Fćrsluflokkur: Íţróttir
6.10.2007 | 18:42
Guđlaug vann ađra skákina í einvíginu viđ Hallgerđi Helgu
Guđlaug Ţorsteinsdóttir sigrađi ađra skákina í einvígi hennar og Hallgerđar Helgu Ţorsteinsdóttur sem fram fór í dag og leiđir nú 1,5-0,5. Hallgerđur, sem er ađeins 14 ára, hafđi hvítt og tefldu ţćr sikileyrska vörn. Guđlaug fékk fljótlega betra og náđi peđi af Hallgerđi. Hallgerđur varđist ţó mjög vel en lék slysalega af sér manni í 49. leik og mátti gefast upp.
Ţriđja skák einvígisins fer fram á morgun og hefst kl. 14. Hćgt er ađ fylgjast međ skákinni beint á vef Skáksambands Íslands. Alls tefla ţćr fjórar skákir. Teflt er í húsnćđi Skáksambandsins, Faxafeni 12.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 19:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2007 | 17:55
EM taflfélaga: TR og Hellir töpuđu
Bćđi Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir töpuđu sínum viđureignum í 4. umferđ Evrópumóts taflfélaga sem fram fór í dag. TR tapađi fyrir frönsku frönsku fjölţjóđastórmeistarasveitina Clichy Echecs 92 ˝-5˝ en Hellismenn töpuđu fyrir spćnsku sveitinni Cuna de Dragones - Ajoblanco 1˝-4˝. Sigurđur Dađi Sigfússon var sá eini sem vann sína skák í dag.
TR hefur 4 stig og 12,5 vinning og er í 28.-29. sćti og Hellir hefur 2 stig og 8 vinninga og er í 46.-48. sćti.
Í 5. umferđ, sem fram fer á morgun teflir TR viđ tyrkneska félagiđ Besiktas en Hellismenn mćta litháísku sveitinni Plunge Chess Club Bokstas. Makedónska félagiđ Alkaloid er efst međ 8 stig og 19,5 vinning.
Úrslit í viđureign TR:
Bo. | 19 | Reykjavik Chess Club | Rtg | - | 12 | Clichy Echecs 92 | Rtg | ˝ :5˝ |
7.1 | GM | Stefansson Hannes | 2574 | - | GM | Pelletier Yannick | 2609 | ˝ - ˝ |
7.2 | GM | Nataf Igor-Alexandre | 2546 | - | GM | Naiditsch Arkadij | 2647 | 0 - 1 |
7.3 | GM | Thorhallsson Throstur | 2448 | - | GM | Fressinet Laurent | 2654 | 0 - 1 |
7.4 | IM | Kristjansson Stefan | 2458 | - | GM | Tregubov Pavel V | 2609 | 0 - 1 |
7.5 | IM | Gunnarsson Arnar | 2439 | - | GM | David Alberto | 2536 | 0 - 1 |
7.6 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2427 | - | GM | Apicella Manuel | 2539 | 0 - 1 |
Úrslit í viđureign Hellis:
Bo. | 39 | Hellir Chess Club | Rtg | - | 40 | Cuna de Dragones - Ajoblanco | Rtg | 1˝:4˝ |
23.1 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2404 | - | GM | Khamrakulov Ibragim S | 2604 | 0 - 1 |
23.2 | FM | Thorfinnsson Bjorn | 2323 | - | IM | Llanes Hurtado Miguel | 2459 | 0 - 1 |
23.3 | FM | Sigfusson Sigurdur | 2320 | - | Delgado Palomeque Marco A | 2221 | 1 - 0 | |
23.4 | FM | Lagerman Robert | 2346 | - | Garcia-Ortega Jose M | 2190 | ˝ - ˝ | |
23.5 | Edvardsson Kristjan | 2266 | - | Sanchez Silva Luis Agapito | 2107 | 0 - 1 | ||
23.6 | Berg Runar | 2125 | - | Gomez Gomez Francisco Jose ++ | 2083 | 0 - 1 |
Andstćđingarnir í 5. umferđ:
44. Besiktas (2 / 8) | ||||
Bo. | Name | Rtg | FED | |
1 | IM | Atakisi Umut | 2399 | TUR |
2 | FM | Olcayoz Alper | 2315 | TUR |
3 | Tanrikulu Erhan | 2217 | TUR | |
4 | Apaydin Fethi | 2210 | TUR | |
5 | Yaramis Hakan | 2119 | TUR | |
6 | Firat Burak | 2147 | TUR | |
7 | Yilmazyerli Mert | 2120 | TUR | |
8 | Ozdemir Timur | 1924 | TUR |
47. Plunge Chess Club Bokstas (2 / 7,5) | ||||
Bo. | Name | Rtg | FED | |
1 | FM | Asauskas Henrikas | 2320 | LTU |
2 | Godlauskas Kazys | 2273 | LTU | |
3 | Kalvaitis Sigitas | 2245 | LTU | |
4 | Jadenkus Henrikas | 1994 | LTU | |
5 | WFM | Domarkaite Laima | 2155 | LTU |
6 | Macenis Audrius | 2091 | LTU | |
7 | Vasylius Kestutis | 2048 | LTU |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 18:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
6.10.2007 | 16:56
HM unglinga: Dagur og Guđmundur unnu í fjórđu umferđ
FIDE-meistararnir Dagur Arngrímsson (2323) og Guđmundur Kjartansson (2324) unnu báđir sínar skákir í 4. umferđ Heimsmeistaramóts unglinga, 20 ára og yngri, sem fram fór í dag í Yerevan í Armeníu. Dagur sigrađi Indverjann Karthik Arun (2391) en Guđmundur vann Issam Zemouli (2067) frá Alsír. Dagur hefur 2 vinning og er í 35.-50 sćti en Guđmundur hefur 1 vinning og er í 65.-73. sćti.
Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, mćtir teflir Dagur viđ hollenska alţjóđlega meistarann Daan Brandeburg (2483) en Guđmundur viđ Armenann Ovik Hayrapetian (2374).
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2007 | 00:00
Bođsmót TR: Björn og Sverrir sigruđu í b-flokki - Jóhanna Björg fékk flest vinninga í d-flokki
Björn Ţorsteinsson (2194) og Sverir Ţorgeirsson (2064) urđu efstir og jafnir í b-flokki Bođsmóts Taflfélags Reykjavíkur, sem lauk í kvöld. Á ţeim er hálfrar aldar munur en Björn er 66 ára en Sverir 16 ára. Umferđin var hvítum gjöful en allar skákirnar unnust á hvítt. Björn og Sverrir hlutu 4,5 vinning í 7 skákum sem sýnir hversu flokkurinn var jafn. Björn, sem var taplaus á mótinu, vann sér ţar međ rétt til ţátttöku í A-flokki á nćsta ári, en ţađ verđur alţjóđlegt mót. Í d-flokki unnu Salaskólakrakkar öruggan sigur á TR en Jóhanna Björg Jóhannsdóttir fékk flesta vinninga allra.
B-flokkur:
Úrslit 7. umferđar:
1 | 4 | Thorsteinsson Bjorn | 1 - 0 | Ingvason Johann | 8 |
2 | 5 | Baldursson Hrannar | 1 - 0 | Olafsson Thorvardur | 3 |
3 | 6 | Asbjornsson Ingvar | 1 - 0 | Petursson Gudni | 2 |
4 | 7 | Thorgeirsson Sverrir | 1 - 0 | Palmason Vilhjalmur | 1 |
Lokastađan (stigabreyting í aftasta dálki):
Rk. | Name | FED | Rtg | Club/City | Pts. | rtg+/- |
1 | Thorsteinsson Bjorn | ISL | 2194 | TR | 4,5 | -3,0 |
2 | Thorgeirsson Sverrir | ISL | 2064 | Haukar | 4,5 | 17,7 |
3 | Ingvason Johann | ISL | 2064 | SR | 4,0 | 10,2 |
4 | Palmason Vilhjalmur | ISL | 1904 | TR | 3,5 | 26,5 |
5 | Petursson Gudni | ISL | 2107 | TR | 3,0 | -11,9 |
6 | Olafsson Thorvardur | ISL | 2156 | Haukar | 3,0 | -19,8 |
7 | Baldursson Hrannar | ISL | 2112 | KR | 3,0 | -13,1 |
8 | Asbjornsson Ingvar | ISL | 2028 | Fjolnir | 2,5 | -6,8 |
D-flokkur:
Liđ Salaskólakrakka bar sigur úr býtum í d-flokki Bođsmótsins, en sveitin sigrađi hiđ blandađa liđ TR 3,5-0,5 í síđustu umferđ og samtals ţví 11,5-4,5.
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir fékk flesta vinninga, eđa 3,5. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir stóđ sig best í TR-liđinu og fékk 3 vinninga.
Úrslit 4. umferđar:
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir 0,5-0,5
- Páll Andrason - Kristján Heiđar Pálsson 1-0
- Ragnar Eyţórsson - Hjálmar Sigurvaldason 1-0
- Birkir Karl Sigurđsson - "Skotta" 1-0*
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2007 | 21:35
Jafntefli í fyrstu skák Guđlaugar og Hallgerđar
Jafntefli varđ í 49 leikjum í fyrstu skák Guđlaugar Ţorsteinsdóttur og Hallgerđar Helgu Ţorsteinsdótturí einvígi ţeirra á milli um titilinn Íslandsmeistari kvenna. Á morgun tefla ţćr ađra skák einvígisins en alls tefla ţćr fjórar skák. Skákin á morgun hefst kl. 14 en hćgt ađ fylgjast međ skákunum í beinni á vef SÍ.
Teflt er í Faxafeni 12. Tímamörk ţau sömu og áđur. 90. mín + 30 mín eftir 40. leik. auk ţess bćtast 30 sekúndur viđ hvern leik frá upphafi skákar.
1. skák verđur kl. 17 nćstkomandi föstudag. 5. október. Guđlaug - Hallgerđur
2. skák. kl. 14. Laugardaginn 6. október. Hallgerđur - Guđlaug
3. skák kl. 14. Sunnudaginn 7. október. Guđlaug - Hallgerđur
4. skák kl. 17. Mánudaginn 8. október. (ef ţarf) Hallgerđur - Guđlaug.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2007 | 18:45
EM taflfélaga: Góđur sigur TR - stórt tap Hellis - Róbert međ jafntefli viđ stórmeistara
Taflfélag Reykjavíkur vann góđan 5-1 sigur á dönsku sveitinni Bronshoj Skakforening í 3. umferđ Evrópumóts taflfélaga sem fram fór í dag í Kemer í Tyrklandi. Sveit Íslandsmeistara Hellis tapađi hins vegar stórt, 0,5-5,5 fyrir stórmeistarasveitinni Zeljeznicar Sarajevo. Róbert Harđarson (2346) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Bojan Vuckovic (2578).
TR hefur 4 stig og 12 vinninga og er í 15.-16. sćti. Hellir hefur 2 stig og 6,5 vinning og er í 38.-40. sćti. Rússneska félagiđ Ural Sverdlovskaya er efst međ 6 stig og 16,5 vinning.
Í 4. umferđ sem fram fer á morgun tefla TR-ingar viđ frönsku fjölţjóđastórmeistarasveitina Clichy Echecs 92 en Hellismenn viđ spćnsku sveitina Cuna de Dragones - Ajoblanco.
Úrslit í viđureign TR:
Bo. | 19 | Reykjavik Chess Club | Rtg | - | 42 | Bronshoj Skakforening (Copenhagen) | Rtg | 5 : 1 |
13.1 | GM | Stefansson Hannes | 2574 | - | IM | Bromann Thorbjorn | 2419 | ˝ - ˝ |
13.2 | GM | Nataf Igor-Alexandre | 2546 | - | IM | Pilgaard Kim | 2440 | ˝ - ˝ |
13.3 | GM | Thorhallsson Throstur | 2448 | - | FM | Carstensen Jacob | 2303 | 1 - 0 |
13.4 | IM | Kristjansson Stefan | 2458 | - | Petersen Steen | 2154 | 1 - 0 | |
13.5 | IM | Gunnarsson Arnar | 2439 | - | Paaske Asger | 2144 | 1 - 0 | |
13.6 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2427 | - | Yssing Klaus | 2140 | 1 - 0 |
Úrslit í viđureign Hellis:
Bo. | 14 | Chess Club Zeljeznicar Sarajevo | Rtg | - | 39 | Hellir Chess Club | Rtg | 5˝: ˝ |
11.1 | GM | Nikolic Predrag | 2657 | - | IM | Thorfinnsson Bragi | 2404 | 1 - 0 |
11.2 | GM | Ruck Robert | 2561 | - | FM | Thorfinnsson Bjorn | 2323 | 1 - 0 |
11.3 | GM | Drasko Milan | 2557 | - | FM | Sigfusson Sigurdur | 2320 | 1 - 0 |
11.4 | GM | Vuckovic Bojan | 2578 | - | FM | Lagerman Robert | 2346 | ˝ - ˝ |
11.5 | GM | Saric Ibro | 2541 | - | Edvardsson Kristjan | 2266 | 1 - 0 | |
11.6 | GM | Blagojevic Dragisa | 2513 | - | Berg Runar | 2125 | 1 - 0 |
Andstćđingar TR:
12. Clichy Echecs 92 (4 / 11) | ||||
Bo. | Name | Rtg | FED | |
1 | GM | Pelletier Yannick | 2609 | SUI |
2 | GM | Naiditsch Arkadij | 2647 | GER |
3 | GM | Fressinet Laurent | 2654 | FRA |
4 | GM | Tregubov Pavel V | 2609 | RUS |
5 | GM | David Alberto | 2536 | LUX |
6 | GM | Apicella Manuel | 2539 | FRA |
7 | Silva Sebastain | 2378 | CHI | |
8 | FM | Mullon Jean-Baptiste | 2339 | FRA |
Andstćđingar Hellis:
40. Cuna de Dragones - Ajoblanco (2 / 6,5) | ||||
Bo. | Name | Rtg | FED | |
1 | GM | Khamrakulov Ibragim S | 2604 | ESP |
2 | IM | Llanes Hurtado Miguel | 2459 | ESP |
3 | Delgado Palomeque Marco A | 2221 | ESP | |
4 | Escobar Felix Eduardo | 2153 | ESP | |
5 | Garcia-Ortega Jose M | 2190 | ESP | |
6 | Sanchez Silva Luis Agapito | 2107 | ESP | |
7 | Gomez Gomez Francisco Jose | 2083 | ESP | |
8 | Rubio Nevado Pedro | 2100 | ESP |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2007 | 00:40
Davíđ sigrađi á öđru Grand Prix-móti TR og Fjölnis

Keppendur voru 20 talsins og urđu úrslit eftirfarandi:
1. Davíđ Kjartansson 6,5
2.-3. Vilhjálmur Pálmason og Dađi Ómarsson 5,5
4. Jóhann H. Ragnarsson 5
5.-6. Hjörvar Steinn Grétarsson og Torfi Leósson 4,5
7.-8. Óttar Felix Hauksson og Dagur Andri Friđgeirsson 4
9.-10. Helgi Brynjarsson og Vigfús Óđinn Vigfússon 3,5
11.-15. Elsa María Ţorfinnsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir, Friđţjófur Max Karlsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson 3
16.-17. Matthías Pétursson og Eggert Ísólfsson 2,5
18. Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir 2
19. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir 1
20. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir 0,5
Nćsta Grand Prix fimmtudagsmót verđur haldiđ fimmtudaginn 11. október kl.19.30 í Skákhöllinni Faxafeni 12.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2007 | 19:37
EM taflfélaga: Sigur Hellis - naumt tap TR gegn ofursveit Bosna - Stefán vann Sokolov!
Taflfélagiđ Hellir vann stórsigur 5,5-0,5 á tyrknesku sveitinni Tarsus Zeka Satrac SK í 2. umferđ Evrópumóts taflfélaga, sem fram fór í dag. Taflfélag Reykjavíkur náđi góđum úrslitum gegn bosnísku ofursveitinni Bosna Saravejo en hún tapađist 2-4. Stefán Kristjánsson gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi ofurstórmeistarann og Íslandsvininn Ivan Sokolov (2673).
Bćđi liđin hafa 2 stig. TR hefur 7 vinninga og er í 21.-28. sćti en Hellir hefur 6 vinninga og er í 30. sćti. Rússneska félagiđ Ural Sverdlovskaya er efst međ 4 stig og fullt hús vinninga.
Í 3. umferđ sem fram fer á morgun teflir Hellir viđ bosníska stórmeistaraklúbinn Zeljeznicar Sarajevo en á fyrsta borđi teflir Íslandsvinurinn Predrag Nikolic. Taflfélag Reykjavíkur mćtir danska klúbbnum Bronshoj Skakforening.
Andstćđingar Hellis:
14. Chess Club Zeljeznicar Sarajevo (2 / 6,5) | ||||
Bo. | Name | Rtg | FED | |
1 | GM | Nikolic Predrag | 2657 | BIH |
2 | GM | Ruck Robert | 2561 | HUN |
3 | GM | Drasko Milan | 2557 | MNE |
4 | GM | Vuckovic Bojan | 2578 | SRB |
5 | GM | Saric Ibro | 2541 | BIH |
6 | GM | Blagojevic Dragisa | 2513 | MNE |
7 | GM | Vukic Milan | 2474 | BIH |
8 | IM | Jakovljevic Vlado | 2461 | BIH |
Andstćđingar TR
42. Bronshoj Skakforening (Copenhagen) (2 / 5) | ||||
Bo. | Name | Rtg | FED | |
1 | IM | Bromann Thorbjorn | 2419 | DEN |
2 | IM | Pilgaard Kim | 2440 | DEN |
3 | FM | Carstensen Jacob | 2303 | DEN |
4 | Petersen Steen | 2154 | DEN | |
5 | Paaske Asger | 2144 | DEN | |
6 | Yssing Klaus | 2140 | DEN |
- Evrópukeppni taflélaga
- Chess-Results
- Bloggsíđa Snorra Bergssonar (liđsstjóra TR)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2007 | 15:19
Hrađskákmót í Perlunni sunnudaginn 7. október
Heilmikil dagskrá verđur í Perlunni fyrir mót, tónlist, dans, rćđuhöld og myndlistarsýning og hefst hún kl. 14:30.
Ţátttaka í mótinu er ókeypis og öllum heimil.
Glćsilegir vinningar i bođi Forlagsins.
Veitt verđa verđlaun fyrir:
bestan árangur 12 ára og yngri,
bestan árangur 13-18 ára,
bestan árangur kvenna,
bestan árangur 60 ára og eldri.
Ađ sjálfsögđu eru veglegir bókavinningar fyrir ţrjá efstu ţátttakendur í mótinu og auk ţess fá allir yngri keppendur Andrésblöđ eđa -syrpur.
Einnig verđur happadrćtti ţannig ađ allir eiga möguleika á glćsilegum vinningum.
Teflt verđur eftir monrad kerfi. Skákstjóri er Kristian Guttesen. Tvö sl. ár hefur mótiđ veriđ haldiđ í Ráđhúsi Reykjavíkur en eins og fyrr segir er ţađ nú í Perlunni. Tćplega 40 manns voru međ í fyrra og auđvitađ er stefnt ađ ţví ţátttakendur verđi enn fleiri í ár.
Félagar í skákfélagi Vinjar og Hróknum hvetja allt skákáhugafólk á öllum aldri til ađ vera međ.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2007 | 13:04
Íslandsmót skákfélaga: Töfludráttur í 1.-3. deild
Í hádeginu dró Ólafur S. Ásgrímsson um töfluröđ í 1.-3. deild Íslandsmóts skákfélaga en fyrri hluti keppninnar fer fram 12.-14. október nk. í Rimaskóla. Í lokaumferđinni mćtast Íslandsmeistarar Hellis og Taflfélag Reykjavíkur og mögulega verđur ţví úrslitaviđureign í lokaumferđinni annađ áriđ í röđ.
Töfluröđ Íslandsmóts skákfélaga:
1. deild:
1. Tf. Hellir - b
2. Sd. Hauka - a
3. Sf. Akureyrar - b
4. TR - a
5. Sd. Fjölnis - a
6. Sf. Akureyrar - a
7. Tf. Vestmannaeyja - a
8. Tf. Hellir - a
2. deild
2. Sf. Selfoss og nágr. - a
3. Sd. Hauka - b
4. Tf. Garđabćjar - a
5. Tf. Bolungarvíkur - a
6. Sf. Reykjanesbćjar - a
7. TR - b
8. Kátu biskuparnir - a
3. deild:
1. Sf. Reykjanesbćjar - b
2. KR - a
3. Tf. Dalvíkur
4. TR - c
5. TR - d
6. Tf. Garđabćjar - b
7. Tf. Vestmannaeyjar - b
8. Tf. Hellir - c
Hćgt er ađ nálgast upplýsingar um umferđartöflu hér.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 13:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 157
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar