Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Henrik sigrađi Hři og endar í ţriđja sćti

Henrik ađ tafli í Mýsluborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) vann fyrrum landa sinn, danska stórmeistarann, Carsten Hři (2393), í níundu og síđustu umferđ afmćlismóts Brjönsöj skákklúbbsins, sem jafnframt var Meistaramót Kaupmannahafnar.  Henrik hlaut 6,5 vinning og endađi í ţriđja sćti.  Sigurvegari mótsins varđ sćnski stórmeistarinn Jonny Hector (2572) sem hlaut 8 vinninga og annar varđ landi hans og kollegi Tiger Hillarp-Persson (2581) sem hlaut 7 vinninga.  Henrik hćkkar um 6 stig fyrir frammistöđu sína.

Henrik heldur nú heim á leiđ eftir langa skákútgerđ og teflir í Reykjavíkurskákmótinu.  Ţađ gerir einnig Tiger-inn.   

Í mótinu tóku ţátt 36 skákmenn og ţarf af 5 stórmeistarar og var Henrik fjórđi stigahćsti keppandinn.


NM í skólaskák: Gott gengi í fimmtu umferđ

NM í skólaskák 2010

Vel gekk í fimmtu og nćstsíđustu umferđ NM í skólaskák sem fram fór í morgun í Vesterĺs í Svíţjóđ og kom 6,5 vinningur í hús.    Dađi Ómarsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Jón Trausti Harđarson og Jón Kristinn Ţorgeirsson unnu en Sverrir Ţorgeirsson, Patrekur Maron Magnússon og Dagur Andri Friđgeirsson gerđu jafntefli.   Hjörvar er efstur íslensku krakkanna, er í 2. sćti međ 4 vinninga en Sverrir og Jón Kristinn hafa 3 vinninga.  Sverrir er í 2.-5. sćti.  Íslendingar eru í 3. sćti í landskeppninni međ 27,5 vinning.  Norđmenn eru efstir međ 29,5 vinning og Finnar eru ađrir međ 28,5 vinning. 

Úrslit í viđureignum íslensku skákmannanna:

A flokkur 1990-92
Dađi Ómarsson ÍSL - Kim Räisänen FIN 1 - 0.
Vegar Koi Gandrud NOR - Sverrir Ţorgeirsson ÍSL 1/2 - 1/2.

Sverrir hefur 3 vinninga og er í 2.-5. sćti og Dađi hefur 2,5 vinning og er í 6.-8. sćti.

 

B-flokkur 1993-94
Pĺl Andreas Hansen NOR - Hjörvar Steinn Grétarsson ÍSL 0 - 1.
Patrekur Maron Magnússon ÍSL - Mads Hansen DAN 1/2 - 1/2.

Hjörvar hefur 4 vinninga og er í 2. sćti en Patrekur hefur 2,5 vinning og er í 5.-9. sćti.

 

C flokkur 1995-96
Peter Jordt DAN - Friđrik Ţálfi Stefánsson ÍSL 0 - 1.
Heđin Gregersen FĆR - Dagur Andri Friđgeirsson ÍSL 1/2 - 1/2.

Dagur Andri og Friđrik Ţjálfi hafa 2,5 vinning og eru í 6.-7. sćti.

 

D flokkur 1997-98
Kristófer Gautason ÍSL - Egor Norlin SVÍ 0 - 1.
Jere Lindholm FIN - Jón Trausti Harđarson ÍSL 0 - 1.

Jón Trausti og Kristófer hafa 2,5 vinning og eru í 6.-8. sćti.

 

E flokkur 1999 og yngri
Jón Kristinn Ţorgeirsson ÍSL - Róbert Aron Eysteinsson ÍSL 1 - 0.

Jón Kristinn hefur 3 vinninga og er í 4.-5. sćti og Róbert Aron hefur 2,5 vinning og er í 6.-9. sćti.

 

Ţađ er komin prýđileg heimasíđa upp fyrir mótiđ ţar sem hćgt er ađ finna úrslit, stöđu, myndir og fleira auk ţess sem Karl Gauti, fađir Kristófers, er fyrstur međ fréttirnir en hann uppfćrir úrslit íslensku krakkana reglulega á heimasíđu TV og kann ritstjóri honum bestu ţakkir fyrir.

 


Rúnar efstur á Skákţingi Gođans

Rúnar ÍsleifssonRúnar Ísleifsson er efstur međ 3 vinninga ţegar ţremur umferđum er lokiđ á Skákţingi Gođans. Jakob Sćvar Sigurđsson er međ 2,5 vinninga í öđru sćti og Sigurbjörn Ásmundsson og Ćvar Ákason eru í 3-4 sćti međ 2 vinninga. Fyrstu ţrjá umferđirnar voru atskákir (25 mín ).

Nokkuđ var um óvćnt úrslit í fyrstu ţremur umferđunum,m.a. gerđi Snorri Hallgrímsson jafntefli viđ Smára Sigurđsson, Valur Heiđar Einarsson gerđi jafntefli viđ Ármann Olgeirsson og Benedikt Ţór Jóhannsson gerđi sömuleiđis jafntefli viđ Jakob Sćvar Sigurđsson.

Stađan eftir 3 umferđir:

1      Rúnar Ísleifsson,         isl              1705        3           
2      Jakob Sćvar Sigurđsson,   isl       1750        2.5      
3-4   Sigurbjörn Ásmundsson,    isl       1200       2         
        Ćvar Ákason,              isl               1530      2        
5-8   Smári Sigurđsson,         isl            1660       1.5       
        Ármann Olgeirsson,        isl           1425       1.5      
        Benedikt Ţór Jóhannsson,  isl       1340       1.5       
        Valur Heiđar Einarsson,   isl                         1.5      
9-10  Hermann Ađalsteinsson,    isl       1435      1         
         Sighvatur Karlsson,       isl            1305      1        
11     Snorri Hallgrímsson,      isl            1295       0.5      
12     Hlynur Snćr Viđarsson,    isl                        0        


Í 4. umferđ verđur tefld kl 10:00 í fyrramáliđ. Ţá verđur tefld kappskák.

Pörunin er svona:

1 Rúnar Ísleifsson,  (2)            :     Jakob Sćvar Sigurđsson,  (1)
2 Smári Sigurđsson,  (3)            :     Sigurbjörn Ásmundsson,  (10)
3 Ćvar Ákason,  (4)                 :     Ármann Olgeirsson,  (6)     
4 Benedikt Ţór Jóhannsson,  (7)     :     Valur Heiđar Einarsson,  (12)
5 Sighvatur Karlsson,  (8)          :     Hermann Ađalsteinsson,  (5) 
6 Snorri Hallgrímsson,  (9)         :     Hlynur Snćr Viđarsson,  (11)

Í 4-7 umferđ verđa tefldar kappskákir. 90 mín+30 sek/leik.

Heimasíđa Gođans


Metrómót Fjölnis fer fram í dag

Skákdeild Fjölnis býđur grunnskólanemendum upp á ađ taka ţátt í Metrómótinu á morgun laugardag, 20. febrúar kl. 11.00 - 12:30.  Ţátttaka er ókeypis. Lyst hf gefur alla vinninga á mótiđ, gjafabréf á
hamborgarastađinn Metró (áđur McDonalds) og nammipoka. Skráning á stađnum. Keppendur eru beđnir um ađ koma tímanlega á mótsstađ ti skráningar en teflt verđur í Rimaskóla, gengiđ inn um íţróttahús.

Tveir efstu í barnaskólaflokki vinna  sér sćti á Reykjavík barnablitz 2010 sem fram fer í Ráđhúsi Reykjavíkur sunnudaginn 28. febrúar í tengslum viđ alţjóđlega Reykjavíkurskákmótiđ.
Öllum skákkrökkum á grunnskólaaldri er velkomiđ ađ taka ţátt í stuttu en skemmtilegu Metróskákmóti. Sex umferđir, sex mínútur í umhugsun.


Reykjavík - Barnablitz 2010 - Undanrásir hefjast í dag

Skákakademía ReykjavíkurReykjavík - Barnablitz 2010 verđur haldiđ í Ráđhúsi Reykjavíkur sunnudaginn 28. febrúar á vegum Skákakademíu Reykjavíkur. Mótiđ er ćtlađ skákmönnum fćddum 1997 og síđar. Mótsfyrirkomulag verđur ţannig ađ allir tefla viđ alla í tveimur átta manna riđlum og tefla svo sigurvegarar riđlanna um sigur í mótinu. Ţeir sem lenda í öđru sćti í riđlunum tefla um bronsiđ. Til ţess ađ öđlast ţátttökurétt ţarf ađ verđa í tveimur af efstu sćtum á einhverju af eftirtöldu:
 
Metrómót Fjölnis               20. febrúar  11:00      Rimaskóli
Laugardagsćfing TR       20. febrúar  14:00      Faxafen 12
Skákćfing Hellis               22. febrúar  17:15      Álfabakki 14 a Mjóddin
Skákćfing KR                   24. febrúar  17:30     Frostaskjól
 
Hćgt er ađ reyna viđ tvö efstu sćtin á öllu ţessu. Ef einhver sem hefur unniđ sér ţátttökurétt lendir í tveimur af efstu sćtum annarrar ćfingar veitir 3. sćtiđ á ţeirri ćfingu ţátttökurétt o.s.frv.
 
Samtals munu átta skákmenn vinna sér inn ţátttökurétt á ţessum ćfingum. Ađ auki verđur átta ungum skáksnillingum sérstaklega bođiđ í mótiđ. Tafliđ hefst um 12:30 og í kjölfar ţess hefst 6. umferđ Reykjavik Open. Vegleg verđlaun verđa í bođi á Reykjavik - Barnablitz 2010.
 

Nýtt Tímarit Skák komiđ út

Tímaritiđ SkákNýtt Tímaritiđ Skák kom út í dag.  Í ţví er fjallađ m.a. um fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga, EM taflfélaga og skákmót í Uppsölum.

Ţađ er Taflfélag Bolungarvíkur sem stađiđ hefur ađ útgáfunni en ritstjóri er Halldór Grétar Einarsson.  

Heimasíđa Tímaritsins Skák

 


Topalov međ 1,5 vinnings forskot í Linares

Linares 2010

Búlgarinn Topalov (2806) vann Spánverjann Vallejo (2705) í sjöttu umferđ Linares-mótsins, sem fram fór í dag.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli og hefur Búlgarinn nú 1,5 vinnings forskot á nćstu menn.

 

Úrslit 6. umferđar:

Topalov, Veselin 1-0 Vallejo Pons, Francisco
Gashimov, Vugar 1/2 Gelfand, Boris
Grischuk, Alexander 1/2 Aronian, Levon

Stađan:

  • 1. Topalov (2805) 4˝ v.
  • 2-4. Grischuk (2736), Aronian (2781) og Gashimov (2759) 3 v.
  • 5. Gelfand 2˝ v.
  • 6 Vallejo (2705) 2 v.
Heimasíđa mótsins

Ţröstur sigrađi í áttundu umferđ í Cappelle

ŢrösturStórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2426) vann hollenska skákmanninn Ton Montforts (1500) í áttundu og nćstsíđustu umferđ opna mótsins í Cappelle La Grande sem fram fór í dag.  Ţröstur hefur 4,5 vinning. 

Efstur međ 7 vinninga er úkranínski stórmeistarinn Yaroslav Zherbukh (2527).  Í 2.-3. sćti, međ 6,5 vinning, eru stórmeistararnir Parimerjan Nagi (2621), Indlandi, og Julian Raduliski (2577), Búlgaríu

Í lokaumferđinni, sem fram fer á morgun, teflir Ţröstur viđ Frakkann Alan Houriez (2120). 

Mótiđ er eitt stćrsta opna skákmót hvers árs en alls taka um 650 skákmenn ţátt og ţar af um 60-70 stórmeistarar.    Ţröstur er 107. stigahćsti keppandi mótsins en bosníski stórmeistarinn Ivan Sokolov (2649) er stigahćstur keppenda.  

Heimasíđa mótsins


NM í skólaskák: Hjörvar, Patrekur Maron, Kristófer og Róbert Aron unnu í 3. umferđ

NM í skólaskák 2010vinningur kom í hús í 4. umferđ NM í skólaskák sem fram fór í dag í Vesterĺs í Svíţjóđ.  Hellismennirnir í b-flokki Hjörvar Steinn Grétarsson og Patrekur Maron Magnússon og Eyjamennirnir Kristófer Gautason og Róbert Aron Eysteinsson unnu, Sverrir Ţorgeirsson gerđi jafntelfi en ađrir töpuđu.  Hjörvar er efstur íslensku krakkanna en hann hefur 3 vinninga og er í 2. sćti í b-flokki.  Sverrir, Kristófer og Róbert Aron hafa 2,5 vinning í sínum flokkum.

Úrslit í viđureignum íslensku skákmannanna:

A flokkur 1990-92
Simon Hänninger SVÍ - Dađi Ómarsson ÍSL  ˝ – ˝
Nicolai Getz NOR - Sverrir Ţorgeirsson ÍSL   1-0

Sverrir hefur 2,5 vinning og er í 4. sćti og Dađi hefur 1,5 vinning og er í 8.-10. sćti.


B-flokkur 1993-94

Hjörvar Steinn Grétarsson ÍSL - Pĺl Andreas Hansen NOR   1 - 0.
Heiđrekur Tindskarđ Jacobsen FĆR - Patrekur Maron Magnússon ÍSL  0-1

Hjörvar hefur 3 vinninga og er í 2. sćti og Patrekur hefur 2 vinninga og er í 7.-9. sćti.


C flokkur 1995-96

Joar Öhlund SVÍ - Friđrik Ţálfi Stefánsson ÍSL  1-0
Linus Johansson SVÍ - Dagur Andri Friđgeirsson ÍSL  1 - 0.

Dagur Andri hefur 2 vinninga og er í 5.-6. sćti og Friđrik Ţjálfi hefur 1,5 vinning og er í 7.-10. sćti.
 


D flokkur 1997-98

Alfred Olsen FĆR - Kristófer Gautason ÍSL  0 - 1.
Jonathan Brĺuner DAN - Jón Trausti Harđarson ÍSL 1-0

Kristófer hefur 2,5 vinning og er í 4.-6. sćti og Jón Trausti hefur 1,5 vinning og er í 9. sćti.


E flokkur 1999 og yngri

Kunal Bhatnagar SVÍ - Jón Kristinn Ţorgeirsson ÍSL 1-0
Róbert Aron Eysteinsson ÍSL - Benjamin Brĺuner DAN  1 - 0.

Róbert Aron hefur 2,5 vinning og er í 5. sćti og Jón Kristinn hefur 2 vinninga og er í 6.-8. sćti.

Ţađ er loks kominn prýđileg heimasíđa upp fyrir mótiđ ţar sem hćgt er ađ finna úrslit, stöđu, myndir og fleira auk ţess sem Karl Gauti, fađir Kristófer uppfćrir úrslit íslensku krakkana reglulega á heimasíđu TV og kann ritstjóri honum bestu ţakkir fyrir.

 


Henrik tapađi fyrir Hector

Henrik ađ tafli í Mýsluborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) tapađi fyrir sćnska stórmeistaranum Jonny Hector (2572) í áttundu og nćstsíđustu umferđ afmćlismót Brjönsöj skákklúbbsins sem fram fór í dag.  Henrik hefur 5,5 vinning og er í 3.-4. sćti.  Hector er efstur međ 7 vinninga.

Níunda og síđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 10.  Henrik teflir ţá viđ danska stórmeistarann Carsten Hři (2393).

Í mótinu taka ţátt 36 skákmenn og ţarf af 5 stórmeistarar og Henrik fjórđi stigahćsti keppandinn.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8779314

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband