Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Gylfi međ vinningsforskot fyrir lokaumferđ Skákţings Akureyrar

Gylfi Ţórhallsson

Gylfi Ţórhallsson (2140) er kominn međ ađra hönd á bikarinn ţegar ein umferđ er eftir. Eymundur Eymundsson er eini sem getur náđ Gylfa, en sjötta umferđ var tefld í gćrkveldi og unnust allar skákirnar á hvítt nema einni skák sem lauk međ jafntefli.

Úrslit sjöttu umferđar: 

 

Gylfi Ţórhallsson 

(2140) 

Ţorsteinn Leifsson 

(1625) 

1-0 

Eymundur Eymundsson

(1770)

Sindri Guđjónsson 

(1710) 

1-0 

Guđmundur Freyr Hansson 

(2000) 

Hjörleifur Halldórsson 

(1875) 

1-0 

Sigurđur Eiríksson 

(1840) 

Sveinbjörn Sigurđsson 

(1720) 

1-0 

Sveinn Arnarsson 

(1800) 

Karl Steingrímsson 

(1650) 

1-0 

Tómas Veigar Sigurđarson 

(1820)

Mikael Jóhann Karlsson 

(1475) 

1-0 

Ulker Gasanova 

(1485)

Haukur Jónsson 

(1505) 

1-0 

Haki Jóhannesson 

(1710) 

Andri Freyr Björgvinsson 

 

1-0 

Ólafur Ólafsson 

(1505) 

Gestur Vagn Baldursson 

 (1560)

 1/2

Jón Kristinn Ţorgeirsson 

 

Bragi Pálmason 

 (1580)

1-0 

 Stađan eftir 6. umferđir Vinningar  
1.  Gylfi Ţórhallsson  6  
2.  Eymundur Eymundsson  5  
3.  Sindri Guđjónsson  4  
4.  Guđmundur Freyr Hansson  4  
5. Sigurđur Eiríksson  4  
6.  Hjörleifur Halldórsson  3,5  
7.  Sveinn Arnarsson  3,5 
8.  Tómas Veigar Sigurđarson  3,5  
9.  Ţorsteinn Leifsson  3 
10.  Ulker Gasanova  3 
11.  Sveinbjörn Sigurđsson  3  
12.  Haukur Jónsson 2,5  
13. Haki Jóhannesson  2,5  
14.  Karl Steingrímsson  2,5  
15.  Ólafur Ólafsson  2,5  
16.  Mikael Jóhann Karlsson  2  
17.  Gestur Vagn Baldursson  2 
18.  Jón Kristinn Ţorgeirsson  1,5  
19. Andri Freyr Björgvinsson 1,5 

 20.   Bragi Pálmason                   0,5

Sjöunda og síđasta umferđ hefst kl. 14.00 á sunnudaginn 15. febrúar og ţessir tefla saman  í loka umferđinni.

Sigurđur Eiríksson  - Gylfi Ţórhallsson   
Hjörleifur Halldórsson -  Eymundur Eymundsson  
Guđmundur Freyr Hansson  -  Sindri Guđjónsson   
Tómas Veigar Sigurđarson -  Sveinn Arnarsson  
Ulker Gasanova  -  Ţorsteinn Leifsson   
Sveinbjörn Sigurđsson  -  Karl Steingrímsson   
 Haki Jóhannesson  -  Ólafur Ólafsson   
 Andri Freyr Björgvinsson  - Haukur Jónsson   
 Mikael Jóhann Karlsson  -  Jón Kristinn Ţorgeirsson   
 Bragi Pálmason  -  Gestur Vagn Baldursson   

Heimasíđa SA


Pétur Gíslason efstur á Skákţingi Gođans

Önnur umferđ á Skákţingi Gođans hófst í gćrkvöldi međ 4 skákum.  Pétur Gíslason er efstur međ fullt hús vinninga.  Rúnar Ísleifsson og Hermann Ađalsteinsson koma nćstir međ 1˝ vinning.  

Úrslit 2. umferđar:

  • Ármann Olgeirsson - Pétur Gíslason                              0 - 1
  • Rúnar Ísleifsson     -  Hermann Ađalsteinsson             0,5 - 0,5
  • Baldvin Ţ Jóhannesson - Benedikt Ţorri Sigurjónsson 0,5 - 0,5
  • Sćţór Örn Ţórđarson - Ketill Tryggvason                        0 - 1
Heimasíđa Gođans

Höfđinglegar móttökur á NM för Jenter í Frosta

IMG 1879Helgi Árnason hefur sent Skák.is pistil um Noregsmót stúlkna sem fram fór í Frosta í Noregi síđustu helgi.  Skák.is kann Helga bestu ţakkir fyrir.

Höfđinglegar móttökur á NM för Jenter í Frosta

Undanfarin tvö ár hefur Norska skáksambandiđ bođiđ  tveimur íslenskum ţátttakendum ađ vera međ og tefla í elsta flokki Norska stúlknameistaramótsins. Hefur ţetta höfđinglega bođ veriđ ţegiđ í bćđi skiptin. Líkt og hér á Íslandi hafa Norđmenn reynt ađ fćra ýmsa skákviđburđi út á landsbyggđina. Noregur er gríđarlega langt og víđáttumikiđ land ţannig ađ ţeir mega hafa sig alla í frammi viđ ađ ná ţessu markmiđi sínu.

Nú var ákveđiđ ađ hafa stúlknameistaramótiđ í smábćnum Frosta sem er ađ finna nokkuđ úr alfaraleiđ í miđjum Ţrándheimsfirđi. Greinilegt var ţegar kíkt var á heimasíđu mótsins ađ mikill metnađur var međal allra í "Frosta kommune" viđ ađ gera viđburđinn sem glćsilegastan úr garđi. Ţar fór fyrir hérađsmönnum smiđurinn og sumarhúsaeigandinn Per Arne Myraunet. Undirritađur ákvađ ađ skella sér sem óbreyttur međ ţeim Tinnu Kristínu og Sigríđi Björgu fulltrúum Íslands ţetta áriđ. Í stuttu máli var ferđin til Noregs hin ćvintýralegasta og skemmtilegasta í alla stađi. Munađi ţar mestu um hversu hlýjar og höfđinglegar móttökur viđ Íslendingar fengum hjá frćndum okkar
í Frosta. Viđ vorum fyrst allra á stađinn af ţátttakendum. IMG 1916

Eftir tvö flug og lestarferđ í miklu vetrarveđri, sem hélst allan tímann, kom Per Arne á fjölskyldu-og atvinnubílnum sínum, forláta fólksvagen "rúgbrauđi" og ók okkur síđasta spölinn eftir ćgifögru landslagi fjarđarins. Ţarna mátti sjá bći međ íslensk nöfn eins og Hvammur, Ás og Sandvík. Per Arne lánađi okkur einn sumarbústađinn sinn til afnota međ öllum ţćgindum endurgjaldslaust, kveikti upp í arninum og dreif okkur síđan í kvöldmat međ fjölskyldu sinni, konu og sex börnum. Per Arne sá um ađ lóđsa okkur á milli stađa og sýndi okkur međ stolti sína fögru fósturjörđ í "Frosta" sem hefur upp á margt ađ bjóđa fyrir ferđamenn.

Skákmótiđ var velskipulagt og teflt var í íţróttahúsi skólans. Ţar var hlýtt inni og góđ birta ţrátt fyrir ađ utan dyra vćri 10 stiga gaddur og ţćfingur. Bornar voru fram veitingar reglulega, oftast ţjóđlegar eins og kjötbollusúpa, grjónagrautur ţurrari en á Fróni og Ţrándheimsvöflur međ brómberjasultu. Ţess á milli skelltum viđ okkur ţrjú á ítalska veitingastađinn og kaupfélagssjoppuna sem stóđu vel undir nafni. Heimamenn hjálpuđust viđ ađ rađa upp, bera fram veitingar og fjölmenna viđ skákstjórn.

Á ţessu móti voru allar skákirnar slegnar inn nánast samtímis, gefin út mótsblöđ daglega međ úrslitum og skákskýringum. Mjög var vandađ til ţessarar útgáfu. Á kvöldvöku sem Per Arne mótstjóri stýrđi hafđi hann fengiđ nánast alla keppendur til ađ trođa upp međ atriđi. Kom ţar í ljós ađ efnilegar skákkonur eru ekki síđur hćfileikaríkar í söng, hljóđfćraleik og leiklist. Ţegar kom ađ verđlaunahátíđ var hverjum ţátttakanda veitt verđlaun, sérhannađur bolli frá "Frosta kommune" međ áletruninni "Međ lögum skal land byggja" orđ sem hljóma kunnuglega hér á Íslandi allt frá stofnun Alţingis áriđ 930.

IMG 1937Verđlaunagripirnir voru margir og glćsilegir og einnig var verđlaunađ fyrir bestu skákirnar í yngstu flokkunum. Ţegar fólksflutningabifreiđ kom í mótslok ađ keyra međ keppendur út á flugvöll í Stjörndal rétt hjá Ţrándheimi kom í ljós ađ kunningsskapur og vinátta hafđi skapast á milli keppenda á mótinu og vinunum á Facebook fjölgađi. Norska skáksambandiđ á heiđur skiliđ fyrir ţetta rausnarlega bođ til íslenska Skáksambandsins og heimamönnum á Frosta hrósa ég á hvert reipi fyrir hversu vel ţeim tókst til međ norska stúlknameistaramótiđ á alla vegu í ţessu fámenna samfélagi í Ţrćndarlögum. Frćndur reyndust okkur frćndum bestir. Helgi Árnason

Myndatextar:

Ţćr Tinna Kristín og Sigríđur Björg höfđu ţađ notalegt viđ arineldinn í "hytten" sem mótshaldarinn Per Arne Myraunet lánađi

Allt í öllu. Per Arne trésmiđur og skákfrömuđur í Frosta á tali viđ íslensku stelpurnar

Vetrarríki í Frosta. Bćrinn liggur í miđjum Ţrándheimsfirđi nokkru sunnar á hnettinum en Reykjavík


Björn efstur á Meistaramóti FEB

Björn ŢorsteinssonEftir fyrri dag Meistaramóts FEB er Björn Ţorsteinsson efstur  međ 7 vinninga af 7 mögulegum. Nćstir koma Jóhann Örn Sigurjónsson og Ţór Valtýsson međ 5˝ vinning.

Seinni hlutinn, 6 umferđir, verđur tefldur nćsta ţriđjudag.

Stađan eftir 7 umferđir:

  • 1            Björn Ţorsteinsson                  7 vinninga
  • 2-3         Jóhann Örn Sigurjónsson       5.5
  •               Ţór Valtýsson                         5.5
  • 4            Magnús Gunnarsson              5
  • 5-6         Ţorsteinn Guđlaugsson          4.5
  •               Baldur Garđarsson                 4.5
  • 7-10       Halldór Skaftason                  4
  •                Bragi G Bjarnason                4
  •                Óli Árni Vilhjálmsson          4
  •                Egill Sigurđsson                   4
  • 11-19      Gísli Gunnlaugsson              3.5
  •                Haraldur Axel Sveinbj.         3.5
  •                Ásgeir Sigurđsson                 3.5
  •                Kári Sólmundarson               3.5
  •                Birgir Sigurđsson                  3.5
  •                Gísli Sigurhansson                3.5
  •                Birgir Ólafsson                     3.5
  •                Jón Víglundsson                   3.5
  •                Einar S Einarsson                 3.5
  • 20-24      Jónas Ástráđsson                 2.5
  •                Sćmundur Kjartansson        2.5
  •                Finnur Kr Finnsson             2.5
  •                Ingi E Árnason                    2.5
  •                Hermann Hjartarson            2.5
  • 25           Friđrik Sófusson                  2
  • 26-27      Erlingur Hallsson                1.5
  •                 Viđar Arthúrsson                1.5
  • 28            Hreinn Bjarnason                1

Sigurđur efstur á Grand Prix - mótaröđ öldunga eftir tvö mót

Sigurđur Herlufsen er efstur međ fullt hús stiga, 20 alls, ađ loknum tveimur mótum af fjórum á Grand Prix-mótaröđ öldunga.  Annar er Guđfinnur R. Kjartansson međ 16 stig og ţriđji er Kristján Stefánsson međ 10 stig.

 

STAĐAN EFTIR  TVO MÓT AF FJÓRUM:

 

                                                        Mót     Mót   GP-stig:                                 

                                                                        1          2       alls                                           

 Keppendur / fj:                                                  30       26                                       

 -------------------------------------------------------------------------------      

Sigurđur A. Herlufsen                   10      10      20

Guđfinnur R. Kjartansson                     8         8      16

Kristján Stefánsson                        6         4      10

Stefán Ţormar Guđmunds              4         5       9

Ţór Valtýsson                                                    6

Össur Kristinsson                          5                   5

Björn Theodórsson                        3          2       5

Gísli Gunnlaugsson                                   3       3

Haukur Sveinsson                         2                   2

Páll G. Jónsson                                     1                   1 

Björn Víkingur Ţórđarson                            1       1


Ćsispennandi viđureign Skákskóla Íslands og NTG

IMG 1961Norski menntaskólinn NTG vann nauman sigur 10 ˝: 9 ˝ í ćsispennandi viđureign á ICC vefnum í dag. Ţetta er í annađ sinn sem skólarnir eigast en fyrir nokkrum árum vann Skákskóli Íslands sveit NTG nokkuđ örugglega á 10 borđum. Teflt var eftir tímafyrirkomulaginu 15 10.

Mikil uppgangur er í skákinni í Noregi um ţessar mundir og mátti ţví búast viđ harđri keppni. 

Ţegar ađeins voru tvćr skákir eftir var stađan 9 ˝  : 8  ˝ Norđmönnunum í vil. Ţá átti Hallgerđur Helga unniđ tafl í sinni skák og Guđmundur Kjartansson var međ góđa vinningsmöguleika í drottningarendatafli peđi yfir gegn Jon Ludvig Hammer. Hallgerđur missti sína skák niđur í jafntefli í allmikilli tímapressu. Guđmundur varđ ađ sćtta sig viđ jafntefli eftir 127 leiki. IMG 1963

Eftir fyrri umferđ var stađan 5 ˝ : 4 ˝ NTG í vil. Teflt var á tveim stúlknaborđum. Hallgerđur Helga og Elsa María unnu báđar sínar skákir af öryggi í fyrri umferđinni og var afráđiđ ađ láta ţćr tefla ţó Jóhanna Björg Jóhannsdóttir hafi einnig veriđ kölluđ út og var tilbúin ađ tefla. Piltarnir komu mun ferskari inn í seinni umferđ og unnu ţeir Hjörvar, Sverrir og Dađi fljótt og örugglega. Atli Freyr missti af vinningsleiđ og einnig Helgi Brynjarsson.

Góđ stemning  var á međan á keppninni stóđ sem fram fór í tölvustofu Rimaskóla. Norsku keppendurnir tefldu hinsvegar hver og einn heima hjá sér.  

IMG 1958Tćknimál hér heim sáu ţeir um Omar Salama, Halldór G. Einarsson en liđsstjórar Skákskólans voru Helgi Ólafsson og Davíđ Ólafsson. 

Skákskóli Íslands - NTG

  • 1. borđ: Guđmundur Kjartansson - Jon Ludvig Hammer ˝ : 1 ˝
  • 2. borđ: Hjörvar Steinn Grétarsson  Espen Forsaa 1 ˝ : ˝
  • 3. borđ: Atli Freyr Kristjánsson - Lasse Lřvik 0:2
  • 4. borđ: Sverrir Ţorgeirsson - Nicolai Getz 2:0
  • 5. borđ:  Dađi Ómarsson - Anders G Hagen 1:1
  • 6. borđ: Ingvar Ásbjörnsson - Veigar Koi Gandrud ˝ : 1 ˝
  • 7. borđ: Bjarni Jens Kristinsson/Patrekur Maron Magnússon - Elias DeMac 0:2
  • 8. borđ: Helgi Brynjarsson - Řystein Aagedal Skage 1:1
  • 1. borđ stúlkna: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir - Marianne Wold Haug 1 ˝ : ˝
  • 2. borđ stúlkna:  Elsa María Kristínardóttir - Ellen Carlsen 1 ˝ : ˝

Skákskóli Íslands mćtir norska skólanum NGT á ICC í dag

Í dag ţriđjudag kl. 17 fer fram keppni Skákskóla Íslands viđ NTG menntaskólann í Norgei á ICC - vefnum. 

Teflt verđur á 10 borđum tvöföld umferđ. 

Umhugsunartími á skák: 15 10 ţ.e. 15 mínútur og 10 sek í viđbótartíma á hvern leik.

Teflt verđur á 8 almennum borđum og tveim stúlknaborđum samtals 20 skákir. Rađađ verđur eftir alţjóđlegum skákstigum.

Keppnin hefst kl. 17 í Rimaskóla.

Norska liđiđ var ađ berast og er svona:

 

1

Jon Ludvig Hammer

02.06.1990

2522

jonludvig

2

Espen Forsaa

08.07.1990

2322

getzern

3

Lasse Lřvik

02.10.1992

2167

lasse10

4

Nicolai Getz

19.11.1991

2176

rocksolid

5

Anders G Hagen

31.01.1990

2110

getzy

6

Vegar Koi Gandrud

03.06.1991

2023

chucknuggets

7

Elias DeMac

14.09.1992

1993

MrAble

8

Řystein Aagedal Skage

01.01.1991

1938 (1791 Norwegian)

gruk9

9

Jo Kristian Lřberg

30.04.1992

1923 (1681 Norwegian)

loberg

     

9

Marianne Wold Haug

05.09.1992

1940

marianne

10

Ellen Carlsen

07.05.1989

1888 (1748 Norwegian)

gruk7

     
 

Joachim Thomassen

27.12.1990

2299

 
 

Espen Haugstad

13.03.1990

2091

 
 

Magnus Carlsen

   
 

Simen Agdestein

  

Gruk

Skákskólahópurinn er ţessi:

  • 1. Guđmundur Kjartansson 2365
  • 2. Hjörvar Steinn Grétarsson 2279
  • 3. Atli Freyr Kristjánsson 2105
  • 4. Sverrir Ţorgeirsson 2094
  • 5. Dađi Ómarsson 2091
  • 6. Ingvar Ásbjörnsson 2029
  • 7. Helgi Brynjarsson 1949
  • 8. Bjarni Jens Kristinsson 1953
  • 9. Patrekur Maron Magnússon 1904
  • 10. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 1951
  • 11. Elsa María Kristínardóttir  1759
  • 12. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 1724

Skákmótum til útreiknings ţarf ađ skila inn eigi síđar 15. febrúar

Frestur til ađ stila mótum til stigaútreiknings 1. mars rennur út 15. febrúar.  Mótshaldarar eru hvattir til ađ skila ófrágengnum mótum til útreiknings eins fljótt og auđiđ er.

 


Skákstyrktarsjóđur Kópavogs

Skákstyrktarsjóđur Kópavogs var stofnađur á haustmánuđum 2008.  Hlutverk sjóđsins er ađ styrkja barna- og unglingaskákstarf í Kópavogi.   Stofnfélagar sjóđsins eru Kópavogsbćr og Taflfélag Kópavogs og er grunnframlag stofnmeđlima um 16 milljónir króna í sjóđinn. Áformađ er ađ hćgt sé ađ úthluta 1,5-2 milljónum króna árlega úr sjóđnum og á sjóđurinn ţví ađ geta veriđ mikil lyftistöng og styrkt skáklíf barna- og unglinga í Kópavogi umtalsvert. Úthlutun fer fram tvisvar á ári og verđur úthlutađ til allt ađ 20 verkefna í hvert sinn. Félagasamtök, stofnanir og einstaklingar geta sótt um til sjóđsins.

Fyrsta úthlutun mun fara fram í mars 2009. Allir ţeir sem telja sig geta nýtt styrki úr sjóđnum er bent á ađ umsóknarfrestur rennur út í lok febrúar. Sett hefur veriđ á laggirnar sérstök vefsíđa til ađ halda utan um verkefni sjóđsins og allar nánari upplýsingar má finna á slóđinni www.skakstyrktarsjodur.is


90 ára afmćli SA í dag

Skákfélag Akureyrar verđur 90 ára ţriđjudaginn 10. febrúar
2009 og ýmislegt verđur gert til hátíđabrigđa vegna ţessara tímamóta. Á sjálfan
afmćlisdaginn kl.17.00 verđur opiđ hús í skákmiđstöđ félagsins í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Ţangađ
eru allir velunnarar og áhugafólk velkomnir í afmćliskaffi, til ađ taka skák eđa
spjalla um daginn og veginn og kynna sér starf félagsins fyrr og nú.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 8778888

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband