Leita í fréttum mbl.is

NM í skólaskák: Ísland í ţriđja sćti - Hjörvar međ silfur(uppfćrt)

NM í skólaskák 2010

Fimm vinningar komu í hús í lokaumferđ NM í skólaskák sem fram fór í dag.  Hjörvar Steinn Grétarsson varđ í 1.-2. sćti í b-flokki en tapađi gullinu eftir stigaútreikning ţar sem lokaskákin í flokknum réđ úrslitum. Íslenska liđiđ varđ í ţriđja sćti.  Í lokaumferđin unnu Dađi Ómarsson, Hjörvar og Patrekur Maron Magnússon og Sverrir Ţorgeirsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Kristófer Gautason og Jón Kristinn Ţorgeirsson gerđu jafntefli.  Árangur íslensku keppendanna var mjög jafn en ţeir fengu allir 2,5 -3,5 vinning ađ Hjörvari undanskyldum. 

Úrslit í viđureignum íslensku skákmannanna:

A flokkur 1990-92
Sverrir Ţorgeirsson ÍSL - Roope Kiuttu FIN  1/2 - 1/2.
Margar Berg FĆR - Dađi Ómarsson ÍSL  0 - 1

Sverrir og Dađi hlutu 3,5 vinning og enduđu í 4.-6. sćti.


B-flokkur 1993-94
Benjamin Arvola NOR - Hjörvar Steinn Grétarsson ÍSL 0 - 1.
Karl Marius Dahl FĆR - Patrekur Maron Magnússon ÍSL  0 - 1.

Hjörvar hlaut 5 vinninga og endađi í 1.-2. sćti en tapađi gullinu eftir tvöfaldan stigaútreikning.  Patrekur hlaut 3,5 vinning og endađi í 4.-5. sćti.


C flokkur 1995-96
Friđrik Ţálfi Stefánsson ÍSL - Linus Johansson SVÍ  1/2 - 1/2.
Simon Ellegĺrd Christensen DAN - Dagur Andri Friđgeirsson ÍSL 1 - 0.

Friđrik Ţjálfi hlaut 3 vinning og endađi í 6.-7. sćti og Dagur Andri hlaut 2,5 vinning og endađi í 8.-9. sćti.

D flokkur 1997-98
Kristófer Gautason ÍSL - Kristian Stuvik Holm NOR  1/2 - 1/2.
Jón Trausti Harđarson ÍSL - Rina Weinman SVÍ  0 - 1.

Kristófer hlaut 3 vinninga og endađi í 5.-7. sćti og Jón Trausti fékk 2,5 vinning og endađi í 8.-10. sćti.

E flokkur 1999 og yngri
Jón Kristinn Ţorgeirsson ÍSL - Sebastian Mihajlov NOR 1/2 - 1/2.
Janus Skaale FĆR - Róbert Aron Eysteinsson ÍSL 1 - 0.

Jón Kristinn hlaut 3,5 vinning og endađi í 4.-7. sćti og Róbert Aron hlaut 2,5 vinning og endađi í 9. sćti.

Fararstjórar strákanna voru Stefán Bergsson og Björn Ţorfinnsson.

Sérstakar ţakkir fyrir Karl Gauti fyrir ađ uppfćra úrslitin á heimasíđu TV og vera fyrstur međ fréttirnar, langt á undan Skák.is!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765507

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband