Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Grand Prix fimmtudagsmót í TR í kvöld

TRGrand Prix fimmtudagsmótaröđinni verđur fram haldiđ í kvöld kl. 19:30 í Skákhöllinni í Faxafeni 12. Tefldar verđa sjö umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á skák. Mótaröđin fór geysivel af stađ. Góđ mćting var fyrsta kvöldiđ  og glöddust ungir sem aldnir yfir ađ nú vćru fimmtudagsmótiin komin af stađ aftur.

Ţađ eru Taflfélag Reykjavíkur og Skákdeild Fjölnis sem standa saman ađ mótaröđinni. Skákáhugafólk á öllum aldri er hvatt til ađ mćta. Góđ tónlistarverđlaun eru í bođi í hverju móti auk bókaveđlauna. Glćsileg verđlaun falla ţeim í skaut sem sigrar samanlagt á mótaröđinni. Helstu styrktarađilar eru tónlistarútgáfurnar Zonet, Geimsteinn, 12 Tónar, Sena og Smekkleysa.


Bođsmót TR: Jóhann efstur í b-flokki - Helgi og Patrekur sigruđu í c-flokki

Jóhann Ingvason náđi forystu í B-flokki Bođsmóts Taflfélags Reykjavíkur, eftir sigur á Sverri Ţorgeirssyni í 6. umferđ.  Jóhann er nú efstur međ 4 vinningi, en ţrír eru jafnir í öđru sćti međ 3,5 vinning, ţeir Björn Ţorsteinsson, Sverrir Ţorgeirsson og Vilhjálmur Pálmason.  Helgi Brynjarsson og Patrekur Maron Magnússon urđu efstir og jafnir í c-flokki međ 5,5 vinning í sex skákum. 

B-flokkur:

Síđasta umferđ, sem fram fer á miđvikudagskvöld, verđur spennandi, en ţá mćtast m.a. Björn-Jóhann og Sverrir-Vilhjálmur.

Úrslit 6. umferđar:

18Ingvason Johann 1 - 0Thorgeirsson Sverrir 7
21Palmason Vilhjalmur ˝ - ˝Asbjornsson Ingvar 6
32Petursson Gudni ˝ - ˝Baldursson Hrannar 5
43Olafsson Thorvardur ˝ - ˝Thorsteinsson Bjorn 4

Stađan:

Rk.NameRtgClub/CityPts. 
1Ingvason Johann 2064SR4,0 
2Thorsteinsson Bjorn 2194TR3,5 
3Palmason Vilhjalmur 1904TR3,5 
4Thorgeirsson Sverrir 2064Haukar3,5 
5Petursson Gudni 2107TR3,0 
6Olafsson Thorvardur 2156Haukar3,0 
7Baldursson Hrannar 2112KR2,0 
8Asbjornsson Ingvar 2028Fjolnir1,5 

C-flokkur:

 

Liđ TR og vina vann liđ SR og vina, en öllum skákum er nú lokiđ nema einni sem var frestađ. Í síđustu umferđ skildu liđin jöfn 3-3 og er stađan nú 23-12 fyrir liđ TR og vina og er ein skák frestuđ. 

Úrslit 6. umferđar: 
Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtgNo.
11Leosson Torfi 20900 - 1 3Kristjansson Atli Freyr 19902
24Brynjarsson Helgi 18301 - 0 2Gudmundsson Einar S 17856
38Magnusson Patrekur Maron 1660+ - - 2Svansson Patrick 17207
45Sigurdsson Pall 18300 - 1 Jonsson Sigurdur H 18403
59Thorsteinsson Aron Ellert 1590- - + 1Thorsteinsson Johann Svanur 147510
611Johannsson Orn Leo 144511 - 0 0Brynjarsson Alexander Mar 138012

Lokastađan:

Rk.NameRtgPts. 
1Brynjarsson Helgi 18305,5 
 Magnusson Patrekur Maron 16605,5 
3Leosson Torfi 20904,5 
4Kristjansson Atli Freyr 19904,0 
5Sigurdsson Pall 18303,5 
6Jonsson Sigurdur H 18402,5 
7Thorsteinsson Aron Ellert 15902,5 
8Gudmundsson Einar S 17852,0 
9Svansson Patrick 17202,0 
 Thorsteinsson Johann Svanur 14752,0 
11Johannsson Orn Leo 14452,0 
12Brynjarsson Alexander Mar 13800,0 

D-flokkur:

Liđ TR náđi jafntefli gegn Salaskólakrökkum í d-flokki Bođsmóts TR.  Ţađ var Hjálmar Sigurvaldason sem gaf tóninn međ sigri á Páli Andrasyni.  Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir vann einnig, en Jóhanna Björg Jóhannsdóttir svarađi fyrir Salaskólakrakka.  Síđan unnu krakkarnir á 4. borđi, en liđ TR er ekki međ 4. borđsmann.

Úrslit 3. umferđar:

  • Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir - Birkir Karl Sigurđsson 1-0
  • Kristján H. Pálsson - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 0-1
  • Hjálmar Sigurvaldason - Páll Andrason 1-0
  • "Skotta" - Ragnar Eyţórsson 0-1*

Stađan er nú 8-4 fyrir Salaskólakrakka sem hafa ţar međ tryggt sér sigur í keppninni, ţví ţau munu fá a.m.k. vinning gegn Skottu.

Fjórđa og síđasta umferđ verđur tefld föstudagskvöld kl.19.  Ţá mćtast:

  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir
  • Páll Andrason - Kristján Heiđar Pálsson
  • Ragnar Eyţórsson - Hjálmar Sigurvaldason
  • Birkir Karl Sigurđsson - "Skotta"

EM taflfélaga: TR mćtir ofursveit Bosna

Sveit Taflfélags Reykjavíkur mćtir hinni bosnísku ofursveit Bosna Saravejo í 2. umferđ Evrópukeppni taflfélaga sem fram fer á morgun en sveitin er fjórđa stigahćsta sveit mótsins.  Í sveitinni eru m.a. nćststigahćsti skákmađur heims, Ivanchuk, Almazi, og Íslandsvinirnir Movsesian, Sokolov og Short.  Hellir mćtir tyrknesku sveitinni Tarsus Zeka Satrac SK.   

Andstćđingar TR:

4. Bosna Sarajevo (2 / 5,5)
Bo. NameRtgFED
1GMIvanchuk Vassily 2787UKR
2GMAlmasi Zoltan 2691HUN
3GMMovsesian Sergei 2670SVK
4GMSokolov Ivan 2673NED
5GMShort Nigel D 2649ENG
6GMPredojevic Borki 2645BIH
7GMAtalik Suat 2599TUR
8IMStojanovic Dalibor 2510BIH


Andstćđingar Hellis:

50. Tarsus Zeka Satrac SK (0 / 1)
Bo. NameRtgFED
1FMBayram Yakup 2350TUR
2 Keler Faruk 2219TUR
3 Piriyev Maksat 2016TKM
4 Gaygusuzoglu Gokhan 1857TUR
5 Uzun Sarp 2005TUR
6 Olcum Ahmet 0TUR
7 Aslan Emre 0TUR


EM taflfélaga: TR vann - Hellir tapađi - Björn gerđi jafntefli viđ ofurstórmeistara

Taflfélag Reykjavíkur vann góđan 5-1 sigur á litháískri sveit í 1. umferđ Evrópumóts taflfélaga, sem hófst í dag í Kemer í Tyrklandi.   Hellismenn töpuđu stórt ˝-5˝ fyrir sterkri armenskri stórmeistarasveit.  Björn Ţorfinnsson (2323) gerđi sér lítiđ fyrir og gerđi jafntefli viđ hinn sterka stórmeistara Smbat Lputian (2633) sem er međal 100 sterkustu skákmanna heims.  Ekki liggur enn fyrir pörun í 2. umferđ sem fram fer á morgun.  

Úrslit 1. umferđar:

1.1111Bank King Yerevan 5,5 - 0,539Hellir Chess Club
 
  
1GMAsrian Karen26231-0IMThorfinnsson Bragi2404
  
2GMLputian Smbat G26331/2-1/2FMThorfinnsson Bjorn2323
  
3GMVaganian Rafael A26001-0FMSigfusson Sigurdur2320
  
4GMPetrosian Tigran L26041-0FMLagerman Robert2346
  
5GMMinasian Artashes25711-0 Edvardsson Kristjan2266
  
6GMAnastasian Ashot25711-0 Berg Runar2125

 

1.1919Reykjavik Chess Club 5-147Plunge Chess Club Bokstas
 
  
1GMStefansson Hannes25741/2-1/2FMAsauskas Henrikas2320
  
2GMNataf Igor-Alexandre25461-0 Godlauskas Kazys2273
  
3GMThorhallsson Throstur24481/2-1/2 Kalvaitis Sigitas2245
  
4IMKristjansson Stefan24581-0 Jadenkus Henrikas1994
  
5IMGunnarsson Arnar24391-0 Macenis Audrius2155
  
6IMGunnarsson Jon Viktor24271-0 Vasylius Kestutis2091


HM unglinga: Guđmundur og Dagur töpuđu í fyrstu umferđ

DagurFIDE-meistararnir Guđmundur Kjartansson (2360) og Dagur Arngrímsson (2323) töpuđu báđir í 1. umferđ Heimsmeistaramóts unglinga, 20 ára og yngri, sem hófst í morgun í Yerevan í Armeníu.  Guđmundur tapađi fyrir rússneska stórmeistaranum Dmitry Andeikin (2555) og Dagur tapađi fyrir indverska stórmeistaranum Parimarjan Negi (2514).  Önnur umferđ fer fram á morgun.

Í 2. umferđ teflir Dagur viđ annan indverska stórmeistara, Chakkravarty Deepan (2492) ađ nafni.  Guđmundur teflir viđ Búlgarnn Nino Vlahki (2077).

Alls taka 76 skákmenn ţátt í mótinu.  Ţar af eru 15 stórmeistarar og 20 alţjóđlegir meistarar.    Guđmundur er nr. 49 í stigaröđinni og Dagur er nr. 56 í röđinni.

 

 


Mikill metnađur hjá Bolvíkingum

Í blađinu í dag er viđtal viđ Guđmund Dađason, formann Taflfélag Bolungarvíkur.  Ţar kemur fram ađ mikill metnađur einkennir starfiđ hjá félaginu og stefnan er óhikađ tekin á sjálfan Íslandsmeistaratitilinn ađ ári.   

Sjá nánar í Blađinu í dag (bls. 38).  

 

Bolvíkingar 

 

 


EM taflfélag hefst í dag í Kemer í Tyrklandi

Evrópukeppni taflfélaga hefst í dag í Kemer í Tyrklandi.  56 taflfélög taka ţátt og ţar af tvö íslensk.  Ţađ eru Íslandsmeistarar Hellis og Taflfélag Reykjavíkur sem stóđ sig einkar vel í keppninni í fyrra.   Búiđ er ađ rađa í fyrstu umferđ og tefla Hellismenn viđ sterka armenska sveit en TR-ingar mćta litháískri sveit.  Margir af sterkustu skákmönnum heims tefla á mótinu og má ţar nefna indverska heimsmeistarann Anand, Búlgarann Topalov og Úkraníumanninn Ivanchuk.   

Liđ Hellis:

Liđ Hellis er ţađ 39. sterkasta miđađ viđ međalstig sem eru 2290 skákstig.  Ţađ skipa:

 

39. Hellir Chess Club (0 / 0)
Bo. NameRtgFEDPts. 
1IMThorfinnsson Bragi 2404ISL0,0 
2FMThorfinnsson Bjorn 2323ISL0,0 
3FMSigfusson Sigurdur 2320ISL0,0 
4FMLagerman Robert 2346ISL0,0 
5 Edvardsson Kristjan 2266ISL0,0 
6 Berg Runar 2125ISL0,0 

Liđ TR:

Liđ Taflfélags Reykjavíkur ţađ 19. sterkasta miđađ viđ međalstig sem eru 2490 skákstig.  Ţađ skipa:

 

Bo. NameIRtg
1GMStefansson Hannes2568
2GMNataf Igor-Alexandre2588
3GMThorhallsson Throstur2461
4IMKristjansson Stefan2458
5IMGunnarsson Arnar2439
6IMGunnarsson Jon Viktor2427
 FMBergsson Snorri2301


Fyrsta umferđ:

Andstćđingar Hellis í fyrstu umferđ er sterk stórmeistarasveit, Bank King Yerevan, frá Armeníu (međalstig 2596) ţar sem kunni meistari Rafael Vaganian er á fjórđa borđi.  Hana skipa:

 

Bo. NameIRtgFED
1GMLputian Smbat G2633ARM
2GMPetrosian Tigran L2613ARM
3GMAsrian Karen2608ARM
4GMVaganian Rafael A2594ARM
5GMMinasian Artashes2571ARM
6GMKotanjian Tigran2559ARM
 GMAnastasian Ashot2555ARM
  Avetisyan Ashot2157ARM


TR-ingar mćta litháísku sveitinni Plunge Chess Club Bokstas (međalstig 2176) í fyrstu umferđ.  Hana skipa: 

Bo. NameIRtgFED
1FMAsauskas Henrikas2320LTU
2 Godlauskas Kazys2256LTU
3 Kalvaitis Sigitas2267LTU
4 Jadenkus Henrikas2021LTU
5WFMDomarkaite Laima2155LTU
6 Macenis Audrius2034LTU
  Vasylius Kestutis2014LTU

Einvígi um Íslandsmeistaratitil kvenna hefst á föstudag

Einvígi Guđlaugar Ţorsteinsdóttur og Hallgerđar Helgu Ţorsteinsdóttur um titilinn Íslandsmeistari kvenna hefst nk. föstudag en ţćr stöllu urđu efstar og jafnar á Íslandsmótinu međ 7,5 vinning í átta skákum.   Alls tefla ţćr fjórar skákir og hefur Guđlaug hvítt í fyrstu skák.    

Teflt er í Faxafeni 12. Tímamörk ţau sömu og áđur. 90. mín + 30 mín eftir 40. leik. auk ţess bćtast 30 sekúndur viđ hvern leik frá upphafi skákar.

1. skák verđur kl. 17 nćstkomandi föstudag. 5. október. Guđlaug - Hallgerđur
2. skák. kl. 14. Laugardaginn 6. október. Hallgerđur - Guđlaug
3. skák kl. 14. Sunnudaginn 7. október. Guđlaug - Hallgerđur
4. skák kl. 17. Mánudaginn 8. október. (ef ţarf) Hallgerđur - Guđlaug.

Ef allt verđur jafnt verđur tefldur bráđabani. Ekki er ljóst nú hvenćr ţćr skákir verđa tefldar en líklega má gera ráđ fyrir einum frídegi og síđan teflt ţangađ til úrslit fást. (full tímamörk)


Heimsmeistaraeinvígiđ í skák á Íslandi á nćsta ári?

Fram kemur á vef Morganblađsins ađ borgaryfiryfirvöld séu í samvinnu viđ stjórn Skáksamband Íslands ađ kanna grundvöll ţess ađ heimsmeistaraeinvígi Anands og Kramniks fari fram í Reykjavík á nćsta ári.   

Nánar má lesa um ţetta á vef Morgunblađsins og á Eyjunni. 


Sverrir efstur í b-flokki Bođsmóts TR

Sverrir Ţorgeirsson, Ingvar Ásbjörnsson, Dađi Ómarsson og Matthías PéturssonSverrir Ţorgeirsson (2064) er einn efstur međ 3,5 vinning ađ lokinni 5. umferđ Bođsmóts Taflfélags Reykjavíkur, sem fram fór í kvöld í Skákhöllinni, Faxafeni.  Sverrir sigrađi Ingvar Ásbjörnsson (2028).  Í 2.-3. sćti eru Björn Ţorsteinsson (2194) og Jóhann Ingvason (2064) međ 3 vinninga.  Helgi Brynjarsson (1830), Patrekur Maron Magnússon (1660) og Torfi Leósson (2090) eru efstir og jafnir međ 4,5 vinning í c-flokki.   Í d-flokki sigrađi Salaskólakrakkar TR-inga.    

Nćsta umferđ verđur tefld á miđvikudagskvöld.  

 

 

B-flokkur:

Úrslit 5. umferđar:

13Olafsson Thorvardur ˝ - ˝Ingvason Johann 8
24Thorsteinsson Bjorn ˝ - ˝Petursson Gudni 2
35Baldursson Hrannar      Palmason Vilhjalmur 1
46Asbjornsson Ingvar 0 - 1Thorgeirsson Sverrir 7

Stađan:

Rk.NameRtgClub/CityPts. 
1Thorgeirsson Sverrir 2064Haukar3,5 
2Thorsteinsson Bjorn 2194TR3,0 
3Ingvason Johann 2064SR3,0 
4Petursson Gudni 2107TR2,5 
5Olafsson Thorvardur 2156Haukar2,5 
6Palmason Vilhjalmur 1904TR2,0 
7Baldursson Hrannar 2112KR1,5 
8Asbjornsson Ingvar 2028Fjolnir1,0 

C-flokkur:

Úrslit 5. umferđar:

Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtgNo.
13Jonsson Sigurdur H 18401˝ - ˝ 4Leosson Torfi 20901
27Svansson Patrick 172020 - 1 Brynjarsson Helgi 18304
310Thorsteinsson Johann Svanur 147510 - 1 Magnusson Patrekur Maron 16608
46Gudmundsson Einar S 1785˝ - ˝ 3Sigurdsson Pall 18305
52Kristjansson Atli Freyr 1990      ˝Johannsson Orn Leo 144511
612Brynjarsson Alexander Mar 13800- - + Thorsteinsson Aron Ellert 15909

Stađan:

Rk.NameFEDRtgPts. 
1Brynjarsson Helgi ISL18304,5 
 Magnusson Patrekur Maron ISL16604,5 
3Leosson Torfi ISL20904,5 
4Sigurdsson Pall ISL18303,5 
5Kristjansson Atli Freyr ISL19902,5 
6Thorsteinsson Aron Ellert ISL15902,5 
7Svansson Patrick ISL17202,0 
8Gudmundsson Einar S ISL17852,0 
9Jonsson Sigurdur H ISL18401,5 
10Thorsteinsson Johann Svanur ISL14751,0 
11Johannsson Orn Leo ISL14450,5 
12Brynjarsson Alexander Mar ISL13800,0 

D-flokkur:

Önnur umferđ í d-flokki fór fram í kvöld, mánudagskvöld.  Liđ Salaskóla vann aftur, en nú međ minnsta mun, 2,5-1,5 og réđi baggamuninn gefins vinningurinn sem fékkst á móti Skottu, heiđursfélaga Taflfélags Reykjavíkur.

Fyrsta sigur TR liđsins vann Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir.

Úrslit urđu ţessi:

Salaskóli - TR

  • Ragnar Eyţórsson - Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir 0-1
  • Birkir Karl Sigurđsson - Kristján Heiđar Pálsson 0,5-0,5
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Hjálmar Sigurvaldason 1-0
  • Páll Andrason - "Skotta" 1-0*

3. umferđ verđur tefld á miđvikudagskvöld kl.19.  Ţá mćtast:

TR - Salaskóli

  • Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir - Birkir Karl Sigurđsson
  • Kristján Heiđar Pálsson - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
  • Hjálmar Sigurvaldason - Páll Andrason
  • "Skotta" - Ragnar Eyţórsson

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8779091

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband