Leita í fréttum mbl.is

Jól og pakkar á Jólapakkaskákmóti Hellis

Jóhanna Björg, Sigríđur og SvanbergMikil og góđ stemming var á Jólapakkaskákmóti Taflfélagsins Hellis sem fram fór í Ráđhúsi Reykjavíkur í dag.  Alls tók um 120 skákmenn á mótinu á aldrinum 6-16 ára.   Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess. Fjórir efstu strákar og stelpur í hvorum flokki fengu verđlaun auk ţess sem happdrćtti var í hverjum flokki.  Í lok mótsins var svo happdrćtti ţar sem stćrstu vinningarnir voru dregnir og ţar á međal skáktölvur frá Bókabúđ Pennans.  

Myndasafn frá mótinu. 

Sigurvegarar flokkanna voru sem hér segir:

1999 og síđar:

Stelpur: Hildur Berglind Jóhannsdóttir
Strákar: Daníel Bjarki Sigurđsson

1997-98:

Stelpur: Sonia María
Strákar: Dagur Ragnarsson

1995-96:

Stelpur: Hrund Hauksdóttir
Strákar: Friđrik Ţjálfi Stefánsson

1992-94:

Stelpur: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
Strákar: Svanberg Már Pálsson

Eftirtalin fyrirtćki gáfu jólapakkanna:

  • Penninn, Hallarmúla
  • Útlíf
  • 66 Norđur
  • Puma
  • Jói útherji
  • Edda - útgáfa
  • Max
  • Vodafone
  • Sambíóin

Allir krakkarnir fengu svo Nammipakka frá Góu. 

Nánari úrslit verđur ađ finna á Heimasíđu Hellis á morgun.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dagur Arngrímsson???

Áskell (IP-tala skráđ) 22.12.2007 kl. 18:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 270
  • Frá upphafi: 8765152

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband