Leita í fréttum mbl.is

Davíđ Kjartansson í forystu fyrir lokaumferđina á Meistaramóti Hugins

Ađ loknum sex umferđum í Meistaramóti Hugins er Davíđ Kjartansson efstur međ 5,5v og hefur vinningsforskot á nćstu menn. Ţađ eru Björgvin Víglundsson og Mikael Jóhann Karlsson međ 4,5v. Mikael Jóhann gerđi jafntefli viđ Davíđ í 6. umferđ í köflóttri skák sem gat fariđ á ýmsa vegu en jafntefliđ dugđi til ađ hald lífi í toppbaráttunni. Á međan vann Björgvin snaggarlegan sigur á Degi Ragnarssyni.Í síđustu umferđ mćtast Davíđ og Björgvin ţannig ađ ţađ allt opiđ ennţá á toppnum. Mikael Jóhann mun hins vegar glíma viđ Sćvar Bjarnason.

Í baráttunni um ţađ hver verđur skákmeistari Hugins stendur David Kolka best ađ vígi međ 4,5v međ Vigfús Ó. Vigfússon hefur 4v. Ađrir blanda sér ekki ţessa baráttu úr ţessu. Í lokaumferđinni teflir Dawid viđ Jón Traust Harđarson og er óvíst hversu mikiđ hann ţarf ađ gera í ţeirri viđureign til ađ landa titlinum ţví Vigfús fćr ţađ erfiđa hlutverk ađ tefla viđ Dag Ragnarsson. Lokaumferđin mun svo skipta miklu um ţađ hverjir hreppa stigaverđlaun og unglingaverđlaun.

Lokaumferđin fer fram mánudagskvöldiđ 19. september og hefst kl. 19.30. Stađan ađ lokinni 6. umferđ má finna á Chess-Results.

Heimasíđa Hugins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765548

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband