Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Viđeyjarslagur fór fram í gćr

IMG 9820Viđeyjarskákmót öldunga fór fram í gćr (22. okt.) međ pomp og prakt. Skákklúbbar eldri borgara, Riddarinn og Ćsir, stóđu ađ mótinu í sameiningu međ tilstyrk góđra styrktarađila og liđstyrks Sr. Gunnţórs Ingasonar, skákklerks.

Setningarathöfn fór fram í Viđeyjarkirkju, nćstelstu kirkju landsins, frá 1774, međ ţví ađ Sr. Gunnţór flutti stutta prédikun, minnst var látinna skákmanna međ stuttri ţögn,  og ţátttakendurnir 34 talsins sungu saman ţjóđlagiđ "Ísland ögrum skoriđ". Síđan setti Einar S. Einarsson, mótsstjóri, fyrsta Viđeyjarskámótiđ, sem vitađ er til ađ fram hafi fariđ, međ stuttu ávarpi og minnist hinna fornu Sögualdartaflmanna frá 12 öld, sem mótiđ var tileinkađ, og taldir eru  á međal 5 mestu gersema The British Museum. Fleiri og fleiri frćđimenn, sagnfrćđingar og safnverđir og ađrir, telja nú ađ Guđmundur G. Ţórarinsson, sem var á međal keppenda, hafi haft lög ađ mćla ţegar hann setti fram sína velyfirveguđu, rökstuddu og merku kenningu fyrr á árinu ađ ţeir séu upprunnir frá Íslandi, skornir út úr rostungstönnum í Skálholti í tíđ Páls Jónssonar biskups.  Var taflsett međ eftirgerđum munanna og fleira ţeim tengt til sýnis í Viđeyjarstofu og sviđsmynd mótsins í ţeirra líki. Ţessu hefur veriđ slegiđ upp í heimspressunni og í nýútkominni bók, miklu grundvallarriti  um taflsett, "Chess Masterpieces" er hinni nýju íslensku söguskýringu hampađ og ţví ljóst ađ hún er komin á sögunnar spjöld og  til ađ vera.  

Haft var á orđi ađ aldrei síđan hirđmenn Danakonungs rćndu á klaustriđ í Viđey í siđaskiptunum um miđja 16.öld "međ miklu brauki og bramli" hafi jafn mikiđ gengiđ á bađstofuloftinu í Viđeyjarstofu eins og ţegar hinar 32 öldnu skákkempur eđa kappar, sumir á nírćđisaldri, létu ţar gamminn geysa í gćr og tókust hatrammlega  á og létu einskis ófreistađ til ađ hnésetja hvern annan međ klćkjabrögđum í skáktafli, á hvítum reitum og svörtum.

Úrslit mótsins urđu frekar óvćnt ţví enginn annar enn Sigurđur A. Herlufsen, reyndarimage001 gamalkunnur skákgarpur, sat einn uppi sem sigurvegari međ 7.5 vinning af 9 mögulegum, tapađi bara fyrir Birni Ţorsteinssyni og gerđi jafntefli viđ Dađa Guđmundsson.  Gunnar Kr. Gunnarsson varđ í öđru sćti međ 7 vinninga, tapađi fyrir Sigurđi og Dađa og svo skaust Guđfinnur R. Kjartansson óvćnt upp í 3. sćtiđ međ ţví ađ vinna Björn í síđustu umferđinni.  Guđfinnur er afar traustur skákmađur og nćr sér oft vel á strik einkum í hvatskákum (10.mín.)  Í kjölfar ţessara efstu manna fylgdu svo ţeir: Jóhann Örn Sigurjónsson, Björn Ţorsteinsson og Dađi Guđmundsson.  

Sjá má helstu úrslit nánar á međf. töflu yfir 20 efstu, ađrir hlutu minna.

Ýmsir valinkunnir skákmeistarar náđu sér ekki eins vel á strik og ţeir höfđu vćnst,  áttu slćman dag og sama má segja um ýmsa minni spámenn, sem hafa unniđ alla ţessa menn á góđum degi.

IMG 2028



















Nćsta stórmót aldrađra og eins uppvaxandi skákmanna,  Ćskan og Ellin, fer fram í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, laugardaginn 13. nóvember nk. kl. 13 -15 á vegum Riddarans og Sd. Hauka. Ţar verđa líka góđ verđlaun og veitingar í bođi. Allir liđtćkir skákmenn, 60 ára og eldri, og 16 ára og yngri, velkomnir til tafls. Keppendur hafa ađ jafnađi veriđ á bilinu 60-80 talsins.

Einar S. Einarsson hefur sent fjölda mynda sem finna má í myndaalbúmi.

.


Henrik tapađi í lokaumferđinni og endađi í 2.-3. í Skanderborg

HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2529) tapađi fyrir danska alţjóđlega meistarann Nicolai V. Pedersen (2436) í níundu og síđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Skanderborg í Danmörku.   Henrik hlaut 5˝ vinning og endađi í 2.-3. sćti.  Frammistađa hans samsvarađi 2565 skákstigum og hćkkar hann um 3 stig fyrir frammistöđuna.

Árangur Henriks var athyglisverđur.   Hann gerđi ađeins eitt jafntefli í 2. umferđ međ svörtu en ađ öđru leyti hann allar skákirnar, 5 talsins, međ hvítu og tapađi međ svörtu.

Pólski Eyjamađurinn Kamil Miton (2629) sigrađi á mótinu en hann hlaut 6˝ vinning og var vinningi fyrir ofan nćstu menn sem voru Henrik og ítalski alţjóđlegi meistarainn Sabion Brunello (2497). 

Alls tóku 10 skákmenn ţátt í mótinu og tefldu allir viđ alla.   Fjórir stórmeistarar tóku ţátt á mótinu og var Henrik ţriđji stigahćstur.  Stigahćstur var pólski stórmeistarinn Kamil Miton (2629), sem er félagsmađur í Taflfélagi Vestmannaeyja.


Carlsen efstur í Nanjing - Bacrot vann Anand

Carlsen (2826) ţurfti ađ hafa sig allan viđ til ađ halda jafntefli gegn Gashimov (2719) í fjórđu umferđ Pearl Springs-mótsins sem fram fór Nanjing í Kína í dag.   Bacrot (2716) vann Anand (2800).   Carlsen er efstur međ 3 vinninga, Bacrot er annar međ 2,5 vinning og Anand er ţriđji međ 2 vinninga.

Stađan:
  • 1. Carlsen (2826) 3 v.
  • 2. Bacrot (2716) 2˝ v.
  • 3. Anand (2800) 2 v.
  • 4.-6. Wang Yue (2738), Gashimov (2719) og Topalov (2803) 1˝v.

Sex skákmenn taka ţátt í mótinu og tefld er tvöföld umferđ.   Međalstig eru 2766 skákstig.

Fínt er fyrir árrisula ađ fylgjast međ mótinu en taflmennska hefst kl. 6:30 á morgnanna.


Henrik vann í nćstsíđustu umferđ í Skanderborg

HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2529) vann sćnska alţjóđlega meistarann Axel Smith (2445) í áttundu og nćstsíđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Skanderborg í Danmörku í dag.  Henrik hefur 5,5 vinning og er annar, hálfum vinningi á eftir pólska stórmeistaranum Kamil Miton (2629).

Í níundu og síđustu umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ og hefst kl. 8, teflir Henrik viđ danska alţjóđlega meistarann Nicolai V. Pedersen (2436).

Alls taka 10 skákmenn ţátt í mótinu og tefla allir viđ alla.   Fjórir stórmeistarar taka ţátt á mótinu og er Henrik ţriđji stigahćstur.  Stigahćstur er pólski stórmeistarinn Kamil Miton (2629), sem er félagsmađur í Taflfélagi Vestmannaeyja.


Hrađskákmót TR fer fram á sunnudag

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 24.október kl. 14:00.   Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Swiss Perfect kerfi. Umhugsunartími 5 mín á skák.  Ţátttökugjald kr 500 fyrir 16 ára og eldri, en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Ţrenn verđlaun verđa i bođi.

Ađ loknu hrađskákmótinu fer fram verđlaunaafhending fyrir nýafstađiđ Haustmót.

Núverandi Hrađskákmeistari T,R, er Torfi Leósson.


Stefán Már Pétursson sigurvegari á fimmtudagsmóti

Ţátttaka var međ betra móti á fimmtudagsmóti í TR í gćr, enda varđ spennandi keppni um fyrsta sćtiđ sem var ekki útkljáđ fyrr en efstu menn mćttust í miklum tímahraksbarningi í síđustu umferđ. Stefán Már Pétursson hafđi ţar betur í viđureign viđ Örn Leó Jóhannsson og bar ţví sigur úr býtum. Úrslit í gćrkvöldi urđu annars sem hér segir:

  • 1    Stefán Már Pétursson          6  
  • 2    Örn Leó Jóhannsson            5.5    
  • 3-5  Elsa María Kristínardóttir    5       
  •      Kristján Örn Elíasson         5       
  •      Páll Snćdal Andrason          5       
  • 6    Jón Úlfljótsson               4.5     
  • 7-10  Guđmundur Kristinn Lee       4       
  •       Birkir Karl Sigurđsson       4       
  •       Atli Jóhann Leósson          4       
  •       Jan Valdman                  4       
  • 11-14 Gunnar Finnsson              3.5     
  •       Gauti Páll Jónsson           3.5     
  •       Eyţór Trausti Jóhannsson     3.5    
  •       Kristján Ţór Sverrison       3.5     
  • 15-20 Vignir Vatnar Stefánsson     3       
  •       Björgvin Kristbergsson       3       
  •       Óskar Long Einarsson         3       
  •       Csaba Daday                  3       
  •       Eiríkur Örn Brynjarsson      3      
  •       Pétur Jóhannesson            3       
  • 21-22 Friđrik Helgason             2      
  •       Eysteinn Högnason            2       
  •  23   Magnús Freyr Sigurkarlsson   1       
  •  24   Hildur Hlíf Sigurkarlsdóttir 0       

 


Áskell eftur í mótaröđ SA

Ţriđja umferđ mótarađar Skákfélags Akureyrar var tefld í gćrkvöldi. Átta skákmenn mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla.

Áskell Örn endađi efstur međ 10˝ vinning; Mikael Jóhann Karlsson náđi sér í 10 vinninga og Haki Jóhannesson fylgdi fast á eftir međ 9 vinninga.

Stađan í mótaröđinni er ţá ţannig ađ Áskell er sem fyrr efstur međ 32˝ vinning, Mikael er annar međ 29˝ og Sigurđur Eiríksson er ţriđji međ 25˝.

Úrslit:
Áskell Örn                              10˝
Mikael Jóhann                        10
Haki Jóhannesson                  9
Sigurđur Eiríksson                  8
Tómas Veigar                         8
Smári Ólafsson                       7
Atli Benediktsson                  2˝
Bragi Pálmason                      1

Heimasíđa SA


Viđeyjarmót öldunga fer fram í dag

ViđeyRIDDARINN & ĆSIR,  skákklúbbar eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, efna til sameiginlegs haustmóts öldunga, 62 ára og eldri, í VIĐEYJARSTOFU, föstudaginn 22. október 2010, kl. 13-17. 

Telfdar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.. 

Góđ verđlaun og fríar veitingar

Anddakt í Viđeyjarkirkju: Sr. Gunnţór Ingason.

Mótsetning: Einar S. Einarsson                                                                                                          

VERĐLAUNASJÓĐUR KR. 100.000

  • 1. verđlaun kr. 25.000
  • 2. verđlaun kr. 15.000
  • 3. verđlaun kr. 10.000
  • 4.-12.verđl. kr.   5.000
  • Aukaverđlaun -  5.000

 

VERĐLAUNAGRIPIR

 Gefandi: Jói Útherji

 

Ţátttaka tilkynnist til klúbbanna, (Einars S. eđa Finns F), 

eđa á netfang: riddarinn@gmail.com

Siglt međ Eldingu frá Sundahöfn/Skarfabakka kl. 12 og 12.30,

Ferjutollur međ afslćtti kr. 900

 

 STYRKTARAĐILAR:

  •  BORGUN
  •  VALITOR
  •  MP-BANKI
  •  POINT
  •  TOPPFISKUR
  •  TM

Pistill um Haustmótiđ

Ţórir Benediktsson hefur skrifađ um pistil um Haustmót TR.   Hann má nálgast á heimasíđu félagsins

Sigurjón og Nökkvi efstir á Haust-atskákmóti TV

Í kvöld fór fram Haust-Atskákmeistaramót TV og mćttu 11 keppendur.  Tefldar voru 5 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma.  Sigurjón og Nökkvi urđu efstir og jafnir, en ţeir gerđu innbyrđis jafntefli sín á milli, en Sigurjón var hćrri á stigum.

  Helstu úrslit:
  1. Sigurjón Ţorkelsson 4,5 vinn. (16,5)
  2. Nökkvi Sverrisson    4,5 vinn. (15)

  3. Karl Gauti Hjaltason  3 vinn. (14,5)
  4. Sverrir Unnarsson      3 vinn. (14,5)
  5. Stefán Gíslason           3 vinn. (12)
  6. Dađi Steinn Jónsson      3 vinn. (10,5)
  7. Jörgen Freyr Ólafsson    2 vinn. (11,5)
  8. Róbert Aron Eysteinsson  2 vinn. (11)
  9. Sigurđur Arnar Magnússon  2 vinn. (10)
10. Hafdís Magnúsdóttir            1 vinn. (11,5)
11. Eyţór Dađi Kjartansson       1 vinn. (10)


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8779227

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband