Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Páll sigrađi á gangamóti

Nokkrir strákar mćtt uppí Taflfélag Reykjavíkur sl. fimmtudag og hugđust taka ţátt í fimmtudagsmót sem féll svo niđur.   Ţeir gáfust ekki uppráđulausir og tefldu mót á ganginum!í

Lokastađan:

  • 1.Páll Snćdal Andrason       6,5/8
  • 2.Eiríkur Örn Brynjarsson      5/8
  • 3-4.Óskar Long Einarsson     3/8
  • 3-4.Jón Trausti Harđarsson    3/8
  • 5.Kristinn Andri Kristinsson   2,5/8

Mótstjóri var engin annar en Páll Snćdal Andrason.

Tíunda og nćstsíđasta umferđ hafin

Ól í skák 2010 142Tíunda og nćstsíđsta umferđ Ólympíuskákmótsins hófst í morgun kl. 9.   Íslenska sveitin í opnum flokki teflir viđ Lettland, sem hvíla fyrsta borđs mann sinn, Miezies.   Hannes teflir ţví gođsögnina, Evgeny Svesnikov.   Stelpurnar tefla viđ sterka sveit Austurríkis.   Lenka gerđi stutt jafntefli međ svörtu á fyrsta borđi.

Ísland - Lettland

Ísland - Austurríki


Tap gegn Chile og Mongólíu - Lenka međ áfanga!

 

Ól í skák 2010 046

 

 

Bćđi íslensku liđin töpuđu í dag.   Liđiđ í opnum flokki tapađi 1-3 fyrir Chile ţar sem Hannes Hlífar Stefánsson og Héđinn Steingrímsson gerđu jafntefli.   Stelpurnar töpuđu 0,5-3,5 fyrir Mongólíu ţar sem Lenka Ptácníková gerđi jafntefli.   Lenka hefur međ árangri sínum tryggt sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli en áfangi á ólympíuskákmóti telur 20 skákir!   Lenka er ţví komin međ alla áfanga til ţess ađ verđa útnefnd en ţarf ađ ná 2400 skákstigum.

 

 


Danilov kjörinn forseti ECU

Ól í skák 2010 031Búlgarinn Silvio Danilov var í gćr kjörinn forseti Evrópska skáksambandsins.   Alls voru greidd 54 atkvćđi, ţ.e. fyrir hvert einasta skáksamband í Evrópu.  

Í fyrstu umferđ hlaut Danilov 25 atkvćđi, Ali 20 atkvćđi og Weicacker ađeins 9 atkvćđi.   Í 2. umferđ vann Búlgarinn Tyrkjann 30-24.

Nánar um fundina í pistli síđar í dag.

 


Dađi efstur á Haustmóti TR

Dađi Ómarsson í Búdapest 2010Dađi Ómarsson (2172) er efstur međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Haustmóts TR, sem fram fór í gćrkvöldi.  Sigurbjörn Björnsson (2300) og Sverrir Ţorgeirsson (2223) koma nćstir međ 1,5 vinning.  Stefán Bergsson (2102) er efstur í b-flokki, Jon Olav Fivelstad (1853), Páll Sigurđsson (1884) eru efstir í c-flokki og Páll Andrason (1604) og Snorri Sigurđur Karlsson (1585) eru efstir í d-flokki.  


Úrslit 2. umferđar:

 

Gislason Gudmundur 0 - 1Thorgeirsson Sverrir 
Kjartansson Gudmundur 1 - 0Olafsson Thorvardur 
Halldorsson Jon Arni ˝ - ˝Bjornsson Sigurbjorn 
Thorhallsson Gylfi ˝ - ˝Thorhallsson Throstur 
Omarsson Dadi 1 - 0Bjornsson Sverrir Orn 

Stađan:


Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. rtg+/-
1 Omarsson Dadi 21722180TR218,1
2FMBjornsson Sigurbjorn 23002315Hellir1,56,9
3 Thorgeirsson Sverrir 22232280Haukar1,59,6
4 Halldorsson Jon Arni 21942190Fjölnir15,7
5GMThorhallsson Throstur 23812410Bolungarvík1-4,8
6 Thorhallsson Gylfi 22002130SA12,8
7IMKjartansson Gudmundur 23732330TR1-3,2
8 Olafsson Thorvardur 22052200Haukar0,5-3,8
9 Bjornsson Sverrir Orn 21612140Haukar0,5-6,4
10 Gislason Gudmundur 23462380Bolungarvík0-21


Tómas og Jóhann Óli efstir á Haustmóti SA

Önnur umferđ Haustmóts Skákfélags var tefld í gćrkvöldi. Líkt og búist var viđ kom Jakob Sćvar akandi sem leiđ lá yfir Lágheiđina frá Siglufirđi; líklega var um ađ rćđa síđustu ferđ hans ţessa leiđ ţví Héđinsfjarđargöngin verđa formlega opnuđ um helgina. Tilkoma ganganna kemur til međ ađ stytta leiđina frá Siglufirđi til Akureyrar um einhverja klukkutíma og ţar međ auđvelda ađgengi Siglfirđinga ađ mótum hjá Skákfélagi Akureyrar. Ţar er loks komin skýring á ţví ţjóđhagslega hagrćđi sem af framkvćmdinni hlýst.

Úrslitin:

Round 2 on 2010/09/28 at 19:30

Bo.

No.

 

 

Name

Result

 

Name

 

No.

1

10


 

Magnusson Jon

0 - 1

 

Thorgeirsson Jon Kristinn


6

2

7


 

Arnarson Sigurdur

1 - 0

 

Sigurdsson Jakob Saevar


5

3

8


 

Jonsson Haukur H

0 - 1

 

Sigurdarson Tomas Veigar


4

4

9


 

Heidarsson Hersteinn

  

Bjorgvinsson Andri Freyr

 

3

5

1


 

Karlsson Mikael Johann

0 - 1

 

Eidsson Johann Oli


2

 

Úrslit kvöldsins urđu öll eftir bókinni ef frá er talin viđureign Mikaels (1825) og Jóhanns Óla (1630) en Jóhann hafi betur ađ lokum eftir miklar sviptingar.

Nokkuđ er um ađ skákum hafi veriđ frestađ. Af ţeim sökum gefur stađa efstu manna ekki endilega rétta mynd.

Tómas Veigar Sigurđarson                 2 vinningar
Jóhann Óli Eiđsson                            2 vinningar
Jón Kristinn Ţorgeirsson                    1˝
Sigurđur Arnarson                             1
Andri Freyr Björgvinsson                  1 + frestuđ skák
Jakob Sćvar Sigurđsson                    ˝
Mikael Jóhann Karlsson                     0 + frestuđ skák
Haukur H. Jónsson                            0
Hersteinn Heiđarsson                         0 + frestuđ skák
Jón Magnússon                                  0 + frestuđ skák 

Ţriđja umferđ fer fram á sunnudaginn.  


Róbert sigrađi á skákmóti vegna geđveikra daga

Róbert Lagerman sigrađi skákmóti vegna Geđveikra daga sem fram fór í Björgunni í Keflavík í fyrrdag.   Róbert hlaut fullt 8 vinninga í 8 skákum.   Gunnar Freyr Rúnarsson varđ annars međ 7 vinninga og Pálmar Breiđfjörđ varđ ţriđji međ 5,5 vinning.

 

1Róbert Lagerman8,0
2Gunnar Freyr Rúnarsson7,0
3Pálmar Breiđfjörđ5,5
4Ţórir Benediktsson5,0
5Jón Úlfljótsson4,5
6.-10.Jón Birgir Einarsson4,0
 Emil Ólafsson4,0
 Arnar Valgeirsson4,0
 Haukur Halldórsson4,0
 Hinrik Páll Friđriksson4,0
11Guđmundur Ingi Einarsson3,5
12.-14.Jón S. Ólafsson3,0
 Ingvar Sigurđsson3,0
 Berglind Júlía Valsdóttir3,0
15Björgúlfur Stefánsson1,5
16Elísabet María Ragnarsdóttir0,0

 Myndir vćntanlegar.  


Ól í skák: Níunda umferđ hafin

Ól í skák 2010 019Níunda umferđ Ólympíuskákmótsins er nýhafin.   Íslenska liđiđ í opnum flokki teflir viđ sveit Chile en stelpurnar tefla viđ Mongólíu.  Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum beint.  


 


Ól. í skák: Góđ úrslit í áttundu umferđ

Báđar íslensku sveitirinar á Ólympíuskákmótinu náđu góđum árangri i áttundu umferđ mótsins.

Í opnum flokki mćttu Íslendingar Perú og sigruđu ţeir Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson og Hjörvar Steinn Grétarsson  andstćđinga sína, en Björn Ţorfinnsson gerđi jafntefli og úrslitin urđu ţví 3˝-˝ Íslendingum í vil. Ţetta er mjög góđur árangur miđađ viđ styrkleika andstćđinganna.

Kvennasveitin vann ekki síđra afrek ţegar hún gerđi jafntefli viđ Ítali. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir vann sína skák, ţćr Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Lenka Ptacnikova gerđu jafntefli, en Sigurlaug Friđţjófsdóttir tapađi. Lokaúrslitin urđu ţví 2-2.

Sveitin í opna flokknum er í 37. sćti en stelpurnar eru í 38. sćti.

Í níundu umferđ verđur teflt viđ Chile í opnum flokki, en í kvennaflokki verđa andstćđingarnir Mongólía, en sveit ţeirra er mun sterkari en sú íslenska.

 


Kirsan 95 - Karpov 55. Kirsan áfram forseti FIDE

Kosningunni á milli ţeirra Kirsan Ilyumzhinov og Anatoly Karpovs, fyrrum heimsmeistara í skák, lauk rétt í ţessu međ sigri ţess fyrrnefnda. Kirsan hlaut 95 atkvćđi gegn 55 atkvćđum Karpovs.

Kirsan Ilyumzhinov verđur ţví áfram forseti FIDE, alţjóđlega skáksambandsins.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 24
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 188
  • Frá upphafi: 8779148

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband