Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Íþróttir

Mót í Rauðakrosshúsinu, Borgartúni 25 á mánudag

Skákfélag Vinjar og Hrókurinn setja upp létt haustmót í Rauðakrosshúsinu á mánudaginn, þann 6. sept. kl. 13,30.

Tefldar verða sex til sjö umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma.

Ávallt er stutt í kaffikönnuna í Borgartúninu og létt andrúmsloft þó ýmislegt sé í gangi á sama tíma.

Bókavinningar fyrir efstu þátttakendur auk þess sem dregnir verða út happadrættisvinningar.

Skákstjóri er Róbert Lagerman, hinn víðfrægi varaforseti Hróksins.

Skráning á staðnum og kostar akkúrat ekki krónu. Allir velkomnir.


TR sigraði SFÍ í Hraðskákkeppni taflélaga

skakfelag_islands_1022832.jpgViðureign Skákfélags Íslands og Taflfélags Reykjavíkur í Hraðskákkeppni taflfélaga fór fram í húsakynnum Skáksambands Íslands síðastliðið þriðjudagskvöld. Elsta taflfélag landsins, hið 110 ára gamla Taflfélag Reykjavíkur, sigraði það yngsta, hið 4 mánaða gamla Skákfélag Íslands, örugglega með 50 vinningum gegn 22. Staðan í leikhléi var 10,5  - 25,5 TR í vil.

Bestir í lið SFÍ voru Sigurður Daði Sigfússon 7,5/12 og Örn Leó Jóhannsson 6/12 en bestir TR-inga voru Guðmundur Kjartansson 11/12, Daði Ómarsson 10/11 og Hrafn Loftsson 10/12.

Það er því ljóst að í undanúrslitum Hraðskákkeppni taflfélaga mætast annars vegar Hellismenn og Bolvíkingar og hins vegar Taflfélag Reykjavíkur og Skákdeild Hauka. Undanúrslitum á að vera lokið eigi síðar en 9. september en úrslitaviðureignin fer svo væntanlega fram miðvikudaginn 15. september næstkomandi.


Laugardagsæfingar T.R. hefjast 11. september

Áratuga löng hefð er fyrir laugardagsæfingum Taflfélags Reykjavíkur.  Þær hefjast aftur eftir sumarfrí laugardaginn 11. september kl. 14.  Að venju fara æfingarnar fram í húsnæði félagsins að Faxafeni 12.

Í fyrra mætti oftar en ekki vel á fjórða tug barna á æfingarnar en alls voru í kringum 100 börn sem sóttu þær.  Á æfingunum eru sett upp skákmót, skákkennsla fer fram og skákþrautir leystar ásamt ýmsum öðrum uppákomum.  Þá er boðið upp á léttar veitingar um miðbik æfinganna en sá partur er orðinn órjúfanlegur hluti af æfingunum hjá börnunum.

Haldið er utan um mætingu og árangur barnanna og hverri æfingu er gerð góð skil í ítarlegum pistlum.

Aðgangur er ókeypis og eru æfingarnar ætlaðar börnum fæddum 1997 og síðar.

Umsjón með laugardagsæfingunum skipta þær með sér, Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir, formaður T.R. og Elín Guðjónsdóttir sem situr í stjórn félagsins.

Skákkennarar eru Torfi Leósson og Ólafur Kjartansson, félagsmenn í T.R.  Báðir eru þeir sterkir skákmenn með yfir 2000 elo-stig.

Pistlar laugardagsæfinga veturinn 2009-2010

Myndir frá laugardagsæfingum


Vetrarstarf Goðans

Vetrarstarf Skákfélagsins Goðans hefst miðvikudaginn 8 september kl. 20:30 með félagsfundi á Laugum í Reykjadal.     Vikulegar skákæfingar verða á miðvikudagskvöldum í vetur. Teflt verður í nýjum sal stéttarfélagsins Framsýnar að Garðarsbraut 26 Húsavík, aðra hvora viku og í matsal Litlulaugaskóla, einu sinni í mánuði og í matsal Stórutjarnaskóla einu sinni í mánuði.  


110 Ára Afmælismót Taflfélags Reykjavíkur – Haustmótið 2010

110 ára afmælismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótið 2010 hefst sunnudaginn 26. september kl.14.  Mótið er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Það er áratuga gömul hefð fyrir hinu vinsæla Haustmóti og er það flokkaskipt.

Mótið er öllum opið.

Teflt er í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni að Faxafeni 12, á miðvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góð verðlaun í boði í öllum flokkum. Alls verða tefldar 9 skákir í hverjum flokki.  Lokuðu flokkarnir eru skipaðir tíu keppendum hver þar sem allir tefla við alla, en í opna  flokknum er tefldar níu umferðir eftir svissnesku kerfi.

Skráning fer fram á heimasíðu T.R., http://taflfelag.is/

Hægt er að fylgjast með skráningu hér.

Athygli er vakin á því að skráningu í alla lokaða flokka lýkur laugardaginn 25. september kl. 18.

Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Sigurður Daði Sigfússon.


Dagskrá:

1. umferð: Sunnudag 26. september kl.14.00
2. umferð: Miðvikudag 29. september kl.19.30

3. umferð: Föstudag 1. október kl.19.30
4. umferð: Sunnudag 3. október kl.14.00

5. umferð: Mánudag 4. október kl.19.30
---Hlé vegna afmælisboðs T.R. og íslandsmóts skákfélaga---

6. umferð: Miðvikudag 13. október kl.19.30
7. umferð: Föstudag 15. október kl.19.30
8. umferð: Sunnudag 17. október kl. 14.00
9. umferð: Miðvikudag 20. október. kl.19.30

Verðlaun í A-flokki:
1. sæti kr. 180.000
2. sæti kr.   90.000
3. sæti kr.   40.000
4. og 5. sæti ókeypis í Skákþing Reykjavíkur 2011

Verðlaun í B-flokki:
1. sæti kr. 25.000
2. sæti kr. 10.000
3. sæti  kr.  5.000
4. sæti ókeypis í Skákþing Reykjavíkur 2011

Verðlaun í C-flokki:
1. sæti kr. 15.000
2. og 3. sæti ókeypis í Skákþing Reykjavíkur 2011

Verðlaun í opnum flokki:
1. sæti  kr. 10.000
2. og 3. sæti ókeypis í Skákþing Reykjavíkur 2011

Bætist við fleiri flokkar verða verðlaun í þeim þau sömu og í C-flokki.

Að auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér þátttökurétt í næsta styrkleikaflokki að ári liðnu.

Tímamörk:

1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.

Þátttökugjöld:

3.000 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (3.500 kr. fyrir aðra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir aðra).


Ný alþjóðleg skákstig

Ný alþjóðleg skákstig eru komin út og eru þau dagsett 1. september.    Tiltölulega lítið er um breytingar enda aðeins 154 skákir á bakvið skákir Íslendinganna að þessu sinni enda lítið teflt á Íslandi sumrin.  Hannes Hlífar Stefánsson er sem fyrr stigahæsti skákmaður landsins.   Enginn nýliði er á listanum að þessu sinni.  Mikael Jóhann Karlsson hækkar mest allra frá júlí-listanum.  Guðmundur Kjartansson var virkastur íslenskra skákmanna og Magnus Carlsen er stigahæsti skákmaður heims.

Virkir skákmenn

222 skákmenn teljast nú virkir, jafn margir og í júlí og um er að ræða nákvæmlega sömu einstaklinga.    Hannes Hlífar Stefánsson er stigahæstur með 2585 skákstig, Jóhann Hjartarson er næstur skammt á eftir með 2582 skákstig og Héðinn Steingrímsson er þriðji með 2550 skákstig. 

Nr.

Nafn

Tit.

Stig

Sk.

Br.

1

Stefansson, Hannes

g

2585

0

0

2

Hjartarson, Johann

g

2582

0

0

3

Steingrimsson, Hedinn

g

2550

8

3

4

Danielsen, Henrik

g

2529

19

17

5

Olafsson, Helgi

g

2527

0

0

6

Arnason, Jon L

g

2490

0

0

7

Kristjansson, Stefan

m

2477

0

0

8

Gunnarsson, Arnar

m

2448

0

0

9

Gunnarsson, Jon Viktor

m

2435

0

0

10

Thorfinnsson, Bragi

m

2415

0

0

11

Thorfinnsson, Bjorn

m

2404

11

14

12

Gretarsson, Hjorvar Steinn

 

2398

0

0

13

Ulfarsson, Magnus Orn

f

2388

0

0

14

Thorhallsson, Throstur

g

2381

0

0

15

Kjartansson, Gudmundur

m

2373

20

-11

16

Arngrimsson, Dagur

m

2367

0

0

17

Jonsson, Bjorgvin

m

2366

0

0

18

Gislason, Gudmundur

 

2346

10

-5

19

Sigfusson, Sigurdur

f

2334

0

0

20

Johannesson, Ingvar Thor

f

2328

0

0

21

Gretarsson, Andri A

f

2324

0

0

22

Olafsson, David

f

2322

0

0

23

Gudmundsson, Elvar

f

2316

0

0

24

Bergsson, Snorri

f

2310

0

0

25

Bjornsson, Sigurbjorn

f

2300

0

0

26

Thorvaldsson, Jonas

 

2296

0

0

27

Kjartansson, David

f

2294

0

0

28

Karlsson, Agust S

f

2284

0

0

29

Ptacnikova, Lenka

wg

2282

9

20

30

Lagerman, Robert

f

2273

5

-9

31

Hreinsson, Hlidar

 

2271

0

0

32

Gudmundsson, Kristjan

 

2262

0

0

33

Thorarinsson, Pall A.

 

2258

0

0

34

Torfason, Jon

 

2257

0

0

35

Karason, Askell O

 

2244

0

0

36

Edvardsson, Kristjan

 

2235

0

0

37

Jensson, Einar Hjalti

 

2233

0

0

38

Einarsson, Bergsteinn

 

2232

0

0

39

Thorsteinsson, Thorsteinn

f

2231

0

0

40

Einarsson, Arnthor

 

2227

0

0

41

Thorgeirsson, Sverrir

 

2223

0

0

42

Georgsson, Harvey

 

2222

0

0

43

Steindorsson, Sigurdur P.

 

2222

0

0

44

Gunnarsson, Gunnar K

 

2221

0

0

45

Loftsson, Hrafn

 

2221

0

0

46

Einarsson, Halldor

f

2220

0

0

47

Thorsteinsson, Arnar

 

2217

0

0

48

Halldorsson, Halldor

 

2215

0

0

49

Karlsson, Bjorn-Ivar

 

2210

0

0

50

Thorsteinsson, Bjorn

 

2210

0

0

51

Thorsson, Olafur

 

2207

0

0

52

Halldorsson, Bragi

 

2205

10

-48

53

Olafsson, Thorvardur

 

2205

0

0

54

Sigurpalsson, Runar

 

2204

0

0

55

Halldorsson, Gudmundur

 

2203

0

0

56

Thorhallsson, Gylfi

 

2200

0

0

57

Thor, Jon Th

 

2199

0

0

58

Bjarnason, Oskar

 

2198

0

0

59

Teitsson, Magnus

 

2198

0

0

60

Halldorsson, Jon Arni

 

2194

0

0

61

Asgeirsson, Heimir

 

2179

0

0

62

Fridjonsson, Julius

 

2179

0

0

63

Ornolfsson, Magnus P.

 

2175

0

0

64

Kristjansson, Olafur

 

2173

0

0

65

Omarsson, Dadi

 

2172

9

22

66

Leosson, Torfi

 

2171

0

0

67

Briem, Stefan

 

2169

0

0

68

Bjornsson, Bjorn Freyr

 

2162

0

0

69

Bjornsson, Sverrir Orn

 

2161

0

0

70

Sveinsson, Rikhardur

 

2161

0

0

71

Sigurjonsson, Johann O

 

2157

0

0

72

Bjornsson, Tomas

f

2152

0

0

73

Kristinsson, Baldur

 

2149

0

0

74

Bjarnason, Saevar

m

2148

0

0

75

Baldursson, Hrannar

 

2141

0

0

76

Sigurdsson, Saeberg

 

2140

0

0

77

Arnason, Arni A.

 

2138

0

0

78

Ingvason, Johann

 

2135

0

0

79

Berg, Runar

 

2133

0

0

80

Bergthorsson, Jon Thor

 

2131

0

0

81

Gunnarsson, Magnus

 

2124

0

0

82

Petursson, Gudni

 

2124

0

0

83

Bergmann, Haukur

 

2123

0

0

84

Bjornsson, Gunnar

 

2119

0

0

85

Sigurjonsson, Stefan Th.

 

2118

0

0

86

Bergsson, Stefan

 

2102

0

0

87

Larusson, Petur Atli

 

2102

0

0

88

Thorsteinsson, Erlingur

 

2102

0

0

89

Magnusson, Gunnar

 

2100

0

0

90

Thorsteinsdottir, Gudlaug

wf

2100

0

0

91

Jonsson, Pall Leo

 

2094

0

0

92

Stefansson, Torfi

 

2093

0

0

93

Jonsson, Jon Arni

 

2087

0

0

94

Knutsson, Larus

 

2087

0

0

95

Ragnarsson, Johann

 

2081

0

0

96

Hjartarson, Bjarni

 

2078

0

0

97

Valtysson, Thor

 

2078

0

0

98

Olafsson, Sigurdur

 

2076

0

0

99

Teitsson, Smari Rafn

 

2074

9

-15

100

Finnlaugsson, Gunnar

 

2072

7

-4

101

Runarsson, Gunnar

 

2070

0

0

102

Kristinsson, Bjarni Jens

 

2062

10

18

103

Jonsson, Vidar

 

2062

0

0

104

Sigurdsson, Johann Helgi

 

2061

0

0

105

Jonatansson, Helgi E.

 

2060

0

0

106

Sigurbjornsson, Sigurjon

 

2059

0

0

107

Gestsson, Sverrir

 

2052

0

0

108

Gislason, Magnus

 

2051

0

0

109

Arnarson, Sigurdur

 

2049

0

0

110

Johannesson, Gisli Holmar

 

2047

0

0

111

Einarsson, Einar Kristinn

 

2046

0

0

112

Magnusson, Magnus

 

2046

0

0

113

Vilmundarson, Leifur Ingi

 

2046

0

0

114

Jonsson, Bjorn

 

2039

0

0

115

Thorkelsson, Sigurjon

 

2039

0

0

116

Bjornsson, Eirikur K.

 

2038

0

0

117

Jonsson, Bjorn

 

2034

0

0

118

Jonasson, Jonas

 

2030

0

0

119

Hansson, Gudmundur Freyr

 

2026

0

0

120

Moller, Baldur Helgi

 

2023

0

0

121

Asbjornsson, Ingvar

 

2021

0

0

122

Baldursson, Haraldur

 

2021

0

0

123

Kjartansson, Olafur

 

2020

0

0

124

Olafsson, Smari

 

2019

0

0

125

Sigurdarson, Tomas Veigar

 

2015

0

0

126

Arnalds, Stefan

 

2005

0

0

127

Vigfusson, Vigfus

 

2001

0

0

128

Sigurdsson, Sverrir

 

2000

0

0

129

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

 

1995

0

0

130

Brynjarsson, Helgi

 

1989

0

0

131

Gudmundsson, Kjartan

 

1988

0

0

132

Halldorsson, Hjorleifur

 

1986

0

0

133

Gretarsdottir, Lilja

wm

1985

0

0

134

Thorvaldsson, Arni

 

1985

0

0

135

Ingolfsdottir, Harpa

 

1982

0

0

136

Eliasson, Kristjan Orn

 

1980

0

0

137

Palsson, Halldor

 

1979

0

0

138

Magnusson, Patrekur Maron

 

1978

0

0

139

Gardarsson, Halldor

 

1956

0

0

140

Agustsson, Hafsteinn

 

1947

0

0

141

Sigurjonsson, Siguringi

 

1944

0

0

142

Eiriksson, Sigurdur

 

1941

0

0

143

Arnarsson, Sveinn

 

1940

0

0

144

Gudlaugsson, Einar

 

1937

0

0

145

Haraldsson, Oskar

 

1936

0

0

146

Kristjansson, Sigurdur

 

1930

0

0

147

Ulfljotsson, Jon

 

1926

0

0

148

Unnarsson, Sverrir

 

1926

0

0

149

Masson, Kjartan

 

1925

0

0

150

Petursson, Matthias

 

1923

0

0

151

Saemundsson, Bjarni

 

1920

0

0

152

Benediktsson, Frimann

 

1917

0

0

153

Benediktsson, Thorir

 

1917

0

0

154

Gudjonsson, Sindri

 

1917

0

0

155

Ingibergsson, Valgard

 

1915

0

0

156

Palmason, Vilhjalmur

 

1912

0

0

157

Haraldsson, Sigurjon

 

1906

0

0

158

Sigurdsson, Sveinbjorn

 

1899

0

0

159

Ingason, Sigurdur

 

1892

0

0

160

Jonsson, Olafur Gisli

 

1891

0

0

161

Sigurdsson, Pall

 

1884

0

0

162

Jonsson, Sigurdur H

 

1861

0

0

163

Oskarsson, Aron Ingi

 

1860

0

0

164

Gardarsson, Hordur

 

1854

0

0

165

Ottesen, Oddgeir

 

1850

0

0

166

Gunnlaugsson, Gisli

 

1839

0

0

167

Frigge, Paul Joseph

 

1835

0

0

168

Hardarson, Marteinn Thor

 

1829

0

0

169

Valdimarsson, Einar

 

1824

0

0

170

Eiriksson, Vikingur Fjalar

 

1822

0

0

171

Thorsteinsson, Aron Ellert

 

1821

0

0

172

Johannsson, Orn Leo

 

1820

9

-20

173

Karlsson, Mikael Johann

 

1816

10

28

174

Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina

 

1812

0

0

175

Svansson, Patrick

 

1809

0

0

176

Traustason, Ingi Tandri

 

1808

0

0

177

Sigurdsson, Jakob Saevar

 

1807

0

0

178

Matthiasson, Magnus

 

1806

0

0

179

Hreinsson, Kristjan

 

1792

0

0

180

Gudmundsdottir, Geirthrudur Anna

 

1784

0

0

181

Fridgeirsson, Dagur Andri

 

1782

0

0

182

Finnbogadottir, Tinna Kristin

 

1781

0

0

183

Johannsdottir, Johanna Bjorg

 

1781

0

0

184

Palsson, Svanberg Mar

 

1781

0

0

185

Sverrisson, Nokkvi

 

1781

0

0

186

Hauksson, Ottar Felix

 

1779

0

0

187

Leifsson, Thorsteinn

 

1772

0

0

188

Stefansson, Fridrik Thjalfi

 

1768

0

0

189

Breidfjord, Palmar

 

1767

0

0

190

Stefansson, Orn

 

1767

0

0

191

Gunnarsson, Gunnar

 

1762

0

0

192

Finnsson, Gunnar

 

1757

0

0

193

Einarsson, Bardi

 

1755

0

0

194

Thorarensen, Adalsteinn

 

1754

0

0

195

Antonsson, Atli

 

1741

0

0

196

Hauksson, Hordur Aron

 

1734

0

0

197

Larusson, Agnar Darri

 

1725

0

0

198

Gudmundsson, Einar S.

 

1723

0

0

199

Urbancic, Johannes Bjarki

 

1719

0

0

200

Einarsson, Jon Birgir

 

1716

0

0

201

Eidsson, Johann Oli

 

1711

0

0

202

Schioth, Tjorvi

 

1705

0

0

203

Olafsson, Thorarinn I

 

1697

0

0

204

Helgadottir, Sigridur Bjorg

 

1685

0

0

205

Gautason, Kristofer

 

1681

0

0

206

Thrainsson, Birgir Rafn

 

1669

0

0

207

Kristinardottir, Elsa Maria

 

1663

0

0

208

Brynjarsson, Eirikur Orn

 

1650

0

0

209

Sigurdarson, Emil

 

1626

0

0

210

Steingrimsson, Gustaf

 

1609

0

0

211

Ragnarsson, Dagur

 

1607

0

0

212

Gudmundsson, Gudmundur G

 

1605

0

0

213

Thorgeirsson, Jon Kristinn

 

1605

0

0

214

Andrason, Pall

 

1604

0

0

215

Hauksdottir, Hrund

 

1588

0

0

216

Magnusson, Audbergur

 

1567

0

0

217

Lee, Gudmundur Kristinn

 

1553

0

0

218

Johannesson, Oliver

 

1535

0

0

219

Kjartansson, Dagur

 

1505

0

0

220

Steingrimsson, Brynjar

 

1477

0

0

221

Gudbrandsson, Geir

 

1475

0

0

222

Sigurdsson, Birkir Karl

 

1466

8

10

 

Nýliðar

Engar nýliðar eru á listanum að þessu sinni.

Mestu hækkanir

Mikael Jóhann Karlsson hækkaði mest allra frá júlí-listanum eða 28 stig.  Daði Ómarsson hækkaði um 22 stig og Lenka Ptácníková um 20 stig.  Aðeins 8 skákmenn hækkuðu á stigum á milli lista að þessu sinni.

Nr.

Nafn

Tit.

Stig

Sk.

Br.

1

Karlsson, Mikael Johann

 

1816

10

28

2

Omarsson, Dadi

 

2172

9

22

3

Ptacnikova, Lenka

wg

2282

9

20

4

Kristinsson, Bjarni Jens

 

2062

10

18

5

Danielsen, Henrik

g

2529

19

17

6

Thorfinnsson, Bjorn

m

2404

11

14

7

Sigurdsson, Birkir Karl

 

1466

8

10

8

Steingrimsson, Hedinn

g

2550

8

3

 

Stigahæstu skákkonur

Tólf skákkonur á stigalistanu.  Lenka er langhæst en aðeins hún átti tefldar skákir frá síðasta lista.

Nr.

Nafn

Tit.

Stig

Sk.

Br.

1

Ptacnikova, Lenka

wg

2282

9

20

2

Thorsteinsdottir, Gudlaug

wf

2100

0

0

3

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

 

1995

0

0

4

Gretarsdottir, Lilja

wm

1985

0

0

5

Ingolfsdottir, Harpa

 

1982

0

0

6

Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina

 

1812

0

0

7

Gudmundsdottir, Geirthrudur Anna

 

1784

0

0

8

Finnbogadottir, Tinna Kristin

 

1781

0

0

9

Johannsdottir, Johanna Bjorg

 

1781

0

0

10

Helgadottir, Sigridur Bjorg

 

1685

0

0

11

Kristinardottir, Elsa Maria

 

1663

0

0

12

Hauksdottir, Hrund

 

1588

0

0


Stigahæstu ungmenni

Hjörvar Steinn Grétarsson er langstigahæstur ungmenna 20 ára og yngri með 2398 skákstig.  Í næstum sætum eru Sverrir Þorgeirsson (2223) og Daði Ómarsson (2172) en aðeins Daði og Bjarni Jens (2062) sem er fjórði áttu tefldar skákir.  

Nr.

Nafn

Stig

Sk.

Born

Br.

1

Gretarsson, Hjorvar Steinn

2398

0

1993

0

2

Thorgeirsson, Sverrir

2223

0

1991

0

3

Omarsson, Dadi

2172

9

1991

9

4

Kristinsson, Bjarni Jens

2062

10

1991

10

5

Asbjornsson, Ingvar

2021

0

1991

0

6

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

1995

0

1992

0

7

Brynjarsson, Helgi

1989

0

1991

0

8

Magnusson, Patrekur Maron

1978

0

1993

0

9

Petursson, Matthias1923
0
1991
0

10

Palmason, Vilhjalmur1912
0
1991
0

 

Virkni

Guðmundur Kjartansson var virkastur íslenskra skákmanna  á september-listanum með 20 skákir.  Næstur er Henrik Danielsen með 19 stig.  Þeir eru þeir einu sem tefldu á tveimur mótum.  Þriðji er Björn Þorfinnsson með 11 skákir. 

Nr.

Nafn

Stig

Sk.

Br.

1

Kjartansson, Gudmundur

2373

20

-11

2

Danielsen, Henrik

2529

19

17

3

Thorfinnsson, Bjorn

2404

11

14

4

Kristinsson, Bjarni Jens

2062

10

18

5

Karlsson, Mikael Johann

1816

10

28

6

Gislason, Gudmundur

2346

10

-5

3

Halldorsson, Bragi

2205

10

-48

8

Ptacnikova, Lenka

2282

9

20

9

Omarsson, Dadi

2172

9

22

10

Johannsson, Orn Leo

1820

9

-20

11

Teitsson, Smari Rafn

2074

9

-15


Reiknuð mót

Engin íslensk mót voru reiknuð til stiga nú enda hásumar.

Stigahæstu skákmenn heims

Magnus Carlsen er stigahæsti skákmaður heims með 2826 skákstig.  Í næstu um sætum eru Toplov (2803) og heimsmeistarinn Anand (2800).

1 Carlsen, Magnus g NOR 2826
2 Topalov, Veselin g BUL 2803
3 Anand, Viswanathan g IND 2800
4 Aronian, Levon g ARM 2783
5 Kramnik, Vladimir g RUS 2780
6 Eljanov, Pavel g UKR 2761
7 Grischuk, Alexander g RUS 2760
8 Mamedyarov, Shakhriyar g AZE 2756
9 Ivanchuk, Vassily g UKR 2754
10 Gelfand, Boris g ISR 2751
11 Ponomariov, Ruslan g UKR 2749
12 Shirov, Alexei g ESP 2749
13 Radjabov, Teimour g AZE 2748
14 Karjakin, Sergey g RUS 2747
15 Nakamura, Hikaru g USA 2733
16 Wang, Yue g CHN 2732
17 Svidler, Peter g RUS 2731
18 Adams, Michael g ENG 2728
19 Jakovenko, Dmitry g RUS 2726
20 Malakhov, Vladimir g RUS 2725   

 

Óvirkir skákmenn

 

1

Petursson, Margeir

g

2540

2

Thorsteins, Karl

m

2474

3

Sigurjonsson, Gudmundur

g

2463

4

Gretarsson, Helgi Ass

g

2462

5

Olafsson, Fridrik

g

2434

6

Johannsson, Ingi R

m

2410

7

Vidarsson, Jon G

m

2323

8

Agustsson, Johannes

f

2315

9

Jonsson, Johannes G

 

2315

10

Angantysson, Haukur

m

2295

11

Asbjornsson, Asgeir

 

2295

12

Johannesson, Larus

f

2290

13

Kristinsson, Jon

 

2290

14

Arnason, Throstur

f

2288

15

Kristjansson, Bragi

f

2279

16

Jonsson, Omar

 

2270

17

Vigfusson, Thrainn

 

2259

18

Hermansson, Tomas

 

2249

19

Gunnarsson, Arinbjorn

 

2239

20

Jonasson, Benedikt

f

2238

21

Halldorsson, Bjorn

 

2230

22

Arnason, Asgeir T

 

2215

23

Viglundsson, Bjorgvin

 

2210

24

Fridbertsson, Aegir

 

2192

25

Gislason Bern, Baldvin

 

2189

26

Kormaksson, Matthias

 

2183

27

Magnusson, Olafur

 

2183

28

Maack, Kjartan

 

2164

29

Kjeld, Matthias

 

2132

30

Hannesson, Olafur I.

 

2126

31

Kristjansson, Atli Freyr

 

2123

32

Gudmundsson, Stefan Freyr

 

2114

33

Arnarsson, Hrannar

 

2109

34

Danielsson, Sigurdur

 

2107

35

Solmundarson, Magnus

 

2078

36

Threinsdottir, O

 

2070

37

Ingimarsson, David

 

2057

38

Sigurdarson, Skuli

 

2057

39

Valgardsson, Gudjon Heidar

 

2033

40

Hreinsson, Birkir

 

2030

41

Thorhallsson, Pall

 

2017

42

Gunnarsson, Runar

 

1975

43

Larusdottir, Aldis

 

1968

44

Bjornsson, Agust Bragi

 

1965

45

Petursson, Daniel

 

1940

46

Thorgrimsdottir, Anna

 

1912

47

Snorrason, Snorri

 

1905

48

Magnusson, Bjarni

 

1856

49

Solmundarson, Kari

 

1855

50

Stefansson, Ingthor

 

1851

51

Magnusson, Jon

 

1823

52

Sigurdsson, Einar

 

1797

53

Jonsson, Rafn

 

1763

54

Hauksson, Helgi

 

1735

55

Einarsson, Einar Gunnar

 

1698

56

Davidsson, Gylfi

 

1681

57

Hrafnkelsson, Gisli

 

1662

58

Gasanova, Ulker

 

1615

59

Gunnlaugsson, Mikael Luis

 

1518

 

 


Vikulegar skákæfingar Skákfélags Reykjanesbæjar að hefjast


Skákfélag Reykjanesbæjar er að hefja vikulegar skákæfingar á miðvikudögum frá kl 19.30 - 22.00 í húsnæði Bjargarinnar að Suðurgötu 15 í keflavík. Allir velkomnir.

Þorvarður og Hjörvar Steinn efstir með fullt hús

Þorvarður F. Ólafsson (2205) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2394) eru efstir og jafnir með fullt hús að lokinni fjórðu umferð Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld.   Þorvarður vann Stefán Bergsson (2102) og Hjörvar vann Bjarna Jens Kristinsson (2044).   Elsa María Kristínardóttir (1709) er í þriðja sætið með 3½ vinning.    Fimmta umferð fer fram á miðvikudagskvöld. 

Skákir 1-4. umferðar fylgja.


Úrslit 4. umferðar:


NamePts.Result Pts.Name
Kristinsson Bjarni Jens 30 - 1 3Gretarsson Hjorvar Steinn 
Olafsson Thorvardur 31 - 0 3Bergsson Stefan 
Sigurdarson Emil 20 - 1 Kristinardottir Elsa Maria 
Lee Gudmundur Kristinn 20 - 1 2Finnbogadottir Tinna Kristin 
Leosson Atli Johann 20 - 1 2Johannsdottir Johanna Bjorg 
Antonsson Atli 21 - 0 2Moller Agnar Tomas 
Sigurdsson Birkir Karl 20 - 1 2Andrason Pall 
Petursson Stefan Mar 20 - 1 2Stefansson Orn 
Kjartansson Dagur 20 - 1 2Larusson Agnar Darri 
Hauksson Hordur Aron 1 - 0 2Vignisson Ingvar Egill 
Ulfljotsson Jon ½ - ½ Johannesson Oliver 
Kristbergsson Bjorgvin 10 - 1 1Brynjarsson Eirikur Orn 
Gudmundsson Gudmundur G 10 - 1 1Johannesson Kristofer Joel 
Hardarson Jon Trausti 11 - 0 1Juliusdottir Asta Soley 
Arnason Einar Agust 1- - + 1Kristinsson Kristinn Andri 
Kolka Dawid 1½ - ½ 1Hauksdottir Hrund 
Sigurvaldason Hjalmar 11 - 0 1Magnusdottir Veronika Steinunn 
Ragnarsson Heimir Pall 10 - 1 0Johannesson Petur 
Fridriksdottir Sonja Maria 00 - 1 0Jonsson Gauti Pall 
Stefansson Vignir Vatnar 01 - 0 0Johannsdottir Hildur Berglind 


Staðan:

Rk.NameRtgIRtgNPts. Rprtg+/-
1Olafsson Thorvardur 22052200425669
2Gretarsson Hjorvar Steinn 23942435425244,1
3Kristinardottir Elsa Maria 170916853,518725,8
4Bergsson Stefan 2102208031923-2,7
 Kristinsson Bjarni Jens 20442070320402,8
6Antonsson Atli 17411770318309,5
7Finnbogadottir Tinna Kristin 17911890318725,6
8Johannsdottir Johanna Bjorg 17381785317200,2
 Larusson Agnar Darri 1725151031590-6,8
10Andrason Pall 16171665317772,8
11Stefansson Orn 17671640315760
12Hauksson Hordur Aron 173416752,51655-4,8
13Leosson Atli Johann 0146521689 
14Sigurdarson Emil 1626179021752-11,8
15Sigurdsson Birkir Karl 1442149821473-6,3
16Ulfljotsson Jon 0192621568 
17Hardarson Jon Trausti 0149021575 
18Johannesson Oliver 15541490217664
19Lee Gudmundur Kristinn 1542157521596-2,8
20Petursson Stefan Mar 0146521636 
21Kjartansson Dagur 14971600216585,4
22Moller Agnar Tomas 0157021482 
23Sigurvaldason Hjalmar 0136021440 
24Brynjarsson Eirikur Orn 1650158521466-1,2
25Vignisson Ingvar Egill 0021485 
26Kristinsson Kristinn Andri 0021242 
27Johannesson Kristofer Joel 0133521469 
28Kolka Dawid 011501,51417 
29Hauksdottir Hrund 160514751,51386-18,3
30Ragnarsson Heimir Pall 0112511249 
31Gudmundsson Gudmundur G 1607151011189-6,5
32Arnason Einar Agust 0147511565 
33Kristbergsson Bjorgvin 0115511254 
 Stefansson Vignir Vatnar 0010 
35Magnusdottir Veronika Steinunn 001622 
36Johannesson Petur 0109011194 
37Juliusdottir Asta Soley 0011220 
38Jonsson Gauti Pall 0011202 
39Fridriksdottir Sonja Maria 000593 
40Johannsdottir Hildur Berglind 000532 


Pörun 5. umferðar (miðvikudagur, kl. 19:30):

NamePts.Result Pts.Name
Gretarsson Hjorvar Steinn 4      4Olafsson Thorvardur 
Kristinardottir Elsa Maria       3Bergsson Stefan 
Andrason Pall 3      3Kristinsson Bjarni Jens 
Finnbogadottir Tinna Kristin 3      3Antonsson Atli 
Johannsdottir Johanna Bjorg 3      3Stefansson Orn 
Larusson Agnar Darri 3      Hauksson Hordur Aron 
Hardarson Jon Trausti 2      2Ulfljotsson Jon 
Johannesson Oliver 2      2Sigurdarson Emil 
Johannesson Kristofer Joel 2      2Kjartansson Dagur 
Brynjarsson Eirikur Orn 2      2Leosson Atli Johann 
Vignisson Ingvar Egill 2      2Lee Gudmundur Kristinn 
Moller Agnar Tomas 2      2Petursson Stefan Mar 
Sigurvaldason Hjalmar 2      2Sigurdsson Birkir Karl 
Hauksdottir Hrund       2Kristinsson Kristinn Andri 
Arnason Einar Agust 1      Kolka Dawid 
Jonsson Gauti Pall 1      1Gudmundsson Gudmundur G 
Juliusdottir Asta Soley 1      1Kristbergsson Bjorgvin 
Magnusdottir Veronika Steinunn 1      1Ragnarsson Heimir Pall 
Johannesson Petur 1      1Stefansson Vignir Vatnar 
Johannsdottir Hildur Berglind 0      0Fridriksdottir Sonja Maria 


Rewind to the beginningOne move backFlip the boardShow moves paneShow commentsPlay one moveFast-forward to the end
Petursson Stefan - Ulfljotsson Jon
1465 - 1926
Hellir Meistaramot, 2010.08.23

Petursson Stefan - Ulfljotsson Jon (PGN)

1. d4 d5 2. g3 e6 3. Nf3 c5 4. dxc5 Bxc5 5. Bg2 Nf6 6. O-O Nc6 7. c3 a6 8. b4 Be7 9. a4 O-O 10. Nbd2 b6 11. Nb3 Bb7 12. Bb2 Qc7 13. Rc1 Rfd8 14. Qc2 Rac8 15. e3 Nxb4 16. Qe2 Nc6 17. Rfd1 Nb8 18. Nfd4 Nbd7 19. f4 Nc5 20. Nxc5 bxc5 21. Nf3 c4 22. Nd4 Bc5 23. h3 e5 24. fxe5 Qxe5 25. Kh2 Re8 26. Re1 Bd6 27. Qf3 Ne4 28. Ne2 Nc5 29. Rc2 Qxe3 30. Qxe3 Rxe3 31. Rf1 Nd3 32. Nf4 Nxf4 33. gxf4 Rce8 34. Bc1 Re2 35. Rf2 Rxc2 36. Rxc2 g5 37. Kg3 Bc6 38. Ra2 Re1 39. Ba3 Bxf4+ 40. Kf2 Rd1 41. a5 Rd3 42. Bb4 Bg3+ 43. Ke2 Be5 44. Rc2 f5 45. Bf3 Kg7 46. Kf2 Kf6 47. Kg2 h5 48. Kf2 g4 49. hxg4 hxg4 50. Bg2 Ba4 51. Re2 f4 52. Bh1 g3+ 53. Kf1 f3 54. Re1 g2+ 55. Bxg2 fxg2+ 56. Kxg2 Bxc3 57. Rf1+ Ke5 58. Bf8 Bc6 59. Bg7+ Ke6 60. Bf8 d4+ 61. Kh2 Re3 62. Bg7 Rf3 63. Rb1 Bb5 64. Rd1 Kd5 65. Kg2 Rf5 66. Bh8 Ba4 67. Rb1 Bb3 68. Rh1 Bb4 69. Rh6 d3 70. Rh1 d2 0-1

Carlsen sigraði Anand í úrslitum

Anand og CarlsenNorski undradrengurinn Magnus Carlsen sigraði indverska heimsmeistarann Vishy Anand í úrslitum skákhátíðinnar í Kristianssund í Noregi.  Carlsen hafði betur 1,5-0,5.  Hammer varð í þriðja sæti eftir 1,5-0,5 sigur á Polgar í einvígi um þriðja sætið.


 


Barna- og unglingaæfingar Hellis hefjast í dag

Barna- og unglingaæfingar Hellis hefjast aftur eftir sumarhlé mánudaginn 30. ágúst 2010. Taflið byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagið verður það sama og síðasta vetur.  Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin þátttökugjöld.

Æfingarnar verða haldnar í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er við hliðina á Subway en salur félagsins er á þriðju hæð hússins. Á æfingunum verða 5 eða 6 umferðir með umhugsunartíma 10 eða 7 mínútur. Einnig verður farið í dæmi og endatöfl eins og tíma vinnst til. Umsjón með æfingunum hafa Paul Frigge og Vigfús Ó. Vigfússon.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 47
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 8779085

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband