Fćrsluflokkur: Íţróttir
9.10.2007 | 23:07
EM taflfélaga: TR og Hellir unnu 5-1 í lokaumferđinni!
Íslensku liđin Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir unnu bćđi góđan 5-1 sigur í sjöundu og síđustu umferđ Evrópumóts taflfélaga sem fram fór í dag í Kemer í Tyrklandi. Taflfélag Reykjavíkur hlaut 8 stig og 25,5 vinning og hafnađi í 18. sćti en Hellir hlaut 6 stig og 19,5 vinning og hafnađi í 35. sćti. Bćđi félögin stóđu sig ţví heldur betur en međalstig gerđu ráđ fyrir en TR var 19. stigahćsta sveit mótsins en sveit Hellis sú 39. stigahćsta.
Hjá TR stóđ Stefán Kristjánsson sig best en hann fékk 5 vinninga. Björn Ţorfinnsson stóđ sig best Hellisbúa, fékk 4 vinninga og var býsna nálćgt ţví ađ ná sínum ţriđja og síđasta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Einnig er vert ađ geta frammistöđu varamanns og liđsstjóra TR, Snorra G. Bergssonar, sem tefldi tvćr síđustu skákirnar og vann ţćr báđar. Spurning hvort ađ liđsstjórinn hefđi átt ađ skipta varamanninum fyrr inná?
Evrópumeistari varđ spćnska félagiđ Linex Magic - Merida. Ţađ er athyglisvert ađ ţeir voru varamannslausir.
Mynd: Brćđurnir Björn og Bragi unnu báđir í lokaumferđinni.
Úrslit í viđureign TR:
Bo. | 19 | Reykjavik Chess Club | Rtg | - | 32 | Hilsmark Kingfisher | Rtg | 5 : 1 |
13.1 | GM | Stefansson Hannes | 2574 | - | GM | Arkell Keith C | 2479 | 1 - 0 |
13.2 | GM | Nataf Igor-Alexandre | 2546 | - | IM | Greet Andrew N | 2441 | 1 - 0 |
13.3 | GM | Thorhallsson Throstur | 2448 | - | IM | Houska Jovanka | 2404 | ˝ - ˝ |
13.4 | IM | Kristjansson Stefan | 2458 | - | IM | Cooper Lawrence | 2305 | ˝ - ˝ |
13.5 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2427 | - | Tavoularis Nicholas | 2246 | 1 - 0 | |
13.6 | FM | Bergsson Snorri | 2298 | - | Briscoe Chris | 2273 | 1 - 0 |
Úrslit í viđureign Hellis:
Bo. | 39 | Hellir Chess Club | Rtg | - | 48 | Chess Club Niederrohrdorf | Rtg | 5 : 1 |
23.1 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2404 | - | FM | Schaufelberger Heinz | 2332 | 1 - 0 |
23.2 | FM | Thorfinnsson Bjorn | 2323 | - | Gantner Matthias | 2182 | 1 - 0 | |
23.3 | FM | Sigfusson Sigurdur | 2320 | - | Rodic Donjan | 2163 | ˝ - ˝ | |
23.4 | FM | Lagerman Robert | 2346 | - | FM | Mueller Leonhard | 2173 | ˝ - ˝ |
23.5 | Edvardsson Kristjan | 2266 | - | Brunner Werner | 2171 | 1 - 0 | ||
23.6 | Berg Runar | 2125 | - | Meier Kurt | 2035 | 1 - 0 |
Árangur liđanna:
18. Reykjavik Chess Club (8 / 25,5) | ||||||||||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | Pts. | RtgAvg | Rp. | |
1 | GM | Stefansson Hannes | 2574 | ISL | ˝ | 0 | ˝ | ˝ | 1 | 0 | 1 | 3,5 | 2515 | 2515 |
2 | GM | Nataf Igor-Alexandre | 2546 | FRA | 1 | ˝ | ˝ | 0 | 1 | ˝ | 1 | 4,5 | 2464 | 2566 |
3 | GM | Thorhallsson Throstur | 2448 | ISL | ˝ | ˝ | 1 | 0 | 1 | ˝ | ˝ | 4,0 | 2438 | 2488 |
4 | IM | Kristjansson Stefan | 2458 | ISL | 1 | 1 | 1 | 0 | 1 | ˝ | ˝ | 5,0 | 2341 | 2499 |
5 | IM | Gunnarsson Arnar | 2439 | ISL | 1 | 0 | 1 | 0 | 1 | 0 | 3,0 | 2341 | 2341 | |
6 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2427 | ISL | 1 | 0 | 1 | 0 | ˝ | 1 | 3,5 | 2290 | 2347 | |
7 | FM | Bergsson Snorri | 2298 | ISL | 1 | 1 | 2,0 | 2362 | 0 |
35. Hellir Chess Club (6 / 19,5) | ||||||||||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | Pts. | RtgAvg | Rp. | |
1 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2404 | ISL | 0 | ˝ | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 2,5 | 2469 | 2367 |
2 | FM | Thorfinnsson Bjorn | 2323 | ISL | ˝ | 1 | 0 | 0 | 1 | ˝ | 1 | 4,0 | 2386 | 2436 |
3 | FM | Sigfusson Sigurdur | 2320 | ISL | 0 | 1 | 0 | 1 | 0 | ˝ | ˝ | 3,0 | 2308 | 2258 |
4 | FM | Lagerman Robert | 2346 | ISL | 0 | 1 | ˝ | ˝ | ˝ | ˝ | ˝ | 3,5 | 2244 | 2244 |
5 | Edvardsson Kristjan | 2266 | ISL | 0 | 1 | 0 | 0 | ˝ | 1 | 1 | 3,5 | 2272 | 2272 | |
6 | Berg Runar | 2125 | ISL | 0 | 1 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 3,0 | 2119 | 2069 |
Liđ Evrópumeistaranna:
1. Linex Magic - Merida (13 / 28,5) | |||||||||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | Pts. | RtgAvg | |
1 | GM | Kamsky Gata | 2724 | USA | ˝ | 0 | ˝ | ˝ | 0 | ˝ | 1 | 3,0 | 2675 |
2 | GM | Adams Michael | 2729 | ENG | 1 | 1 | ˝ | ˝ | 1 | 0 | ˝ | 4,5 | 2619 |
3 | GM | Rublevsky Sergei | 2676 | RUS | ˝ | ˝ | 1 | ˝ | 1 | 1 | 1 | 5,5 | 2590 |
4 | GM | Sargissian Gabriel | 2673 | ARM | 1 | ˝ | 1 | ˝ | ˝ | ˝ | ˝ | 4,5 | 2543 |
5 | GM | Cheparinov Ivan | 2670 | BUL | 1 | ˝ | 1 | ˝ | 1 | 1 | 1 | 6,0 | 2537 |
6 | IM | Perez Candelario Manuel | 2525 | ESP | 1 | ˝ | 1 | 1 | 1 | ˝ | 0 | 5,0 | 2451 |
Íţróttir | Breytt 10.10.2007 kl. 21:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
9.10.2007 | 22:44
EM unglinga: Guđmundur vann Hauk í sjöundu umferđ
FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2324) sigrađi Armenann Hauk G. Vardanian (2118) í 7. umferđ Evrópumóts unglinga, 20 ára yngri, sem fram fór í dag í Yerevan. Dagur Arngrímsson (2323) tapađi hins vegar fyrir spćnska alţjóđlega meistarann Marcos Llaneza Vega (2426). Báđir hafa ţeir ţrjá vinninga og eru í 49.-59. sćti.
Efstur međ 6 vinninga er egypski stórmeistarinn Ahmed Adly (2494), sem var međal sigurvegara á síđasta Reykjavíkurskákmóti. Annar, međ 5,5 vinning, er tékkneski stórmeistarinn Viktor Laznicka (2610).
Frídagur er á morgun. Í áttundu umferđ, sem fram fer á fimmtudag, teflir Guđmundur viđ mexíkanska alţjóđlega meistarann Luis Fernando Ibarra Chami (2416) en Dagur viđ armenska FIDE-meistarann Samvel Ter-Sahakyan (2389).
Alls taka 76 skákmenn ţátt í mótinu. Ţar af eru 15 stórmeistarar, 22 alţjóđlegir meistarar og 8 FIDE-meistarar. Guđmundur og Dagur eru númer 58 og 59 í stigaröđinni fyrir mót. Alls eru tefldar 13 umferđir.Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2007 | 22:00
EM taflfélaga: Hellir vann - TR tapađi - Snorri vann stórmeistara
Eftir skrykkjótt gengi kom ađ langţráđum sigri hjá Íslandsmeisturum Hellis er ţeir lögđu finnska félagiđ Matinkylan Shakkekerho Espoo 4˝-1˝ í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Evrópumóts taflfélaga sem fram fór í dag í Kemer í Tyrklandi. TR tapađi hins vegar međ minnsta mun 2˝-3˝ fyrir sćnsku sveitina Sollentuna. Varamađurinn og liđsstjórinn Snorri G. Bergsson (2298) sigrađi sćnska stórmeistarann Thomast Ernst (2450) í glćsiskák.
TR hefur 6 stig og 20˝ vinning og er í 26.-27. sćti en Hellir hefur 4 stig og 14˝ og er í 44.-46. sćti.
Hjá Helli unnu Bragi Ţorfinnsson, Kristján Eđvarđsson og Rúnar Berg sínar skákir. Sá síđastnefndi á sérstakan hátt en andstćđingar hans féll á tíma međ riddara og tvö peđ en Rúnar átti bara biskup eftir! Hins vegar er hćgt ađ stilla upp máti og ţví var honum dćmdur sigurinn. Björn Ţorfinnsson hefur ekki lengur möguleika á áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli en andstćđingur hans í lokaumferđinni er of stigalár til ţess ađ sé gerlegt.
Hjá TR hefur Stefán stađiđ sig best hefur hlotiđ 4˝ vinning en hjá Helli hafa Björn og Róbert Harđarson stađiđ best hafa 3 vinninga.
Í lokaumferđinni, sem fram fer á morgun teflir TR viđ enska félagiđ Hilsmark Kingfisher en Hellir mćtir finnska félaginu Matinkylan Shakkekerho Espoo.
Spćnska félagiđ Linex Magic - Merida er efst međ 11 stig og 24˝ vinning.
Úrslit í viđureign TR:
Bo. | 16 | Sollentuna Chessclub | Rtg | - | 19 | Reykjavik Chess Club | Rtg | 3˝:2˝ |
14.1 | GM | Berg Emanuel | 2593 | - | GM | Stefansson Hannes | 2574 | 1 - 0 |
14.2 | GM | Agrest Evgenij | 2541 | - | GM | Nataf Igor-Alexandre | 2546 | ˝ - ˝ |
14.3 | GM | Popov Valerij | 2580 | - | GM | Thorhallsson Throstur | 2448 | ˝ - ˝ |
14.4 | GM | Ivanov Sergey | 2532 | - | IM | Kristjansson Stefan | 2458 | ˝ - ˝ |
14.5 | IM | Carlsson Pontus | 2481 | - | IM | Gunnarsson Arnar | 2439 | 1 - 0 |
14.6 | GM | Ernst Thomas | 2450 | - | FM | Bergsson Snorri | 2298 | 0 - 1 |
Úrslit í viđureign Hellis:
Bo. | 39 | Hellir Chess Club | Rtg | - | 34 | Matinkylan Shakkekerho Espoo | Rtg | 4˝:1˝ |
24.1 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2404 | - | IM | Maki-Uuro Miikka | 2399 | 1 - 0 |
24.2 | FM | Thorfinnsson Bjorn | 2323 | - | FM | Lehtivaara Petri | 2376 | ˝ - ˝ |
24.3 | FM | Sigfusson Sigurdur | 2320 | - | FM | Hentunen Asko | 2352 | ˝ - ˝ |
24.4 | FM | Lagerman Robert | 2346 | - | FM | Kivisto Mikko | 2311 | ˝ - ˝ |
24.5 | Edvardsson Kristjan | 2266 | - | FM | Ebeling Mika | 2354 | 1 - 0 | |
24.6 | Berg Runar | 2125 | - | Salimaki Janne | 2181 | 1 - 0 |
Andstćđingarnir í 7. umferđ:
32. Hilsmark Kingfisher | ||||
Bo. | Name | Rtg | FED | |
1 | GM | Arkell Keith C | 2479 | ENG |
2 | IM | Greet Andrew N | 2441 | ENG |
3 | IM | Houska Jovanka | 2404 | ENG |
4 | IM | Cooper Lawrence | 2305 | ENG |
5 | Tavoularis Nicholas | 2246 | GRE | |
6 | Briscoe Chris | 2273 | ENG | |
7 | WIM | Andersson Christin | 2209 | SWE |
8 | Hogarth Mark J | 1918 | ENG |
48. Chess Club Niederrohrdorf | ||||
Bo. | Name | Rtg | FED | |
1 | FM | Schaufelberger Heinz | 2332 | SUI |
2 | Gantner Matthias | 2182 | SUI | |
3 | Rodic Donjan | 2163 | SUI | |
4 | FM | Mueller Leonhard | 2173 | NAM |
5 | Brunner Werner | 2171 | SUI | |
6 | Meier Kurt | 2035 | SEY | |
7 | Meier Peter | 1998 | SEY |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 22:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2007 | 15:52
Gunnar Freyr sigrađi á hrađskákmóti Hróksins og Vinjar
Gunnar Freyr Rúnarsson, fyrirliđi hins nýstofnađa Víkinga- og Kínaskákklúbbs, vann glćsilegan sigur í hrađskákmóti Hróksins og skákfélags Vinjar í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags í Perlunni, sunnudaginn 7. október. Ţátttökumetiđ var jafnađ, 38 skráđu sig til leiks og var mótiđ bćđi stórskemmtilegt og spennandi en keppendur voru á aldrinum 8-72 ára.
Ţegar ţátttakendur höfđu skráđ sig hjá skákstjóranum honum Kristian Guttesen, hélt Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambands Íslands, stutt ávarp og setti mótiđ formlega. Heiđar Ingi Svansson, markađsstjóri Forlagsins, sem gaf glćsilega bókavinninga á mótiđ, lék svo fyrsta leikinn í skák Páls Andrasonar og Sveinbjörns Jónssonar.
Tefldar voru sex umferđir eftir monradkerfi, ţar sem umhugsunartími var 7 mínútur. Mikil spenna var í lokaumferđinni, ţar sem nokkrir höfđu möguleika á sigri en svo fór ađ Gunnar Freyr var í ógnarstuđi og sigrađi alla sína andstćđinga.
Fjórir voru međ fimm vinninga en eftir stigaútreikning var ljóst ađ annađ sćtiđ hreppti Stefán Bergsson. Ţar á eftir komu svo Vilhjálmur Pálmason, Davíđ Kjartansson og Dađi Ómarsson.
Fjóra vinninga hlutu: Jónas Jónasson, Hrannar Jónsson, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Sigurđur Ingason, Elsa María Ţorfinnsdóttir og Ágúst Gíslason.
Í humátt ţar á eftir, međ ţrjá og hálfan komu ţau Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, Bjarni Jens Kristinsson og Guđmundur Kristinn Lee.
Veitt voru verđlaun fyrir bestan árangur 12 ára og yngri og ţau hlaut Guđmundur Kristinn Lee. Vilhjálmur Pálmason sem hafnađi í ţriđja sćti mótsins hlaut verđlaun fyrir bestan árangur 13-18 ára, Finnur Kr. Finnsson fyrir bestan árangur 60 ára og eldri og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sem varđ efst kvenna.
Grćnn markađur gaf blóm til vinningshafa og svo var dregiđ í happadrćtti ţar sem ffjórir ţátttakendur hrepptu bćkur í bođi Forlagsins, sem einnig gaf yngri ţátttakendum og áhorfendum Andrésblöđ og - syrpur.
Fjöldi manns lagđi leiđ sína í Perluna yfir daginn ţví fyrir mót var glćsileg dagskrá ţar sem verndari dagsins, frú Vigdís Finnbogadóttir hélt rćđu, taílenskur hljóđfćraleikari lék á framandi hljóđfćri og magadansmeyjar heilluđu viđstadda. Regnbogakórinn söng og Tríótó lék nokkur lög. Ţráinn Bertelsson hélt sérlega flotta rćđu um sína sýn á geđheilbrigđi og stuđboltinn Valgeir Guđjónsson hélt utan um dagskrána og kynnti af snilld.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
8.10.2007 | 15:43
HM unglinga: Dagur og Guđmundur gerđu jafntefli
FIDE-meistararnir Dagur Arngrímsson (2323) og Guđmundur Kjartansson (2324) gerđu báđir jafntefli í 6. umferđ Heimsmeistaramóts unglinga, 20 ára og yngri, sem fram fór í dag í Yerevan í Armeníu. Dagur gerđi jafntefli viđ georgíska alţjóđlega meistarann Giorgi Margvelashvili (2451) en Guđmundur viđ Indverjann Karthik Arun (2391).
Dagur hefur 3 vinninga og er í 33.-50. sćti en Guđmundur hefur 2 vinninga og er í 62.-71. sćti. Filippseyski alţjóđlegi meistarinn Wesley So (2531) og egypski stórmeistarinn Ahmed Adly (2494), sem var međal sigurvegara á síđasta Reykjavíkurskákmóti, eru efstir međ 5 vinninga.
Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Dagur viđ spćnska alţjóđlega meistarann Marcos Llaneza Vega (2426) en Guđmundur viđ Armenann Hauk G. Vardanian (2118).
Alls taka 76 skákmenn ţátt í mótinu. Ţar af eru 15 stórmeistarar, 22 alţjóđlegir meistarar og 8 FIDE-meistarar. Guđmundur og Dagur eru númer 58 og 59 í stigaröđinni fyrir mót.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2007 | 09:24
Atkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 8. ágúst og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Ljúffeng verđlaun. Tilvalin upphitun fyrir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fer 12.-14. október!
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2007 | 19:05
EM taflfélaga: TR vann en Hellir tapađi
Misjafnt var gengi íslensku félaganna sem ţátt taka í Evrópukeppni taflfélaga í 5. umferđ sem fram fór í dag. Taflfélag Reykjavíkur vann öruggan sigur á tyrkneska félaginu Besiktas, 5˝-˝ en Hellismenn töpuđu 2-4 fyrir litháíska félaginu Plunge Chess Club Bokstas. TR hefur 6 stig og 18 vinninga og er í 20. sćti en Hellir hefur 2 stig og 10 vinninga og er í 50.-51. sćti.
Hjá TR unnu allir sínar skákir nema Jón Viktor Gunnarsson en hjá Helli var Björn Ţorfinnsson sá eini sem sigrađi. Björn hefur möguleika á ađ ná sínum ţriđja áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli en til ţess ţarf hann vćntanlega 1,5 vinning í lokaumferđunum tveimur.
Hjá TR hefur Stefán stađiđ sig best hefur hlotiđ 4 vinninga en hjá Helli hafa Björn og Róbert Harđarson stađiđ best, hafa 2,5 vinning.
Í sjöttu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun teflir TR viđ sćnska félagiđ Sollentuna en Hellir mćtir finnska félaginu Matinkylan Shakkekerho Espoo.
Úrslit í viđureign TR:
Bo. | 44 | Besiktas | Rtg | - | 19 | Reykjavik Chess Club | Rtg | ˝ :5˝ |
12.1 | IM | Atakisi Umut | 2399 | - | GM | Stefansson Hannes | 2574 | 0 - 1 |
12.2 | Tanrikulu Erhan | 2217 | - | GM | Nataf Igor-Alexandre | 2546 | 0 - 1 | |
12.3 | Apaydin Fethi | 2210 | - | GM | Thorhallsson Throstur | 2448 | 0 - 1 | |
12.4 | Yaramis Hakan | 2119 | - | IM | Kristjansson Stefan | 2458 | 0 - 1 | |
12.5 | Firat Burak | 2147 | - | IM | Gunnarsson Arnar | 2439 | 0 - 1 | |
12.6 | Yilmazyerli Mert | 2120 | - | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2427 | ˝ - ˝ |
Úrslit í viđureign Hellis:
Bo. | 47 | Plunge Chess Club Bokstas | Rtg | - | 39 | Hellir Chess Club | Rtg | 4 : 2 |
22.1 | FM | Asauskas Henrikas | 2320 | - | IM | Thorfinnsson Bragi | 2404 | 1 - 0 |
22.2 | Godlauskas Kazys | 2273 | - | FM | Thorfinnsson Bjorn | 2323 | 0 - 1 | |
22.3 | Kalvaitis Sigitas | 2245 | - | FM | Sigfusson Sigurdur | 2320 | 1 - 0 | |
22.4 | Jadenkus Henrikas | 1994 | - | FM | Lagerman Robert | 2346 | ˝ - ˝ | |
22.5 | WFM | Domarkaite Laima | 2155 | - | Edvardsson Kristjan | 2266 | ˝ - ˝ | |
22.6 | Vasylius Kestutis | 2048 | - | Berg Runar | 2125 | 1 - 0 |
Andstćđingarnir í 6. umferđ:
16. Sollentuna Chessclub | ||||
Bo. | Name | Rtg | FED | |
1 | GM | Berg Emanuel | 2593 | SWE |
2 | GM | Agrest Evgenij | 2541 | SWE |
3 | GM | Popov Valerij | 2580 | RUS |
4 | GM | Ivanov Sergey | 2532 | RUS |
5 | IM | Carlsson Pontus | 2481 | SWE |
6 | GM | Ernst Thomas | 2450 | SWE |
34. Matinkylan Shakkekerho Espoo | ||||
Bo. | Name | Rtg | FED | |
1 | IM | Maki-Uuro Miikka | 2399 | FIN |
2 | FM | Lehtivaara Petri | 2376 | FIN |
3 | FM | Pulkkinen Kari | 2330 | FIN |
4 | FM | Hentunen Asko | 2352 | FIN |
5 | FM | Kivisto Mikko | 2311 | SIN |
6 | FM | Ebeling Mika | 2354 | FIN |
7 | Salimaki Janne | 2181 | FIN |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2007 | 16:21
Guđlaug Íslandsmeistari kvenna
Guđlaug Ţorsteinsdóttir sigrađi í ţriđju skák einvígis hennar og Hallgerđar Helgu Ţorsteinsdóttur, sem fram fór í dag. Ţar međ hefur Guđlaug tryggt sér sigur í einvíginu en stađan er 2,5-0,5 Guđlaugu í vil. Í dag hafđi Guđlaug hvítt og tefld var Caro-Kann vörn. Guđlaug náđi snemma yfirburđarstöđu og vann öruggan sigur í 21 leik. Ţetta er sjötti Íslandsmeistaratitill Guđlaugar en hún varđ fyrst Íslandsmeistari 1975 ţegar mótiđ var haldiđ í fyrsta sinn. Einnig varđ Guđlaug Íslandsmeistari kvenna árin 1982, 1989, 2002 og 2005.
Hallgerđur, sem er ađeins 14 ára, verđur ţví ađ bíđa eitthvađ lengur eftir sínum fyrsta titli en frammistađa hennar á Íslandsmótinu vakti mikla athygli, en ţar fékk hún 7,5 vinning í 8 skákum eins og Guđlaug, og sló ţar viđ mörgum ţrautreyndum landsliđskonum.
Hćgt er ađ nálgast skákirnar á vef Skáksambands Íslands.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2007 | 16:08
HM unglinga; Dagur og Guđmundur gerđu jafntefli
FIDE-meistararnir Dagur Arngrímsson (2323) og Guđmundur Kjartansson (2324) gerđu báđir jafntefli í 5. umferđ Heimsmeistaramóts unglinga, 20 ára og yngri, sem fram fór í dag í Yerevan í Armeníu. Dagur gerđi jafntefli viđ hollenska alţjóđlega meistarann Daan Brandeburg (2483) en Guđmundur viđ Armenann Ovik Hayrapetian (2374). Dagur hefur 2,5 vinning og er í 37.-45. sćti en Guđmundur hefur 1,5 vinning og er í 65.-73. sćti. Filippseyski alţjóđlegi meistarinn Wesley So (2531) er efstur međ 4,5 vinning.
Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Dagur viđ georgíska alţjóđlega meistarann Giorgi Margvelashvili (2451) en Guđmundur viđ Indverjann Karthik Arun (2391).
Alls taka 76 skákmenn ţátt í mótinu. Ţar af eru 15 stórmeistarar, 22 alţjóđlegir meistarar og 8 FIDE-meistarar. Guđmundur og Dagur eru númer 58 og 59 í stigaröđinni fyrir mót.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
7.10.2007 | 12:03
Hrađskákmót í Perlunni í dag
Heilmikil dagskrá verđur í Perlunni fyrir mót, tónlist, dans, rćđuhöld og myndlistarsýning og hefst hún kl. 14:30.
Ţátttaka í mótinu er ókeypis og öllum heimil.
Glćsilegir vinningar i bođi Forlagsins.
Veitt verđa verđlaun fyrir:
bestan árangur 12 ára og yngri,
bestan árangur 13-18 ára,
bestan árangur kvenna,
bestan árangur 60 ára og eldri.
Ađ sjálfsögđu eru veglegir bókavinningar fyrir ţrjá efstu ţátttakendur í mótinu og auk ţess fá allir yngri keppendur Andrésblöđ eđa -syrpur.
Einnig verđur happadrćtti ţannig ađ allir eiga möguleika á glćsilegum vinningum.
Teflt verđur eftir monrad kerfi. Skákstjóri er Kristian Guttesen. Tvö sl. ár hefur mótiđ veriđ haldiđ í Ráđhúsi Reykjavíkur en eins og fyrr segir er ţađ nú í Perlunni. Tćplega 40 manns voru međ í fyrra og auđvitađ er stefnt ađ ţví ţátttakendur verđi enn fleiri í ár.
Félagar í skákfélagi Vinjar og Hróknum hvetja allt skákáhugafólk á öllum aldri til ađ vera međ.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 12
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 148
- Frá upphafi: 8779041
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 117
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar