Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Mikael Jóhann Íslandsmeistari í skólaskák!

 

Mikael Jóhann Karlsson

 

Mikael Jóhann Karlsson er Íslandsmeistari í yngri flokki Íslandsmótsins í skólaskák en hann hlaut 9˝ vinning í 11 skákum og var hálfum vinningi fyrir ofan Dag Andra Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfa Stefánsson sem urđu í 2.-3. sćti međ 9 vinninga.   Patrekur Maron Magnússon vann eldri flokkinn međ fullu hús.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttur varđ önnur og Svanberg Már Pálsson ţriđji.  

 

Eldri flokkur:

 1 Páll Sólmundur H. Eydal - Hjörtur Ţór Magnússon:  0-1
 2 Hörđur Aron Hauksson - Patrekur Maron Magnússon: 0-1
 3 Jökull Jóhannsson - Jóhann Óli Eiđsson:  ˝-˝
 4 Hallgerđur Helga Ţorstein - Arnór Gabríel Elíasson:  1-0
 5 Magnús Víđisson - Svanberg Már Pálsson,: 0-1
 6 Nökkvi Sverrisson - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir: 
˝-˝

Lokastađan:

  • 1. Patrekur Maron Magnússon 11 v.
  • 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 9 v.
  • 3. Svanberg Már Pálsson 8˝ v.
  • 4. Jóhann Óli Eiđsson 8 v.
  • 5. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 6˝ v.
  • 6.-7. Jökull Jóhannsson og Nökkvi Sverrisson 6 v.
  • 8. Hörđur Aron Hauksson 5 v.

Yngri flokkur:

  •  1 Dagur Kjartansson - Friđrik Ţjálfi Stefánsson: 0-1
  •  2 Birkir Karl Sigurđsson, - Ólafur Freyr Ólafsson: ˝-˝
  •  3 Jón Halldór Sigurbjörnsso - Ingólfur Dađi Guđvarđarson: 1-0
  •  4 Emil Sigurđarson - Guđmundur Kristinn Lee: jafntefli
  •  5 Mikael Jóhann Karlsson - Dađi Arnarsson:  1-0 
  •  6 Dagur Andri Friđgeirsson - Hulda Rún Finnbogadóttir: 1-0

Efstu menn:

  • 1. Mikael Jóhann Karlsson 9˝ v.
  • 2.-3.Dagur Andri Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson 9 v.
  • 4. Guđmundur Kristinn Lee 7˝ v.
  • 5.-6. Ólafur Freyr Ólafsson og Dagur Kjartansson 6˝ v.
  • 7. Emil Sigurđarson 6 v.
  • 8. Birkir Karl Sigurđsson 5˝ v.

 


Mikael Jóhann efstur í yngri flokki

Akureyringurinn Mikael Jóhann Karlsson er efstur međ 8,5 vinning ađ lokinni 10. umferđ yngri flokks Landsmótsins í skólaskák.  Dagur Andri Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson koma nćstir međ 8 vinninga.  Eins og áđur hefur komiđ fram hefur Patrekur Maron Magnússon ţegar tryggt sér sigur í eldri flokki.  Ellefta og síđasta umferđ hefst kl. 13. 

Minnt er á ađ ein skák úr hvorum flokki er ávallt sýnd beint. 

Úrslit 10. umferđar:

Eldri flokkur:

  •  1 Hjörtur Ţór Magnússon - Nökkvi Sverrisson: 0-1
  •  2 Jóhanna Björg Jóhannsdótt, - Magnús Víđisson:  1-0
  •  3 Svanberg Már Pálsson - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir: 1/2 - 1/2
  •  4 Arnór Gabríel Elíasson - Jökull Jóhannsson: 0-1
  •  5 Jóhann Óli Eiđsson - Hörđur Aron Hauksson:  1-0
  •  6 Patrekur Maron Magnússon - Páll Sólmundur H. Eydal:  1-0 

Efstu menn:

  • 1. Patrekur Maron Magnússon 10 v.
  • 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 8 v.
  • 3.-4 Svanberg Már Pálsson og Jóhann Óli Eiđsson 7˝ v.
  • 5. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 6 v.
  • 6.-7. Jökull Jóhannsson og Nökkvi Sverrisson 5˝ v.
  • 8. Hörđur Aron Hauksson 5 v.

Yngri flokkur:

  •  1 Friđrik Ţjálfi Stefánsson - Dagur Andri Friđgeirsson:  1/2-1/2
  •  2 Hulda Rún Finnbogadóttir - Mikael Jóhann Karlsson: 0-1
  •  3 Dađi Arnarsson - Emil Sigurđarson: 0-1
  •  4 Guđmundur Kristinn Lee - Jón Halldór Sigurbjörnsson:  1/2-1/2
  •  5 Ingólfur Dađi Guđvarđarso - Birkir Karl Sigurđsson: 0-1
  •  6 Ólafur Freyr Ólafsson - Dagur Kjartansson:  1/2-1/2

 

Efstu menn:

  • 1. Mikael Jóhann Karlsson 8˝ v.
  • 2.-3.Dagur Andri Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson 8 v.
  • 4. Guđmundur Kristinn Lee 7 v.
  • 5. Dagur Kjartansson 6˝ v.
  • 6. Ólafur Freyr Ólafsson 6 v.
  • 7. Emil Sigurđarson 5˝ v.
  • 8. Birkir Karl Sigurđsson 5 v.

 


Patrekur Maron Íslandsmeistari í skólaskák!

Patrekur Maron ađ tafli

Patrekur Maron Magnússon hefur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í skólaskák í eldri flokki ţrátt fyrir ađ nćstsíđasta umferđ sé enn í fullum gangi.  Patrekur sigrađi Pál Sólmund Eydal og hefur nú 2 vinninga forskot á Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttir sem gerđi jafntefli viđ Svanberg Már Pálsson.   Mikil barátta er í yngri flokki en ţar eru ţrír efstir og jafnir.  Tveir ţeirra tefla nú saman ţeir Friđrik Ţjálfi Stefánsson og Dagur Andri Friđgeirsson og er hćgt ađ fylgjast međ ţeirri skák í beinni.

Í gćr fór fram Bolungarvíkurmót barna og unglinga.  Sigurvegari ţess var Hjörtur Ţór Magnússon.  Annar varđ Páll Sólmundur Eydal og í 3.-4. sćti urđu Jakub Kozlowski og Hermann Andri Smelt.  Lokastöđuna má nálgast á heimasíđu Taflfélags Bolungarvíkur.


 


Tiger og Stellwagen efstir á Sigeman-mótinu

TigerStórmeistararnir Tiger Hillarp Persson (2491), Svíţjóđ, og Daniel Stellwagen (2621), Hollandi, eru efstir og jafnir međ 4˝ vinning ađ loknum fimm umferđ á Sigeman & Co-skákmótinu sem fram fer í Malmö í Svíţjóđ dagana 22.-30. apríl.  Flestir keppendurnir eiga ţađ sammerkt ađ hafa teflt á Ísland eđa 8 af 10!   Međfylgjandi myndir eru teknar af Gunnari Finnlaugssyni sem búsettur er í Malmö.Timman Sigeman Portisch  

Stađan:  

  • 1.-2. Daniel Stellwagen (2621) og Tiger Hillarp Persson (2491) 4˝ v. af 5
  • 3. Lars Bo Hansen (2563) 4 v.
  • 4.-5. Ralf Akesson (2466) og Evgenij Agrest (2567) 2˝ v.
  • 6.-9. Jan Timman (2565), Kjetil Lie (2558), Axel Smith (2428) og Vasilios Kotronias (2611) 1˝ v.
  • 10. Lajos Portisch (2523)
Sigeman-mótiđ

 


EM Hannes vann í sjöttu umferđ

Hannes HlífarStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2583) sigrađi georgíska alţjóđlega meistarann Davit Magalashvili (2462) í sjöttu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í dag í Plovdid í Búlgaríu.  Héđinn Steingrímsson gerđi jafntefli viđ hinn sterka armenska stórmeistarann Gabriel Sargissian (2643).  Báđir hafa ţeir 3˝ vinning og eru í 84.-142. sćti. 

Efstir međ 5˝ vinning eru stórmeistararnir Sergei Movsesian (2695), Slóvakíu, og Emil Sutovsky (2630), Ísrael. Í kvennaflokki er alţjóđlegu meistararnir Viktorija Cmilyte (2466), Litháen, Anna Ushenina (2474), Úkraínu, og Ekaterina Kovalevskaya (2421), Rússlandi, efstar međ 5 vinninga.

Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Héđinn viđ georgíska stórmeistarann Mikheil Mchedlishvili (2635) og Hannes viđ spćnska stórmeistarann Marc Dublan Narciso (2509).  Hvorugur verđur í beinni útsendingu.    

Alls taka 336 skákmenn ţátt í opnum flokki og ţar á međal 185 stórmeistarar!   Hannes er  92. stigahćsti keppandinn en Héđinn sá 130. í stigaröđuninni.    

EM einstaklinga

 


Patrekur efstur í eldri flokki - ţrír keppendur efstir í yngri flokki

Patrekur Maron Magnússon leiđir sem fyrr í eldri flokki Landsmótsins í skólaskák, međ fullt hús, ađ lokinni níundu umferđ Landsmótsins í skólaskák, sem fram fór fyrr í kvöld og hefur 1˝ vinnings forskot á Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur.  Mikil spenna er í yngri flokki en ţar eru ţrír keppendur efstir og jafnir ţeir Mikael Jóhann Karlsson, Dagur Andri Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson.

Minnt er á ađ ein skák úr hvorum flokki er ávallt sýnd beint.  Tíunda og nćstsíđasta umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 9.

Úrslit 9. umferđar:

Eldri flokkur:

  •  1 Patrekur Maron Magnússon - Hjörtur Ţór Magnússon:  1-0
  •  2 Páll Sólmundur H. Eydal - Jóhann Óli Eiđsson:  0-1
  •  3 Hörđur Aron Hauksson - Arnór Gabríel Elíasson: 1-0  
  •  4 Jökull Jóhannsson - Svanberg Már Pálsson:  0-1
  •  5 Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir:  1-0
  •  6 Magnús Víđisson - Nökkvi Sverrisson: 0-1

Efstu menn:

  • 1. Patrekur Maron Magnússon 9 v.
  • 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 7˝ v.
  • 3. Svanberg Már Pálsson 7 v.
  • 4. Jóhann Óli Eiđsson og  6˝ v.
  • 5.-6. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Hörđur Aron Hauksson 5 v.
  • 7.-8. Jökull Jóhannsson og Nökkvi Sverrisson 4˝ v.

Yngri flokkur:

  •  1 Ólafur Freyr Ólafsson - Friđrik Ţjálfi Stefánsson:  1/2-1/2
  •  2 Dagur Kjartansson - Ingólfur Dađi Guđvarđarson: 1-0
  •  3 Birkir Karl Sigurđsson - Guđmundur Kristinn Lee:  0-1
  •  4 Jón Halldór Sigurbjörnsso - Dađi Arnarsson: 0-1
  •  5 Emil Sigurđarson - Hulda Rún Finnbogadóttir: 1-0
  •  6 Mikael Jóhann Karlsson - Dagur Andri Friđgeirsson: 1-0

 

Efstu menn:

  • 1.-3. Dagur Andri Friđgeirsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson og Mikael Jóhann Karlsson 7˝ v.
  • 4. Guđmundur Kristinn Lee 6˝ v.
  • 5. Dagur Kjartansson 6 v.
  • 6. Ólafur Freyr Ólafsson 5˝ v.
  • 7. Emil Sigurđarson 4˝ v.
  • 8. Birkir Karl Sigurđsson 4 v.

 


Patrekur Maron og Dagur Andri efstir

Patrekur Maron Magnússon leiđir sem fyrr í eldri flokki Landsmótsins í skólaskák, međ fullt hús, ađ lokinni áttundu umferđ Landsmótsins í skólaskák, sem fram fór áđan og hefur 1˝ vinnings forskot á Hallgerđi Helgu Dagur Andri Friđgeirsson (1695) er efstur í yngri flokki og hefur ˝ vinnings forskot á Friđrik Ţjálfa.  Níunda og síđasta umferđ dagsins hófst kl. 16.

Minnt er á ađ ein skák úr hvorum flokki er ávallt sýnd beint.  

Úrslit 8. umferđar:

Eldri flokkur:

  •  1 Hjörtur Ţór Magnússon - Magnús Víđisson: 0-1
  •  2 Nökkvi Sverrisson - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir: 0-1
  •  3 Jóhanna Björg Jóhannsdótt - Jökull Jóhannsson: 1-0
  •  4 Svanberg Már Pálsson - Hörđur Aron Hauksson:  1-0
  •  5 Arnór Gabríel Elíasson - Páll Sólmundur H. Eydal: 0-1
  •  6 Jóhann Óli Eiđsson - Patrekur Maron Magnússon: 0-1

Efstu menn:

  • 1. Patrekur Maron Magnússon 8 v.
  • 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 6˝ v.
  • 3. Svanberg Már Pálsson 6 v.
  • 4. Jóhann Óli Eiđsson og  5˝ v.
  • 5. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 5 v.
  • 6. Jökull Jóhannsson 4˝ v.
  • 7. Hörđur Aron Hauksson 4 v.
  • 8. Nökkvi Sverrisson 3˝ v.

Yngri flokkur:

  •  1 Ingólfur Dađi Guđvarđarso, - Friđrik Ţjálfi Stefánsson:  0-1
  •  2 Ólafur Freyr Ólafsson - Guđmundur Kristinn Lee: 0-1
  •  3 Dagur Kjartansson, - Dađi Arnarsson: 1-0 
  •  4 Birkir Karl Sigurđsson - Hulda Rún Finnbogadóttir:  1-0
  •  5 Jón Halldór Sigurbjörnsso - Dagur Andri Friđgeirsson: 0-1
  •  6 Emil Sigurđarson - Mikael Jóhann Karlsson: 0-1

Efstu menn:

  • 1. Dagur Andri Friđgeirsson 7˝ v.
  • 2. Friđrik Ţjálfi Stefánsson 7 v.
  • 3. Mikael Jóhann Karlsson 6˝ v.
  • 4. Guđmundur Kristinn Lee 5˝ v.
  • 5.-6. Dagur Kjartansson og Ólafur Freyr Ólafsson 5 v.
  • 7. Birkir Karl Sigurđsson 4 v.
  • 8. Emil Sigurđarson 3˝ v.

 


Patrekur og Dagur ćfingameistarar Fjölnis

Patrekur og DagurĆfingameistarar Fjölnis   Á mjög fjölmennri lokaćfingu Skákdeildar Fjölnis voru ţeir Patrekur Ţórsson og Dagur Ragnarsson verđlaunađir fyrir frábćran árangur og ástundun á laugardagsćfingum Fjölnis í vetur. Patrekur Ţórsson fékk afhentan ćfingabikarinn. Hann hefur mćtt nánast á hverja einustu ćfingu skákdeildarinnar og tekiđ miklum framförum í vetur. Dagur Ragnarsson hefur langoftast unniđ ćfingaskákmót Fjölnis á laugardögum í vetur.

Hann fékk ađ launum glćsilegt gjafabréf í Kringlunni. Dagur fékk ćfingabikarinn í fyrra fyrstur allra Fjölniskrakka. Um 20 - 30 krakkar hafa mćtt á hverja einustu ćfingu Fjölnis í vetur. Finnur Finnsson hefur séđ um byrjendakennsluna og unniđ ţar árangursríkt starf. Skákdeild Fjölnis vill  fćra Finni sérstakar ţakkir fyrir ţetta ómetanlega framlag til skáklistarinnar sem allt hefur veriđ gert fyrir ánćgjuna af hans hálfu.


Patrekur, Mikael og Dagur Andri enn efstir

Enginn breyting varđ á efstu mönnum í sjöundu umferđ Landsmótsins í skólaskák, sem tefld var í morgun, ţar sem ţeir unnu allir.  Patrekur Maron Magnússon (1820) hefur ţví sem fyrr 1˝ vinnings forskot á efstu menn í eldri flokki og Mikael Jóhann Karlsson (1415) og Dagur Andri Friđgeirsson (1695) eru efstir í yngri flokki.    

Áttunda umferđ hefst kl. 13.  Ein skák úr hvorum flokki er ávallt í beinni útsendingu.    Í áttundu umferđ eru hörkuskákir í beinni en ţá mćtast Jóhann Óli - Patrekur Maron í eldri flokki og Friđrik Ţjálfi og Mikael Jóhann í yngri flokki. 

 

Úrslit 7. umferđar:

Eldri flokkur:

  •  1 Jóhann Óli Eiđsson - Hjörtur Ţór Magnússon:   1-0
  •  2 Patrekur Maron Magnússon - Arnór Gabríel Elíasson:  1-0
  •  3 Páll Sólmundur H. Eydal - Svanberg Már Pálsson:  0-1
  •  4 Hörđur Aron Hauksson, - Jóhanna Björg Jóhannsdótt:  0-1
  •  5 Jökull Jóhannsson - Nökkvi Sverrisson:  1/2-1/2
  •  6 Hallgerđur Helga Ţorstein - Magnús Víđisson:  1-0

Efstu menn:

  • 1. Patrekur Maron Magnússon 7 v.
  • 2.-3. Jóhann Óli Eiđsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 5˝ v.
  • 4. Svanberg Már Pálsson 5 v.
  • 5. Jökull Jóhannsson 4˝ v.
  • 6.-7. Hörđur Aron Hauksson og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 4 v.
  • 8. Nökkvi Sverrisson 3˝ v.

Yngri flokkur:

  •  1 Ingólfur Dađi Guđvarđarso, - Friđrik Ţjálfi Stefánsson:  0-1
  •  2 Ólafur Freyr Ólafsson - Guđmundur Kristinn Lee: 0-1
  •  3 Dagur Kjartansson, - Dađi Arnarsson: 1-0 
  •  4 Birkir Karl Sigurđsson - Hulda Rún Finnbogadóttir:  1-0
  •  5 Jón Halldór Sigurbjörnsso - Dagur Andri Friđgeirsson: 0-1
  •  6 Emil Sigurđarson - Mikael Jóhann Karlsson: 0-1

Efstu menn:

  • 1.-2. Mikael Jóhann Karlsson og Dagur Andri Friđgeirsson 6˝ v.
  • 3. Friđrik Ţjálfi Stefánsson 6 v.
  • 4. Guđmundur Kristinn Lee 5 v.
  • 5. Dagur Kjartansson 4˝ v.
  • 6. Ólafur Freyr Ólafsson 4 v.
  • 7. Emil Sigurđarson 3˝ v.

 


Smári efstur á Skákţingi Gođans

Smári SigurđssonSmári Sigurđsson (1640) er efstur međ fullt hús ađ loknum fjórum umferđum á Skákţingi Gođans sem nú er í fullum gangi á Fosshóli í Ţingeyjarsveit.  Annar er Rúnar Ísleifsson (1670) međ 3˝ vinning, ţriđji er Ármann Olgeirsson (1330) međ 3 vinninga og fjórđi er Jakob Sćvar Sigurđsson (1640) međ 2˝ vinning.  Í dag eru tefldar tvćr umferđir og lýkur mótinu á morgun.   Alls taka átta skákmenn ţátt.

Heimasíđa Gođans


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 90
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 75
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband