Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Ný íslensk skákstig - Jóhann stigahćstur

Ný skákstig komu út í dag.  Jóhann Hjartarson (2596)  er sem fyrr stigahćstur íslenskra skákmanna,   Hannes Hlífar Stefánsson (2573) er annar, Helgi Ólafsson (2535) ţriđji en Héđinn Steingrímsson (2533) er fjórđi en hann hćkkar um heil 63 skákstig á milli lista.  Tveir nýliđar eru á listanum en eru Jakob Sćvar Sigurđsson (1837) og Patrekur Maron Magnússon (1837).   Hjörvar Steinn Grétarsson (2270) hćkkar langmest á milli lista eđa um heil 102 stig.  Hjörvar var jafnframt sá virkasti en mikil fylgni er á milli hćkkana og mikillar taflmennsku á listanum nú.

Virkir íslenskir skákmenn:

Alls teljast 175 íslenskir skákmenn vera virkir og fjölgar ţeim um 3 frá apríl-listanum Auk nýliđanna tveggja telst Friđrik Ólafsson (2441) vera virkur eftir endurkoma sína í Arnhem í sumar.

Íslenskir virkir skákmenn:

 

Nr.NafnTit.StigSk.Br.
1Hjartarson, Johanng259600
2Stefansson, Hannesg257496
3Olafsson, Helgig253500
4Steingrimsson, Hedinnm25332763
5Arnason, Jon Lg250700
6Danielsen, Henrikg249100
7Gretarsson, Helgi Assg246200
8Kristjansson, Stefanm245800
9Thorhallsson, Throsturg244810-13
10Olafsson, Fridrikg24419-11
11Gunnarsson, Arnarm243900
12Gunnarsson, Jon Viktorm242700
13Thorfinnsson, Bragim24041915
14Ulfarsson, Magnus Ornf240000
15Jonsson, Bjorgvinm236900
16Kjartansson, Davidf23601236
17Lagerman, Robertf23462931
18Johannesson, Ingvar Thorf234020-4
19Gislason, Gudmundur 233100
20Kjartansson, Gudmundurf23242318
21Arngrimsson, Dagurf2323147
22Thorfinnsson, Bjornf232395
23Vidarsson, Jon Gm232300
24Sigfusson, Sigurdurf232000
25Olafsson, Davidf231200
26Gretarsson, Andri Af230500
27Bergsson, Snorrif22989-3
28Torfason, Jon 229300
29Bjornsson, Sigurbjornf229000
30Thorsteinsson, Thorsteinnf228800
31Kristjansson, Bragif227900
32Bjarnason, Oskar 227800
33Einarsson, Halldorf227200
34Gretarsson, Hjorvar Stein 227040102
35Karlsson, Agust Sf227000
36Edvardsson, Kristjan 226600
37Gudmundsson, Kristjan 226400
38Ptacnikova, Lenkawg22611922
39Thorsteinsson, Arnar 22553-9
40Einarsson, Arnthor 225400
41Jonasson, Benediktf225200
42Karason, Askell O 2251313
43Thorarinsson, Pall A. 223800
44Halldorsson, Bragi 223600
45Jensson, Einar Hjalti 223400
46Thor, Jon Th 223400
47Halldorsson, Halldor 22301-12
48Einarsson, Bergsteinn 222800
49Fridjonsson, Julius 222700
50Bjarnason, Saevarm22269-30
51Gunnarsson, Gunnar K 222200
52Bjornsson, Tomasf220800
53Ornolfsson, Magnus P. 220800
54Steindorsson, Sigurdur P. 220800
55Thorsson, Olafur 220700
56Bergthorsson, Jon Thor 220400
57Kristjansson, Olafur 220000
58Sigurjonsson, Johann O 219700
59Karlsson, Bjorn-Ivar 219400
60Thorhallsson, Gylfi 219412-1
61Thorsteinsson, Bjorn 219400
62Teitsson, Magnus 218900
63Sigurpalsson, Runar 218700
64Gislason Bern, Baldvin 218500
65Hreinsson, Hlidar 218400
66Briem, Stefan 218000
67Halldorsson, Jon Arni 217500
68Asgeirsson, Heimir 217400
69Sveinsson, Rikhardur 217100
70Bergmann, Haukur 216900
71Kristinsson, Baldur 216200
72Sigurjonsson, Stefan Th. 215300
73Leosson, Torfi 215000
74Olafsson, Thorvardur 21503-6
75Petursson, Gudni 21451038
76Valtysson, Thor 214522
77Arnason, Arni A. 213900
78Larusson, Petur Atli 213400
79Thorsteinsson, Erlingur 213200
80Thorsteinsdottir, Gudlaugwf213000
81Berg, Runar 21259-4
82Gunnarsson, Magnus 212500
83Hannesson, Olafur I. 212500
84Magnusson, Gunnar 212300
85Baldursson, Hrannar 212068
86Bjornsson, Gunnar 211800
87Olafsson, Smari 211400
88Knutsson, Larus 211300
89Stefansson, Torfi 211200
90Gudmundsson, Stefan Freyr 211000
91Arnarsson, Hrannar 210900
92Sigurbjornsson, Sigurjon 210800
93Bjornsson, Sverrir Orn 2107312
94Bergsson, Stefan 210600
95Sigurdsson, Saeberg 209800
96Teitsson, Smari Rafn 209066
97Danielsson, Sigurdur 208300
98Jonsson, Vidar 207800
99Magnusson, Magnus 207800
100Sigurdarson, Tomas Veigar 2078105
101Jonatansson, Helgi E. 207500
102Sigurdsson, Johann Helgi 207500
103Solmundarson, Magnus 207500
104Jonsson, Pall Leo 207400
105Halldorsson, Hjorleifur 206600
106Jonsson, Jon Arni 206500
107Vigfusson, Vigfus 206596
108Ingvason, Johann 206400
109Thorgeirsson, Sverrir 206111-3
110Gudmundsson, Kjartan 205000
111Gestsson, Sverrir 204900
112Johannesson, Gisli Holmar 204500
113Jonsson, Bjorn 203700
114Ragnarsson, Johann 203700
115Baldursson, Haraldur 203300
116Ingolfsdottir, Harpa 203000
117Kjartansson, Olafur 202500
118Bjornsson, Eirikur K. 202400
119Sigurdsson, Sverrir 202100
120Asbjornsson, Ingvar 20209-8
121Nordfjoerd, Sverrir 20115-28
122Hansson, Gudmundur Freyr 200100
123Gretarsdottir, Liljawm199200
124Thorvaldsson, Arni 1987940
125Kristjansson, Atli Freyr 197900
126Petursson, Daniel 197500
127Vilmundarson, Leifur Ingi 197400
128Omarsson, Dadi 19691818
129Agustsson, Hafsteinn 196600
130Bjornsson, Agust Bragi 196500
131Gardarsson, Halldor 196000
132Palsson, Halldor 195800
133Benediktsson, Thorir 195600
134Ingason, Sigurdur 194700
135Magnusson, Bjarni 194400
136Eiriksson, Sigurdur 193712-19
137Petursson, Matthias 1928149
138Saemundsson, Bjarni 191900
139Kristjansson, Sigurdur 191700
140Eliasson, Kristjan Orn 191200
141Sigurjonsson, Siguringi 190200
142Ingibergsson, Valgard 189900
143Jonsson, Olafur Gisli 189600
144Snorrason, Snorri 189300
145Palmason, Vilhjalmur 188910-15
146Sigurdsson, Pall 18796-14
147Brynjarsson, Helgi 18752-6
148Leifsson, Thorsteinn 187400
149Jonsson, Sigurdur H 187321
150Oskarsson, Aron Ingi 18638-8
151Eiriksson, Vikingur Fjalar 185900
152Stefansson, Ingthor 185100
153Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 184500
154Magnusson, Jon 184200
155Gunnlaugsson, Gisli 183700
156Sigurdsson, Jakob Saevar 1837161837
157Palsson, Svanberg Mar 18291112
158Frigge, Paul Joseph 182800
159Thorsteinsson, Aron Ellert 18076-40
160Fridgeirsson, Dagur Andri 180445
161Kristinsson, Bjarni Jens 179800
162Sigurdsson, Einar 1797813
163Traustason, Ingi Tandri 1795813
164Thorsteinsdottir, Hallgerdur 17907-18
165Magnusson, Patrekur Maron 1750111750
166Thorfinnsdottir, Elsa Maria 17241231
167Hauksson, Hordur Aron 170514
168Brynjarsson, Eirikur Orn 170300
169Davidsson, Gylfi 168100
170Gudmundsson, Einar S. 167400
171Finnbogadottir, Tinna Kristin 166120
172Johannsdottir, Johanna Bjorg 1651619
173Helgadottir, Sigridur Bjorg 1626962
174Magnusson, Audbergur 160000
175Gunnlaugsson, Mikael Luis 151800

Nýliđar:

Tveir nýliđar eru á listanum nú.  Norđanmađurinn knái Jakob Sćvar Sigurđsson og einn heimsmeistaranna úr Salaskóla, Patrekur Maron Magnússon.     

 

Nr.NafnTit.StigSk.Br.
1Sigurdsson, Jakob Saevar 1837161837
2Magnusson, Patrekur Maron 1750111750

Mestu hćkkanir:

Hjörvar Steinn Grétarsson hćkkađi langmest á milli lista eđa um heil 102 stig og er nú 34. stigahćsti skákmađur landsins en var sá  69. stigahćsti í apríl.  Héđinn Steingrímsson hćkkađi um heil 63 skákstig sem er mjög mikiđ ţegar um er ađ rćđa svo stigaháan skákmann enda náđi hann ţremur áföngum ađ stórmeistaratitli á síđasta stigabili.  Fjölnismćrin Sigríđur Björg Helgadóttir er ţar skammt undan međ 62 stiga hćkkun.  

 

1Gretarsson, Hjorvar Stein 227040102
2Steingrimsson, Hedinnm25332763
3Helgadottir, Sigridur Bjorg 1626962
4Thorvaldsson, Arni 1987940
5Petursson, Gudni 21451038
6Kjartansson, Davidf23601236
7Lagerman, Robertf23462931
8Thorfinnsdottir, Elsa Maria 17241231
9Ptacnikova, Lenkawg22611922
10Johannsdottir, Johanna Bjorg 1651619

Flestar skákir.   

Eins og oft áđur er mikiđ samhengi á milli ţess ađ tefla mikiđ og hćkka á stigum.  Hjörvar var virkastur allra á tímabilinu, Róbert Harđarson tefldi nćstmest en hćkkađi um 31 stig og Héđinn var sá ţriđji virkasti.   Tíu af ellefu sem eru á lista yfir ţá sem tefldu mest hćkka á stigum.

 

Nr.NafnTit.StigSk.Br.
1Gretarsson, Hjorvar Stein 227040102
2Lagerman, Robertf23462931
3Steingrimsson, Hedinnm25332763
4Kjartansson, Gudmundurf23242318
5Johannesson, Ingvar Thorf234020-4
6Thorfinnsson, Bragim24041915
7Ptacnikova, Lenkawg22611922
8Omarsson, Dadi 19691818
9Sigurdsson, Jakob Saevar 1837161837
10Arngrimsson, Dagurf2323147
11Petursson, Matthias 1928149

Reiknuđ skákmót 

Ađeins 3 íslensk skákmót voru reiknuđ til stiga enda yfirleitt rólegt yfir íslenku skáklífi sumarmánuđina.  Íslenskir skákmenn voru ţess í stađ duglegri ađ tefla á erlendri grundu.  Mótinu 3 sem reiknuđ voru eru:

  • Skákţing Norđlendinga
  • Fiskmarkađsmót Hellis
  • Meistaramót Skákskóla Íslands

Óvirkir skákmenn:

Óvirkir íslenskir skákmenn teljast nú 49 en voru 50 síđast.  Ţar er Margeir Pétursson sem fyrr, kóngurinn.

 

Nr.NafnTitillLandStig
1Petursson, MargeirgISL2540
2Thorsteins, KarlmISL2484
3Sigurjonsson, GudmundurgISL2463
4Johannsson, Ingi RmISL2410
5Gudmundsson, ElvarfISL2318
6Agustsson, JohannesfISL2315
7Jonsson, Johannes G ISL2315
8Thorvaldsson, Jonas ISL2299
9Angantysson, HaukurmISL2295
10Asbjornsson, Asgeir ISL2295
11Johannesson, LarusfISL2290
12Kristinsson, Jon ISL2290
13Arnason, ThrosturfISL2288
14Jonsson, Omar ISL2270
15Olafsson, Helgi ISL2270
16Halldorsson, Gudmundur ISL2264
17Vigfusson, Thrainn ISL2262
18Loftsson, Hrafn ISL2250
19Magnusson, Olafur ISL2250
20Hermansson, Tomas ISL2249
21Erlingsson, Jonas P ISL2247
22Magnusson, Gylfi ISL2245
23Gunnarsson, Arinbjorn ISL2239
24Halldorsson, Bjorn ISL2230
25Georgsson, Harvey ISL2218
26Arnason, Asgeir T ISL2215
27Viglundsson, Bjorgvin ISL2210
28Bjornsson, Bjorn Freyr ISL2203
29Fridbertsson, Aegir ISL2200
30Kormaksson, Matthias ISL2183
31Maack, Kjartan ISL2164
32Hjartarson, Bjarni ISL2162
33Bjorgvinsson, Jon ISL2146
34Runarsson, Gunnar ISL2141
35Kjeld, Matthias ISL2132
36Threinsdottir, O ISL2070
37Einarsson, Einar Kristinn ISL2067
38Ingimarsson, David ISL2057
39Sigurdarson, Skuli ISL2057
40Thorkelsson, Sigurjon ISL2043
41Jonasson, Jonas ISL2040
42Valgardsson, Gudjon Heidar ISL2033
43Hreinsson, Birkir ISL2030
44Gunnarsson, Runar ISL1975
45Larusdottir, Aldis ISL1968
46Gunnarsson, Pall ISL1964
47Haraldsson, Oskar ISL1919
48Thorgrimsdottir, Anna ISL1912
49Gudjonsson, Sindri ISL1903

Stigahćstu skákmenn heims:

Heimsmeistarinn Anand (2801) er stigahćsti skákmađur heims.  Ivanchuk (2787) er nćst stighćstur en skammt undan er Kramnik (2785).  Norđurlandabúar eiga einn skákmann á topp 20 en Magnus Carlsen er 14. stigahćsti skákmađur heims.  22 skákmenn hafa meira en 2700 skákstig.   Ţađ eru:

 

Nr.NafnTit.LandStigSk.Ár
 1 Anand, Viswanathan g IND 2801 21 1969
 2 Ivanchuk, Vassily g UKR 2787 20 1969
 3 Kramnik, Vladimir g RUS 2785 21 1975
 4 Topalov, Veselin g BUL 2769 0 1975
 5 Leko, Peter g HUN 2755 21 1979
 6 Morozevich, Alexander g RUS 2755 19 1977
 7 Mamedyarov, Shakhriyar g AZE 2752 11 1985
 8 Radjabov, Teimour g AZE 2742 9 1987
 9 Aronian, Levon g ARM 2741 14 1982
 10 Shirov, Alexei g ESP 2739 11 1972
 11 Gelfand, Boris g ISR 2736 21 1968
 12 Svidler, Peter g RUS 2732 25 1976
 13 Adams, Michael g ENG 2729 16 1971
 14 Kamsky, Gata g USA 2724 9 1974
 15 Alekseev, Evgeny g RUS 2716 17 1985
 16 Grischuk, Alexander g RUS 2715 23 1983
 17 Carlsen, Magnus g NOR 2714 25 1990
 18 Akopian, Vladimir g ARM 2713 5 1971
 19 Jakovenko, Dmitry g RUS 2710 23 1983
 20 Polgar, Judit g HUN 2708 9 1976
 21 Ponomariov, Ruslan g UKR 2705 5 1983
 22 Wang, Yue g CHN 2703 27 1987

 Nánari upplýsingar um stigalistann má nálgast á vefsíđu FIDE.

Heimsíđa FIDE.


Skákskóli Íslands: Námskeiđ á haustönn 2007

Skákskóli ÍslandsNámkeiđ Skákskóla Íslands á haustönn 2007  hefjast í byrjun október   Kennt verđur í byrjenda og framhaldsflokkum. Upplýsingar og skráning í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13.   Tölvupóstur: siks (hjá) simnet.is

 


Sverrir, Björn og Jóhann efstir í b-flokki Bođsmóts TR

Sverrir_Thorgeirsson.jpgEftir ađ fjöldi jafntefla hafđi sett svip sinn á B-flokk Bođsmóts Taflfélags Reykjavíkur fyrstu ţrjár umferđirnar, voru jafnteflin tekin alveg af dagskrá í 4. umferđ sem fram fór í kvöld. Sverrir Ţorgeirsson (2064), Björn Ţorsteinsson (2194) og Jóhann Ingvason (2064) eru efstir međ 2,5 vinning en stađan er einkar jöfn.  Torfi Leósson (2090) er efstur međ fullt hús í c-flokki en Patrekur Maron Magnússon (1660) og Helgi Brynjarsson (1830) eru nćstir međ 3,5 vinning.  D-flokkur mótsins hófst jafnframt í kvöld.    

 

 

 

 

B-flokkur:

Úrslit 4. umferđar:

18Ingvason Johann 1 - 0Asbjornsson Ingvar 6
27Thorgeirsson Sverrir 1 - 0Baldursson Hrannar 5
31Palmason Vilhjalmur 0 - 1Thorsteinsson Bjorn 4
42Petursson Gudni 0 - 1Olafsson Thorvardur 3

Stađan:

Rk.NameFEDRtgClub/CityPts. 
1Thorgeirsson Sverrir ISL2064Haukar2,5 
2Thorsteinsson Bjorn ISL2194TR2,5 
3Ingvason Johann ISL2064SR2,5 
4Palmason Vilhjalmur ISL1904TR2,0 
 Petursson Gudni ISL2107TR2,0 
6Olafsson Thorvardur ISL2156Haukar2,0 
7Baldursson Hrannar ISL2112KR1,5 
8Asbjornsson Ingvar ISL2028Fjolnir1,0 

C-flokkur:

Liđ TR og vina vann stórsigur, 5-1, í 4. umferđ C-flokks Bođsmóts TR, sem fram fór í kvöld.  Engin skák tapađist hjá liđsmönnum TR og vina og unnust allar skákir á fyrstu fjórum borđunum.  Međ flesta vinninga í liđi TR og vina eru Torfi Leósson, sem er međ fullt hús, og Helgi Brynjarsson og Patrekur M. Magnússon, sem eru báđir međ 3,5 vinning.

Efstir í liđi SR og vina eru Atli Freyr Kristjánsson međ 2,5 vinning og Patrick Svansson međ 2 vinninga.

Úrslit 4. umferđar: 

Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtgNo.
11Leosson Torfi 209031 - 0 Gudmundsson Einar S 17856
24Brynjarsson Helgi 18301 - 0 1Thorsteinsson Johann Svanur 147510
38Magnusson Patrekur Maron 1660+ - - 0Brynjarsson Alexander Mar 138012
45Sigurdsson Pall 183021 - 0 2Svansson Patrick 17207
59Thorsteinsson Aron Ellert 15901˝ - ˝ 2Kristjansson Atli Freyr 19902
611Johannsson Orn Leo 14450˝ - ˝ ˝Jonsson Sigurdur H 18403

Stađan

Rk.NameFEDRtgPts. 
1Leosson Torfi ISL20904,0 
2Magnusson Patrekur Maron ISL16603,5 
3Brynjarsson Helgi ISL18303,5 
4Sigurdsson Pall ISL18303,0 
5Kristjansson Atli Freyr ISL19902,5 
6Svansson Patrick ISL17202,0 
7Gudmundsson Einar S ISL17851,5 
8Thorsteinsson Aron Ellert ISL15901,5 
9Thorsteinsson Johann Svanur ISL14751,0 
10Jonsson Sigurdur H ISL18401,0 
11Johannsson Orn Leo ISL14450,5 
12Brynjarsson Alexander Mar ISL13800,0 


D-flokkur:

Enn fleiri áhugasamir skákmenn settu sig í samband viđ Taflfélag Reykjavíkur og vildu fá ađ tefla.  Upp úr ţví varđ til d-flokkur Bođsmóts TR.

D-flokkurinn er skipađur 7 skákmönnum og tefldur sem liđakeppni međ Scheveningen fyrirkomulagi.  Alls verđa ţví tefldar fjórar umferđir.

Ţar sem svo vill til ađ fjórir keppendanna eru allir úr hinni sterku skáksveit Salaskóla voru liđin kölluđ "Salaskóli" og "Taflfélag Reykjavíkur".

Í fyrstu umferđ vann liđ Salaskóla öruggan 3,5-0,5 sigur á liđi Taflfélagsins.  Ţess ber ţó ađ geta ađ ţar sem einungis ţrír eru í liđi TR verđur ađ gefa eina skák í hverri umferđ.

Úrslit 1. umferđar:

Liđ TR - Liđ Salaskóla

Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir - Páll Andrason 0,5-0,5
Kristján Heiđar Pálsson - Ragnar Eyţórsson 0-1
Hjálmar Sigurvaldason - Birkir Karl Sigurđsson 0-1
"Skotta" - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 0-1*

Nćsta umferđ verđur tefld á mánudag kl.19.  Ţá mćtast:

Liđ Salaskóla - Liđ TR

Ragnar Eyţórsson - Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir
Birkir Karl Sigurđsson - Kristján Heiđar Pálsson
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Hjálmar Sigurvaldason
Páll Andrason - "Skotta" 1-0* 


Anand nýr heimsmeistari í skák!

 

Heimsmeistarinn í skák: Anand

Indverjinn Anand gerđi stutt jafntefli viđ Ungverjann Peter Leko í 14. og síđustu umferđ Heimsmeistaramótsins í skák, sem fram fer í Mexíkó, og hefur međ sigrinum tryggt sér titlilinn enda var hann međ vinnings forskot fyrir umferđina.   

Anand mćtir Kramnik í heimsmeistaramóti á ári skv. reglum FIDE.  Nánar má lesa um um fyrirhugađ heimsmeistaraeinvígi ţeirra á Wikipedia.   

Úrslit 14. umferđar:

Anand, Viswanathan - Leko, Peter 1/2l
Kramnik, Vladimir - Aronian, Levon 1-0
Svidler, Peter - Grischuk, Alexander 1-0
Morozevich, Alexander - Gelfand, Boris 1/2

Lokastađan:

1. Anand (2792) 9 v.
2.-3. Kramnik og Gelfand (2733) 8 v.
4. Leko (2751) 7 v.
5. Svidler (2735) 6,5 v.
6.-7. Morozevich (2758) og Aronian (2750) 6 v.
8. Grischuk (2726) 5,5 v.


Guđni og Vilhjálmur efstir í b-flokki Bođsmóts TR

Guđni Stefán Pétursson (2107) og Vilhjálmur Pálmason (1904) eru efstir međ 2 vinninga ađ lokinni 3. umferđ Bođsmótsins, sem fram fór í kvöld.  Flokkurinn er jafn sem sést á ţví ţeir skákmenn sem fćsta vinninga hafa eru međ 1 vinning.  Torfi Leósson (2090) er efstur í c-flokki međ fullt hús. Fjórđa umferđ fer fram á sunnudag.   

B-flokkur:

Úrslit 3. umferđar:

12Petursson Gudni ˝ - ˝Ingvason Johann 8
23Olafsson Thorvardur 0 - 1Palmason Vilhjalmur 1
34Thorsteinsson Bjorn ˝ - ˝Thorgeirsson Sverrir 7
45Baldursson Hrannar 1 - 0Asbjornsson Ingvar 6

Stađan:

Rk.NameFEDRtgClub/CityPts. 
1Petursson Gudni ISL2107TR2,0 
2Palmason Vilhjalmur ISL1904TR2,0 
3Ingvason Johann ISL2064SR1,5 
4Thorgeirsson Sverrir ISL2064Haukar1,5 
5Thorsteinsson Bjorn ISL2194TR1,5 
6Baldursson Hrannar ISL2112KR1,5 
7Olafsson Thorvardur ISL2156Haukar1,0 
 Asbjornsson Ingvar ISL2028Fjolnir1,0 

C-flokkur:

Úrslit 3. umferđar: 

Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtgNo.
17Svansson Patrick 172020 - 1 2Leosson Torfi 20901
22Kristjansson Atli Freyr 1990      2Magnusson Patrekur Maron 16608
312Brynjarsson Alexander Mar 138000 - 1 Brynjarsson Helgi 18304
410Thorsteinsson Johann Svanur 147510 - 1 1Sigurdsson Pall 18305
56Gudmundsson Einar S 1785˝1 - 0 0Johannsson Orn Leo 144511
63Jonsson Sigurdur H 18400˝ - ˝ ˝Thorsteinsson Aron Ellert 15909

Stađan:

Rk.NameFEDRtgPts. 
1Leosson Torfi ISL20903,0 
2Brynjarsson Helgi ISL18302,5 
3Svansson Patrick ISL17202,0 
4Magnusson Patrekur Maron ISL16602,0
5Sigurdsson Pall ISL18302,0 
6Kristjansson Atli Freyr ISL19901,5 
7Gudmundsson Einar S ISL17851,5 
8Thorsteinsson Johann Svanur ISL14751,0 
9Thorsteinsson Aron Ellert ISL15901,0 
10Jonsson Sigurdur H ISL18400,5 
11Brynjarsson Alexander Mar ISL13800,0 
12Johannsson Orn Leo ISL14450,0 

Anand međ vinningsforskot fyrir lokaumferđ Heimsmeistaramótsins

Grischuk - AnandIndverjinn Anand (2792) mátti hafa allan sig viđ ađ halda jafntefli gegn Rússanum Grischuk (2726) í 13. og nćstsíđustu umferđ Heimsmeistaramótsins sem fram fór í Mexíkó í dag.  Ţađ tókst eftir mikla baráttu og ţví hefur Indverjinn vinnings forskot á Ísraelann Gelfand (2733) sem gerđi jafntefli viđ heimsmeistarann Kramnik (2769) sem á morgun verđur fyrrverandi heimsmeistari í skák.  Lokaumferđin fer fram annađ kvöld og ţá dugar Anand jafntefli gegn Leko til ađ verđa nýr heimsmeistari í skák.  

 

 

Úrslit 13. umferđar: 


Aronian, Levon - Svidler, Peter 1/2
Gelfand, Boris - Kramnik, Vladimir 1/2
Grischuk, Alexander - Anand, Viswanathan 1/2
Leko, Peter - Morozevich, Alexander 1-0

Fjórtanda og síđasta umferđ fer fram á í annađ kvöld og hefst kl. 19.  Ţá mćtast:
Anand, Viswanathan     -  Leko, Peter             
Kramnik, Vladimir - Aronian, Levon
Morozevich, Alexander - Gelfand, Boris
Svidler, Peter - Grischuk, Alexander

Stađan:

1. Anand (2792) 8,5 v.
2. Gelfand (2733) 7,5 v.
3. Kramnik (2769) 7 v.
4. Leko (2751) 6,5 v.
5. Aronian (2750) 6 v.
6.-8. Morozevich (2758), Svidler (2735) og Grischuk (2726) 5,5 v.


Hrađskákmót í Perlunni sunnudaginn 7. október

Í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags halda Hrókurinn og Skákfélag Vinjar hrađskákmót í Perlunni, sunnudaginn 7. október kl. 16:00.   Heilmikil dagskrá verđur í Perlunni fyrir mót, tónlist, dans, rćđuhöld og myndlistarsýning og hefst hún kl. 14:00.  Ţátttaka í mótinu er ókeypis og öllum heimil. 

Glćsilegir vinningar i bođi Forlagsins.

Veitt verđa verđlaun í:

  • flokki 12 ára og yngri,
  • flokki 13-18 ára,
  • kvennaflokki,
  • flokki 60 ára og eldri.

Veglegir bókavinningar eru fyrir ţrjá efstu í mótinu og auk ţess fá allir yngri ţátttakendur Andrésblöđ eđa -syrpur.

Einnig verđur happadrćtti ţannig ađ allir eiga möguleika á glćsilegum vinningum.
 

Teflt verđur eftir monrad kerfi. Tvö sl. ár hefur mótiđ veriđ haldiđ í Ráđhúsi Reykjavíkur en eins og fyrr segir er ţađ nú í Perlunni. Tćplega 40 manns voru međ í fyrra og auđvitađ er stefnt ađ ţví ţátttakendur verđi enn fleiri í ár.

Félagar í skákfélagi Vinjar og Hróknum hvetja allt skákáhugafólk á öllum aldri til ađ vera međ.


Miezis í Bolungarvík

Miezis.jpgLettneski stórmeistarinn Normunds Miezis (2524) er genginn til liđs viđ Taflfélag Bolungarvíkur.  Bolvíkingar eru ţví enn ađ styrkja sig í baráttunni fyrir Íslandsmóti skákfélaga sem fram fer eftir eftir hálfan mánuđ í Rimaskóla.   

 


Anand međ vinnings forskot

Anand.jpgIndverjinn Anand (2792) hefur vinnings forskot ţegar tveimur umferđum er ólokiđ á Heimsmeistaramótinu í skák eftir jafntefli viđ Svidler (2735) í 12. umferđ sem tefld var í kvöld.  Hans helstu andstćđingar Ísraelinn Gelfand (2733) og heimsmeistarinn Kramnik (2769) unnu báđir.  Stađa Anand verđur ţó ađ teljast vćnleg ekki síst í ljósi ţess ađ Gelfand og Kramnik mćtast í 13. umferđ sem fram fer á morgun.  

 

 

 

 

 

Úrslit 12. umferđar: 

Kramnik, Vladimir - Leko, Peter 1-0
Morozevich, Alexander - Grischuk, Alexander 1-0
Aronian, Levon - Gelfand, Boris 0-1
Svidler, Peter - Anand, Viswanathan 1/2 

Ţrettánda og nćstsíđasta umferđ fer fram á í annađ kvöld og hefst kl. 19.  Ţá mćtast:

Aronian, Levon - Svidler, Peter
Gelfand, Boris - Kramnik, Vladimir
Grischuk, Alexander - Anand, Viswanathan
Leko, Peter - Morozevich, Alexander

Stađan:

1. Anand (2792) 8 v.
2. Gelfand (2733) 7 v.
3. Kramnik (2769) 6,5 v.
4.-6. Aronian (2750), Leko (2751) og Morozevich (2758 5,5 v.
7.-8. Svidler (2735) og Grischuk (2726) 5 v.


Björn Ţorfinnsson fyrsti Grand Prix meistarinn

Björn Ţorfinnsson sigrađi örugglega á 1. Grand Prix móti Taflfélags Reykjavíkur og Skákdeildar Fjölnis, en ţađ fór fram í Skákhöllinni í Faxafeni 12 í kvöld, fimmtudagskvöld. Björn hlaut 6,5 vinning af 7 mögulegum og gerđi ađeins jafntefli viđ Paul Frigge. Í öđru sćti varđ Davíđ Kjartansson međ 5,5 vinning og í 3.-4. sćti urđu Hjörvar Steinn Grétarsson og Jóhann H. Ragnarsson međ 5 vinninga, en Hjörvar vann á stigum.

22 keppendur tóku ţátt og var unga fólkiđ í meiri hluta. Óhćtt er ađ segja, ađ mótaröđin hafi fariđ vel af stađ og er búist viđ ađ framhald verđi á ţessari góđu mćtingu.

Röđ keppenda var eftirfarandi:

1. Grand-Prix mót T.R. og Fjölnis, 27. sept. 2007
RöđNafnVinningar
1Björn Ţorfinnsson6,5
2Davíđ Kjartansson5,5
3Hjörvar Steinn Grétarsson5 (24 stig)
 Jóhann H. Ragnarsson5 (23 stig)
5Eggert Ísólfsson4,5
6Paul Frigge4
 Vigfús Óđinn Vigfússon4
 Helgi Brynjarsson4
 Jóhanna B. Jóhannsdóttir4
 Óttar Felix Hauksson4
11Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir3,5
 Geirţrúđur A. Guđmundsdóttir3,5
 Dagur Andri Friđgeirsson3,5
14Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir3
 Elsa María Ţorfinnsdóttir3
 Jónas H. Jónsson3
 Bjarni Jens Kristinsson3
18Hörđur Aron Hauksson2
 Friđrik Ţjálfi Stefánsson2
 Stefanía B. Stefánsdóttir2
21Friđţjófur Max Karlsson1
 Sören Jensen1

Björn Ţorfinnsson, Davíđ Kjartansson og Hjörvar Steinn Grétarsson fengu tónlistarverđlaun frá Óttari í Zonet og Rúnari Júlíussyni í Geimsteini.

Ţegar langt var liđiđ á mót ákvađ skákstjóri, í samráđi viđ formann og varaformann T.R. ađ veita aukaverđlaun frá Taflfélaginu, og ţau hlutu:

Í unglingaflokki var Helgi Brynjarsson efstur af ţeim sem ekki fengu önnur verđlaun, međ fjóra vinninga. Formađur T.R. veitti síđan tvö aukaverđlaun til unglinga.

Í kvennaflokki var Jóhanna Björg Jóhannsdóttir efst, en einnig ţar veitti formađur T.R. 2 aukaverđlaun.

Ţessir sex skákmenn fengu allir íslenskar skákbćkur ađ eigin vali.

Framvegis verđa ţó ađeins 1 aukaverđlaun til unglinga og kvenna á hverju kvöldi, en síđan safna unglingar og konur stigum til sérstakra aukaverđlauna.

Skákstjóri: Snorri G. Bergsson.
Ţulur:  Óttar Felix Hauksson.

Hin eina sanna Birna sá um veitingar.

Grand Prix mótaröđinni verđur framhaldiđ nćsta fimmtudagskvöld kl. 19.30 í Skákhöllinni, Faxafeni 12, Reykjavík.

Heimasíđa TR 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband