Fćrsluflokkur: Spil og leikir
3.4.2018 | 13:28
Ţrettán ára strákur vann opna flokkinn á GRENKE-mótinu
Ţrettán ára ţýskur strákur, Vincent Keymer (2403) stal senunni á GRENKE Chess Open sem lauk í gćr. Sá ţýski sem tefldi í a-flokki vann ţar sigur ţrátt fyrir ađ vera ađeins nr. 99 í stigaröđ keppanda. Keymer varđ međ ţessum árangri fyrir ofan 49 stórmeistara og ţar af fjóra međ meira en 2700 skákstig. Í lokaumferđinni lagđi hann sjálfan Richard Rapport (2715) ađ velli. Ein óvćntustu mótaúrslit skáksögunnar. Ţjálfari hans er Peter Leko.
What do you do when you just won the biggest Open in Europe and 15.000? You analyze the last game with your trainer. #leko #keymer #grenkeopen pic.twitter.com/cjX0WC69eS
GRENKEChess 2018 (@GRENKEChess) April 2, 2018
Vignir Vatnar Stefánsson (2300) var einnig međal keppenda. Hann hlaut 5,5 vinninga. Eftir slaka byrjun hrökk Vignir í gang í lokaumferđunum og hlaut 3,5 vinninga í 4 síđustu umferđunum. Vignir gerđi jafntefli viđ ţýska stórmeistarann Roland Schmaltz (2470) í lokaumferđinni.
Lokastöđuna í a-flokkinum má finna hér.
Stefán Már Pétursson (1698), fađir Vignis, tefldi í b-flokki og hlaut 5 vinninga. Félagi hans, Guđmundur G. Guđmundsson (1591), hlaut 3,5 vinninga.
Í sjálfu ađalmótinu, sem ber nafniđ GRENKE Chess Classic, unnu Caruana og MVL sínar skákir í 3. umferđ. Caruana vann Georg Meier en Frakkinn lagđi Hou Yifan ađ velli. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. MVL og Vitiugov eru efstir. Carlsen er í 3.-5. sćti.
Stađan
Frídagur er í dag. Mótiđ heldur áfram á morgun. Ţá fćrist má frá Karlsruhe til Baden-Baden.
Nánar á Chess.com.
- Heimasíđa GRENKE Chess Classic
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
- GRENKE Chess Open
3.4.2018 | 12:25
Ekkert verđur úr sameiningu Hugins og TR
Ekkert verđur úr sameiningu Skákfélagsins Hugins og Taflfélags Reykjavíkur sem lesa mátti um í frétt á Skák.is 1. apríl sl.
Ekki reyndi á vilja félagsmanna fyrir sameiningu félaganna enda var fréttin uppspuni frá rótum. Jón Ţorvaldsson átti hugmyndina og ritađi textann ađ mestu leyti. Formennirnir, Kjartan Maack og Pálmi Pétursson tóku ţátt í sprellinu međ Jóni og létu međal annars taka af sér mynd saman.
3.4.2018 | 12:16
Birkir Karl efstur á hrađkvöldi Hugins
Birkir Karl Sigurđsson sigrađi á hrađkvöldi Hugins sem fram fór 26. mars sl. Birkir Karl fékk 11 vinninga af 12 mögulegum. Tefld var tvöföld umferđ og varđ ţađ ađeins Pétur Pálmi Harđarson sem náđi ađ vinna Birkir Karl í annarri skák ţeirra. Annar var Pétur Pálmi međ 10 vinninga og hann tapađi einnig annarri skák í viđbót. Ţriđji var svo Vigfús Ó. Vigfússon međ 7,5 vinninga.
Forritin hjá Chess-results vöru í einhverju óstuđi á ţessu hrađkvöldi svo ekki var hćgt ađ nota ţađ međ góđu móti međ á hrađkvöldinu stóđ. Ţađ stoppađi ekki hrađkvöldiđ og var gripiđ til gömlu góđu mótstöflunnar. Fyrst málum var ţannig komiđ fyrir ţá var hrađkvöldiđ líka klárađ handvirkt međ ţví Birkir dró í happdrćttinu. Hann valdi töluna 2 sem ekki er algengt ađ komi upp í ţessum drćtti svo ţađ var Pétur Pálmi sem var sá heppni ađ ţessu sinni. Smá hlé verđur nú á ţessum skákkvöldum ţannig ađ ţađ nćsta verđur ekki fyrr en síđasta mánudag í apríl.
Lokastađan á atkvöldinu:
- Birkir Karl Sigurđsson 11v/12
- Pétur Pálmi Harđarson 10v
- Vigfús Ó. Vigfússon, 7,5v
- Hjálmar Sigurvaldason, 5v
- Björgvin Kristbergsson, 4v
- Hörđur Garđarsson, 3,5v
- Pétur Jóhannesson, 1v
Lokastađan í chess-results:
3.4.2018 | 10:51
Símon páskaeggjameistari SA
Í gćr, annan í páskum, fór fram páskaeggjamót Skákfélagsins. Samtals mćttu 14 keppendur til leiks og var tefld hrađskák, allir viđ alla. Ţrír yngstu keppendurnir röđuđu sér í ţrjú efstu sćtin. Páskaeggjameistari varđ Símon Ţórhallsson sem lagđi alla sína andstćđinga á ippon. Nćstir honum komu Jón Kristinn Ţorgeirsson og Andri Freyr Björgvinsson. Hlutu ţeir allir páskaegg ađ launum.
Einnig voru dregin út aukaverđlaun og hneppti Haki Jóhannesson ţau. Ţví miđur náđist hann ekki á mynd en međfylgjandi mynd sýnir ungu mennina.
Lokastađan varđ sem hér segir:
Símon 13 vinningar af 13 mögulegum
Jón Kristinn 11
Andri 10,5
Tómas 9
Elsa 8
Sigurđur A. og Gylfi 7
Sigurđur E. og Heiđar 5
Haraldur 4,5
Hjörtur og Karl 4
Haki 3
Hilmir 0
3.4.2018 | 07:00
Lokamót Bikarsyrpu TR hefst á föstudaginn
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stađ fjórđa áriđ í röđ. Líkt og síđastliđinn vetur verđa mót syrpunnar fimm talsins og verđa tefldar sjö umferđir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR ađ Faxafeni 12.
Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák ţá er gott ađ byrja sem fyrst ađ tefla í kappskákmótum, en hingađ til hefur ţeim börnum sem vilja tefla á alvöru mótum einkum stađiđ til bođa ađ taka ţátt í opnum mótum. Ţar er styrkleikamunur oft mikill og mótin taka langan tíma, auk ţess sem mörgum börnum óar viđ tilhugsuninni um ađ tefla viđ fullorđna á sínum fyrstu kappskákmótum. Bikarsyrpan er svariđ viđ ţví. Ţessi mótaröđ TR er ekki síđur sniđin ađ ţörfum ţeirra barna sem dreymir um ađ nćla sér í sín fyrstu skákstig.
Einungis börn á grunnskólaaldri (fćdd áriđ 2002 eđa síđar) sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótum Bikarsyrpunnar. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og börnin njóta ţess betur ađ tefla. Tímamörkin eru jafnframt styttri, og henta börnum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á hefđbundnum kappskákmótum fullorđinna. Mótin uppfylla öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og eru reiknuđ til alţjóđlegra skákstiga.
Fimmta og síđasta mót Bikarsyrpunnar ţennan veturinn hefst föstudaginn 6. apríl og stendur til sunnudagsins 8. apríl. Tefldar eru 7 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţó svo mikilvćgt sé ađ börnin vandi sig og noti tímann vel, ţá má gera ráđ fyrir ađ margar skákir taki mun styttri tíma.
Dagskrá:
1. umferđ: 6. apríl kl. 17.30 (fös)
2. umferđ: 7. apríl kl. 10.00 (lau)
3. umferđ: 7. apríl kl. 13.00 (lau)
4. umferđ: 7. apríl kl. 16.00 (lau)
5. umferđ: 8. apríl kl. 10.00 (sun)
6. umferđ: 8. apríl kl. 13.00 (sun)
7. umferđ: 8. apríl kl. 16.00 (sun)
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ lokinni 7. umferđ.
Tvćr yfirsetur (bye) eru leyfđar í umferđum 1-5 og fćst 1/2 vinningur fyrir hvora yfirsetu. Tilkynna ţarf skákstjóra um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan. Merkja skal viđ yfirsetu í 1. umferđ á neđangreindu skráningarformi.
Sjálfkrafa tap dćmist á keppanda sem mćtir á skákstađ meira en 15 mínútum eftir ađ viđkomandi umferđ hefst.
Ţátttökugjald í mótiđ er 1.500kr. Börn sem eru félagar í TR greiđa ekki ţátttökugjald.
Sigurvegari mótsins hlýtur ađ launum bikar og ţá hlýtur einnig efsta stúlkan í hverju móti bikar. Verđlaunapeningur eru veittur fyrir 2. sćti og 3. sćti. Sérstök verđlaun verđa veitt nćsta vor fyrir besta samanlagđan árangur, ţar sem mest fjögur mót gilda; taflsett, skákklukka, 5.000kr bókainneign ásamt veglegum farandbikar. Ţá verđa veitt sérstök verđlaun fyrir besta samanlagđan árangur, ţar sem mest fjögur mót gilda, fyrir börn sem eru félagar í TR, en ţađ eru einkatímar hjá einhverjum af sterkustu skákmönnum félagsins; 1. sćti gefur 5 einkatíma, 2. sćti gefur 3 einkatíma og 3. sćti gefur 2 einkatíma.
Skráning fer fram í gegnum skráningarform hér ađ neđan. Hlökkum til ađ sjá ykkur!
Skráningarform
Skákstjórn: Ţórir Benediktsson, s. 867 3109, thorirbe76@gmail.com
Spil og leikir | Breytt 30.3.2018 kl. 06:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2018 | 20:00
Bjřrn Mřller Ochsner skákmeistari Danmerkur
Alţjóđlegi meistarinn ungi, Bjřrn Mřller Ochsner (2454) vann öruggan sigur á Skákţingi Danmerkur sem fram fór um páskana í Svendborg. Bjřrn hafđi ţegar tryggt sér sigur fyrir lokaumferđina og hlaut 8 vinninga í 9 skákum. Í 2.-3. sćti međ 6 vinninga urđu Jonas Buhl Bjerre (2379) og Jesper Sřndergĺrd Thybo (2472).
Árangur ţess fyrrnefnda er afar athyglisverđur. Hann er eđeins 13 ára (fćddur 2004) og var ađ ná í sínn síđasta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Jonas og Jesper urđu báđir Evrópumeistarar í sínum aldursflokkum á síđasta ár.
Eini stórmeistarinn međal keppenda, Allan Stig Rasmussen (2538) náđi sér ekki á strik og varđ fjórđi međ 5˝ vinning.
Lokastađan:
1. IM Bjřrn Mřller Ochsner, 8 point
2.-3. FM Jonas Buhl Bjerre, 6 point
2.-3. IM Jesper Sřndergĺrd Thybo, 6 point
4. GM Allan Stig Rasmussen, 5˝ point
5. IM Mikkel Djernćs Antonsen, 4˝ point
6. IM Martin Percivaldi, 3˝ point
7.-9. FM Poul Rewitz, 3 point
7.-9. IM Mads Hansen, 3 point
7.-9. IM Nikolaj Borge, 3 point
10. IM Rasmus Skytte, 2˝ point
Nánar á heimasíđu danska skáksambandsins.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2018 | 16:00
Helgi Dam skákmeistari Fćreyja
Skákţing Fćreyja fór fram um páska í Ţórshöfn. Helgi Dam Ziska kom sá og sigrađi en hann hlaut 5˝ af 7 mögulegum. Annar varđ Rógvi Egilstoft Nielsen međ 4˝ og ţriđji varđ Carl Eli Samuelsen međ 4 vinninga.
Lokastöđuna má nálgast hér:
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2018 | 10:00
Magnús vann Hou Yifan - Vitiugov međ fullt hús
Önnur umferđ GREENKE Chess Classic fór fram í gćr. Fjórum skákum af fimm lauk međ hreinum úrslitum. Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2843) vann Hou Yifan (2654). Rússinn Nikita Vitiugov (2735) er hins vegar óvćnt efstur en hann hefur unniđ báđar sínar skák. Í gćr vann hann Georg Meier (2648).
MVL (2789) vann Anand (2776) og Aronian lagđi Maiditsch (2701) ađ velli. Áskorandinn Caruana (2784) gerđi jafntefli viđ Bluebaum (2631). Carlsen, Aronian og MVL hafa 1,5 vinning.
Stađan:
Ţriđja umferđ fer fram í dag og hefst kl. 13.
Nánar á Chess.com.
Í a-flokki GRENKE Chess Open átti Vignir Vatnar Stefánsson (2300) góđan gćrdag og vann báđar sínar skákir. Hann hefur 4 vinninga eftir 7 umferđir. Mótinu lýkur í dag međ umferđum 8 og 9.
Í b-flokki hefur Stefán Már Pétursson 3,5 vinninga en Guđmundur G. Guđmundsson hefur 3 vinninga.
- Heimasíđa GRENKE Chess Classic
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
- GRENKE Chess Open
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2018 | 08:47
Íslandsmót grunnskólasveita fer fram 15. apríl í TR
Íslandsmót grunnskóla 8.10. bekkur 2018 fer fram í Taflfélagi Reykjavíkur, Taflfélagi Reykjavíkur, sunnudaginn 15. apríl. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 10+5. Teflt verđur eftir svissneska kerfinu. Taflmennskan hefst kl. 13 og lýkur mótinu um kl. 17.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit. Í hverri sveit eru fjórir skákmenn. Keppendur skulu vera í 8.10. bekk. Ef sérstaklega efnilegir skákmenn finnast í 1.7. bekk er ţeim leyfilegt ađ tefla međ sínum skóla en ţá ađeins í a- og b-sveit. Í hverri sveit mega vera allt ađ ţrír varamenn.
Ţátttökugjöld kr. 7.500.- á sveit. Ţó ekki hćrri en kr. 15.000.- fyrir hvern skóla.
Veitt verđa verđlaun fyrir efstu b-c sveitir ásamt verđunum fyrir efstu sveitir af landsbyggđinni.
Veitt verđa borđaverđlaun fyrir bestan árangur á 1.-4. borđi.
Íslandsmeistarinn fćr keppnisrétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Finnlandi í september.
Skráning fer fram á Skák.is. Skráningu skal lokiđ í í síđasta lagi á hádegi 13. apríl nk.
Ath. Áríđandi er ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.
Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér.
Spil og leikir | Breytt 4.4.2018 kl. 10:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2018 | 08:18
Skólameistaramót Kópavogs fara fram 13. apríl - 12. maí
Skólameistaramót Kópavogs fara fram í stúkunni viđ Kópavogsvöll á nćstu vikum:
Föstudaginn 13.apríl fyrir hádegi 8:30 - 11:30: Meistaramót Kópavogs í skólaskák: 3.-4.bekkur opiđ öllum.
Föstudaginn 13.apríl eftir hádegi 12:00 - 13:45: Meistaramót Kópavogs í skólaskák: 2. bekkur opiđ öllum.
Föstudaginn 13.apríl eftir hádegi 14:00 - 15:45: Meistaramót Kópavogs í skólaskák: 1. bekkur opiđ öllum.
Miđvikudaginn 18.apríl fyrir hádegi 8:30 - 11:30: Meistaramót Kópavogs í skólaskák og Kjördćmamót Reykjaness: 8.-10.bekkur (ţeir sem eru međ skákstig og 3 stigalausir frá hverjum skóla)
Miđvikudaginn 18.apríl eftir hádegi 12:00-15:00: Meistaramót Kópavogs í skólaskák og Kjördćmamót Reykjaness : 1.-7.bekkur (ţeir sem eru međ skákstig og 3 stigalausir frá hverjum skóla)
Miđvikudaginn 12.mai fyrir hádegi 8:30 - 11:30: Meistaramót Kópavogs í skólaskák: stúlkur 5.-10.bekkur opiđ öllum.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Mćting í öll mót er 15 mínútum fyrir upphaf ţeirra.
Ţađ er Skákdeild Breiđabliks í samvinnu viđ skákkennara í Kópavogi sem sér um skólamótin.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 13
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 138
- Frá upphafi: 8778717
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar