Fćrsluflokkur: Íţróttir
24.12.2007 | 16:18
Gleđileg skák-jól!
Ritstjóri óskar skák- og skákáhugamönnum gleđilegra jóla og minnir skákmenn á öfluga jóladagskrá félaganna.
- 26. desember - Jólahrađskákmót TV
- 27. desember - Jólahrađskákmót SA
- 28. desember - Jólahrađskákmót TR
- 29. desember - Friđriksmót Landsbankans
- 30. desember - Íslandsmótiđ í netskák (ICC)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.12.2007 | 00:37
Kaupţing gefur Helli skákklukkur
Taflfélaginu Helli hafa borist ađ gjöf 20 skákklukkur. Ţessi góđa gjöf sem kemur frá Kaupţing í Mjódd mun nýtast félaginu vel í margţćttri starfsemi ţess. Segja má núna fyrst eigi félagiđ nćg skákáhöld til ađ halda öll mót á ţess vegum.
Kaupţing hefur ávallt veriđ félaginu góđur bakhjarl og má ţar nefna ađ bankinn hefur stutt dyggilega viđ Hjörvar Stein Grétarsson og ţess fyrir utan hefur útibúiđ í Mjódd veriđ ađalstyrktarađili alţjóđlegra móta félagsins bćđi nú í ár sem og í fyrra.
Á myndinni er Baldvin Hrafnsson, útibússtjóri í Mjódd, ađ fćra Gunnari Björnssyni, formanni Hellis, klukkurnar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.12.2007 | 00:13
Íslandsmótiđ í netskák fer fram á ICC 30. desember
Íslandsmótiđ í netskák fer fram sunnudaginn 30. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Góđ verđlauđ ađ fjárhćđ 75.000 kr., eru í bođi Landsbankans. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.
Íslandsmótiđ í netskák er elsta landsmót í netskák í gervöllum heiminum en fyrsta Íslandsmótiđ fór fram 1996. Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 sekúndur á leik) og tefldar eru 9 umferđir.
Verđlaun:1. kr. 30.000
2. kr. 20.000
3. kr. 10.000
Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. kr. 5.000
Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. kr. 5.000
Stigalausir:
1. kr. 5.000
Auk ţess verđa frímánuđir í bođi frá ICC.
Mótiđ sjálft og fyrirkomulag ţess verđur nánar kynnt ţegar nćr dregur.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2007 | 18:14
Jól og pakkar á Jólapakkaskákmóti Hellis
Mikil og góđ stemming var á Jólapakkaskákmóti Taflfélagsins Hellis sem fram fór í Ráđhúsi Reykjavíkur í dag. Alls tók um 120 skákmenn á mótinu á aldrinum 6-16 ára. Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess. Fjórir efstu strákar og stelpur í hvorum flokki fengu verđlaun auk ţess sem happdrćtti var í hverjum flokki. Í lok mótsins var svo happdrćtti ţar sem stćrstu vinningarnir voru dregnir og ţar á međal skáktölvur frá Bókabúđ Pennans.
Sigurvegarar flokkanna voru sem hér segir:
1999 og síđar:
Stelpur: Hildur Berglind Jóhannsdóttir
Strákar: Daníel Bjarki Sigurđsson
1997-98:
Stelpur: Sonia María
Strákar: Dagur Ragnarsson
1995-96:
Stelpur: Hrund Hauksdóttir
Strákar: Friđrik Ţjálfi Stefánsson
1992-94:
Stelpur: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
Strákar: Svanberg Már Pálsson
Eftirtalin fyrirtćki gáfu jólapakkanna:
- Penninn, Hallarmúla
- Útlíf
- 66 Norđur
- Puma
- Jói útherji
- Edda - útgáfa
- Max
- Vodafone
- Sambíóin
Allir krakkarnir fengu svo Nammipakka frá Góu.
Nánari úrslit verđur ađ finna á Heimasíđu Hellis á morgun.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 18:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
19.12.2007 | 17:38
Tómas Veigar hrađskákmeistari Gođans
Tómas Veigar Sigurđarson varđ efstur á Hrađskákmóti skákfélagsins Gođans sem fram fór á Fosshóli í Ţingeyjarsveit í kvöld og er ţví Hrađskákmeistari félagsins 2007. Tómas fékk 12 vinninga af 13 mögulegum. Baldur Daníelsson var sá eini sem náđi ađ vinna Tómas. Smári Sigurđsson, hrađskákmeistari Gođans frá ţví í fyrra, varđ annar af félagsmönnum Gođans međ 9 vinninga og Rúnar Ísleifsson varđ ţriđji međ 8,5 vinninga. Alls tóku 14 keppendur ţátt í mótinu.
Úrslit urđu eftirfarandi :
- 1. Tómas Veigar Sigurđarson 12 af 13 mögul. gull
- 2. Sigurđur Eiríksson (S.A.) 11
- 3. Sindri Guđjónsson (T.G.) 9,5
- 4. Smári Sigurđsson 9 silfur
- 5. Rúnar Ísleifsson 8,5 brons
- 6. Jakob Sćvar Sigurđsson 8
- 7. Baldur Daníelsson 7,5
- 8. Sigurbjörn Ásmundsson 6
- 9. Hermann Ađalsteinsson 5
- 10. Ármann Olgeirsson 4,5
- 11. Jóhann Sigurđsson 3,5
- 12. Heimir Bessason 3
- 13. Benedikt Ţór Jóhannsson 2 gull
- 14. Ketill Tryggvason 1,5
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2007 | 23:45
Friđriksmót Landsbankans fer fram 29. desember
Friđriksmót Landsbankans fer fram í ađalútibúi Landsbankans í Austurstrćti laugardaginn 29. desember nk.og hefst kl. 14.00. Mótiđ er öllum opiđ međan húsrúm leyfir, en ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig í tölvupósti á netfangiđ siks@simnet.is fyrir kl. 10 á laugardag. Húsrúm er miđađ viđ 60 keppendur.
Verđlaun eru sem hér segir:
- 1) 100.000 kr.
- 2) 60.000 kr.
- 3) 50.000 kr.
- 4) 30.000 kr.
- 5) 20.000 kr.
Aukaverđlaun:
- Efsti unglingurinn 16 ára og yngri: 10.000 kr.
- Efsta konan: 10.000 kr.
- Efsti mađur međ 2200 stig og minna: 10.000 kr.
- Efsti mađur međ 2000 stig og minna: 10.000 kr.
Tefldar verđa 13 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ađ mótinu ljúki um kl. 16.00.
Ţetta er fjórđa áriđ í röđ sem Landsbanki Íslands og Skáksamband Íslands standa fyrir Friđriksmótinu í skák, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Margir af sterkustu stórmeisturum landsins hafa undanfarin ár teflt til heiđurs Friđriki og búist er viđ ađ ýmsir af mestu skákmeisturum landsins verđi međ á mótinu.
Íţróttir | Breytt 19.12.2007 kl. 17:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2007 | 17:44
Gunnar Freyr međ gull í Vin
Hrókurinn og Skákfélag Vinjar héldu jólamót sitt mánudaginn 17. desember. Tíu manns mćttu og var mótiđ býsna sterkt enda glćsilegir vinningar í bođi frá bóka- og tónlistarútgáfunni SÖGUR.
Tefldar voru fimm umferđir og var umhugsunartími sjö mínútur. Talsverđ spenna lá í loftinu enda mönnum meinilla viđ ađ tapa, eins og gengur.
Ađ loknum ţremur umferđum var gerđ kaffipása, enda bornar í keppnisfólkiđ smákökur og jólailmurinn sveif um í stofunni.
Fyrir mót var ákveđiđ ađ verđlaunapeninga fengju ţeir sem voru međ undir 2000 Elo-stigum, ţar sem von var á nokkrum frćknum kempum sem eiga fullt af medalíum. Flestir forfölluđust vegna mikillar vinnu eđa hinnar alrćmdu desemberflensu. Stórmeistarinn Henrik Danielsen, sem er einn ţeirra sem hafa veriđ međ ćfingar í Vin undanfarin ár, keppti ţví sem heiđursgestur og hafđi hann ađ lokum sigur í öllum sínum skákum en fékk ţó veglega mótspyrnu.
Sigurvegari jólamótsins varđ ađ lokum Gunnar Freyr Rúnarsson, fyrirliđi hins alrćmda Víkinga-og Kínaskákklúbbs, sem veriđ hefur í banastuđi undanfarna mánuđi. Fékk hann fjóra vinninga og gulliđ, sem ađ venju var sótt í smiđju eins af heiđursfélögum Hróksins, Árna Höskuldssonar, gullsmiđs.
Annar varđ hinn öflugi Björn Sölvi Sigurjónsson međ ţrjá og hálfan og bronsiđ hlaut Rafn Jónsson, međ tvo og hálfan. Sigurjón Ţór Friđţjófsson varđ í fjórđa sćti, einnig međ tvo og hálfan vinning.
Allir ţátttakendur fengu nýútkomnar jólabćkur í vinning frá úrgáfunni SÖGUR, m.a. Hníf Abrahams, eftir Óttar Norđfjörđ, sem trónir hátt á metsölulistanum fyrir ţessi jól og var norđurlandameistari í skólaskák međ Ćfingaskóla KHÍ á sínum tíma.
Skákstjóri var Kristian Guttesen.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2007 | 07:44
Áskell Akureyrarmeistari í atskák

Íţróttir | Breytt 16.12.2007 kl. 22:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2007 | 07:44
Jólaskákmót Vinjar fer fram í dag
Mánudaginn 17. desember. kl. 13;15 heldur Skákfélag Vinjar, í samstarfi viđ Hrókinn, jólamótiđ í Vin. Tefldar verđa fimm skákir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Bóka- og tónlistarútgáfan SÖGUR gefur glćsilega vinninga, nýútkomnar jólabćkur, fyrir ALLA ţátttakendur.
Ađ sjálfsögđu verđur kaffi og eitthvert góđmeti međ ađ afloknu móti.
Áritađir verđlaunapeningar fyrir efstu menn undir 2000 elo stigum en auđvitađ fá allir vinning, ekki spurning....
OG ALLIR ERU VELKOMNIR
Vin langar sérstaklega ađ bjóđa velkomna ţá sem tóku ţátt í jólamóti Hróksins í hátíđarsal Kleppsspítala um daginn enda er teflt í Vin á hverjum mánudegi.
Vin er athvarf Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir og Hrókurinn hefur komiđ ađ skákiđkun klukkan 13 á mánudögum nú í fjögur ár.
Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík og síminn er 561-2612.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2007 | 21:06
Ný skákbók eftir Bobby Fischer
Íslendingurinn Bobby Fischer hefur gefiđ út nýja bók sem ber nafniđ 61 minnisstćđ skák (My 61 Memorable Games) og er samkvćmt frásögn á Ebay endurgerđ á hinni ţekktu bók 60 minnisstćđar skákir sem út kom fyrst áriđ 1969 og hefur ţótt međal betra skákbóka sem komiđ hafa út. Fischer hefur bćtt viđ einni skák en um er ađ rćđa fyrstu einvígisskákina gegn Spassky áriđ 1992. Fyrsta útgáfa bókarinn er ađeins gefin út í 50 eintökum til ađ byrja og auglýst eftir bođi á Ebay í allar bćkurnar. Annađ útbođ verđur svo síđar fyrir bćkur 51-100 en eftir ţađ mun bókin fara í almenna sölu.
Í umföllun í bókinni á Ebay segir:
The book is entitled "My 61 Memorable Games", a new book released by Bobby Fischer. The "cover price" of this book is $24.95 but as a collector's item of limited production run, they can obviously sell for much more. You are bidding on THE FIRST 50 COPIES OF THIS BOOK to be released! Only bid if you intend to be in receipt of all 50 copies. The first 100 copies are marked as SPECIAL EDITION, FIRST PRINT RUN, and this auction is for books #1-50. Another auction will be for books 51-100. This book will not be made available for the public before February 2008, and all books from 101 onward will say SECOND EDITION on them. Send an email to my61memorablegames@gmail.com for more information. Nearly four decades have passed since Bobby Fischer's "My 60 Memorable Games" was first printed. The year was 1969. America was embroiled in the Viet Nam Conflict. Lyndon B. Johnson was replaced by Richard M. Nixon in the White House. And a group known as "Led Zeppelin" released their first album. Much has changed since then, but even modern computer analysis in 2007 indicates that Fischer's intuition and tactical combinations were very accurate. This has made "My 60 Memorable Games" a treasure to chessplayers, and a book highly sought after by collectors. And now, Fischer's new book has outperformed its great predecessor! It remains true to the original form: Chess analysis, objective and clear, devoid of personal attacks or other diatribe. Updated with modern Figurine Algebraic Notation, it is much easier to read than the antiquated Descriptive Notation of 1969. The pensive, elder Fischer has annotated the games from the perspective of his accumulated lifetime of experience, an impossible undertaking for his 26-year old counterpart that penned the original tome. The new book also contains IMPROVED analysis and more commentary by the legendary reclusive World Champion. And the icing on the cake is, a new game added to the collection! For the first time ever, Fischer's own recounting of his 'memorable' game 1 from the 1992 rematch with Boris Spassky. This was the Breyer Variation of the ancient Ruy Lopez opening (which dates back to 1561!) yet Fischer imparts new life to it with a move that was highly praised by Grandmasters around the world! Chess enthusiasts of all ages, strengths, and backgrounds will love this book. P.S. The page images below are VERY BLURRY for some reason -- eBay has scaled them down, the book looks much sharper and much better than these images!
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 7
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 121
- Frá upphafi: 8779700
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar