Leita í fréttum mbl.is

Dagur Andri, Emil og Jón Kristinn unnu í 3. umferđ

Dagur AndriDagur Andri Friđgeirsson, Emil Sigurđarson og Jón Kristinn Ţorgeirsson unnu allir sínar skákir í ţriđju umferđ Norđurlandamótsins í skólaskák sem fram fór í Ţórshöfn í Fćreyjum í dag.  Hjörvar Steinn Grétarsson, Patrekur Maron Magnússon, Nökkvi Sverrisson og Oliver Aron Jóhannesson gerđu allir jafntefli.   Atli, Patrekur, Nökkvi, Dagur, Friđrik Ţjálfi og Jón Kristinn hafa allir 2 vinninga. 

Úrslit 3. umferđar:
A-flokkur (U-20)
Bo.NameResult Name
1Ziska Helgi Dam 1 - 0 Kristjánsson Atli F. 
2Torgeirsson Sverrir 0 - 1 Blomqvist Erik 
B-flokkur (U-16)
Bo.NameResult Name
2Grétarsson Hjřrvar Steinn ˝ - ˝ Nilsen Joachim B. 
3Magnússon Patrekur M. ˝ - ˝ Hansson Johan 
C-flokkur (U-14)
Bo.NameResult Name
2Sverrisson Nřkkvi ˝ - ˝ Andersen Mads 
4Friđgeirsson Dagur Andri 1 - 0 Sassi Aapo 
D-flokkur (U-12)
Bo.NameResult Name
1Stefánsson Friđrik T. 0 - 1 Flermoen Peter 
6Johansson Filip 0 - 1 Sigurđarson Emil 
E-flokkur (U-10)
Bo.NameResult Name
4Jóhannesson Oliver Aron ˝ - ˝ Nordin David 
5Skaale Janus 0 - 1 Torgeirsson Jón Kristinn 

 

Stađa íslensku skákmannanna:

A-flokkur:

2.-5. Atli Freyr 2 v.
8.-11. Sverrir 1 v.

B-flokkur:

2.-5. Patrekur Maron 2 v.
6.-7. Hjörvar Steinn 1˝ v.

C-flokkur:

2.-5. Nökkvi og Dagur Andri 2 v,

D-flokkur:

3.-4. Friđrik Ţjálfi 2 v.
5.-7. Emil 1˝ v.

E-flokkur: 

5. Jón Kristinn 2 v.
6.-7. Oliver Aron 1˝ v.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband