Leita í fréttum mbl.is

Reykjavík - Barnablitz 2010 - Undanrásir hefjast í dag

Skákakademía ReykjavíkurReykjavík - Barnablitz 2010 verđur haldiđ í Ráđhúsi Reykjavíkur sunnudaginn 28. febrúar á vegum Skákakademíu Reykjavíkur. Mótiđ er ćtlađ skákmönnum fćddum 1997 og síđar. Mótsfyrirkomulag verđur ţannig ađ allir tefla viđ alla í tveimur átta manna riđlum og tefla svo sigurvegarar riđlanna um sigur í mótinu. Ţeir sem lenda í öđru sćti í riđlunum tefla um bronsiđ. Til ţess ađ öđlast ţátttökurétt ţarf ađ verđa í tveimur af efstu sćtum á einhverju af eftirtöldu:
 
Metrómót Fjölnis               20. febrúar  11:00      Rimaskóli
Laugardagsćfing TR       20. febrúar  14:00      Faxafen 12
Skákćfing Hellis               22. febrúar  17:15      Álfabakki 14 a Mjóddin
Skákćfing KR                   24. febrúar  17:30     Frostaskjól
 
Hćgt er ađ reyna viđ tvö efstu sćtin á öllu ţessu. Ef einhver sem hefur unniđ sér ţátttökurétt lendir í tveimur af efstu sćtum annarrar ćfingar veitir 3. sćtiđ á ţeirri ćfingu ţátttökurétt o.s.frv.
 
Samtals munu átta skákmenn vinna sér inn ţátttökurétt á ţessum ćfingum. Ađ auki verđur átta ungum skáksnillingum sérstaklega bođiđ í mótiđ. Tafliđ hefst um 12:30 og í kjölfar ţess hefst 6. umferđ Reykjavik Open. Vegleg verđlaun verđa í bođi á Reykjavik - Barnablitz 2010.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 26
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 260
  • Frá upphafi: 8766095

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband