Fćrsluflokkur: Spil og leikir
2.4.2018 | 07:51
Jón Kristinn bikarmeistari SA - Páskahrađskákmót SA í dag
Ađ venju var bikarmót SA haldiđ um páskana. Mótiđ hófst á skírdag og lauk á föstudaginn langa. Átta skákjöfrar tefldu um bikarinn ađ ţessu sinni, en mótiđ er útsláttarkeppni međ ţeim hćtti ađ ţátttakendur falla út eftir ţrjú töp (jafntefli = 1/2 tap). Umhugsunartími er 15 mín á skákina.
Ţegar fyrri degi lauk voru ţeir Heiđar Ólafsson, Benedikt Stefánsson, Haraldur Haraldsson og Sigurđur Einarsson slegnir út, en fimm umferđir voru tefldar ţann dag. Á langa deginum áttust viđ ţeir sem eftir sátu og drógust saman ţannig ađ Símon tefldi ţrjár skákir viđ Áskel og Jón Kristinn ţrjár viđ Sigurđ Arnarson málningarmeistara. Drátturinn vildi hafa ţetta svona og ađrir kostir voru ekki í bođi. Ungu mennirnir náđu ađ knésetja ţá eldri (2-1 í báđum tilvikum) og sátu ţví einir ađ lokaviđureigninni, ţar sem Jón Kristinn hafđi betur og hampar ţví ţessum eftirsótta titli.
Nćst verđur PÁSKAHRAĐSKÁKMÓTIĐ á dagskrá á mánudag, annan páskadag og hefst kl. 13.00.
1.4.2018 | 09:00
TR og Huginn vilja sameinast!
Ţau tíđindi hafa orđiđ í íslenskum skákheimi ađ stjórnir Taflfélags Reykjavíkur og Skákfélagsins Hugins hafa afráđiđ ađ leggja til viđ félagsfundi hvors félags um sig ađ ţessi tvö fjölmennustu skákfélög landsins renni saman í eitt. Ţetta var endanleg niđurstađa stjórna beggja félaganna eftir fundarhöld undanfarna daga. Verđi samruninn samţykktur, er lagt til ađ hiđ sameinađa félag hljóti nafniđ TR Huginn og mun ţađ ţá senda sveitir undir ţví nafni á Íslandsmót skákfélaga leiktíđina 2018-2019. Miđađ viđ fjölda sveita félaganna á nýafstöđnu Íslandsmóti má ćtla ađ hiđ nýja félag sendi ađ minnsta kosti 12-13 sveitir á Íslandsmótiđ sem vćri nýtt ţátttökumet.
Fyrstu hugmyndir um sameiningu félaganna tveggja komu fram í kringum Íslandsmót skákfélaga um síđustu mánađamót. Gagnkvćmur áhugi kom upp úr dúrnum og eftir óformlegar ţreifingar skipuđu stjórnir félaganna átta manna undirbúningsnefnd undir forystu formannanna Kjartans Maack og Pálma R. Péturssonar til ađ láta reyna á sameininguna af alvöru.
Kjartan Maack, formađur TR: Ég geri mér fulla grein fyrir ţví ađ ţessi samţykkt stjórnar TR mun koma ýmsum félagsmönnum á óvart og ţađ eru alls ekki allir sáttir, sérstaklega sumir eldri félaganna. En stađreyndin er bara sú ađ ţađ verđur ć erfiđara međ hverju árinu ađ halda úti öflugu félagsstarfi sem kostar bćđi tíma og peninga. Ţróunin bćđi hjá okkur og Hugin, rétt eins og hjá félagasamtökum almennt, hefur veriđ sú ađ ć fćrri hendur bera uppi starfiđ. Menn lýjast og ţađ bitnar á starfinu.
Ţađ er heldur ekkert launungarmál ađ Víkingaklúbburinn býr ađ óţrjótandi fjárstreymi sem ekki sér fyrir endann á. Ţannig hafa ţeir hrifsađ til sín nokkra af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar, ţar á međal úr okkar röđum, auk öflugra erlendra málaliđa. Ţađ er von stjórnarmanna beggja félaga ađ međ sameiningunni getum viđ veitt Víkingaklúbbnum verđuga keppni.
Pálmi R. Pétursson, formađur Hugins: Ţađ var sameiginleg ákvörđun okkar Kjartans ađ fara okkur ađ engu óđslega í ţessu vandmeđfarna máli sem ég veit ađ kemur mörgum í opna skjöldu. Viđ hjá Hugin höfum vissulega gengiđ í gegnum sambćrilegt ferli áđur međ sameiningu Gođans-Máta og Hellis, svo ađ úr varđ Huginn. Ţó ađ sú sameining heppnađist vel, í heildina tekiđ, reyndist hún bćđi flókin og vandasöm. Í ljósi ţess hve vel viđ höfum undirbúiđ alla vinnu nú, leyfi ég mér ađ vera bjartsýnn á framtíđ ţessa langstćrsta skákfélags landsins, ef samţykki félagsmanna fćst. Ég sé fyrir mér heilmikil samlegđaráhrif, bćđi varđandi nýtingu mannafla, fjármuna og húsnćđis, og ekki síst möguleika á ađ sameina mótahald međ glćsibrag. Ţar nćgir ađ nefna sameiningu Skákhátíđar MótX og Skákţings Reykjavíkur í eina allsherjar Skákhátíđ sem stćđi yfir allan janúarmánuđ.
Vert er ađ geta ţess ađ félagar okkar í Hugin norđur setja nokkurn fyrirvara viđ sameininguna, telja ađ valdahlutföllin milli SV og NA kunni ađ raskast meira en góđu hófi gegnir. Viđ ţá vil ég segja ađ jafnrćđis verđur gćtt og sérstakar mótvćgisađgerđir verđa settar í stofnsamning hins nýja félags. Ekki er óhugsandi ađ hiđ nýja félag muni leita hófanna vestur yfir Vađlaheiđi eđa öllu heldur í gegnum hana ţegar göngin verđa loks tekin í notkun sagđi Pálmi ađ lokum kankvís.
Bođađ verđur til félagsfunda hjá TR og Hugin strax eftir helgi, ţannig ađ síđar í ţessum mánuđi fćst úr ţví skoriđ hvort af sameiningu félaganna verđur.
1.4.2018 | 07:47
Carlsen og Caruana gerđu jafntefli - heimsmeistarinn nćrri ţví ađ leggja áskorendann
Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2843) var afar nćrri ţví ađ leggja áskorendann, Fabiano Caruana (2784) ađ velli í hróksendaendatafli. Magnús átti vinningsleik í 54. leik sem honum yfirsást. Öđrum skákum lauk međ jafntefli nema ađ Nikita Vitiugov (2735) vann Matthias Bluebaum (2631) međ glćsilegri fléttu.
Frásögn af gangi mála má finna á Chess.com.
Vignir Vatnar Stefánsson (2300) gerđi tvö jafntefli í gćr í a-flokki og hefur 2 vinninga eftir 5 umferđir.
Í b-flokki hefur stefán Már Pétursson (1698) 2,5 vinning en Guđmundur G. Guđmundsson (1591) 2 vinninga.
Taflmennskan heldur áfram í dag og hefst kl. 13. Heimsmeistarinn teflir viđ Hou Yifan (2654), Caruana viđ Bluebaum. MVL (2789) og Anand (2776) mćtast einnig.
- Heimasíđa GRENKE Chess Classic
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
- GRENKE Chess Open
1.4.2018 | 06:57
Skákţing Norđlendinga haldiđ 27.-29. apríl á Húsavík
Skákţing Norđlendinga 2018 verđur haldiđ 27. 29. apríl á Húsavík. Telfdar verđa sjö umferđir. Fyrstu fjórar umferđirnar verđa atskákir (25 mín) en lokaumferđirnar ţrjár verđa kappskákir (90 mín + 30 sek fyrir hvern leik). Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga.
Skákmeistari Norđlendinga getur ađeins orđiđ sá sem á lögheimili á Norđurlandi, en mótiđ er öllum opiđ.
Skákstjóri verđur Ingibjörg Edda Birgisdóttir.
Núverandi Skákmeistari Norđlendinga er Haraldur Haraldsson frá Akureyri.
Mótsstađur: Framsýn, Garđarsbraut 26.
Dagskrá
Mótiđ hefst kl. 20.00 á föstudagskvöldiđ 27. apríl, en ţá verđa telfdar 4 umferđir af 25 mínútna atskákum.
5. umferđ kl. 11.00 laugardaginn 28. apríl (kappskák 90 + 30 sekúndur á leik)
6 umferđ kl. 17.00 laugardaginn 28. apríl (kappskák 90 + 30 sekúndur á leik)
7. umferđ kl. 11.00 sunnudaginn 29. apríl (kappskák 90 + 30 sekúndur á leik)
Verđlaun
1. sćti 45.000 kr.
2. sćti 30.000
3. sćti 20.00
4. sćti 15.000
5. sćti 10.000
Aukaverđlaun fćr efsti skákmađur međ minna en 1800 stig, 10.000 kr.. Verđi menn jafnir ađ vinningum skiptast verđlaun jafnt milli ţeirra.
Verđlaun verđa einnig veitt fyrir ţrú efstu sćtin í flokkin skákmanna 16 ára og yngi.
Ţátttökugjöld
Ţátttökugjöld fullorđnir : 4000 kr.
Unglingar 16 ára og yngri : 2000 kr.
Yfirseta
Heimilt verđur hverjum keppanda ađ taka sjálfvalda yfirsetu (bye) tvisvar í mótinu og fćst hálfur vinningur fyrir hvert bye.
Ekki verđur ţó hćgt ađ taka bye í 1. eđa 7. umferđ.
Tilkynna ţarf til skákstjóra hvenćr keppandi ćtlar ađ taka sjálfvalda yfirsetu áđur en parađ er í viđkomandi umferđ.
Skráning
Stigaútreikningur
Verđi fleiri en einn jafn í keppni um titilinn Skákmeistari Norđlendinga munu stig ráđa, en notast verđur viđ leiđbeinandi fyrirmćli frá Alţjóđaskáksambandinu FIDE.
Direct encounter
The greater number of wins
The greater number of games with Black (unplayed games shall be counted as played with White)
AROC
Buchholz Cut 1
Hrađskákmót Norđlendinga
Hrađskákmót Norđlendinga 2018 verđur haldiđ ađ ađalmótinu loknu, sunnudaginn 29. apríl og hefst kl. 14.30 eđa síđar.
Ekkert ţáttökugjald er í ţađ mót og í verđlaun eru hefđbundnir verđlaunagripir.
Upplýsingar
Hermann Ađalsteinsson veitir allar frekari upplýsingar lyngbrekku@simnet.is
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2018 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Caruana líklegasti áskorandi Magnúsar Carlsen
Allt útlit er fyrir ćsispennandi lokasprett áskorendamótsins í skák sem nú stendur yfir í Berlín, en Bandaríkjamađurinn Fabiano Caruana heldur hálfs vinnings forystu á Aserann Shakhriyar Mamedyarov ţegar fjórar umferđir eru eftir. Átta skákmenn unnu sér rétt til ţátttöku í áskorendamótinu og tefla ţeir tvöfalda umferđ. Fyrsta sćtiđ skiptir öllu máli, ţví ađ sigurvegarinn vinnur réttinn til ađ skora á heimsmeistarann Magnús Carlsen í einvígi um heimsmeistaratitilinn sem mun hefjast í London 9. nóvember nćstkomandi. Stađan eftir jafnteflisskák efstu manna á fimmtudaginn er ţessi:
1. Caruana 6˝ v. (af 10) 2. Mamedyarov 6 v. 3. Grischuk 5˝ v. 4.-5. Karjakin og Ding 5 v. 6. Kramnik 4˝ v. 7. So 4 v. 8. Aronjan 3˝ v.
Ţar sem Elo-stigamunur á keppendum er sáralítill og varla marktćkur virtust allir keppendur eiga sigurmöguleika viđ upphaf móts. Armenar, sem eignuđust heimsmeistara áriđ 1963 ţegar Tigran Petrosjan vann Mikhael Botvinnik 12˝:9˝ í Moskvu, hafa lengi aliđ ţá von í brjósti ađ Aronjan myndi feta í fótspor níunda heimsmeistarans. Aronjan hefur hins vegar ekki náđ sér á strik; hann situr einn í neđsta sćti og á enga möguleika á sigri.
Vladimir Kramnik fékk 2˝ vinning úr fyrstu ţrem skákunum en hreppti ţá mikinn mótbyr, tapađi fjórum skákum en vann ţó aftur í 10. umferđ. Kínverjinn Ding hefur gert jafntefli í öllum tíu skákum sínum. Sergei Karjakin vann síđasta áskorendamót en er ekki líklegur til ađ ná ţeim frábćra endaspretti sem honum er nauđsynlegur og einungis Alexander Grischuk virđist geta blandađ sér í baráttu Caruana og Mamedyarovs um sigurinn.
Hvađ samsetningu keppendalista mótsins varđar er ţađ ađ segja ađ manni finnst ađ Vachier-Lagrave og Nakamura ćttu ađ vera ţarna. Ţađ er eins og Rússarnir nái alltaf ađ fjölmenna eftir einhverju regluverki sem virđist henta ţeim vel. Ţó hafa ţeir fyrir löngu glatađ forystuhlutverki sínu í skákheiminum. Fjölmargar skemmtilegar skákir hafa séđ dagsins ljós en stórbrotinn sigur Kramniks yfir Aronjan ber af öđrum:
Áskorendamótiđ í Berlín 2018; 2. umferđ:
Levon Aronjan Vladimir Kramnik
Spćnskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Bxc6 dxc6 6. 0-0 De7 7. h3 Hg8!
Ţetta er bara eins og Benóný sé ađ tefla, sagđi Jón L. Árnason um ţennan frumlega hróksleik. Svartur er ţess albúinn ađ ráđast fram međ g-peđiđ eins og Benóný gerđi oft í spćnska leiknum.
8. Kh1 Rh5 9. c3 g5 10. Rxe5 g4!
Annar bráđsnjall leikur sem byggist á hugmyndinni 12. hxg4 Dh4+ 13. Kg1 Rg3! og mátar á h1.
11. d4 Bd6 12. g3 Bxe5 13. dxe5 Dxe5 14. Dd4 De7 15. h4 c5 16. Dc4 Be6 17. Db5 c6 18. Da4 f5!
Herjar á hvítu reitina, 19. exf5 má svara međ 19.... Rxg3+! t.d. 20. fxg3 Bd5+ 21. Kg1 De2 og mátar.
19. Bg5 Hxg5!
Vitaskuld kýs hann hrađann og frumkvćđiđ.
20. hxg5 f4! 21. Dd1 Hd8 22. Dc1 fxg3 23. Ra3 Hd3 24. Hd1
Reynir ađ spyrna viđ fótum en slagkrafturinn í nćsta leik Kramniks er mikill.
24.... Bd5! 25. f3 gxf3 26. exd5 De2!
Leyfir leppun drottningarinnar. Hugmyndin skýrist strax í nćsta leik.
27. He1 g2+!
Glćsilegur lokahnykkur. Nú er 28. Kh2 (28. Kg1 strandar á 28.... f2+) svarađ međ 28.... g1(D)+! 29. Kxg1 f2+ og vinnur. Aronjan gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 24. mars 2018
Spil og leikir | Breytt 24.3.2018 kl. 10:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2018 | 15:20
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun. Héđinn Steingrímsson er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Ţórleifur Karlsson er stigahćstur nýliđa og Arnar Smári Signýjarson hćkkar mest frá mars-listanum. Miklar sviptingar áttu sér stađ á milli lista enda bćđi Reykjavíkurskákmót og Íslandsmót skákfélaga reiknađ til skákstiga nú.
Stigalistann í heild sinni má nálgast hér sem viđhengi.
Topp 20
Héđinn Steingrímsson (2574) er stigahćsti skákmađur landsins. Hjörvar Steinn Grétarsson (2557) er annar og Hannes Hlífar Stefánsson (2541) ţriđji.
No | Name | Tit | apr.18 | Diff | Gms |
1 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2574 | 0 | 0 |
2 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2557 | -11 | 6 |
3 | Stefansson, Hannes | GM | 2541 | 8 | 12 |
4 | Hjartarson, Johann | GM | 2523 | 10 | 13 |
5 | Olafsson, Helgi | GM | 2510 | 2 | 3 |
6 | Danielsen, Henrik | GM | 2500 | 2 | 1 |
7 | Petursson, Margeir | GM | 2486 | -13 | 3 |
8 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2472 | 1 | 3 |
9 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2460 | 9 | 2 |
10 | Arnason, Jon L | GM | 2449 | -1 | 3 |
11 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2445 | -3 | 2 |
12 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2430 | -2 | 13 |
13 | Thorsteins, Karl | IM | 2421 | -5 | 1 |
14 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2416 | -3 | 13 |
15 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2408 | 9 | 13 |
16 | Kjartansson, David | FM | 2404 | -5 | 4 |
17 | Arngrimsson, Dagur | IM | 2370 | 0 | 4 |
18 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2361 | -3 | 2 |
19 | Olafsson, Fridrik | GM | 2355 | 0 | 0 |
20 | Jensson, Einar Hjalti | IM | 2343 | 20 | 4 |
Nýliđar
Tólf nýliđar eru á listanum nú. Stigahćstur ţeirra er Ţórleifur Karlsson (1986). Í nćstu sćtum eru Magnús Sigurjónsson (1895) og Júlíus Björnsson (1887).
No | Name | Tit | apr.18 | Diff | Gms |
1 | Karlsson, Thorleifur | 1986 | 1986 | 7 | |
2 | Sigurjonsson, Magnus | 1895 | 1895 | 6 | |
3 | Bjornsson, Julius | 1887 | 1887 | 6 | |
4 | Hardarson, Petur Palmi | 1748 | 1748 | 10 | |
5 | Gardarsson, Magnus | 1694 | 1694 | 5 | |
6 | Asbjornsson, Magnus Dagur | 1585 | 1585 | 13 | |
7 | Haraldsson, Gunnar Orn | 1582 | 1582 | 5 | |
8 | Valdimarsson, Johann | 1546 | 1546 | 5 | |
9 | Helgason, Sigurdur | 1457 | 1457 | 6 | |
10 | Ammendrup, Pall J. | 1421 | 1421 | 5 | |
11 | Njardarson, Arnar Ingi | 1392 | 1392 | 9 | |
12 | Helgadottir, Idunn | 1229 | 1229 | 7 |
Mestu hćkkanir
Eins og svo oft áđur setja ungir og efnilegir skákmenn mestan svip á listann yfir mestu hćkkanir. Arnar Smári Signýjarson (+133) hćkkar mest allra. Í nćstu sćtum eru Benedikt Briem (+110) og Tómas Möller (+98).
No | Name | Tit | apr.18 | Diff | Gms |
1 | Signyjarson, Arnar Smari | 1484 | 133 | 11 | |
2 | Briem, Benedikt | 1670 | 110 | 11 | |
3 | Moller, Tomas | 1169 | 98 | 7 | |
4 | Johannsson, Birkir Isak | 1957 | 90 | 9 | |
5 | Haile, Batel Goitom | 1446 | 85 | 10 | |
6 | Davidsson, Oskar Vikingur | 1962 | 80 | 10 | |
7 | Thorisson, Benedikt | 1291 | 77 | 10 | |
8 | Briem, Stephan | 1915 | 74 | 9 | |
9 | Gunnarsson, Baltasar Mani Wedhol | 1338 | 68 | 10 | |
10 | Karlsson, Isak Orri | 1354 | 66 | 10 | |
11 | Stefansson, Benedikt | 1360 | 63 | 10 | |
12 | Hjaltason, Magnus | 1338 | 57 | 7 | |
13 | Kristjansson, Atli Freyr | 2177 | 54 | 12 | |
14 | Fridthofsson, Sigurjon Thor | 1599 | 54 | 3 | |
15 | Birkisson, Bjorn Holm | 2073 | 51 | 12 | |
16 | Davidsson, Stefan Orri | 1414 | 49 | 9 | |
17 | Finnbogason, Knutur | 1651 | 48 | 3 | |
18 | Halfdanarson, Jon | 2176 | 45 | 3 | |
19 | Jensson, Erlingur | 1647 | 44 | 3 | |
20 | Olafsson, Arni | 1275 | 44 | 10 |
Stigahćstu skákkonur landsins
Lenka Ptácníková (2198) er sem fyrr langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstu sćtum eru Hallgerđur Helga (2040) og Guđlaug Ţorsteinsdćtur (1983).
No | Name | Tit | apr.18 | Diff | Gms |
1 | Ptacnikova, Lenka | WGM | 2198 | -2 | 13 |
2 | Thorsteinsdottir, Hallgerdur | WFM | 2040 | -1 | 11 |
3 | Thorsteinsdottir, Gudlaug | WFM | 1983 | -5 | 1 |
4 | Davidsdottir, Nansy | 1936 | -39 | 8 | |
5 | Johannsdottir, Johanna Bjorg | 1900 | 9 | 3 | |
6 | Finnbogadottir, Tinna Kristin | 1880 | -3 | 1 | |
7 | Kristinardottir, Elsa Maria | 1856 | 19 | 3 | |
8 | Hauksdottir, Hrund | 1781 | -12 | 2 | |
9 | Helgadottir, Sigridur Bjorg | 1759 | -4 | 1 | |
10 | Magnusdottir, Veronika Steinunn | 1732 | -3 | 9 |
Stigahćstu ungmenni landsins (u20)
Jón Kristinn Ţorgeirsson (2317) hefur endurheimt efsta sćtiđ á ungmennalistanum. Í nćstu sćtum eru Vignir Vatnar Stefánsson (2294) og Oliver Aron Jóhannesson (2284). Óskar Víkingur Davíđsson (1962) kemst í fyrsta skipti á topp 10.
No | Name | Tit | apr.18 | Diff | Gms | B-day |
1 | Thorgeirsson, Jon Kristinn | FM | 2317 | 19 | 12 | 1999 |
2 | Stefansson, Vignir Vatnar | FM | 2294 | -6 | 12 | 2003 |
3 | Johannesson, Oliver | FM | 2284 | 3 | 4 | 1998 |
4 | Birkisson, Bardur Orn | CM | 2198 | -14 | 12 | 2000 |
5 | Heimisson, Hilmir Freyr | CM | 2131 | -93 | 13 | 2001 |
6 | Thorhallsson, Simon | 2092 | 32 | 13 | 1999 | |
7 | Jonsson, Gauti Pall | 2074 | -30 | 12 | 1999 | |
8 | Birkisson, Bjorn Holm | 2073 | 51 | 12 | 2000 | |
9 | Mai, Aron Thor | 1999 | 24 | 11 | 2001 | |
10 | Davidsson, Oskar Vikingur | 1962 | 80 | 10 | 2005 |
Stigahćstu öldungar landsins (y65)
Friđrik Ólafsson (2355) er sem fyrr langstigahćsti skákmađur landsins 65 ára og eldri. Í nćstu sćtum eru Jónas Ţorvaldsson (2239) og Jón Torfason (2238).
No | Name | Tit | apr.18 | Diff | Gms | B-day |
1 | Olafsson, Fridrik | GM | 2355 | 0 | 0 | 1935 |
2 | Thorvaldsson, Jonas | 2239 | 0 | 0 | 1941 | |
3 | Torfason, Jon | 2238 | 3 | 1 | 1949 | |
4 | Einarsson, Arnthor | 2233 | -19 | 7 | 1946 | |
5 | Karason, Askell O | FM | 2228 | -36 | 4 | 1953 |
6 | Thorvaldsson, Jon | 2184 | 0 | 0 | 1949 | |
7 | Halfdanarson, Jon | 2176 | 45 | 3 | 1947 | |
8 | Fridjonsson, Julius | 2156 | -11 | 10 | 1950 | |
9 | Viglundsson, Bjorgvin | 2155 | 8 | 3 | 1946 | |
10 | Halldorsson, Bragi | 2123 | -3 | 9 | 1949 |
Reiknuđ kappskákmót
- GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ
- Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
- Skákţing Akureyrar (úrslitakeppni)
Stigahćstu skákmenn heims
Magnus Carlsen (2843) er stigahćsti skákmađur heims. Í nćstu sćtum eru Shakhriyar Mamedyarov (2814) og Fabiano Caruana (2804).
Heimslistann má nálgast hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
FIDE-meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2300) er međal keppenda á GRENKE Chess Open sem er í gagni í Karlsruhe í Ţýskalandi. Vignir hefur ekki byrjađ vel og hefur 1 vinning eftir 3 umferđir í a-flokki. Fađir hans, Stefán Már, og Guđmundur G. Guđmundsson tefla í b-flokki. Stefán hefur 1,5 vinninga en Guđmundur hefur 1 vinning.
Í dag hefst svo GRENKE Chess Classic. Ţar er heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2843) međal keppenda. Í fyrstu umferđ teflir hann viđ áskorendann Fabiano Caruana (2784). Umferđ dagsins hefst kl. 13.
- Heimasíđa GRENKE Chess Classic
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
- GRENKE Chess Open
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2018 | 07:46
Páskamót Vinaskákfélagsins 2018
Páskamót Vinaskákfélagsins verđur haldiđ mánudaginn 9 apríl kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Skákstjóri verđur Hörđur Jónasson. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga.
Í hléi verđur bođiđ upp á kaffi og vöfflur. Góđ verđlaun verđa í bođi. Ţiđ getiđ skráđ ykkur á mótiđ á gula kassanum efst á síđunni á skak.is. Einnig getiđ ţiđ skráđ ykkur á stađnum.
Allir velkomnir!!
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2018 | 10:00
Vignir Vatnar sigrađi á páskaeggjamóti Hugins
Páskaeggjamót Hugins í Mjódd fór fram í 26. sinn síđastliđinn mánudag 26. mars. Mótiđ var vel skipađ međ 44 ţátttakendum og í raun ţrćlsterkt. Ađ ţessu sinni var umhugsunartíminn 4 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik og umferđirnar voru eins og ćvinlega sjö. Eins og og oft áđur fengust afgerandi úrslit ţví í ţetta sinn sigrađi Vignir Vatnar Stefánsson á mótinu međ 6,5 af sjö mögulegum. Jafntefliđ kom í lokaumferđinni gegn Stephan Briem í skák sem hefđi alveg mátt vera lengri en hafđi sennilega ekki mikil áhrif á lokastöđuna. Í öđrum viđureignum var ţađ helst Óskar Víkingur sem var međ mótţróa og var ekki langt frá ţví still upp broddgaltarstöđu sem ekki vćri árennileg. Vignir Vatnar náđi ađ plokka nokkra brodda úr stöđunni á drottningarvćng og brjótast ţar í gegn og vinna skákina.
Um nćstu sćti var tekist á í lokaumferđinni. Fyrir síđustu umferđ voru fjórir jafnir međ 5v en ţađ voru Óskar Víkingur Davíđsson, Stephan Briem, Örn Alexandersson og Aleksandr Domalchuk-Jonasson, sem er Íslensk-Úkranískur strákur sem dvelur hér um páskana. Hann er međal sterkustu skákmanna í sínum aldursflokki í Úkraínu og hefur greinilega fengiđ góđa ţjálfun. Í lokaumferđinni tefli Örn viđ Magnús Hjaltason og hafđi Örn sigur. Á međan tefldu Aleksandr og Óskar langa baráttuskák, sem var vel tefld ţótt seinni hlutinn vćri tefldur í stöđugu tímahraki. Aleksandr sem stýrđ hvítu mönnunum virtist vera ađ ná yfirhöndinn í fyrri hluta miđtaflsins en međ taktískri brellu, sem fólst í línurofi, tókst Óskari ađ snúa taflinu sér í vil. Seint í skákinni kom upp endatafl ţar sem Óskar var međ biskup og riddara og tvö stök peđ en Aleksandr međ biskup og ţrjú stök peđ. Ţrátt fyrir liđsmuninn var alls ekki auđvelt ađ vinna ţetta peđ sem hvítur hafđi umfram án ţess ađ svartur tapađi ekki peđi sjálfur og lenti kannski út í endatafli međ biskup og riddar á móti biskup eđa upp kćmi endatafl ţar sem svartur ţyrfti ađ máta međ biskup og riddara, sem er alls ekki auđvelt međ lítinn tíma eftir á klukkunni. Óskari tókst ađ forđast ţetta allt og vinna aukpeđiđ af hvíti eftir nokkrar hringferđir međ mennina um borđiđ. Eftir ţađ var sigurinn fljótlega í höfn. Óskar Víkingur og Örn voru ţví jafnir međ 6v en óskar var hćrri á stigum og ţvi í öđru sćti og Örn í ţriđja sćti á mótinu.
Veitt voru verđlaun í ţremur flokkum og af ţeim voru tveir aldursflokkar. Í elsta aldursflokknum ţeirra sem fćddir voru 2002-2004 voru efstir ţeir Vignir Vatnar Stefánsson, Stephan Briem og Elfar Ingi Ţorsteinsson. Vignir Vatnar var svo einnig sigurvegari mótsins. Í flokki ţeirra sem fćddir voru 2005 og síđar voru efstir Óskar Víkingur Davíđsson, Örn Alexandersson og Aleksandr Domalchuk-Jonasson.
Stúlknaverđlaun fengu Batel Goitom Haile, Iđunn Helgadóttir og Elín Lára Jónsdóttir. Ţćr tefldu á efstu borđum allt mótiđ og stóđu sig mjög vel og gáfu strákunum ekkert eftir.
Auk ţess fékk efsti keppandi í hverjum aldursflokki páskaegg í verđlaun. Ef sá efsti hafđi unniđ páskaegg í ađalverđlaun fékk sá nćsti í aldursflokknum páskaeggiđ.
Í lokin voru sjö páskaegg dregin út og duttu ţar í lukkupottinn ţau Daníel Freyr Ófeigsson, Davíđ Már Ađalbjörnsson, Brynjólfur Yan Brynjólfsson, Eythan Már Einarsson, Rayan Sharifa, Andri Hrannar Elvarsson og Katrín María Jónsdóttir. Ţau sem ekki hlutu verđlaun á mótinu voru svo leyst út međ páskaeggi nr. 3 svo enginn fćri tómhentur heim. Mótsstjórar voru Alec Elías Sigurđarson, Erla Hlín Hjálmarsdóttir og Vigfús Ó. Vigfússon.
Eftirtaldir hlutu verđlaun á páskaeggjamótinu:
Flokkur 2002-2004:
- Vignir Vatnar Stefánsson, 6,5v
- Stephan Briem, 5,5v
- Elfar Ingi Ţorsteinsson, 4v
Flokkur 2005 og yngri:
- Óskar Víkingur Davíđsson, 6v
- Örn Alexandersson, 6v
- Aleksandr Domalchuk-Jonasson, 5v
Stúlkur:
- Batel Goitom Haile, 5v
- Iđunn Helgadóttir, 4v
- Elín Lára Jónsdóttir, 3,5v
Árgangaverđlaun:
- Árgangur 2011: Jósef Omarsson
- Árgangur 2010: Kjartan Halldór Jónsson (Elín Lára Jónsdóttir)
- Árgangur 2009: Bjartur Ţórisson
- Árgangur 2008: Tómas Möller
- Árgangur 2007: Gunnar Erik Guđmundsson (Batel Goitom Haile)
- Árgangur 2006: Stefán Orri Davíđsson
- Árgangur 2005: Joshua Davíđsson (Óskar Víkingur Davíđsson)
- Árgangur 2003: Viktor Már Guđmundsson (Vignir Vatnar Stefánsson)
Lokastađan á páskaeggjamótinu í chess-results
Nánar á heimasíđu Hugins
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 06:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2018 | 06:33
Arnar Smári og Fannar Breki skólaskákmeistarar Akureyrar - Jökull Máni meistari í barnaflokki!
Skólaskákmót Akureyrar fór fram mánudaginn 26. mars. Til mótsins voru mćttir nemendur sex grunnskóla á Akureyri. Teflt var um meistaratitil í tveimur aldursflokkum auk ţess sem ţeir keppendur sem fćddir voru 2007 og síđar tefldu um meistaratitil Akureyrar í barnaflokki. Keppendur voru 14 og fengu ţessir flesta vinninga:
Óttar Örn Bergmann, Snćlandsskóla 6
Fannar Breki Kárason, Glerárskóla 4,5
Arnar Smári Signýjarson, Giljaskóla 4,5
Jökull Máni Kárason, Glerárskóla 3,5
Ingólfur Bjarki Steinţórsson, Naustaskóla 3,5
Gabríel Freyr Björnsson, Brekkuskóla 3
Ingólfur Árni Benediktsson, Naustakóla 3
Anton Bjarni Bjarkason, Brekkuskóla 3
Sigurđur Máni Guđmundsson, Brekkuskóla 3
Óttar Örn telfdi sem gestur og vann allar sínar skákir ţótt hann lenti oft í kröppum dansi. Í eldri flokki (8-10. bekk) varđ Arnar Smári hlutskarpastur og Gabríel Freyr í öđru sćti. Fannar Breki varđ efstur keppenda í 1-7. bekk; Jökull bróđir hans og Ingólfur Máni komu nćstir og hreppti Jökull barnameistaratitilinn á stigum. Efstu menn úr hvorum aldursflokki á skólaskákmótinu munu tefla á umdćmismóti Norđurlands eystra sem háđ verđur um miđjan apríl. Efsta sćtiđ í hvorum flokki gefur keppnisrétt á landsmótinu í skólaskák sem ađ venju fer fram snemma í maí.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 06:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 4
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 8778708
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar