Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Hjörvar Steinn, Friđrik Ţjálfi og Oliver Aron unnu

Friđrik ŢjálfinHjörvar Steinn Grétarsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson og Oliver Aron Jóhannesson unnu allir í fjórđu umferđ Norđurlandamótsins í skólaskák sem fram fór í gćr í Ţórshöfn í Fćreyjum.  Sverrir Ţorgeirsson og Nökkvi Sverrisson gerđu jafntefli en ađrir töpuđu.   Friđrik Ţjálfi hefur 3 vinninga og Hjörvar og Oliver hafa 2˝ vinning en ađrir minna.

Ú rslit 3. umferđar:


A-flokkur (U-20)
Bo.NameResult Name
2Blomqvist Erik 1 - 0 Kristjánsson Atli F. 
4Torgeirsson Sverrir ˝ - ˝ Petersen-Lund Rasmus 
B-flokkur (U-16)
Bo.NameResult Name
1Magnússon Patrekur M. 0 - 1 Grandelius Nils 
4Hansen Mads 0 - 1 Grétarsson Hjřrvar Steinn 
C-flokkur (U-14)
Bo.NameResult Name
2Lange David ˝ - ˝ Sverrisson Nřkkvi 
3Seegert Kristian 1 - 0 Friđgeirsson Dagur Andri 
D-flokkur (U-12)
Bo.NameResult Name
2Kjřita Torgeir 0 - 1 Stefánsson Friđrik T. 
4Ebeling Daniel ˝ - ˝ Sigurđarson Emil 
E-flokkur (U-10)
Bo.NameResult Name
3Nordin David 1 - 0 Torgeirsson Jón Kristinn 
4Joensen Tór Kristian 0 - 1 Jóhannesson Oliver Aron 


Stađa íslensku skákmannanna:

A-flokkur:

4.-9. Atli Freyr 2 v.
10. Sverrir 1˝ v.

B-flokkur:

4. Hjörvar Steinn 2˝ v.
5.-8. Patrekur Maron 2 v.

C-flokkur:

2.-5. Nökkvi 2˝ v.
6.-7. Dagur Andri 2 v,

D-flokkur:

3.  Friđ Friđrik Ţjálfi 3 v.
4.-8. Emil 2 v.

E-flokkur: 

3.-6. Oliver Aron 2˝ v.
7.-8. Jón Kristinn 2 v.

Landakeppnin:

  1. Noregur 24˝ v.
  2. Svíţjóđ 23˝ v.
  3. Ísland 22 v.
  4. Finnland 19˝ v.
  5. Danmörk 18 v.
  6. Fćreyjar 12˝ v.

 

 


Dagur Andri, Emil og Jón Kristinn unnu í 3. umferđ

Dagur AndriDagur Andri Friđgeirsson, Emil Sigurđarson og Jón Kristinn Ţorgeirsson unnu allir sínar skákir í ţriđju umferđ Norđurlandamótsins í skólaskák sem fram fór í Ţórshöfn í Fćreyjum í dag.  Hjörvar Steinn Grétarsson, Patrekur Maron Magnússon, Nökkvi Sverrisson og Oliver Aron Jóhannesson gerđu allir jafntefli.   Atli, Patrekur, Nökkvi, Dagur, Friđrik Ţjálfi og Jón Kristinn hafa allir 2 vinninga. 

Úrslit 3. umferđar:
A-flokkur (U-20)
Bo.NameResult Name
1Ziska Helgi Dam 1 - 0 Kristjánsson Atli F. 
2Torgeirsson Sverrir 0 - 1 Blomqvist Erik 
B-flokkur (U-16)
Bo.NameResult Name
2Grétarsson Hjřrvar Steinn ˝ - ˝ Nilsen Joachim B. 
3Magnússon Patrekur M. ˝ - ˝ Hansson Johan 
C-flokkur (U-14)
Bo.NameResult Name
2Sverrisson Nřkkvi ˝ - ˝ Andersen Mads 
4Friđgeirsson Dagur Andri 1 - 0 Sassi Aapo 
D-flokkur (U-12)
Bo.NameResult Name
1Stefánsson Friđrik T. 0 - 1 Flermoen Peter 
6Johansson Filip 0 - 1 Sigurđarson Emil 
E-flokkur (U-10)
Bo.NameResult Name
4Jóhannesson Oliver Aron ˝ - ˝ Nordin David 
5Skaale Janus 0 - 1 Torgeirsson Jón Kristinn 

 

Stađa íslensku skákmannanna:

A-flokkur:

2.-5. Atli Freyr 2 v.
8.-11. Sverrir 1 v.

B-flokkur:

2.-5. Patrekur Maron 2 v.
6.-7. Hjörvar Steinn 1˝ v.

C-flokkur:

2.-5. Nökkvi og Dagur Andri 2 v,

D-flokkur:

3.-4. Friđrik Ţjálfi 2 v.
5.-7. Emil 1˝ v.

E-flokkur: 

5. Jón Kristinn 2 v.
6.-7. Oliver Aron 1˝ v.

 


Rimaskóli sigrađi á Miđgarđsmótinu

Mi�gar�sm�ti�Skákmót grunnskólanna í Grafarvogi fór fram í 4. sinn föstudaginn 13. mars. Líkt og fyrri ár var mikil ţátttaka í mótinu.  Tíu sveitir frá sex skólum.

Í hverri sveit voru átta skákmenn auk varamanna. Alls voru ţví um 100 krakkar sem sátu ađ tafli í íţróttahúsi Rimaskóla. Fyrst var teflt í tveimur 5 liđa riđlum og ađ lokum ein úrslitaumferđ á milli liđa sem lentu í sömu sćtum í undanriđlum. Til úrslita tefldu A sveitir Rimaskóla og Engjaskóla sem unnu sína riđla örugglega. A sveit Rimaskóla vann Engjaskóla í úrslitaleiknum 6-2 og hampađi Miđgarđmeistaratitlinum fjórđa áriđ í röđ. Keppnin bar međ sér ţann mikla áhuga sem er á skáklistinni í grunnskólum Grafarvogs. Ţađ var Miđgarđur, ţjónustumiđstöđ Grafarvogs sem hélt mótiđ í samstarfi viđ skákdeild Fjölnis. Mi�gar�sm�ti�

Úrslit mótsins urđu annars ţessi:

  • 1. Rimaskóli A sveit  32 +  6  vinninga  af 40 vinningum mögulegum
  • 2. Engjaskóli A sveit 30 +  2
  • 3. Húsaskóli A sveit  19 +  4
  • 4. Foldaskóli A sveit  17 + 4
  • 5. Rimaskóli B sveit   16,5 + 4
  • 6. Engjaskóli B sveit  15 + 4
  • 7. Borgaskóli A sveit  14 + 5
  • 8. Borgaskóli B sveit  8,5 + 3
  • 9. Korpuskóli A sveit 8,5 +5
  • 10 Rimaskóli C sveit  2,5 + 3

Eiríkur sigrađi á fimmtudagsmóti

Eiríkur Kolbeinn BjörnssonEiríkur Björnsson sigrađi á fimmtudagsmóti gćrkvöldsins en tefldar voru 2x7 umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma.  Eiríkur hlaut 11,5 vinning en fast á hćla hans kom annar TR-ingur, og ekki síđur efnilegur, Ţórir Benediktsson međ11 vinninga.  Ţriđji var svo hinn ungi Hellisbúi, Hegi Brynjarsson međ 8 vinninga, en hann er á mikilli siglingu ţessa dagana ţó svo ađ hann hafi ekki átt rođ í hina reyndu TR menn ţetta kvöldiđ.

Heildarúrslit:

Place Name                    Feder Rtg Loc Score M-Buch. Buch. Progr.

  •   1   Eiríkur Björnsson,                    11.5     39.0  44.5   46.5
  •   2   Ţórir Benediktsson,                   11       39.5  45.0   39.0
  •   3   Helgi Brynjarsson,                    8        42.5  48.0   37.5
  •   4   Jon Olav Fivelstad,                   7        43.5  49.0   32.5
  •  5-6  Sverrir Sigurđsson,                   6.5      44.0  49.5   26.0
  •       Geir Guđbrandsson,                    6.5      44.0  49.5   21.5
  •   7   Kristján Örn Elíasson,                4.5      44.0  51.5   20.0
  •   8   Pétur Axel Pétursson,                 1        44.0  55.0    1.0

Sigurjón og Einar urđu í 2.-3. sćti á Skákţingi Vestmannaeyja

Lokaumferđ Skákţings Vestmannaeyja fór fram í gćr.  Eins og áđur hefur komiđ fram varđ Björn Ívar Karlsson (2155) öruggur sigurvegari en hann fékk 8 vinninga í 9 skákum.  Í 2.-3. sćti urđu Sigurjón Ţorkelsson (1880) og Einar B. Guđlaugsson (1830) međ 6˝ vinning.  Enn er reyndar tveimur skákum ólokiđ en ţćr hafa ekki áhrif á toppsćtin ţrjú.

Úrslit níundu umferđar:

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Dadi Steinn Jonsson5˝  -  ˝Bjorn Ivar Karlsson
2Nokkvi Sverrisson0  -  1Sigurjon Thorkelsson
3Einar B Gudlaugsson1  -  05Sverrir Unnarsson
4Olafur Tyr Gudjonsson5-5Stefan Gislason
5Karl Gauti Hjaltason1  -  0Sigurdur Arnar Magnusson
6Olafur Freyr Olafsson4-4Thorarinn I Olafsson
7Kristofer Gautason41  -  04Bjartur Tyr Olafsson
8Eythor Dadi Kjartansson0  -  14Valur Marvin Palsson
9Jorgen Freyr Olafsson3˝  -  ˝Robert Aron Eysteinsson
10Larus Gardar Long31  -  0Tomas Aron Kjartansson
11David Mar Johannesson1  -  01Agust Mar Thordarson
 Johannes Sigurdsson41  -  - Bye


Lokastađan (eđa nćstum ţví)

RankSNo.NameRtgFEDPtsSB.
11Bjorn Ivar Karlsson2155ISL842,00
22Sigurjon Thorkelsson1880ISL33,75
34Einar B Gudlaugsson1830ISL29,25
46Nokkvi Sverrisson1640ISL25,50
511Dadi Steinn Jonsson1275ISL22,00
68Karl Gauti Hjaltason1595ISL21,50
79Stefan Gislason1590ISL524,75
83Sverrir Unnarsson1865ISL522,00
95Olafur Tyr Gudjonsson1670ISL522,00
1010Kristofer Gautason1295ISL521,00
1117Johannes Sigurdsson0ISL517,00
1223Valur Marvin Palsson0ISL514,50
1321Sigurdur Arnar Magnusson0ISL15,00
147Thorarinn I Olafsson1635ISL415,75
1513Bjartur Tyr Olafsson1205ISL415,00
1620Robert Aron Eysteinsson0ISL414,00
1712Olafur Freyr Olafsson1245ISL413,00
1819Larus Gardar Long0ISL411,50
1915David Mar Johannesson0ISL10,25
2016Eythor Dadi Kjartansson0ISL10,00
2118Jorgen Freyr Olafsson0ISL9,25
2222Tomas Aron Kjartansson0ISL7,00
2314Agust Mar Thordarson0ISL14,50

Heimasíđa TV


Atli Freyr og Friđrik Ţjálfi međ fullt hús á NM - Íslendingar međ flesta vinninga

Atli FreyrAtli Freyr Kristjánsson, Nökkvi Sverrisson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Oliver Aron Jóhannesson unnu allir í 2. umferđ Norđurlandamótsins í skólaskák sem fram fór í Ţórshöfn í Fćreyjum í dag.  Sverrir Ţorgeirsson, Patrekur Maron Magnússon, Emil Sigurđarson gerđu jafntefli en ađrir töpuđu.  Atli og Friđrik hafa 2 vinninga, Patrekur Maron og Nökkvi hafa 1˝ vinning.

Íslendingar hafa flesta vinninga samtals eđa 12˝ vinning, Norđmenn og Svíar hafa 11˝, Danir 10, Finnar 9 og heimamenn 5˝ vinning.  

Atli og Friđrik verđa vćntanlega báđir í beinni í ţriđju umferđ sem hefst kl. 8 í fyrramáliđ.   

Úrslit 2. umferđar:

A-flokkur (U-20)
Bo.Name Result  Name
2Kristjánsson Atli F. 11 - 0 1Petersen-Lund Rasmus 
3Dragizevic Drazen ˝˝ - ˝ ˝Torgeirsson Sverrir 
B-flokkur (U-16)
Bo.Name Result  Name
2Grétarsson Hjřrvar Steinn 10 - 1 1Kiuttu Roope 
3Nilsen Joachim B. 1˝ - ˝ 1Magnússon Patrekur M. 
C-flokkur (U-14)
Bo.Name Result  Name
3Sverrisson Nřkkvi ˝1 - 0 1Friđgeirsson Dagur Andri 
D-flokkur (U-12)
Bo.Name Result  Name
3Lokander Martin 10 - 1 1Stefánsson Friđrik T. 
5Sigurđarson Emil 0˝ - ˝ 0Nielsen Hřgni Egilstoft 
E-flokkur (U-10)
Bo.Name Result  Name
5Torgeirsson Jón Kristinn 01 - 0 0Andersen Troels B. 
6Gregersen Julian 00 - 1 0Jóhannesson Oliver Aron 



Stađa íslensku skákmannanna:

A-flokkur:

1.-2. Atli Freyr 2 v.
4.-9. Sverrir 1 v.

B-flokkur:

3.-4. Patrekur Maron 1˝ v.
5.-9. Hjörvar Steinn 1 v.

C-flokkur:

2.-4. Nökkvi 1˝ v.
5.-8. Dagur Andri 1 v,

D-flokkur:

1.-3. Friđrik Ţjálfi 1˝ v.
9.-10. Emil ˝ v.

E-flokkur: 

5.-9. Oliver Aron og Jón Kristinn 1 v.

 


Atli, Hjörvar, Patrekur, Dagur og Friđrik unnu - Hjörvar og Friđrik í beinni

Friđrik Ţjálfi StefánssonAtli Freyr Kristjánsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Patrekur Maron Magnússon, Dagur Andri Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson unnu allir í sínum skákum í fyrstu umferđ Norđurlandamótsins í skólaskák, sem fram fór í Ţórshöfn í Fćreyjum í dag.  Sverrir Ţorgeirsson og Nökkvi Sverrisson gerđu jafntefli en ađrir töpuđu.

Önnur umferđ er hafin og eru bćđi Hjörvar Steinn og Friđrik Ţjálfi í beinni.

Úrslit fyrstu umferđar:

 

A-flokkur (U-20)
Bo.NameResult Name
5Kristjánsson Atli F. 1 - 0 Koykka Pekka 
6Madland Kristoffer ˝ - ˝ Torgeirsson Sverrir 
B-flokkur (U-16)
Bo.NameResult Name
2Jensen Mads 0 - 1 Grétarsson Hjřrvar Steinn 
5Haarr Jon Kristian 0 - 1 Magnússon Patrekur M. 
C-flokkur (U-14)
Bo.NameResult Name
3Ronka Erik ˝ - ˝ Sverrisson Nřkkvi 
5Friđgeirsson Dagur Andri 1 - 0 Suntharalingam Jathavan 
D-flokkur (U-12)
Bo.NameResult Name
5Sigurđarson Emil 0 - 1 Uusitupa Antti 
6Stefánsson Friđrik T. 1 - 0 Johansson Filip 
E-flokkur (U-10)
Bo.NameResult Name
2Torgeirsson Jón Kristinn 0 - 1 Zhou Qiyu 
5Jóhannesson Oliver Aron 0 - 1 Hauge Lars Oskar 


 


Hvatskák í Gallerý Skák

Galler� Sk�kMinnt er á ađ skákvöld eru haldin í Gallerý Skák, gesta- og skákstofu Guđfinns, ađ Bolholti 6, 2. hćđ,  annađ hvert fimmtudagskvöld í vetur, kl. 18 >;  Telfdar eru 10 mín. hvatskákir*;  9 -11 umferđir eftir ţátttöku.

Nćstu skákkvöld eru ţessi: 12. febrúar; 26. febrúar; 12. mars; 26.  mars nk.  Ţess á milli eru ţar útsendingar á breiđtjaldi frá stórmótum erlendis, eđa ađrir viđburđir, sem eru auglýstir sérstaklega.  

 *"Hvatskák" er nýyrđi fyrir 10 mín. skákir, eins konar millistig milli hrađskáka, 5-7 , mín og atskáka, 15-25 mín.   Allir skákmenn, sem telfa fyrir fegurđina og vilja sýna listrćna takta og tilburđi eru sérstaklega velkomnir.


NM í skólaskák hafiđ - Patrekur Maron í beinni

Norđurlandamótiđ í skólaskák hófst í morgun.  Tíu fulltrúar frá Íslandi taka ţátt.  Skák Patreks Marons Magnússonar er í beinni í vefsíđu mótsins. 

Keppendalisti mótsins:

A-Group: U20NationNat.rating ELO Year of birth
IM Erik BlomqvistSweden2502 2435 1990
IM Helgi Dam ZiskaFaroe Island2409 2420 1990
FM Drazen DragizevicSweden2386 2321 1989
Teemu PudasFinnland2199 2176 1989
Atli Freyr KristjánssonIceland2150 2105 1989
Pekka KoykkaFinnland2149 2176 1990
Nicolai GetzNorway2148 2190 1991
Sverrir ŢorgeirssonIceland2140 2094 1991
Morten StorgaardDenmark2080 2058 1991
Kristoffer MadlandNorway1900 1992 1991
Rasmus Lund-PetersenDenmark1758 0 1988
Margar BergFaroe Island1625 0 1991
B-Group: U16NationNat.rating ELO Year of birth
IM Nils GrandeliusSweden2525 2464 1993
Hjörvar Steinn GrétarssonIceland2260 2279 1993
Henri PohjalaFinnland2216 2118 1992
Jon Kristian HaarrNorway2159 2034 1992
Roope KiuttuFinnland2159 2107 1993
Mads HansenDenmark2046 2062 1993
Joachim B. NilsenNorway1981 1988 1993
Johan HanssonSweden1953 0 1992
Rógvi Egilstoft NielsenFaroe Island1913 1894 1992
Patrekur Maron MagnússonIceland1900 1902 1993
Hjalti Toftum JógvanssonFaroe Island1822 1799 1992
Mads JensenDenmark1800 1832 1992
C-Group: U14NationNat.rating ELO Year of birth
Mads AndersenDenmark2218 2190 1995
Kristian SeegertDenmark2121 2101 1994
Philip LindgrenSweden2027 2000 1994
Erik RonkaFinnland1840 2040 1995
Jathavan SuntharalingamNorway1809 1959 1995
Aapo SassiFinnland1778 0 1995
Dagur Andri FriđgeirssonIceland1670 1787 1995
David LangeNorway1647 1988 1994
Nökkvi SverrissonIceland1640 0 1994
Nikita SmirnovSweden1597 0 1995
Pćtur PoulsenFaroe Island1238 0 1994
Einar GregersenFaroe Island1235 0 1995
D-Group: U12NationNat.rating ELO Year of birth
Peter FlermoenNorway2012 2006 1996
Daniel EbelingFinnland1936 1795 1996
Antti UusitupaFinnland1890 1716 1996
Mads-Holger JacobsenDenmark1803 1833 1996
Hřgni Egilstoft NielsenFaroe Island1653 1833 1997
Martin LokanderSweden1643 0 1996
Tobias Juul MadsenDenmark1596 1778 1997
Emil SigurđarsonIceland1540 0 1996
Friđrik Ţjálfi StefánssonIceland1524 1640 1996
Torgeir KjřitaNorway1367 0 1996
Heđin GregersenFaroe Island1345 0 1996
Filip JohanssonSweden1309 0 1997
E-Group: U10NationNat.rating ELO Year of birth
Aryan TariNorway1700 1878 1999
Qiyu ZhouFinnland1666 0 2000
Kunal BhatnagarSweden1542 0 1999
Tór Kristian JoensenDenmark1218 0 1998
David NordinSweden1133 0 1998
Troels Bćkgĺrd AndersenDenmark1119 0 1998
Lars Oskar HaugeNorway1054 0 1998
Julian GregersenFaroe Island1000 0 1998
Silas EyđsteinssonFaroe Island1000 0 1998
Janus SkaaleFaroe Island1000 0 2001
Jón Kristinn ŢorgeirssonIceland0 0 1999
Oliver Aron JóhannessonIceland0 0 1998

 


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8778922

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband