Leita í fréttum mbl.is

Sverrir efstur í b-flokki Bođsmóts TR

Sverrir Ţorgeirsson, Ingvar Ásbjörnsson, Dađi Ómarsson og Matthías PéturssonSverrir Ţorgeirsson (2064) er einn efstur međ 3,5 vinning ađ lokinni 5. umferđ Bođsmóts Taflfélags Reykjavíkur, sem fram fór í kvöld í Skákhöllinni, Faxafeni.  Sverrir sigrađi Ingvar Ásbjörnsson (2028).  Í 2.-3. sćti eru Björn Ţorsteinsson (2194) og Jóhann Ingvason (2064) međ 3 vinninga.  Helgi Brynjarsson (1830), Patrekur Maron Magnússon (1660) og Torfi Leósson (2090) eru efstir og jafnir međ 4,5 vinning í c-flokki.   Í d-flokki sigrađi Salaskólakrakkar TR-inga.    

Nćsta umferđ verđur tefld á miđvikudagskvöld.  

 

 

B-flokkur:

Úrslit 5. umferđar:

13Olafsson Thorvardur ˝ - ˝Ingvason Johann 8
24Thorsteinsson Bjorn ˝ - ˝Petursson Gudni 2
35Baldursson Hrannar      Palmason Vilhjalmur 1
46Asbjornsson Ingvar 0 - 1Thorgeirsson Sverrir 7

Stađan:

Rk.NameRtgClub/CityPts. 
1Thorgeirsson Sverrir 2064Haukar3,5 
2Thorsteinsson Bjorn 2194TR3,0 
3Ingvason Johann 2064SR3,0 
4Petursson Gudni 2107TR2,5 
5Olafsson Thorvardur 2156Haukar2,5 
6Palmason Vilhjalmur 1904TR2,0 
7Baldursson Hrannar 2112KR1,5 
8Asbjornsson Ingvar 2028Fjolnir1,0 

C-flokkur:

Úrslit 5. umferđar:

Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtgNo.
13Jonsson Sigurdur H 18401˝ - ˝ 4Leosson Torfi 20901
27Svansson Patrick 172020 - 1 Brynjarsson Helgi 18304
310Thorsteinsson Johann Svanur 147510 - 1 Magnusson Patrekur Maron 16608
46Gudmundsson Einar S 1785˝ - ˝ 3Sigurdsson Pall 18305
52Kristjansson Atli Freyr 1990      ˝Johannsson Orn Leo 144511
612Brynjarsson Alexander Mar 13800- - + Thorsteinsson Aron Ellert 15909

Stađan:

Rk.NameFEDRtgPts. 
1Brynjarsson Helgi ISL18304,5 
 Magnusson Patrekur Maron ISL16604,5 
3Leosson Torfi ISL20904,5 
4Sigurdsson Pall ISL18303,5 
5Kristjansson Atli Freyr ISL19902,5 
6Thorsteinsson Aron Ellert ISL15902,5 
7Svansson Patrick ISL17202,0 
8Gudmundsson Einar S ISL17852,0 
9Jonsson Sigurdur H ISL18401,5 
10Thorsteinsson Johann Svanur ISL14751,0 
11Johannsson Orn Leo ISL14450,5 
12Brynjarsson Alexander Mar ISL13800,0 

D-flokkur:

Önnur umferđ í d-flokki fór fram í kvöld, mánudagskvöld.  Liđ Salaskóla vann aftur, en nú međ minnsta mun, 2,5-1,5 og réđi baggamuninn gefins vinningurinn sem fékkst á móti Skottu, heiđursfélaga Taflfélags Reykjavíkur.

Fyrsta sigur TR liđsins vann Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir.

Úrslit urđu ţessi:

Salaskóli - TR

  • Ragnar Eyţórsson - Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir 0-1
  • Birkir Karl Sigurđsson - Kristján Heiđar Pálsson 0,5-0,5
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Hjálmar Sigurvaldason 1-0
  • Páll Andrason - "Skotta" 1-0*

3. umferđ verđur tefld á miđvikudagskvöld kl.19.  Ţá mćtast:

TR - Salaskóli

  • Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir - Birkir Karl Sigurđsson
  • Kristján Heiđar Pálsson - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
  • Hjálmar Sigurvaldason - Páll Andrason
  • "Skotta" - Ragnar Eyţórsson

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 21
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 255
  • Frá upphafi: 8766090

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband