Leita í fréttum mbl.is

Henrik tapađi í lokaumferđinni og endađi í 2.-3. í Skanderborg

HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2529) tapađi fyrir danska alţjóđlega meistarann Nicolai V. Pedersen (2436) í níundu og síđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Skanderborg í Danmörku.   Henrik hlaut 5˝ vinning og endađi í 2.-3. sćti.  Frammistađa hans samsvarađi 2565 skákstigum og hćkkar hann um 3 stig fyrir frammistöđuna.

Árangur Henriks var athyglisverđur.   Hann gerđi ađeins eitt jafntefli í 2. umferđ međ svörtu en ađ öđru leyti hann allar skákirnar, 5 talsins, međ hvítu og tapađi međ svörtu.

Pólski Eyjamađurinn Kamil Miton (2629) sigrađi á mótinu en hann hlaut 6˝ vinning og var vinningi fyrir ofan nćstu menn sem voru Henrik og ítalski alţjóđlegi meistarainn Sabion Brunello (2497). 

Alls tóku 10 skákmenn ţátt í mótinu og tefldu allir viđ alla.   Fjórir stórmeistarar tóku ţátt á mótinu og var Henrik ţriđji stigahćstur.  Stigahćstur var pólski stórmeistarinn Kamil Miton (2629), sem er félagsmađur í Taflfélagi Vestmannaeyja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8765727

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband