Fćrsluflokkur: Spil og leikir
22.2.2010 | 00:30
Skákţáttur Morgunblađsins: Fimmtugur stórmeistari seiglunnar
Vönduđ vinnubrögđ hans voru annáluđ, í frćgar stílabćkur sínar skráđi hann allar nýjar upplýsingar. Skákmađur af eldri kynslóđinni fullyrti ađ ţekking sumra íslenskra skákmanna vćri ţeim beinlínis til trafala. En ţetta var gömul tugga og ţađ vissu ţeir sem komnir voru til ađ sjá og sigra. Á níunda áratug síđustu aldar ţegar bestu skákmenn ţjóđarinnar voru iđulega á lista yfir 50 bestu skákmenn heims var Margeir manna iđnastur viđ kolann. Hann vann fjölda alţjóđlegra móta og tefldi yfirleitt 100 kappskákir eđa meira á ári. Eftir sigur á svćđamóti Norđurlanda í ársbyrjun 1985 og 2. sćti međ Boris Spasskí á 60 ára afmćlismóti SÍ voru fullmikil ţyngsli yfir taflmennsku hans á millisvćđamótinu í Biel um sumariđ. En hann lćrđi sína lexíu. Margeir vann Hastings-mótiđ nćstu áramót og varđ skákmeistari Norđurlanda 1987.
Skákstíll hans tók ýmsum breytingum ţessum árum; líkt og gamli heimsmeistarinn Emanuel Lasker tók hann stundum á sig erfiđar stöđur og ţar var hann hćttulegastur. Um áramótin 1989-1990 vann hann Lajos Portisch, Alexander Beljavskí og Ulf Andersson í Reggio Emilla á Ítalíu; ţađan hélt hann til Wijk aan Zee ţar sem hann komst taplaus í gegnum í eitt sterkasta mót ársins.
Ţeir sem tefldu međ Margeiri í ótal flokkakeppnum um áratugaskeiđ vissu ađ ţeir voru međ manni í sveit sem hćgt var ađ stóla á. Langar og snúnar viđureignir voru margar en sú sem hér birtist, sem hann tefldi á heimsmeistaramóti landsliđa 1993, er stutt og snjöll. Íslendingar höfđu ţá nýveriđ unniđ Rússland og ţarna var komiđ ađ sveit Armena. Byrjun svarts virđist ekki gefa mikil fyrirheit en skyndilega nćr svartur frumkvćđinu međ 20. ... Hc3. Armeninn reynir ađ reka hrókinn af höndum sér; magnađir hróksleikir brjóta niđur varnir hvíts: 21. ... Hxf3! og 23. ... Hh3! 24. Dc7 var varnartilraun en ţá kemur 24. ... De3+ 25. Kh1 Hxh2+! 26. Kxh2 Rg4+ 27. Kh1 Dh6+ 28. Kg1 e5! og vinnur.
HM landsliđa, Luzern 1993:
Sindbađ Lputjan - Margeir Pétursson
Bogo-indversk vörn
1.d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 b6 5. e3 Bb7 6. Bd3 O-O 7. O-O d5 8. a3 Bxd2 9. Bxd2 dxc4 10. Bxc4 Rbd7 11. De2 c5 12. Hfd1 De7 13. Dxc5 Rxc5 14. Rd4 Rfe4 15. f3 Rxd2 16. Hxd2 a6 17. b4 Rd7 18. Df2 Re5 19. Bf1 Hac8 20. e4 Hc3 21. Re2 Hxf3 22. Dxb6 Dg5 23. Dxb7
23. ... Hh3 24. Da7 Rf3+ 25. Kf2 Rxd2
og Lputjan gafst upp. Framhaldiđ gćti orđiđ 26. gxh3 Rxe4+ 27. Kf3 Rd2+ 28. Kf2 Df6+ og vinnur.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 14. febrúar 2010.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
22.2.2010 | 00:07
Rúnar öruggur sigurvegari Skákţings Gođans
Rúnar Ísleifsson varđ í dag skákmeistari Gođans 2010 međ öruggum hćtti. Hann gerđi stutt jafntefli viđ Smára Sigurđsson í loka umferđinni, en var fyrir lokaumferđina búinn ađ tryggja sér sigur í mótinu. Rúnar fékk 6, 5 vinninga af 7 mögulegum og leyfđi ađeins ţetta eina jafntefli viđ Smára.
Úrslit 7. umferđar:
Smári Sigurđsson - Rúnar Ísleifsson 0,5 - 0,5
Jakob Sćvar Sigurđsson - Valur Heiđar Einarsson 1 - 0
Benedikt Ţór Jóhannsson - Ármann Olgeirsson 1 - 0
Hermann Ađalsteinsson - Snorri Hallgrímsson 0,5 - 0,5
Ćvar Ákason - Hlynur Snćr Viđarsson 1 - 0
Sighvatur Karlsson - Sigurbjörn ásmundsson 1 - 0
Lokastađan:
1. Rúnar Ísleifsson 6,5 vinn af 7 mögulegum
2. Jakob Sćvar Sigurđsson 5,5
3. Smári Sigurđsson 5
4. Benedikt Ţór Jóhannsson 4,5
5. Ćvar Ákason 4
6. Hermann Ađalsteinsson 3,5
7-8. Sigurbjörn Ásmundsson 3
7-8. Snorri Hallgrímsson 3
9. Ármann Olgeirsson 2,5
10. Sighvatur Karlsson 2
11. Valur Heiđar Einarsson 1,5
12. Hlynur Snćr Viđarsson 1
Rétt er ađ benda á heimasíđu Gođans en ţar má bćđi finna skákir og myndir.
21.2.2010 | 19:26
Linares: Topalov međ vinnings forskot
Grischuk sigrađi Gashimov í áttundu umferđ Linares-mótsins, sem fram fór í dag. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Topalov hefur vinnings forskot á Grischuk ţegar tveimur umferđum er ólokiđ. Frídagur er á morgun.
Úrslit 8. umferđar:
- Topalov - Aronian ˝-˝
- Vallejo - Gelfand ˝-˝
- Grischuk - Gashimov 1-0
Stađan:
- 1. Topalov (2805) 5˝ v.
- 2. Grischuk (2736) 4˝ v.
- 3. Aronian (2781) 4.
- 4.-5. Gashimov (2759) og Gelfand (2761) 3˝
- 6 Vallejo (2705) 3 v.
21.2.2010 | 13:45
Rúnar skákmeistari Gođans
Rúnar Ísleifsson tryggđi sér í morgun, sigur í skákţingi Gođans, ţrátt fyrir ađ ein umferđ sé eftir. Rúnar vann Benedikt Ţ Jóhannsson í 6. umferđ og hefur 1,5 vinnings forskot á nćstu menn, fyrir lokaumferđina.
Úrslit úr 6. umferđ:
Rúnar Ísleifsson - Benedikt Ţ Jóhannsson 1 - 0
Smári Sigurđsson - Ćvar Ákason 1 - 0
Ármann Olgeirsson - Jakob Sćvar Sigurđsson 0 - 1
Valur Heiđar Einarsson - Hermann Ađalsteinsson 0 - 1
Hlynur Snćr Viđarsson - Sigurbjörn Ásmundsson 0 - 1
Snorri Hallgrímsson - Sighvatur Karlsson 0 - 1
Stađan fyrir lokaumferđina:
Rúnar Ísleifsson 6 vinn af 6 mögul.
Smári Sigurđsson 4,5
Jakob Sćvar Sigurđsson 4,5
Benedikt Ţór Jóhannsson 3,5
Ćvar Ákason 3
Sigurbjörn Ásmundsson 3
Hermann Ađalsteinsson 3
Ármann Olgeirsson 2,5
Snorri Hallgrímsson 2,5
Valur Heiđar Einarsson 1,5
Sighvatur Karlsson 1
Hlynur Snćr Viđarsson 1
Pörun 7. umferđar:
Smári Sigurđsson - Rúnar Ísleifsson
Jakob Sćvar Sigurđsson- Valur Heiđar Einarsson
Benedikt Ţór Jóhannsson - Ármann Olgeirsson
Hermann Ađalsteinsson - Snorri Hallgrímsson
Ćvar Ákason - Hlynur Snćr Viđarsson
Sighvatur Karlsson - Sigurbjörn Ásmundsson
21.2.2010 | 03:24
NM í skólaskák: Ísland í ţriđja sćti - Hjörvar međ silfur(uppfćrt)
Fimm vinningar komu í hús í lokaumferđ NM í skólaskák sem fram fór í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson varđ í 1.-2. sćti í b-flokki en tapađi gullinu eftir stigaútreikning ţar sem lokaskákin í flokknum réđ úrslitum. Íslenska liđiđ varđ í ţriđja sćti. Í lokaumferđin unnu Dađi Ómarsson, Hjörvar og Patrekur Maron Magnússon og Sverrir Ţorgeirsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Kristófer Gautason og Jón Kristinn Ţorgeirsson gerđu jafntefli. Árangur íslensku keppendanna var mjög jafn en ţeir fengu allir 2,5 -3,5 vinning ađ Hjörvari undanskyldum.
Úrslit í viđureignum íslensku skákmannanna:
A flokkur 1990-92
Sverrir Ţorgeirsson ÍSL - Roope Kiuttu FIN 1/2 - 1/2.
Margar Berg FĆR - Dađi Ómarsson ÍSL 0 - 1
Sverrir og Dađi hlutu 3,5 vinning og enduđu í 4.-6. sćti.
B-flokkur 1993-94
Benjamin Arvola NOR - Hjörvar Steinn Grétarsson ÍSL 0 - 1.
Karl Marius Dahl FĆR - Patrekur Maron Magnússon ÍSL 0 - 1.
Hjörvar hlaut 5 vinninga og endađi í 1.-2. sćti en tapađi gullinu eftir tvöfaldan stigaútreikning. Patrekur hlaut 3,5 vinning og endađi í 4.-5. sćti.
C flokkur 1995-96
Friđrik Ţálfi Stefánsson ÍSL - Linus Johansson SVÍ 1/2 - 1/2.
Simon Ellegĺrd Christensen DAN - Dagur Andri Friđgeirsson ÍSL 1 - 0.
Friđrik Ţjálfi hlaut 3 vinning og endađi í 6.-7. sćti og Dagur Andri hlaut 2,5 vinning og endađi í 8.-9. sćti.
D flokkur 1997-98
Kristófer Gautason ÍSL - Kristian Stuvik Holm NOR 1/2 - 1/2.
Jón Trausti Harđarson ÍSL - Rina Weinman SVÍ 0 - 1.
Kristófer hlaut 3 vinninga og endađi í 5.-7. sćti og Jón Trausti fékk 2,5 vinning og endađi í 8.-10. sćti.
E flokkur 1999 og yngri
Jón Kristinn Ţorgeirsson ÍSL - Sebastian Mihajlov NOR 1/2 - 1/2.
Janus Skaale FĆR - Róbert Aron Eysteinsson ÍSL 1 - 0.
Jón Kristinn hlaut 3,5 vinning og endađi í 4.-7. sćti og Róbert Aron hlaut 2,5 vinning og endađi í 9. sćti.
Fararstjórar strákanna voru Stefán Bergsson og Björn Ţorfinnsson.
Sérstakar ţakkir fyrir Karl Gauti fyrir ađ uppfćra úrslitin á heimasíđu TV og vera fyrstur međ fréttirnar, langt á undan Skák.is!
- Heimasíđa mótsins
- Heimasíđa sćnska sambandsins
- Heimasíđa TV
- Heimasíđa danska unglingasambandsins (pistlar frá danska liđsstjóranum - myndir)
- Keppendalistinn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2010 | 03:12
Rúnar efstur međ fullt hús á Skákţingi Gođans
Rúnar Ísleifsson er efstur á Skákţingi Gođans međ 5 vinninga af 5 mögulegum !
Rúnar vann Jakob Sćvar Sigurđsson í 4. umferđ í morgun og vann svo Ćvar Ákason í 5. umferđ. Jakob Sćvar, Benedikt Ţór og Smári Sigurđsson eru í 2-4 sćti međ 3,5 vinninga.
Rúnar getur trygg sér sigurinn í mótinu vinni hann Benedikt Ţór Jóhannsson í 6. og nćst síđustu umferđ, sem tefld verđur kl 10:00 á morgun, sunnudag.
Stađan eftir 5 umferđir:
1. Rúnar Ísleifsson 5. vinn af 5 mögul.
2-4. Jakob Sćvar Sigurđsson 3,5
2-4. Benedikt Ţór Jóhannsson 3,5
2-4. Smári Sigurđsson 3,5
5. Ćvar Ákason 3
6. Ármann Olgeirsson 2,5
7-8. Sigurbjörn Ásmundsson 2
7-8. Hermann Ađalsteinsson 2
9-10. Valur Heiđar Einarsson 1,5
9-10. Snorri Hallgrímsson 1,5
11-12. Sighvatur karlsson 1
11-12. Hlynur Snćr Viđarsson 1
Úrslit í 4. umferđ:
Rúnar Ísleifsson - Jakob Sćvar Sigurđsson 1 - 0
Smári Sigurđsson - Sigurbjörn Ásmundsson 1 - 0
Ćvar Ákason - Ármann Olgeirsson 1 - 0
Benedikt Ţór Jóhannsson - Valur Heiđar Einarsson 1 - 0
Sighvatur Karlsson - Hermann Ađalsteinsson 0 - 1
Snorri Hallgrímsson - Hlynur Snćr Viđarsson 1 - 0
Úrslit í 5. umferđ:
Ćvar Ákason - Rúnar Ísleifsson 1 - 0
Hermann Ađalsteinsson - Smári Sigurđsson 0 - 1
Sigurbjörn Ásmundsson - Benedikt Ţ Jóhannsson 0 - 1
Jakob Sćvar Sigurđsson - Sighvatur Karlsson 1 - 0
Ármann Olgeirsson - Snorri Hallgrímsson 1 - 0
Valur Heiđar Einarsson - Hlynur Snćr Viđarsson 0 - 1
Pörun 6. umferđar:
Rúnar Ísleifsson - Benedikt Ţór Jóhannsson
Smári Sigurđsson - Ćvar Ákason
Ármann Olgeirsson - Jakob sćvar Sigurđsson
Valur Heiđar Einarsson - Hermann Ađalsteinsson
Hlynur Snćr Viđarsson - Sigurbjörn Ásmundsson
Snorri Hallgrímsson - Sighvatur karlsson
21.2.2010 | 03:07
Ţröstur sigrađi í lokaumferđinni í Cappelle
Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2426) vann Frakkann Frakkann Alan Houriez (2120) í níundu og síđustu umferđ opna mótsins í Cappelle La Grande sem fram fór í dag. Ţröstur fékk 5,5 vinning og endađ í 81.-159. sćti.
Sigurvegari mótsins var úkranínski stórmeistarinn Yaroslav Zherbukh (2527) en hann hlaut 7,5 vinning.
Árangur Ţrastar samsvarađi 2246 skákstigum en nćsta verkefni Ţrastar er ţátttaka í MP Reykjavíkurskákmótinu.
Mótiđ í Cappelle er eitt stćrsta opna skákmót hvers árs en alls taka um 650 skákmenn ţátt og ţar af um 60-70 stórmeistarar. Ţröstur var 107. stigahćsti keppandi mótsins en bosníski stórmeistarinn Ivan Sokolov (2649), sem einnig tekur ţátt í MP Reykjavíkurskákmótinu, var stigahćstur keppenda.
21.2.2010 | 03:01
Linares: Öllum skákum sjöundu umferđar lauk međ jafntefli
Öllum skákum sjöundu umferđar Linares-mótsins lauk međ jafntefli. Búlgarinn Topalov (2806) er ţví sem fyrr međ 1,5 vinnings forskot og er kominn í efsta sćti heimslistans, kominn upp fyrir Carlsen.
Úrslit 7. umferđar:
Aronian, Levon 1/2 Vallejo Pons, Francisco
Gashimov, Vugar 1/2 Topalov, Veselin
Gelfand, Boris 1/2 Grischuk, Alexander
Stađan:
- 1. Topalov (2805) 5 v.
- 2-4. Grischuk (2736), Aronian (2781) og Gashimov (2759) 3˝ v.
- 5. Gelfand 3 v.
- 6 Vallejo (2705) 2˝ v.
20.2.2010 | 23:54
NM í skólaskák: Ísland í 3. sćti - Hjörvar međ silfur
Fimm vinningar komu í hús í lokaumferđ NM í skólaskák sem fram fór í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson varđ í 1.-2. sćti í b-flokki en tapađi gullinu eftir stigaútreikning. Íslenska liđiđ varđ í ţriđja sćti.
Nánar uppfćrt síđar.
Úrslit í viđureignum íslensku skákmannanna:
A flokkur 1990-92
Sverrir Ţorgeirsson ÍSL - Roope Kiuttu FIN 1/2 - 1/2.
Margar Berg FĆR - Dađi Ómarsson ÍSL 0 - 1
B-flokkur 1993-94
Benjamin Arvola NOR - Hjörvar Steinn Grétarsson ÍSL 0 - 1.
Karl Marius Dahl FĆR - Patrekur Maron Magnússon ÍSL 0 - 1.
C flokkur 1995-96
Friđrik Ţálfi Stefánsson ÍSL - Linus Johansson SVÍ 1/2 - 1/2.
Simon Ellegĺrd Christensen DAN - Dagur Andri Friđgeirsson ÍSL 1 - 0.
D flokkur 1997-98
Kristófer Gautason ÍSL - Kristian Stuvik Holm NOR 1/2 - 1/2.
Jón Trausti Harđarson ÍSL - Rina Weinman SVÍ 0 - 1.
E flokkur 1999 og yngri
Jón Kristinn Ţorgeirsson ÍSL - Sebastian Mihajlov NOR 1/2 - 1/2.
Janus Skaale FĆR - Róbert Aron Eysteinsson ÍSL 1 - 0.
Ţađ er komin prýđileg heimasíđa upp fyrir mótiđ ţar sem hćgt er ađ finna úrslit, stöđu, myndir og fleira auk ţess sem Karl Gauti, fađir Kristófers, er fyrstur međ fréttirnir en hann uppfćrir úrslit íslensku krakkana reglulega á heimasíđu TV og kann ritstjóri honum bestu ţakkir fyrir.
- Heimasíđa mótsins
- Heimasíđa sćnska sambandsins
- Heimasíđa TV
- Heimasíđa danska unglingasambandsins (pistlar frá danska liđsstjóranum - myndir)
- Keppendalistinn
20.2.2010 | 14:39
Páll Andrason efstur á fjölmennu Metrómóti
Páll Andrason Salaskóla varđ einn efstur á fyrsta Metrómótinu sem skákdeild Fjölnis stendur fyrir í Rimaskóla. Gífurlegur áhugi var á mótinu og Ţátttakendur 42 talsins. Teflt var um tvö laus sćti á Barnablitzt 2010 og urđu ţeir Dagur Ragnarsson og Jóhann Arnar Finnsson hlutskarpastir auk ţess sem ţeir lentu í 2. og 3. sćti á mótinu.
Á Metrómótinu voru afrekskrakkar úr Salaskóla og Rimaskóla áberandi í baráttunni allan tímann en athygli fjölmargra áhorfenda vakti frábćr taflmennska kornungra skákmanna ţeirra Jóhanns Arnars í Rimaskóla, Vignis Vatnars úr Hafnarfirđi og Hilmis Hrafnssonar úr Borgaskóla. Í stúlknaflokki var ţađ Svandís Rós Ríkharđsdóttir úr Rimaskóla sem varđ langefst međ 4 vinninga af sex.
Metró hamborgarakeđjan sýndi skákkrökkunum mikinn rausnarskap og gaf 20 máltíđir á Metró sem dreifđust á aldursflokka og kyn. Auk ţess voru 7 happadrćttisvinningar dregnir út međal ţeirra sem ekki náđu verđlaunasćtum. Tveir ţriđju keppenda nćldu sér í glađning á mótinu. Skákstjórar voru ţeir Helgi Árnason og Hörđur Aron Hauksson.
Skákdeild Fjölnis ţakkar Lyst ehf veittan stuđning viđ mótiđ.
Helstu úrslit mótsins
1 Páll Andrason 6 vinninga
2-3 Dagur Ragnarsson 5 vinninga
Jóhann Arnar Finnsson
4-5 Dagur Kjartansson 4,5
Birkir Karl Sigurđsson
6-13 Oliver Aron Jóhannesson 4 vinninga
Kristófer Jóel Jóhannesson
Leifur Ţorsteinsson
Kristinn Andri Kristinsson
Vignir Vatnar
Hilmir Hrafnsson
Sigurđur Kalman Oddsson
Svandís Rós Ríkharđsdóttir
14-16 Kjartan Vignisson 3,5 vinningar
Friđrik Snćr Ómarsson
Hafţór Andri Helgason
17-25 Andri Jökulsson 3 vinningar
Elías Lúđvígsson
Hilmar Páll Stefánsson
Jóhann Ísfjörđ
Viktor Ásbjörnsson
Nói Jón Marinósson
Ţórđur Ágústsson
Baldvin Búi Magnússon
Máni Karl Guđmundsson
Fćddir 2000 og síđar
1. Jóhann Arnar Finnsson 5 vinningar
2. Vignir Vatnar Stefánsson 4
3. Hilmir Hrafnsson 4
4. Svandís Rós Ríkharđsdóttir 4
5. Nói Jón Magnússon 3
Stúlknaflokkur:
1. Svandís Rós Ríkharđsdóttir 4 vinningar
2. Sema Alomerovic 2,5
3. Rakel Rós Halldórsdóttir 2
4. Nansý Davíđsdóttir 2
5. Erna Kristín Jónsdóttir 2
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 4
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 121
- Frá upphafi: 8779298
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar