Fćrsluflokkur: Íţróttir
14.10.2007 | 16:24
TR međ 3˝ vinnings forskot í hálfleik
Taflfélag Reykjavíkur hefur 3˝ vinnings forskot á Íslandsmóti skákfélaga eftir 6-2 sigur á b-sveit Taflfélagsins Hellis en sveitin hefur hlotiđ 25 vinninga af 32 mögulegum. Íslandsmeistarar Hellis eru í 2. sćti međ 21˝ vinning og Haukar eru ţriđju međ sama vinningafjölda. Fjölnismenn eru skammt undan, hafa 20 vinninga en ţessi fjögur liđ hafa öll raunhćfa sigurmöguleika. Bolvíkingar eru langefstir í 2. deild, KR-efstir í 3. deild og b-sveit Bolvíkinga í 4. deild. Síđari hlutinn fer fram í marsbyrjun á nćsta ári en ţá mćtast m.a. TR-Hellir og TR-Haukar og Haukar-Fjölnir.
1. deild:Úrslit 3. umferđar:
- TR - Hellir-b 6-2
- Hellir-a - SA-a 6-2
- Haukar - SA-b 6-2
- Fjölnir - TV 7-1
Stađan:
- TR 25 v.
- Hellir-a 21˝ v. (8 stig)
- Haukar 21˝ v. (6 stig)
- Fjölnir 20 v.
- Hellir-b 12˝ v.
- SA-b 11˝ v.
- SA-a 10 v.
- TV 6 v.
2. deild:
Stađan
- Bolungarvík 20 v.
- Haukar-b 13 v. (4 stig)
- Reykjanesbćr 13 v. (4 stig)
- TR-b 13 v. (3 stig)
- Selfoss 12˝ v.
- TG 11 v.
- Akranes 10˝ v.
- Kátu biskuparnir 3 v.
3. deild:
Stađan:
- KR 17˝ v.
- Hellir-c 16 v.
- TR-c 16 v.
- TG-b 12 v.
- Dalvík 12 v.
- TR-d 8 v.
- TV-b 7 v.
- Reykjanesbćr-b 6˝ v.
4. deild
Stađan:
1. Bolungarvík-b 17˝ v.
2. Fjölnir-b 16˝ v.
3. Víkingasveitin 16 v.
4. SA-c 15˝ v.
5.-8. Haukar-c, KR-b, Snćfellsbćr og Austurland 15 v.
9. Hellir-f 14˝ v.
10. Selfoss-b 14 v.
11.-15. Reykjanesbćr-c, Haukar-d, TV-c, UMFL og TG-c 13 v.
16.-17. Sauđárkrókur og Hellir-d 12˝ v.
18.-19. Gođinn og Hellir-g 12 v.
20. TR-e 11 v.
21. UMSB 9˝ v.
22, SA-d 8˝ v.
23.-24. Haukar-e og Hellir-e 7 v.
25.-26. Fjölnir-c og Skákdeild Ballar 6 v.
27. TR-f 5 v.
- Mótstöflur
Íţróttir | Breytt 15.10.2007 kl. 12:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2007 | 16:10
Guđmundur vann í 11. umferđ
FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2324) sigrađi Armenann Haik Tamazyan (2072) í 11. umferđ Heimsmeistaramóts unglinga, 20 ára og yngri, sem fram fór í dag í Yerevan í Armeníu. Dagur Agnrímsson (2323) tapađi fyrir úkraínska alţjóđlega meistarann Yuri Vovk (2561). Guđmundur hefur 5 vinninga en Dagur hefur 4˝ vinning.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2007 | 22:21
TR međ góđa forystu á Íslandsmóti skákfélaga
Taflfélag Reykjavíkur hefur 3˝ vinnings forskot á Íslandsmóti skákfélaga eftir stórsigur 7˝-˝ á sveit Taflfélags Vestmannaeyja í 3. umferđ sem fram fór í kvöld. Í 2. sćti eru Íslandsmeistarar Hellis eftir 5-3 sigur á Haukum sem eru í ţriđja sćti. Bolvíkingar leiđa í 2. deild, KR-ingar í 3. deild og b-sveit Bolungarvíkur í 4. deild. Fjórđa umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 11. Teflt er í Rimaskóla.
1. deild:
Úrslit 3. umferđar:
- TR - TV 7˝-˝
- Hellir-a - Haukar 5-3
- Fjölnir - SA 6-2
- Hellir-b - SA-b 6-2
Stađan:
- TR 19 v.
- Hellir-a 15˝ v. (6 stig)
- Haukar 15˝ v. (4 stig)
- Fjölnir 13 v.
- Hellir-b 10˝ v.
- SA-b 9˝ v.
- SA-a 8 v.
- TV 5 v.
2. deild:
Stađan
- Bolungarvík 15˝ v.
- TR-b 11˝ v.
- Haukar-b 10˝ v.
- Selfoss 9 v.
- TG 8 v. (3 stig)
- Reykjanesbćr 8 v. (2 stig)
- Akranes 7˝ v.
- Kátu biskuparnir 2 v.
3. deild:
- KR 13 v.
- Hellir-c 12˝ v.
- TR-c 11˝ v.
- Dalvík 10˝ v.
- TG-b 10 v.
- TV-b 5 v. (1 stig)
- Reykjanesbćr 5 v. (0 stig)
- TR-d 4˝ v.
4. deild
Röđ efstu liđa:
1. Bolungarvík-b 14˝ v.
2.-3. Fjölnir-b og Víkingasveitin 13 v.
4. Austurland 12˝ v.
5.-7. Haukar-c, SA-c og Snćfellsbćr 12 v.
8. Selfoss-b 11˝
9. Reykjanesbćr-c 11 v.
10.-12. Hellir-f, KR-b og Gođinn 10˝ v.
- Mótstöflur
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2007 | 16:54
Haukar efstir eftir 2 umferđ
Skákdeild Hauka er enn í forystu ađ lokinni 2. umferđ Íslandsmóts skákfélaga efit 5,5-2,5 sigur á b-sveit Hellis. Taflfélag Reykjavíkur er í öđru sćti eftir stórsigur 7-1 á sveit Skákfélagi Akureyrar. Íslandsmeistarar Hellis eru í 3. sćti eftir 4,5-3,5 á Fjölnismönnum. Bolvíkingar eru efstir í 2. deild og KR-ingar í ţeirri ţriđju og b-sveit Bolungarv´kur í ţeirri fjórđu.
1. deild:
- Haukar - Hellir-b 5,5-2,5
- TR - SA-a 7-1
- Hellir-a - Fjölnir 4,5-3,5
- SA-b - TV 4,5-3,5
Röđ efstu liđa:
- Haukar 12,5
- TR 11,5
- Hellir-a 10,5
- SA-b 7,5 v.
2. deild:
Röđ efstu liđa:
- Bolungarvík 10,5 v.
- TR-b 8,5 v.
- Akranes 7 v.
- Reykjanesbćr 7 v.
3. deild:
- KR 10 v.
- Hellir-c 9,5 v.
- TR-c 8,5
4. deild
- Bolungarvík-b 10,5 v.
- Fjölnir-b 10 v.
- Haukar-c 10 v.
- Mótstöflur (ađeins 1 fyrsta umferđ komin)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2007 | 02:22
Haukar í forystu á Íslandsmóti skákfélaga
Skákdeild Hauka er í forystu eftir fyrstu umferđ Íslandsmóts skákfélaga eftir 7-1 sigur á sveit Taflfélags Vestmannaeyja. Íslandsmeistarar Hellis hófu titilvörnina međ 6-2 sigri á eigin b-sveit. Taflfélag Reykjavíkur vann nauman sigur á nýliđum Fjölnis 4,5-3,5. A-sveit Skákfélags Akureyrar vann eigin b-sveit 5-3.
Ýmsir gamlir jaxlar létu sjá sig í keppninni. Karl Ţorsteins, Hellir, tefldi sína fyrstu skák í ein fjögur ár er hann vann Svíann Anders Hansen. Mestu athygli vakti ađ Friđrik Ólafsson, TR, tefldi sennilega sína fyrstu skák í Íslandsmóti skákfélaga í um 30 ár er hann gerđi jafntefli viđ Davíđ Kjartansson.
1. deild:
- Hellir-a - Hellir-b 6-2
- Haukar - TV 7-1
- SA-a - SA-b 5-3
- TR - Fjölnir 4,5-3,5
2. deild:
Röđ efstu liđa:
1. TR-a 6 v.
2.-4. Akranes, Bolungarvík og Reykjanesbćr 4,5 v.
3. deild:
1.-2. TR-c og KR 5 v.
3. Hellir-c 4,5 v.
4. deild
Alls taka 28 liđ i fjórđu deild. Röđ efstu liđa:
1.-5. Fjölnir-b, Bolunungrvík-b, Snćfellsbćr, Hellir-d og Gođinn 6 v.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 09:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
12.10.2007 | 02:14
TR spáđ sigri á Íslandsmóti skákfélaga
Ritstjóri Skák.is hefur venju spáđ í spilin á bloggsíđu sinni fyrir Íslandsmót skákfélaga og er Taflfélagi Reykjavíkur spáđ sigri, Helli er spáđ öđru sćti og Fjölni ţriđja sćti.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2007 | 23:29
Íslandsmót skákfélaga: Röđun 4. deildar
Nú liggur fyrir röđun í 4. deild. Alls tekur 31 liđ ţátt svo enn eitt ţátttökumetiđ á Íslandsmóti skákfélaga er falliđ.
Töfluröđ og röđun í 1. umferđ er sem hér segir:
Töfluröđ:
2. Skákfélag Akureyrar, c-sveit
3. Taflfélag Reykjavíkur, e-sveit
4. Taflfélag Reykjavíkur, f-sveit
5. Skákfélag Sauđárkróks,
6. Skákdeild Hauka, d-sveit
7. Skákfélagiđ Gođinn,
8. Taflfélag Reykjavíkur, g-sveit
9. Skáksamband Austurlands,
10. Taflfélag Snćfellsbćjar,
11. Skákfélag UMFL,
12. Taflfélag Vestmannaeyja, c-sveit
13. Taflfélag Reykjavíkur, h-sveit
14. Skákfélag Reykjanesbćjar, c-sveit
15. Skákdeild K.R., c-sveit
16. Skákfélag Akureyrar, d-sveit
17. Taflfélagiđ Hellir, g-sveit
18. Skákfélag Selfoss og nágrennis, b-sveit
19. Skákdeild Hauka, e-sveit
20. Skákdeild Fjölnis, c-sveit
21. Skákdeild K.R., b-sveit
22. Taflfélagiđ Hellir, d-sveit
23. Skákdeild Ballar,
24. Taflfélagiđ Hellir, e-sveit
25. UMSB,
26. Víkingasveitin,
27. Skákdeild Fjölnis, b-sveit
28. Taflfélagiđ Hellir, f-sveit
29. Taflfélag Bolungarvíkur, b-sveit
30. Skákdeild Hauka, c-sveit
31. Taflfélag Garđabćjar, c-sveit
2 Taflfélagiđ Hellir, g-sveit (17) : Skákfélag Akureyrar, c-sveit (2)
3 Taflfélag Reykjavíkur, e-sveit (3) : Skákfélag Selfoss og nágrennis, b-sveit (18)
4 Skákdeild Hauka, e-sveit (19) : Taflfélag Reykjavíkur, f-sveit (4)
5 Skákfélag Sauđárkróks, (5) : Skákdeild Fjölnis, c-sveit (20)
6 Skákdeild K.R., b-sveit (21) : Skákdeild Hauka, d-sveit (6)
7 Skákfélagiđ Gođinn, (7) : Taflfélagiđ Hellir, d-sveit (22)
8 Skákdeild Ballar, (23) : Taflfélag Reykjavíkur, g-sveit (8)
9 Skáksamband Austurlands, (9) : Taflfélagiđ Hellir, e-sveit (24)
10 UMSB, (25) : Taflfélag Snćfellsbćjar, (10)
11 Skákfélag UMFL, (11) : Víkingasveitin, (26)
12 Skákdeild Fjölnis, b-sveit (27) : Taflfélag Vestmannaeyja, c-sveit (12)
13 Taflfélag Reykjavíkur, h-sveit (13) : Taflfélagiđ Hellir, f-sveit (28)
14 Taflfélag Bolungarvíkur, b-sveit (29) : Skákfélag Reykjanesbćjar, c-sveit (14)
15 Skákdeild K.R., c-sveit (15) : Skákdeild Hauka, c-sveit (30)
16 Taflfélag Garđabćjar, c-sveit (31) 4:0 BYE
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2007 | 18:08
HM unglinga: Dagur vann í áttundu umferđ
FIDE-meistarinn Dagur Arngrímsson (2323) sigrađi armenska FIDE-meistarann Samvel Ter-Sahakyan (2389) í 8. umferđ Heimsmeistaramóts unglinga, sem fram fór í dag í Yerevan í Armeníu. Guđmundur Kjartansson (2324) tapađi hins vegar fyrir mexíkanska alţjóđlega meistarann Luis Fernando Ibarra Chami (2416). Dagur hefur 4 vinninga og er í 36.-49. sćti en Guđmundur hefur 3 vinninga og er í 60.-66. sćti.
Efstur međ 7 vinninga er egypski stórmeistarinn Ahmed Adly (2494), sem var međal sigurvegara á síđasta Reykjavíkurskákmóti.
Í 9. umferđ, sem fram fer morgun, teflir Dagur viđ georgíska FIDE-meistarann Levan Bregadze (2388) en Guđmundur heldur sig viđ Mexíkananna og teflir viđ Ramirez Miguel Angel Alvarez (2204).
Alls taka 76 skákmenn ţátt í mótinu. Ţar af eru 15 stórmeistarar, 22 alţjóđlegir meistarar og 8 FIDE-meistarar. Guđmundur og Dagur eru númer 58 og 59 í stigaröđinni fyrir mót. Alls eru tefldar 13 umferđir.Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2007 | 10:15
Grand Prix mót TR og Fjölnis í kvöld
Grand Prix fimmtudagsmótaröđinni verđur fram haldiđ í kvöld kl. 19:30 í Skákhöllinni í Faxafeni 12. Tefldar verđa sjö umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á skák. Mótaröđin fór geysivel af stađ. Góđ mćting var á tvö fyrstu kvöldin og glöddust ungir sem aldnir yfir ađ nú vćru fimmtudagsmótiin komin af stađ aftur.
Ţađ eru Taflfélag Reykjavíkur og Skákdeild Fjölnis sem standa saman ađ mótaröđinni. Skákáhugafólk á öllum aldri er hvatt til ađ mćta. Góđ tónlistarverđlaun eru í bođi í hverju móti auk bókaveđlauna. Glćsileg verđlaun falla ţeim í skaut sem sigrar samanlagt á mótaröđinni. Helstu styrktarađilar eru tónlistarútgáfurnar Zonet, Geimsteinn, 12 Tónar, Sena og Smekkleysa.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2007 | 09:05
Hallgerđur Helga og Jorge efst og jöfn á atkvöldi Hellis

Í síđustu umferđ mćttust allir ţeir sem áttu sigurmöguleika og fékk Jorge Bjarna Jens og hafđi sigur og Hallgerđur Helga gerđi jafntefli viđ Vigfús eftir ađ hafa stađiđ heldur höllum fćti lengst af. Bjarni Jens og Vigfús urđu svo ađ gera sér 3. og 4. sćtiđ ađ góđu.
Lokastađan á atkvöldinu:
1. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 4,5v/6 (15,5; 18,5, 21,5)
2. Jorge Fonseca 4,5v/6 (15,5; 18,5, 20,5)
3. Bjarni Jens Kristinsson 4v
4. Vigfús Ó. Vigfússon 4v
5. Guđmundur Kristinn Lee 3v
6. Elsa María Ţorfinnsdóttir 3v
7. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 3v
8. Tinna Kristín Finnbogadóttir 3v
9. Örn Leó Jóhannsson 3v
10. Sigurđur ingason 2v
11. Eiríkur Örn Brynjarsson 2v.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 7
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 143
- Frá upphafi: 8779036
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 113
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar