Leita í fréttum mbl.is

Davíđ Kjartansson sigrađi á Meistaramóti Hugins - aukakeppni um meistaratitilinn

IMG_2903

Davíđ Kjartansson (2356) sigrađi á Meistaramóti Hugins sem lauk síđastliđiđ mánudagskvöldi. Davíđ hlaut 6˝ vinning í 7 skákum og var ótvírćtt bestur á mótinu og vel ađ sigrinum kominn. Taflmennska hans var heilt yfir heildstćđ og mistök fá ţannig ađ hann gaf sjaldan höggstađ á sér. Jafnir í öđru og ţriđja sćti voru  Sćvar Bjarnason (2093) og Jón Trausti Harđarson (2100) međ 5v og áttu ţeir báđir ágćtt mót og tóku góđa spretti inn á milli. Í lokaumferđinni lagđi Davíđ Björgvin Víglundsson ađ velli en Björgvin ţurfti á sigri ađ halda til ađ ná Davíđ ađ vinningum. Sćvar vann Mikael Jóhann Karlsson sem eins og Björgvin gat náđ Davíđ ef lokaumferđin hefđi teflst honum í hag. Jón Trausti vann Dawid Kolka í lokaumferđinni sem var í baráttu um titilinn skákmeistari Hugins, ţar sem enginn af efstu mönnum er félagsmađur í Huginn. Ţađ notfćrđu sér Óskar Víkingur Davíđsson og Heimir Páll Ragnarsson og náđu Dawid ađ vinningum međ góđum sigrum í lokaumferđinni. Ţađ verđa ţví ţessir ţrír ungu Huginsmenn sem ţurfa ađ heyja aukakeppni um titillinn. Sú keppni fer fram nćstkomandi laugardag 24. september og hefst kl. 15.30. Fyrst verđa tefldar atskákir međ umhugsunartímanum 15.mínútur + 5 sekúndur á leik. Ef ţađ dugar ekki til verđur hrađskák međ tímanum 4 mínútur + 2 sekúndur á leik og ef ţađ nćgir ekki verđur bráđabani.

Lokastöđu mótsins má nálgast á Chess-Results:

Hverjir hljóta aukaverđlaun er ekki hćgt ađ birta fyrr en ađ lokinni keppninni um skákmeistara Hugins ţar sem hún hefur nokkur áhrif á skiptingu ţeirra.

Búiđ er ađ slá inn skákir 7. umferđar og hćgt ađ skođa ţćr á heimasíđu Hugins. Ef menn taka eftir villum í innslćtti skáka vćri gott ađ frétta af ţví. Allar skrárnar međ skákum meistaramótsins verđa sameinađar og birtar međ frétt um aukaverđlaunin sem kemur um nćstu helgi.

Heimasíđa Hugins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765246

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband