Leita í fréttum mbl.is

NM í skólaskák: Gott gengi í fimmtu umferđ

NM í skólaskák 2010

Vel gekk í fimmtu og nćstsíđustu umferđ NM í skólaskák sem fram fór í morgun í Vesterĺs í Svíţjóđ og kom 6,5 vinningur í hús.    Dađi Ómarsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Jón Trausti Harđarson og Jón Kristinn Ţorgeirsson unnu en Sverrir Ţorgeirsson, Patrekur Maron Magnússon og Dagur Andri Friđgeirsson gerđu jafntefli.   Hjörvar er efstur íslensku krakkanna, er í 2. sćti međ 4 vinninga en Sverrir og Jón Kristinn hafa 3 vinninga.  Sverrir er í 2.-5. sćti.  Íslendingar eru í 3. sćti í landskeppninni međ 27,5 vinning.  Norđmenn eru efstir međ 29,5 vinning og Finnar eru ađrir međ 28,5 vinning. 

Úrslit í viđureignum íslensku skákmannanna:

A flokkur 1990-92
Dađi Ómarsson ÍSL - Kim Räisänen FIN 1 - 0.
Vegar Koi Gandrud NOR - Sverrir Ţorgeirsson ÍSL 1/2 - 1/2.

Sverrir hefur 3 vinninga og er í 2.-5. sćti og Dađi hefur 2,5 vinning og er í 6.-8. sćti.

 

B-flokkur 1993-94
Pĺl Andreas Hansen NOR - Hjörvar Steinn Grétarsson ÍSL 0 - 1.
Patrekur Maron Magnússon ÍSL - Mads Hansen DAN 1/2 - 1/2.

Hjörvar hefur 4 vinninga og er í 2. sćti en Patrekur hefur 2,5 vinning og er í 5.-9. sćti.

 

C flokkur 1995-96
Peter Jordt DAN - Friđrik Ţálfi Stefánsson ÍSL 0 - 1.
Heđin Gregersen FĆR - Dagur Andri Friđgeirsson ÍSL 1/2 - 1/2.

Dagur Andri og Friđrik Ţjálfi hafa 2,5 vinning og eru í 6.-7. sćti.

 

D flokkur 1997-98
Kristófer Gautason ÍSL - Egor Norlin SVÍ 0 - 1.
Jere Lindholm FIN - Jón Trausti Harđarson ÍSL 0 - 1.

Jón Trausti og Kristófer hafa 2,5 vinning og eru í 6.-8. sćti.

 

E flokkur 1999 og yngri
Jón Kristinn Ţorgeirsson ÍSL - Róbert Aron Eysteinsson ÍSL 1 - 0.

Jón Kristinn hefur 3 vinninga og er í 4.-5. sćti og Róbert Aron hefur 2,5 vinning og er í 6.-9. sćti.

 

Ţađ er komin prýđileg heimasíđa upp fyrir mótiđ ţar sem hćgt er ađ finna úrslit, stöđu, myndir og fleira auk ţess sem Karl Gauti, fađir Kristófers, er fyrstur međ fréttirnir en hann uppfćrir úrslit íslensku krakkana reglulega á heimasíđu TV og kann ritstjóri honum bestu ţakkir fyrir.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 10
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 244
  • Frá upphafi: 8766079

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband