Fćrsluflokkur: Íţróttir
27.10.2010 | 16:21
Carlsen međ vinningsforskot í Nanjing
Magnus Carlsen (2826) hefur vinnings forskot ađ lokinni áttundu umferđ Pearl Spring-mótsins sem fram fór í dag í Nanjing í Kína. Carlsen gerđi jafntefli viđ Anand (2800). Loks vann Topalov (2803) skák en hann vann Bacrot (2716). Gashimov (2719) og Wang Yue (2714) gerđu jafntefli. Anand og Bacrot eru í 2.-3. sćti. Topalov og Anand mćtast í 9. og nćstsíđustu umferđ sem fram fer í fyrramáliđ.
Stađan:- 1. Carlsen (2826) 5 v.
- 2.-3. Bacrot (2716) og Anand (2800) 4 v.
- 4.-5. Topalov (2803) og Gashimov (2719) 3 v.
- 6. Wang Yue (2738) 2 v.
Sex skákmenn taka ţátt í mótinu og tefld er tvöföld umferđ. Međalstig eru 2766 skákstig.
Fínt er fyrir árrisula ađ fylgjast međ mótinu en taflmennska hefst kl. 6:30 á morgnanna.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2010 | 11:21
Jón Kristinn, Tómas og Sigurđur efstir á Haustmóti SA
Ţrír skákmenn eru jafnir og efstir ađ lokinni 8. umferđ sem fram fór í gćrkvöldi. Tómas Veigar sem var einn efstur fyrir umferđina tapađi nokkuđ örugglega fyrir Siglfirđingnum Jakobi Sćvari. Jón Kristinn Ţorgeirsson, sem var í 2.-3. sćti ásamt Sigurđi Arnarsyni, vann Andra Frey og Sigurđur Arnarson fékk vinning gegn Jóhanni Óla ţar sem sá síđarnefndi mćtti ekki til leiks.
Stađan er ţá ţannig ađ Jón Kristinn, Tómas Veigar og Sigurđur Arnarson eru efstir međ 6 vinninga. Jón og Tómas mćtast í lokaumferđinni og Sigurđur mćtir Andra Frey.
Níunda og síđasta umferđ mótsins fer fram nćsta ţriđjudag (2. nóvember) kl. 19:30
Úrslit:Andri Freyr Björgvinsson - Jón Kristinn 0-1
Tómas Veigar Sigurđarson - Jakob Sćvar Sigurđsson 0-1
Mikael Jóhann Karlsson - Haukur H. Jónsson 1-0
Jóhann Óli Eiđsson - Sigurđur Arnarson - - +
Jón Magnússon - Hersteinn Bjarki Heiđarsson Frestađ
Stađan:
Jón Kristinn Ţorgeirsson 6 vinningar
Tómas Veigar Sigurđarson 6
Sigurđur Arnarson 6
Jóhann Óli Eiđsson 5
Jakob Sćvar Sigurđsson 4˝ +frestuđ skák
Mikael Jóhann Karlsson 4˝
Andri Freyr Björgvinsson 2˝ + frestuđ skák
Hersteinn Bjarki Heiđarsson 2 + frestuđ skák
Haukur H. Jónsson 1
Jón Magnússon ˝ + frestuđ skák
Í lokaumferđinni mćtast:
Jakob Sćvar Sigurđsson - Jón Magnússon
Jón Kristinn Ţorgeirsson - Tómas Veigar Sigurđarson
Sigurđur Arnarson - Andri Freyr Björgvinsson
Haukur H. Jónsson - Jóhann Óli Eiđsson
Hersteinn Heiđarsson - Mikael Jóhann Karlsson
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2010 | 11:12
Stórmót í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags
Taflfélag Reykjavíkur, Taflfélagiđ Hellir og Skákfélag Vinjar sameinast um ađ setja upp mót í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags á fimmtudagskvöld.
Mótiđ er haldiđ í húsnćđi TR í Faxafeni 12 og hefst klukkan 19:30.
Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og eru glćsilegir vinningar í bođi en Forlagiđ styrkir mótiđ nú, sem fyrr, međ glćnýjum bókum.
Vinningar eru veittir fyrir:
- 3 efstu sćtin.
- 12 ára og yngri.
- 13-18 ára.
- 60 ára og eldri.
- efst kvenna.
Ađ auki eru happadrćttisvinningar ţannig ađ allir eiga séns, og einnig fylgja glćstir verđlaunapeningar fyrir efstu ţátttakendur. EKKERT ŢÁTTTÖKUGJALD
Skákstjóri er Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins.
Vinjarreglur verđa í heiđri, ţ.e. ađ klukkan gildir. Hver vinningshafi fćr ein verđlaun, ţ.e. möguleiki á verđlaunum fyrir annađ sćtiđ í einhverjum flokki.
Ţetta er í sjötta sinn sem mót ţetta fer fram en ţađ hefur veriđ haldiđ í Ráđhúsi Reykjavíkur, Perlunni og síđast í göngugötunni í Mjódd ţar sem ţátttökumet var slegiđ, 48 manns.
Alţjóđlegur geđheilbrigđisdagur er 10. október en ţá var lokadagur Íslandsmótsins í Rimaskóla. Mótiđ frestađist vegna ţess svolítiđ!
TR, Hellir og Skákfélag Vinjar hvetja allt skákáhugafólk til ađ koma og taka ţátt í skemmtilegu móti.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Keppni á Skákţingi Íslands 2010 - 15 ára og yngri (fćdd 1995 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 1997 og síđar) verđur haldiđ í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 30. og 31. október nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á skák fyrir keppanda. Teflt verđur í einum flokki.
Skákstađur: Faxafen 12, Reykjavík
Umferđataflan er ţannig:
Laugardagur 30. október kl. 13.00 1. umferđ
kl. 14.00 2. umferđ
kl. 15.00 3. umferđ
kl. 16.30 4. umferđ
kl. 17.30 5. umferđ
Sunnudagur 31. október kl. 11.00 6. umferđ
kl. 12.00 7. umferđ
kl. 13.30 8. umferđ
kl. 14.30 9. umferđ
Ađ ţví loknu verđlaunaafhending og mótsslit.
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)
Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki.
Skráning: skaksamband@skaksamband.is eđa í síma 568 9141 virka daga kl. 9-13.
Skráningu lýkur fimmtudaginn 28. október.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2010 | 08:09
Emil efstur á Unglingameistaramóti Hellis
Emil Sigurđarson er efstur međ fullt hús 4v í jafn mörgum skákum eftir fyrri hlutann í unglingameistaramóti Hellis sem fram fór á mánudaginn. Jafnir í öđru til ţriđja sćti eru Jón Trausti Harđarson og Oliver Aron Jóhannesson međ 3,5v. mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 26. október ţegar ţrjár síđustu umferđirnar verđa tefldar og hefst tafliđ kl. 16.30.
Stađan eftir 4. umferđir:
- 1. Emil Sigurđarson 4v
- 2. Jón Trausti Harđarson 3,5v
- 3. Oliver Aron Jóhannesson 3,5v
- 4. Dagur Kjartansson 3v
- 5. Kristinn Andri Kristinsson 3v
- 6. Dagur Ragnarsson 3v
- 7. Tara Sóley Mobee 3v
- 8. Nansý Davíđsdóttir 3v
- 9. Skúli Eggert Sigurz 2,5v
- 10. Kristófer Jóel Jóhannesson 2,5v
- 11. Dawid Kolka 2,5v
- 12. Heimir Páll Ragnarsson 2,5v
- 13. Leifur Ţorsteinsson 2,5v
- 14. Donika Kolica 2v
- 15. Gauti Páll Jónsson 2v
- 16. Sóley Lind Pálsdóttir 2v
- 17. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 2v
- 18. Ásta Sóley Júlíusdóttir 2v
- 19. Mykhael Kravchuk 2v
- 20. Helgi Gunnar Jónsson 2v
- 21. Róbert Leó Jónsson 2v
- 22. Vignir Vatnar Stefánsson 1,5v
- 23. Viktor Ísar Stefánsson 1v
- 24. Axel Óli Sigurjónsson 1v
- 25. Aldís Birta Gautadóttir 1v
- 26. Felix Steinţórsson 1v
- 27. Jón Otti Sigurjónsson 1v
- 28. Sonja María Friđriksdóttir 1v
- 29. Hilmir Hrafnsson 1v
- 30. Magnús Hjaltested 1v
- 31. Sindri Snćr Hjaltalín 0v
Í 5. umferđ tefla saman:
1. Jón Trausti - Emil
2. Dagur Kjartansson - Oliver Aron
3. Kristinn Andri - Dagur Ragnarsson
4. Tara Sóley - Nansy
5. Kristófer Jóel - Skúli Eggert
6. Heimir Páll - Dawid
7. Donika - Leifur
8. Sóley Lind - Gauti Páll
9. Hildur Berglind - Ásta Sóley
10. Mykhael - Helgi Gunnar
11. Vignir Vatnar - Róbert Leó
12. Axel Óli - Viktor Ísar
13. Felix - Aldís Birta
14. Sonja María - Jón Otti
15. Magnús - Hilmir
16. Sindri Snćr - Skotta 1-0
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2010 | 15:42
Stórmót í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags
Taflfélag Reykjavíkur, Taflfélagiđ Hellir og Skákfélag Vinjar sameinast um ađ setja upp mót í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags á fimmtudagskvöld.
Mótiđ er haldiđ í húsnćđi TR í Faxafeni 12 og hefst klukkan 19:30.
Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og eru glćsilegir vinningar í bođi en Forlagiđ styrkir mótiđ nú, sem fyrr, međ glćnýjum bókum.
Vinningar eru veittir fyrir:
- 3 efstu sćtin.
- 12 ára og yngri.
- 13-18 ára.
- 60 ára og eldri.
- efst kvenna.
Ađ auki eru happadrćttisvinningar ţannig ađ allir eiga séns, og einnig fylgja glćstir verđlaunapeningar fyrir efstu ţátttakendur. EKKERT ŢÁTTTÖKUGJALD
Skákstjóri er Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins.
Vinjarreglur verđa í heiđri, ţ.e. ađ klukkan gildir. Hver vinningshafi fćr ein verđlaun, ţ.e. möguleiki á verđlaunum fyrir annađ sćtiđ í einhverjum flokki.
Ţetta er í sjötta sinn sem mót ţetta fer fram en ţađ hefur veriđ haldiđ í Ráđhúsi Reykjavíkur, Perlunni og síđast í göngugötunni í Mjódd ţar sem ţátttökumet var slegiđ, 48 manns.
Alţjóđlegur geđheilbrigđisdagur er 10. október en ţá var lokadagur Íslandsmótsins í Rimaskóla. Mótiđ frestađist vegna ţess svolítiđ!
TR, Hellir og Skákfélag Vinjar hvetja allt skákáhugafólk til ađ koma og taka ţátt í skemmtilegu móti.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2010 | 09:04
Unglingameistaramót Hellis hefst í dag
Unglingameistaramót Hellis 2010 hefst mánudaginn 25. október n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 26. október n.k. kl. 16.30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri, sem eru í grunnskóla, en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ.
Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 1. nóvember n.k. Keppnisstađur er Álfabakki 14a (inngangur viđ hliđana á Subway) og er salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld.
Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók.
Umferđatafla:
1.-4. umferđ: Mánudaginn 25. október kl. 16.30
5.-7. umferđ: Ţriđjudaginn 26. október kl. 16.30
Verđlaun:
- 1. Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
- 2. Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
- 3. Allir keppendur fá skákbók.
- 4. Ţrír efstu 12 ára og yngri fá verđlaunapening.
- 5. Stúlknameistari Hellis fćr verlaunagrip til eignar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2010 | 19:50
Skákţáttur Morgunblađsins: Kvennaliđiđ stóđ sig vel á Ólympíumótinu

Niđurstađan gefur tilefni til ađ stefna enn hćrra á nćstu mótum. Hallgerđur sem tefldi allar skákirnar ellefu stóđ sig vel og á heilmikiđ inni. Tinna og Jóhanna voru nýliđar í hópnum og áttu slćman kafla um miđbik mótsins ţar sem einbeitnin var ekki nógu góđ.
Hin nýja kynslóđ tekur ţarna viđ keflinu af skákkonum á borđ viđ Guđlaugu Ţorsteinsdóttur, Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur og Hörpu Ingólfsdóttur. Ţó er alls ekki útilokađ og raunar óskandi ađ ţessar ţrjár snúi aftur og fleiri til sem myndi ţýđa ađ í dag ćttum viđ mjög frambćrilegan hóp kvenna á alţjóđlegum vettvangi.
Á síđustu Ólympíumótum hafa sveitir frá Georgíu og Kína veriđ atkvćđamiklar í keppninni um efsta sćtiđ en nú var rússneska sveitin var gjörsamlega óstöđvandi og vann allar viđureignir sínar og var ţví međ fullt hús stiga og 34 vinninga. Lokaniđurstađa efstu ţjóđa varđ ţessi:
1. Rússland 22 stig 2. Kína 18 stig 3. Georgía 16 stig 4. Kúba 16 stig 5. Bandaríkin 16 stig.
Athygli vekur góđ frammistađa Kúbverja en ţeir áttu einnig öfluga sveit í karlaflokki. Lengi geta ţeir sótt í arf ţriđja heimsmeistarans, Jose Raoul Capablanca.
Íslenska kvennaliđiđ var í raun án liđsstjóra ţví Davíđ Ólafsson sem hafđi tekiđ hlutverkiđ ađ sér forfallađist á síđustu stundu. Gunnar Björnsson, forseti SÍ, sem sat ţing FIDE hljóp í skarđiđ ađ einhverju leyti en segja má ađ ţarna hafi Lenka Ptacnikova tekiđ ađ sér forystuhlutverkiđ. Hún tefldi af miklum ţrótti og hikađi ekki viđ ađ taka djarfar ákvarđanir yfir skákborđinu eins og eftirfarandi skák ber vott um:
Lenka Ptacnikova Eva Repkova (Slóvakía )
Frönsk vörn
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. exd5 Dxd5 5. Rgf3 cxd4 6. Bc4 Dd6 7. 0-0 Rf6 8. Rb3 Rc6 9. Rbxd4 Rxd4 10. Rxd4 a6 11. He1 Dc7 12. De2 Bd7 13. Bg5 0-0-0 14. a4 Bc5 15. c3 h5
Hér var betra ađ leika 15.... h6.
16. b4 Bd6 17. h3 e5
18. Rb5!
Mannsfórn ber vott um sókndirfsku og sjálfstraust. Hvítur gat einnig leikiđ 18. Rf3 og hefur ţá góđa stöđu.
18.... axb5 19. axb5 Bf5 20. b6 Dxb6 21. Be3 Dc7 22. Bb5! Rd7
22.... Kb8 má svara međ 23. Ha7 međ sterkri sókn eftir a-línunni.
23. Ha8 Rb8 24. Ba7 Dxc3 25. Be3!
Og nú á svartur enga vörn viđ hótuninni 26. Hc1.
25.... Bc7 26. Hc1 Dxc1 27. Bxc1 Hd6 28. Be3 Hhd8 29. Ba4 Hg6 30. Dxh5 Be4 31. f3 Bd3 32. Bb3 Hd7 33. Dh8+ Hd8 34. Dh4 f5 35. Bg5 Bb6 36. Kh1 Hf8 37. Be7 Bf1 38. Ha2 Bd8 39. Dh7 Hh6 40. Dxg7 Hfh8 41. Bxd8 Kxd8 42. Hd2+
- og svartur gafst upp.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 17. október 2010.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 19:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2010 | 17:34
Sverrir sigrađi á mjög vel sóttu Hrađskákmóti TR
Sverrir Ţorgeirsson (2280) hélt áfram ţar sem frá var horfiđ á Haustmótinu og sigrađi einnig á Hrađskákmóti TR sem fram fór í dag. Annar varđ Ögmundur Kristinsson en í 3.-4. sćti urđu Halldór Brynjar Halldórsson og Jóhann H. Ragnarsson.
Röđ | Nafn | ELO | Vinn. | Stig |
1 | Sverrir Ţorgeirsson | 2280 | 11,5 | 46,5 |
2 | Ögmundur Kristinsson | 2050 | 11 | 50,0 |
3-4 | Halldór B Halldórsson | 2200 | 10,5 | 46,5 |
Jóhann H Ragnarsson | 2080 | 10,5 | 44,0 | |
5 | Jón Svavar Úlfljótsson | 1770 | 10 | 44,0 |
6 | Jorge Fonseca | 1965 | 9,5 | 46,0 |
7-9 | Jóhann Ingvason | 2150 | 9 | 50,0 |
Birkir Karl Sigurđsson | 1480 | 9 | 43,5 | |
Páll Sigurđsson | 1875 | 9 | 38,5 | |
10-14 | Eiríkur Örn Brynjarsson | 1585 | 8,5 | 49,5 |
Stefán Már Pétursson | 1465 | 8,5 | 44,0 | |
Kristján Örn Elíasson | 1955 | 8,5 | 43,0 | |
Örn Leó Jóhannsson | 1960 | 8,5 | 41,0 | |
Birgir Rafn Ţráinsson | 1780 | 8,5 | 39,0 | |
15-19 | Sigurlaug R Friđţjófsdótt | 1795 | 8 | 45,0 |
Páll Andrason | 1665 | 8 | 45,0 | |
Óskar S Maggason | 1660 | 8 | 40,0 | |
Dagur Ragnarsson | 1575 | 8 | 39,0 | |
Jón Trausti Harđarsson | 1500 | 8 | 39,0 | |
20-23 | Atli Antonsson | 1770 | 7,5 | 47,0 |
Elsa María Ţorfinnsdóttir | 1630 | 7,5 | 46,5 | |
Eiríkur K Björnsson | 2030 | 7,5 | 43,5 | |
Oliver Aron Jóhannesson | 1485 | 7,5 | 41,5 | |
24-27 | Róbert Leó Jónsson | 7 | 39,0 | |
Hermann Ingjaldsson | 7 | 35,0 | ||
Rafnar Friđriksson | 7 | 34,0 | ||
Leifur Ţorsteinsson | 7 | 29,5 | ||
28-29 | Grímur Björn Kristinsson | 6,5 | 43,0 | |
Gauti Páll Jónsson | 6,5 | 34,0 | ||
30-34 | Dawid Kolka | 1125 | 6 | 43,5 |
Kristófer Jóel Jóhannesson | 1325 | 6 | 38,0 | |
Csaba Daday | 6 | 37,5 | ||
Kristinn Andri Kristinsson | 1330 | 6 | 37,0 | |
Erik Daníel Jóhannesson | 6 | 36,0 | ||
35-39 | Óskar Long Einarsson | 5,5 | 36,0 | |
Atli Snćr Andrésson | 5,5 | 35,5 | ||
Pétur Jóhannesson | 1085 | 5,5 | 35,5 | |
Veronika Steinunn Magnúsdóttir | 5,5 | 31,0 | ||
Nansý Davíđsdóttir | 5,5 | 30,5 | ||
40-42 | Vignir Vatnar Stefánsson | 1140 | 5 | 40,0 |
Björgvin Kristbergsson | 1155 | 5 | 39,0 | |
Tara Sóley Mobee | 5 | 34,0 | ||
43 | Skúli Eggert Sigurz | 4,5 | 33,5 | |
44-45 | Aron Freyr Bergsson | 4 | 31,0 | |
Hnikarr Bjarmi Franklínsson | 4 | 28,5 | ||
46 | Sindri Snćr Hjaltalín | 3,5 | 25,5 | |
47 | Andri Már Hannesson | 3 | 31,5 | |
48 | Haraldur Ólafsson | 1 | 27,5 |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 18:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
24.10.2010 | 10:06
Hrađskákmót TR fer fram í dag
Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 24.október kl. 14:00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Swiss Perfect kerfi. Umhugsunartími 5 mín á skák. Ţátttökugjald kr 500 fyrir 16 ára og eldri, en frítt fyrir 15 ára og yngri.
Ţrenn verđlaun verđa i bođi.
Ađ loknu hrađskákmótinu fer fram verđlaunaafhending fyrir nýafstađiđ Haustmót.
Núverandi Hrađskákmeistari T,R, er Torfi Leósson.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 14
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8779220
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 100
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar