Sensu hf. ađ Ármúla 31 í Reykjavík miđvikudagskvöldiđ 21. september kl 20:00. Félagsmenn fyrir norđan verđa í húsnćđi Seiglu í Reykjadal. Fundurinn fer fram í gegnum fjarfundarbúnađ.
Dagskrá: Venjuleg ađalfundarstörf samkvćmt samţykktum félagsins.
Sjá nánar hér:http://skakhuginn.is/um-gm-helli/samthykktir-gm-hellis/
20.9.2016 | 13:46
Björn Ţorsteinsson látinn
Björn Ţorsteinsson er látinn en hann lést 15. september sl. 76 ađ aldri. Björn var lengi vel einn sterkasti skákmađur landsins. Hann varđ Íslandsmeistari 1967 og 1975. Björn tefldi fjórum sinnum međ ólympíuliđi Íslands á árunum 1962-1976. Áriđ 1964 tefldi hann á fyrsta borđi. Hann var margaldur skákmeistari Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur. Björn var jafnframt lengi vel stjórnarmađur í TR.
Sá sem ţetta ritar minnist Björns úr Útvegsbankanum ţangađ sem ég fór oft í hádeginu sem ungur strákur, ţegar móđir mín vann ţar, til ađ fylgjast međ Birni og öđrum skákmeisturum ađ tafli. Síđar tefldum viđ saman fyrir hönd Íslandsbanka í Skákkeppni stofnanna og fyrirtćkja. Björn iđulega á fyrsta borđi. Ekki amalegt ađ vera í liđi međ tveimur Íslandsmeisturunum en í liđinu var einnig Gunnar Gunnarsson.
Ţegar Björn hćtti ađ vinna fór hann ađ tefla á mótum ađ auknum krafti og var ávallt mjög sterkur skákmađur.
Björn verđur jarđsettur föstudaginn 23. september kl. 11 í Fríkirkjunni í Reykjavík.
Ađstandendum votta ég samúđ mína.
Gunnar Björnsson,
forseti SÍ
20.9.2016 | 07:22
Úrslit Hautsmóts SA hafin - óvćnt úrslit!
Úrslitin í Haustmóti Skákfélags hófust í sl sunnudag. Teflt er í tveimur sex manna riđlum A-úrslit og B-úrslit. Fyrstu umferđinni lauk ţannig:
A-úrslit
- Jón Kristinn-Andri Freyr 0-1
- Elsa-Sigurđur Arnar 0-1
- Hreinn-Sigurđur Eiríks 1-0
B-úrslit
- Haki-Hilmir 1-0
- Fannar-Gabríel 1-0
- Karl-Arnar 1-0
Önnur umferđ verđur tefld á fimmtudag, 22. sept. Ţá eigast viđ:
- Elsa-Jón Kristinn
- Andri-Hreinn
- Sigurđur A-Sigurđur E
- Haki-Fannar
- Gabríel-Karl
- Hilmir-Arnar
19.9.2016 | 22:18
Skákdeild Breiđabliks fćrir út kvíarnar
Skákdeild Breiđabliks hefur samiđ viđ stórmeistarann Hjörvar Stein Grétarsson um afreksţjálfun hjá deildinni.
Hjörvar Steinn er góđ viđbót í ţjálfarateymiđ, en auk hans sjá Birkir Karl Sigurđsson og stórmeistarinn Helgi Ólafsson um ţjálfun í stúkunni viđ Kópavogsvöll.
Til ađ verđa afreksmađur í skák ţá er mikilvćgt ađ byrja sem fyrst ađ ćfa og stunda ćfingarnar af krafti. Margir ungir og efnilegir skákkrakkar búa í efri byggđum Kópavogs.
í vetur verđur Skákdeild Breiđabliks međ ćfingar í Kórnum fyrir efnilega krakka cirka 10 ára og yngri. Ćfingarnar eru í samvinnu viđ Hörđuvallaskóla sem útvegar húsnćđi undir ţćr.
Auk ţess verđa hefđbundnu ćfingarnar í stúkunni lengdar um hálfa klukkustund.
Ćfingar hjá Skákdeild Breiđabliks í vetur:
Stúkan viđ Kópavogsvöll
Alla virka daga milli kl 16:00 - 18:00 (grunnskólakrakkar)
Auk ţess afreksţjálfun hjá Hjörvari Steini og Helga Ólafssyni.
Kórinn - Stofa nr 83 hjá Hörđuvallaskóla
Ţriđjudaga og fimmtudaga kl 14:30 - 15:30 (c.a. 10 ára og yngri)
Sjá nánar á heimasíđu Skákdeildar Breiđabliks: http://www.breidablik.is/skak/skakthjalfun_veturinn_2015_2016/
Ţađ er gott ađ tefla í Kópavogi!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar