Fćrsluflokkur: Íţróttir
29.10.2010 | 00:24
Róbert sigrađi á ótrúlega vel sóttu geđheilbrigđismóti
Róbert Lagerman (2273) sigrađi á ótrúlega vel sóttu Geđheilbrigđismóti sem fram fór í kvöld en hvorki meira né minna en 79 skákmenn tóku ţátt. Róbert kom í mark jafn Gylfa Ţórhallssyni (2200), Sigurđi Dađa Sigfússyni (2334) og Arnar Ţorsteinssyni (2217) en hafđi sigur eftir stigaútreikning. Ţađ voru Skákfélag Vinjar, Taflfélagiđ Hellir og Taflfélag Reykjavíkur sem héldu mótiđ í sameiningu í húsnćđi TR. Mótiđ var haldiđ í tilefni alţjóđlegs Geđheilbrigđisdags sem reyndar var 10. október en ţá voru skákmenn uppteknir á Íslandsmóti skákfélaga. Forlagiđ gaf einkar glćsilega vinninga.
Ýmis aukaverđlaun voru veitt á mótinu. Björn Sölvi Sigurjónsson fékk verđlaun fyrir 60 ára og eldri, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir var efst kvenna, Guđmundur Kristinn Lee var efstur 13-18 ára og Gauti Páll Jónsson var efstur 12 ára og yngri. Í ţeim flokk fengu Heimir Páll Ragnarsson og Vignir Vatnar Stefánsson einnig verđlaun fyrir 2. og 3. sćti en ţremenningarnir eru allir nemendur hjá Skákakademíu Reykjavíkur.
Ađ lokum fór fram happdrćtti og ţá voru dregnir upp ţrír keppendur sem fengu happadrćttisvinninga. Ţađ voru Örn Leó Jóhannsson, Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Pétur Jóhannesson.
Í mótslok afhenti Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir, formađur TR, verđlaunin. Skákstjóri var Gunnar Björnsson en ađ öđrum ólöstuđum er mótiđ fyrst og fremst eign Arnar Valgeirssonar, formanns Skákfélag Vinjar, sem á erfitt verk fyrir höndum ađ bćta ţátttökumetiđ ađ ári!
Heildarstöđu mótsins má nálgast á Chess-Results.
- Myndaalbúm mótsins (fleiri myndir vćntanlegar)
- Chess-Results
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
29.10.2010 | 00:04
Emil sigrađi á Unglingameistari Hellis - Dagur unglingameistari félagsins
Emil Sigurđarson sigrađi međ 6,5v í 7 skákum á vel sóttu unglingameistaramóti Hellis sem lauk á ţriđjudaginn. Emil tefldi af öryggi og yfirvegun í mótinu og var sigur hann fyllilega verđskuldađur. Vissulega hefđi getađ fariđ á annan veg eftir jafntefli viđ Jón Trausta í 5. umferđ og svo afleik og erfiđa stöđu manni undir á móti Kristni Andra í 6. umferđ en međ ţrautseigju náđi Emil ađ snú taflinu sér í vil í lokin og eftir ţađ var leiđin greiđ.
Í öđru sćti varđ Dagur Kjartansson međ 6v og sem efstur Hellismanna varđ Dagur unglingameistari Hellis annađ áriđ í röđ. Dagur var mjög ţaulsćtinn viđ skákborđiđ í mótinu og skákir hans kláruđust nánast alltaf síđast ţannig ađ tíminn fyrir hverja einustu umferđ var full nýttur viđ misjafnar vinsćldir yngstu keppendanna. Dagur var líka afar fengsćll á lokamínútum skáka sinna og náđ í ófáa vinninga rétt í blá lokin. Ţriđji varđ svo nokkuđ óvćnt Kristófer Jóel Jóhannesson međ 5,5v og skaust hann međ góđum endaspretti fram fyrir keppendur sem fyrirfram voru taldir líklegri til afreka
Kristófer Jóel var einnig efstur 12 ára og yngri. Í öđru sćti varđ Hildur Berglind Jóhannsdóttir međ 5v sem tók hinn ţekkta Monrad gambít á mótiđ og hreinsađi svo seinni hlutann sem oft hefur gefist vel í ţessu móti. Ţriđja sćtinu náđi svo Oliver Aron Jóhannesson međ 4,5v eins og Leifur Ţorsteinsson en hćrri á stigum. Stúlknameistari Hellis varđ svo Hildur Berglind Jóhannsdóttir međ 5v. Lengi vel leit samt út fyrir ađ Tara Sóley Mobee mynd ná ţessu en hún fór erfiđa leiđ í gegnum mótiđ og missti Hildi fram fyrir sig í lokaumferđinni.
Lokastađan:
- 1. Emil Sigurđarson 6,5v/7
- 2. Dagur Kjartansson 6v
- 3. Kristófer Jóel Jóhannesson 5,5v
- 4. Dagur Ragnarsson 5v
- 5. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 5v
- 6. Oliver Aron Jóhannesson 4,5v (24,5)
- 7. Leifur Ţorsteinsson 4,5v (18,5)
- 8. Jón Trausti Harđarson 4v
- 9. Kristinn Andri Kristinsson 4v
- 10. Nansy Davíđsdóttir 4v
- 11. Tara Sóley Mobee 4v
- 12. Gauti Páll Jónsson 4v
- 13. Dawid Kolka 4v
- 14. Vignir Vatnar Stefánsson 4v
- 15. Jón Otti Sigurjónsson 4v
- 16. Hilmir Hrafnsson 4v
- 17. Heimir Páll Ragnarsson 3,5v
- 18. Donika Kolica 3v
- 19. Helgi Gunnar Jónsson 3v
- 20. Ásta Sóley Júlíusdóttir 3v
- 21. Róbert Leó Jónsson 3v
- 22. Sóley Lind Pálsdóttir 3v
- 23. Aldís Birta Gautadóttir 3v
- 24. Sonja María Friđriksdóttir 3v
- 25. Skúli Eggert Sigurz 2,5v
- 26. Mykhael Kravchuk 2v
- 27. Viktor Ísar Stefánsson 2v
- 28. Felix Steinţórsson 2v
- 29. Sindri Snćr Hjaltalín 2v
- 30. Axel Óli Sigurjónsson 2v
- 31. Magnús Hjaltested 2v
- 32. Gunnar Hrafn Kristjánsson 1v
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2010 | 23:56
Hannes hóf minningarmótiđ um Chigorin međ sigri
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2585) hóf minningarmótiđ um Chigorin, sem hófst í St. Pétursborg í dag međ sigri gegn rússnesku skákkonunni Elmira Mirzoeva (2239). Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ rússneska alţjóđlega meistarann Sergey Solojov (2394).
Mótiđ í St. Pétursborg er sautjánda minningarmótiđ um Chigorin. Mótiđ er ćgisterkt en 61 stórmeistari tekur ţátt og styrkleika mótsins má sjá á ţví ađ Hannes er ađeins númer 31 í stigaröđ keppenda. 23 skákmenn hafa meira en 2600 skákstig. Opinn skákmót gerast vart sterkari en ţetta.
Stigahćstur keppenda er úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2670). Međal annarra keppenda má nefna Íslandsvinina Alexey Dreev (2649), Ivan Sokolov (2641) og Yuriy Kuzubov (2628).
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2010 | 23:40
Magnús efstur á Atskákmeistaramóti SSON
Í gćrkvöldi hófst Atskákmeistaramót SSON međ 3 umferđum, 3 keppendur forfölluđust ţví miđur á síđustu stundu en ţađ kom ekki ađ sök ţar sem mótiđ er sérstaklega vel skipađ. 3 keppendur koma alla leiđ frá Laugarvatni og einn úr höfuđborginni og er ţađ engin annar en íslandsmeistarinn fyrrverandi Inga Birgisdóttir sem er ţessa daganna ađ smitast allverulega af skákbakteríunni aftur.
Helst bar ţađ til tíđinda ađ Ingimundur Sigurmundsson sem vann mótiđ í fyrra međ fullu húsi vinninga byrjađi á ţví ađ tapa 2 fyrstu skákum sínum, fyrst gegn hinum geysiefnilega Emil Sigurđarsyni og síđan á móti Sigurjóni Njarđarsyni sem auk ţess ađ vera öflugur skákmađur er formađur skákdeildar Ungmennafélags Laugdćla.
Inga kemur sterk inn og vann áđurnefndan Sigurjón örugglega í fyrstu umferđ, gerđi síđan jafntefli viđ Magnús Garđarsson og sem er ekki síđur athyglisvert, viđ Magnús Gunnarsson.
Erlingur Atli átti eina af skákum kvöldsins ţegar hann náđi góđu jafntefli á móti Ingvari Erni sem aftur gerđi jafntefli í öllum skákum sínum í kvöld.
Magnús Matthíasson leiđir mótiđ eftir ađ hafa unniđ ţá Sigurjón og Gunnar og gert jafntefli viđ
Stađan:
Rank | Name | Rtg | Pts | SB. |
1 | Magnús Matthíasson | 1725 | 2˝ | 3,50 |
2 | Emil Sigurđarson | 1630 | 2 | 3,00 |
3 | Inga Birgisdóttir | 0 | 2 | 2,50 |
4 | Ingvar Örn Birgisson | 0 | 1˝ | 2,00 |
5 | Gunnar Vilmundarson | 0 | 1˝ | 1,25 |
6 | Magnús Gunnarsson | 1990 | 1˝ | 1,00 |
Magnús Garđarsson | 1525 | 1˝ | 1,00 | |
8 | Ingimundur Sigurmundsson | 1950 | 1 | 1,50 |
9 | Sigurjón Njarđarson | 0 | 1 | 1,00 |
10 | Erlingur Atli Pálmarsson | 1510 | ˝ | 0,75 |
11 | Magnús Bjarki Snćbjörnsson | 0 | 0 | 0,00 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2010 | 23:32
Guđfinnur sigrađi á kappteflinu um Skákhörpuna
Kappteflinu um Skákhörpuna, sem nú var keppt um í ţriđja sinn hjá Riddaranum, skákklúbbi eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu ađ Strandbergi, Hafnarfirđi, lauk međ glćsilegum sigri Guđfinns R. Kjartanssonar. Guđfinnur hefur sýnt ţađ og sannađ undanfariđ ađ enginn á bókađan vinning gegn honum, veriđ oftast međal efstu manna bćđi á "MánudagsMentum" hjá Sd. KR, "MiđvikudagsMentum" Riddaranna og "Fimmtudagsmentum" í Gallerýinu. Ţá varđ hann ţriđji í Viđeyjarskákmótinu um síđustu helgi. Ástríđuskákmađur "par excellence" !
Um er ađ rćđa skákmótaröđ ţar sem besti árangur í 3 mótum af fjórum telur til vinnings, miđađ viđ Grand Prix stigagjöf (10-8-6-5-4-3-2-1). Í öđru sćti varđ, Friđgeir K. Hólm međ 16 stig og jafnir í 2-5 sćti ţeir Össur Kristinsson, Stefán Ţormar Guđmundsson og Sigurđur Herlufsen međ 14 stig, en hann vann Hörpuna međ fullu húsi í fyrsta skiptiđ sem um hana var keppt, en í fyrra var ţađ Jóhann Örn Sigurjónsson sem varđ hlutskarpastur.
Mótaröđin er haldin til heiđurs Fjölni Stefánssyni, tónskáldi, öldnum félaga klúbbsins.
Nćsta miđvikudag, 3. nóvember, hefst svo ný GP-mótaröđ međ sama sniđi SkákSegliđ II, minningarmót um Grím heitinn Ársćlsson, trillukarl, fv. formann klúbbsins, sem lést langt um aldur fram fyrir 2 árum.
Teflt er í salnum Vonarhöfn á 2. hćđ, félagsmiđstöđvarinnar, kl. 13-17, 10. mín hvatskákir, 11 umferđir. Öllum 60 ára og eldri heimil ţátttaka
SKÁKHARPAN lll, Úrslit og lokastigastađa: (3 bestu mót af fjórum telja)Guđfinnur R. Kjartansson 8 5 (5) 8 21
Friđgeir K. Hólm - 3 8 5 16
Össur Kristinsson 4 10 - - 14
Stefán Ţormar Guđmundsson - - 10 4 14
Sigurđur Herlufsen 6 6 (1) 2 14
Ţór Valtýsson 5 - - 6 11
Gunnar Finnlaugsson 10 - - - 10
Jóhann Örn Sigurjónsson 10 10
Páll G. Jónsson - - 6 3 9
Ingimar Halldórsson - 8 - - 8
Björn Víkingur Ţórđarson 3 - 2 - 5
Sigfús Jónsson - 4 - 1 5
Haukur Sveinsson - - 4 - 4
Sigurđur E. Kristjánsson 2 1 - - 3
Gísli Gunnlaugsson - - 3 - 3
Kristinn Bjarnason 2 - - - 2
Sverrir Gunnarsson 1 - - - 1
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2010 | 23:08
Nökkvi hrađskákmeistari Vestmannaeyja
Hinn gamalkunni Eyjapeyi, Stefán Gíslason bar sigurorđ af hinum unga og efnilega Dađa Stein Jónssyni í baráttu ţeirra um ţriđja sćtiđ. Í fimmta sćtinu varđ einn af gömlu refunum, Einar Sigurđsson en í ţví sjötta hinn ungi og efnilegi Róbert Aron Eysteinsson. Ađrir voru neđar á lista.
Lokastađan | |||
Sćti | Nafn | vinn | SB. |
1 | Nökkvi Sverrisson | 8˝ | 32,25 |
Sverrir Unnarsson | 8˝ | 32,25 | |
3 | Stefan Gislason | 7 | 21,00 |
4 | Dadi Steinn Jonsson | 6 | 15,00 |
5 | Einar Sigurđsson | 5 | 10,00 |
6 | Robert A Eysteinsson | 4 | 6,00 |
7 | Karl Gauti Gautason | 2 | 2,00 |
Sigurđur A Magnusson | 2 | 2,00 | |
Thorarinn I Olafsson | 2 | 2,00 | |
10 | Hafdis Magnusdottir | 0 | 0,00 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2010 | 11:19
Carlsen međ vinningsforskot í Nanjing
Magnus Carlsen (2826) hefur vinnings forskot ţegar átta umferđum af 10 er lokiđ á Pearl Springs-mótsinu sem fram fer í Nanjing í Kína. Öllum skákum áttundu umferđar lauk međ jafntefli í morgun og ţar á međal fjörlegri skák Anand og Topalov.
Stađan:
- 1. Carlsen (2826) 5˝ v.
- 2.-3. Bacrot (2716) og Anand (2800) 4˝ v.
- 4.-5. Topalov (2803) og Gashimov (2719) 3˝ v.
- 6. Wang Yue (2738) 2˝ v.
Sex skákmenn taka ţátt í mótinu og tefld er tvöföld umferđ. Međalstig eru 2766 skákstig.
Fínt er fyrir árrisula ađ fylgjast međ mótinu en taflmennska hefst kl. 6:30 á morgnanna.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2010 | 09:40
Stórmót í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags fer fram í kvöld
Taflfélag Reykjavíkur, Taflfélagiđ Hellir og Skákfélag Vinjar sameinast um ađ setja upp mót í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags á fimmtudagskvöld.
Mótiđ er haldiđ í húsnćđi TR í Faxafeni 12 og hefst klukkan 19:30.
Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og eru glćsilegir vinningar í bođi en Forlagiđ styrkir mótiđ nú, sem fyrr, međ glćnýjum bókum.
Vinningar eru veittir fyrir:
- 3 efstu sćtin.
- 12 ára og yngri.
- 13-18 ára.
- 60 ára og eldri.
- efst kvenna.
Ađ auki eru happadrćttisvinningar ţannig ađ allir eiga séns, og einnig fylgja glćstir verđlaunapeningar fyrir efstu ţátttakendur. EKKERT ŢÁTTTÖKUGJALD
Skákstjóri er Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins.
Vinjarreglur verđa í heiđri, ţ.e. ađ klukkan gildir. Hver vinningshafi fćr ein verđlaun, ţ.e. möguleiki á verđlaunum fyrir annađ sćtiđ í einhverjum flokki.
Ţetta er í sjötta sinn sem mót ţetta fer fram en ţađ hefur veriđ haldiđ í Ráđhúsi Reykjavíkur, Perlunni og síđast í göngugötunni í Mjódd ţar sem ţátttökumet var slegiđ, 48 manns.
Alţjóđlegur geđheilbrigđisdagur er 10. október en ţá var lokadagur Íslandsmótsins í Rimaskóla. Mótiđ frestađist vegna ţess svolítiđ!
TR, Hellir og Skákfélag Vinjar hvetja allt skákáhugafólk til ađ koma og taka ţátt í skemmtilegu móti.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2010 | 08:19
Hannes Hlífar teflir í St. Pétursborg
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2585) tekur ţátt í alţjóđlegu skákmóti í St. Pétursborg dagana 28. október - 5. nóvember. Ţátt taka um 100 stórmeistarar og alţjóđlegir meistarar. Hátíđin hófst međ 9 umferđa atskákmóti sem fram fór í gćr og í fyrradag. Hannes hlaut ţar 5 vinninga og endađi í 58.-65. sćti.
Sigurvegarar atskákmótsins voru GM Sergei Yudin, GM Zaven Andriasian, GM Pablo Lafuente, GM Evgeny Vorobiov, GM Eldar Gasanov, og GM Hrant Melkumyan.
Heimasíđa mótsinsÍţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2010 | 20:52
Gunnar Finnlaugsson teflir á HM öldunga

Gunnar Finnlaugsson (2072) tekur ţátt á Heimsmeistaramóti öldunga sem fram fer í Acro í Ítalíu. Í fyrstu umferđ, sem fram fór í gćr, tapađi Gunnar fyrir serbneska stórmeistaranum Dusan Rajkovic (2443) en í dag vann hann heimamann.
Alls taka 224 skákmenn ţátt í mótinu frá 66 löndum og ţar af eru 16 stórmeistarar. Stigahćstur keppenda er rússneski stórmeistarinn Vitaly Tseshkovsky (2564) sem náđi ţví verđa Sovétmeistari í skák. Stigahćsti fulltrúi Norđurlandanna er Íslandsvinurinn Heikki Westerinen (2365).
Samhliđa fer fram HM öldunga í kvennaflokki. Ţar er stigahćst, fyrrverandi heimsmeistari kvenna, Nona Gaprindashvili (2363).
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 2
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 8779208
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar